Bjarki


Bjarki - 06.11.1897, Blaðsíða 4

Bjarki - 06.11.1897, Blaðsíða 4
Farþ. B: (dálitið hvumsa við) Hvað? gleraugun mín ? Jú rreð ánægju — gcrið þjer svo vel. Farþ. A: Nú getið þjer líka gert svo vel að ljá mjer blaðið sem þjer voruð að lesa.því nú getið þjer ekki lesið það hvort sem er. Gáfuðu börnin Kunníngi minn heimsótti einu sinni úng hjón sem hann var knnnugur, nylega gift, og var neyddur til að fara að dást að nýfæddu barni þeirra, sem var að sparka í vöggunni, heimtu- frekt og súrt á svip. Og únga húsfrúin skýrði frá því með and- ríkum orðum, hversu eftirtektasamur og bráðgáfaður dreingurinn væri. Kunníngi minn þagði dálitla stund og vclti þessu fyrir sjer, og sagði síðan: — Það er nú merkilegt; jeg skil ekkert í hvað- an allir heimskíngarnir koma, — því nú eru öll börn svo skyn- söm. Skömmu seinna höfðu úngu hjónin hjá sjer miðdegisgesti, og buðu ekki kunníngja mínum. Og hann skildi ekkert hvernig á því gat staðið. »Hektor« Kaffi selst hvergi eins ódýrt og í verslun M. EÍnarSSOnar. Vestdalseyri. Nýtt! Nýtt! Undirskrifaður tekur að sjer alskonar fatasaum handa karlmönnum, og mun í alla staði gera sjer far um, að alt vcrði vel af hendi leyst. Allur frágángur eftir nýustu gerð. Aldrei lofað meiru en efnt verður! Vinnustofa mín er í fyrv. prentsmiðju Bjarka. (eign í’ór. fakt. Guðmundssonar). Seyðisfirði, 2. Nóv. 1897. Erlendur Sveinsson (skraddari). 250 pund af harðfiski eru til sölu hjá: Rolf Johansen. I næstu fardögum fæst bygð jörðin Innri -Fjörður (Fjarðarkot) í Mjóafirði, 14 eða 16 hundruð. Jörðin er allvel húsuð, ágxt sauðjörð, en miður heppileg til sjó- sóknar, innst í firðinum, bærinn er ca. 300 faðma frá sjó. Byggíng væg. Semja má við undirskrifaðan eða eiganda jarðarinnar, Katrínu Sveinsdóttur í Firði. Askncsi 2. Nóv. 1897, Sveinn Olafsson. 0) P- cr ■< T BQ Qx Cfí C' LÍFSABYRGÐARFJELAGIÐ »STAR«. »S1AR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- andi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hefur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- arfjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum. Umbojismaður á Seyðisfirði er verslunár- maður Rolf Johansen. m 5' 05. 5' 3 fu OJf r+ C 1. % P 3 g 2. °* S p- " H* p Z p- Sf p p o* 3 cr p> CD OfOO c p ai» CD OQ 3 Cfl CD 3 O c Á Skraddaraverkstofu Eyjölfs Jónssonar, fæst saumaður alskonar karlmansfatnaður, fyrir mjög lágt verð. Snið og frágángur eftir nýustu tisku. Fljót afgreiðsla. Hjer eftir snýð jeg cingaungu sjálfur allan fatnað svo jcg get nú sjerstaklega ábyrgst skiftavinum mínum gott snið í alla staði. Fóður og alt annað að fötum, fæst hjá mjer. BETRA EN ANNARSSTAÐAR. Menn ættu að koma sem fyrst áður mestu jóla annir byrja. Eyj. Jónsson. Bókband, Undirskrifaðir taka að sjer að binda bækur fyrir fólkið í vctur. Bókbandsverkstofan er í húsi Jóns Kristjáns- sonar á Fjarðaröldu. Seyðisfirði 2. Nóv. 1897. Jóhannes Sigurðsson. Aðalsteinn Aðalsteinsson. Nýkomið í bókaverslan L. S. Tómassonar. á Seyðisfirði. Bókasafn alþýðu i. ár, (i. og 2. hefti) . . . 2,00 þjóðvinafjelagsbækur 1897 2,00 Lögfræðingur 1. ár.................... . . . 1,50 Brúðkaupslaglð, saga e. B. Björnson......0,60 »JÓn« leikrit eftir frú H. Sharp.........0,75 Skáld-Helgasaga..................., . . . . 0,40 Norges Kongesagaer, Pragtudgave 30 hæfter á 0,80 — — Folkeudgave 45 — á 0,30 Prjedikanir Dr. P. P. 3. útg, heft.......4,00 -— — Sjera Páls Sig. ób. 3,00 innb. . . 4,00 Landafræði eftir Þóru Friðriksson innb...0,65 Reikníngsbók eftir I5. Thoroddsen innb. . . . 0,85 Búkoila Og Skák eftir G. Friðjónsson 0,25 Smásögur Dr. P. p. Í kápu 0,50 innbundnar 0,60 Alskonar skóla - og kenslubækur. Forskriftarbækur handa börnum og únglíngum. — Skrif- bækur með cinf. og tvöföldum strikum. — Vasabækur — Minnisbækur. — Viðskiftabækur. — Pappír. — Umslög Pennar. — Blek. — Pennasteingur. — Lakk. — Reglu- stikur. -— Blýantar. — Blýantshylki. —- Strokleður. Skrifspjöld. — Griflar. — Griffilyddarar. Orgel - harmonia Og ýms önnur hljóðfæri vönduð og ódýr, eru útveguð er ferðir falla. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikring Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum 0. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðai;skjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prcntfjelag Austfirðínga. Ritstióri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.