Bjarki


Bjarki - 18.12.1897, Page 2

Bjarki - 18.12.1897, Page 2
202 í staðinn fyrir: »ada-dschio« (sjá »Lexikon« gefin út af »Elberling og Pullich 1880«.) En svo er ísl. þýðíngin: »hægt, blítt«. — (barn,? skap? veður?) — nei! það á hvergi heima nema í saung! Jeg var annars rjett búinn að gleyma »Abort “= ófall; »En ef þig ófall hendir, aftur í tíma vend- ir, undan drag iðran síst«. Segir Hallgr. Pjetursson. Annars er best þær segi til um það stúlkurnar okkar, hvort þær vilja byggja því orði út eða ekki. En, »Ekki kann j e g við það!< rá dett jeg ofan á »Andesnadder« Jú. Það er »endaguss« »en-dag- uss«!? En hvað, jeg skil ekki. »Centaur — mannhestur, kcntár«. Him! »Er það ekki hestur fol- inn hans Bjöss í Parti?« sagði kallinn. »Chiffer = villuletur«. Ekki »dulletur, dulrúuir eða dul- skrift?! »Diagonal =» hornalína«. Liggja ekki fleiri línur að hornum en Diagonal? »Injektion = hörunds- dælíng«. Það er eklci vandasamt að bera það fram orðið að tarna og þýðíngin fremur Ijós! »Kankan -= klámdans, ljettúð- ardans*. Eins og allur dans sje ekki ljettúðardans! Peim þætti það víst fínyrði frönsku stúlkunum »klámdans«! 'Þá er þar. «Gallon Gallóna«: Klarinett = klarínetta. — »Hver spilar á Verniku?« sagði kallinn, hann kom inn í danssal þar sem verið var að spila á Harmoniku. Krokus = krókus; prior — priór; pyt = putt, — pýtó fjandinn!. Musk- et = Músketta; Lancier = langsér Lavendel = lafendill. »Það þarf nú ekki smjcr við því arna Dóri minn»!!! Að maður ekki nefni kindar — nci kendarljóðin = Lýrik. »Præri( = eyðigrassljetta. »(í Ameríku?') »prærihöne« því ekki sljettuhæna? »prærihund = (sljettu- hundur) vantar. Kashmir = kasmír- dúkur. »Þarna kom sætan!« En hvað þýðir »Casimir,« »Kaschemir«, eða »Kaschmir« og Kasimir? Sky- light þiljuljóri. Elberlíng kallar það líka »Tagvindue«. Ekki mjög hætt við slæmum framburði! Solvens = gjaldfærni. Ekki gjaldþol! Sonate = Sónata =Jónata! Sekund = Tvíund; terts = þrí- und. »Einn tveirðu«, sagði strák- urinn! Suffiks = viðskeyti; ekki við- auki?! Tamarinde Tamarinda Tomat tómat. »Smárnsaman fer deingja mínum fram; í fyrra sagði hann bandinn, bandinn, nú scgir hann s k ý r t fjandinn fjandinn!« III. Vilji maður nú bæta sjer f munni eftir þessa matleysu, þá getur mað- ur glefsað niður í landfræðinöfnin aftast í bókinni; þau cru nú samt öðruvísi á ísl.! T. d. Afríkansk = -afrískur; Arabisk = arabskur, því ekki líka así.skur!? Amerika hefur gleymst af því vjer áttum full gott nafn (Vesturhcimur) yfir hana. Ann- ars cr það líkl. eftir sömu reglu »amrískur«H? Þar er og Sátíri; stóri og litli? Grænhöfði. Man = Mön; Möen = Mön. Knöskanes??? Stettin = Stettín; Tartariet = Tattaraland! Já þau eru öðruvísi á íslcnsku. Og hjer koma þá Vesturhcims eyar! Him! Þótt orðafjöldi bók- arinnar sje mikill, sýnist þó ekki betur en að það vanti í hana sum algeing orð. T. d. Excelsior« og »Home-rule«. Að vísu þykja þessi og þvílík orð kannske ekki dönsk, en slíku þarf ekki að svara, eða er þetta danska: »Téte-a-téte«? Eins eru þau orð til í henni að þau hefðu mátt missa sig t. d. »Lort«. Það virðist nægilegt »fúl«~meti í bókinni þó það hefði vantað. Arnarvatni n/n — '97 Jón Stefánsson. Borgareyri 26. Nóv. 97. Hafðu kærar þakkir, Bjarki sæll, fyrir (árjettínguna), ritgjörðina um leyndarlyfjasvívirðínguna. Það var sannarlega orð í tíma talað og mjer dylst það ekki, að þarfara hefði verið fyrir þíng vort, að koma með lagafrumvarp í þá átt að hindra útbreiðslu slíks fargans, sem þessi leyndarlyf eru hjer á landi, eða þá að tolla þau duglega, held- ur en að gera tilraun til að tolla smjörlíki, sem margur verður feig- inn að kaupa og nota sjer, jafnvel eigi dæmalaust, að landbændur hafa þurft að kaupa það til heimilis þarfa. Slíkar meinlokur ná aungri átt, því það er öllum ljóst, að landbúnaður, nú sem stendur, fram- leiðir eigi svo mikið feitmeti, að þao nándar nærri dugi landsins börnum. En það var nú eiginlega ekki þetta, er jeg ætlaði að gjöra að umtalsefni, heldur ætlaði jeg að minnast dálítið á haustfiutníng sunnlcnska kaupafólksins hjeðan að austan; eða rjettara sagt flutníngs- vandræði. Oft hafa kaupafólksflutn- íngar gcingið erviðlega hjeðan að austan, þó ætlar nú þetta að kór- óna öll hin og lángt fram yfir það. Landsjóðsútgerðin byrjaði með fá- heyrðu óhappi og endar með dæma- fáu skeytíngarleysi, - að leigja, jeg held mjer sje óhætt að segja, láng- ljelegasta gufuskip, er til íslands hcfur komið, til að fara hina síð- ustu ferð kríng um landið, einmitt rá ferð, er lángerviðust er og íurfti á góðu gufuskipi að halda. 'að þarf sannarlega meira en lítt- reynda únglínga til að standa fyrir slíkum fyrirtækjum. Sunnlenskt fólk, sem suður ætl- aði með landssjóðsskipinu, best að halda nafniuu, 4. þ. m. er nú bú- ið að bíða atvinnulaust, og sumt á öðrurn fjörðum en það hafði at- vinnu á í sumar, t. d. úr Mjóafirði þurfti kaupafólkið að flytjast til Norðfjarðar, eða Seyðisfjarðar, því svo er nú vísdómslcg tllhögunin mcð ferðaáætlunina, að á Mjóafjörð eiga skip þcss eigi að koma og mun þó flcst sunnlcnskt fólk hafa dvalið á Mjóafirði bæði í fyrra og nú í sumar, af Austfjörðum, að undanteknum Seyðisfirði. Sumir sunnlendíngar er sagt að búnir sjcu að súpa upp sumarkaup sitt í brennivíni, þcir er freistíng þessa geta eigi staðist, og ljettar eru buddur margra orðnar þó eigi sjc drykkjuskapur annars vegar, og yfir höfuð er ástand sunnlendínga hjer mjög bágborið, eins og allir skynberandi menn hljóta að sjá, og er lángt frá að útsjeð sje um allar afleiðíngar enn eða þrautir aum- íngja fólksins. Sunnlendíngar eiga sannlega fulla sanngirniskröfu til fullra skaðabóta, ef eigi lagakröfu, fyrir alt hátta- lag farstjórans í haust viðvíkjandi þessari síðustu ferð umhverfis land- ið. Honum var eingin vorkun að vita, að skipið sem hann leigði til þeirrar ferðar, var öldúngis óhaf- andi eins og raun gefur nú vitni, enda er mjer óhætt að scgja, að það 'sló óhug á margan Sunnlend- íng, er hann heyrði þess getið að Hjálmar ætti að flytja. En hver ætti svo að borga »brúsann«, borga skaðabæturnar; hvort Iandsjóður eða farstjóri. Sumir munu nú ef til vill segja, að landsjóður sje mátu- legur til þess, hann hafi nógu breitt bakið til að bera og hann muni eigi undan kvarta þó á hann sje lagt miður sanngjarnt útsvar. En jeg og líklega fleiri erum gagn- stæðrar skoðunar — En farstjóri er nú líklega ábyrgðarlaus gjörða sinna gagnvart landsjóði, eins og ráðgjafi okkar Íslendínga gagnvart þjóð og þíngi. — Eina ráðið til að hafa viðunandi haustferð hjeðan að austan suður til Reykjavíkur, er, að skipið beinlínis komi utan- lands frá, komi við á Vopnafirði, Borgarfirði, Seyðisfirði, Mjóafirði, Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði, Fá- skrúðsfirði, Stöðvarfirði og Ðjúpa- vogi. Með því eina móti kemur ferðin að tilætluðum notum hjer austanlands, því þegar skipið kem- ur utanlands frá er hjer um bil víst að bið eftir skipinu verður aldrei laung En þegar skipið á fyrst að fara frá Reykjavík umhverfis landið, má vel viðra til þcss að skip gcti haldið áætlun sinni. Vinsamlcgast. B. Sveinsson. * * * Ath. Brjefið er skrifað sama dag sem landsskipið kom híngað til Seyðis- fjarðar og barst Bjarka ekki fyrri cn Hjálmar var geinginn um garð og bú- inn að taka Sunnlcndínga hjer eystra. Það er að pvi leiti á eftir tímanum. En á hina hliðina eru flutnínga vandræðin hjer haust eftir haust svo mikið stór- tjón bæði fyrir Austur- og Suðurland að sjávarútvegur hjer er í voða ef því fcr fram, og að því leiti úytur fjrjcfið þarft erindi á rjcttum tíma. Um |>að mál má ekki þegja fyrri cn það er Ieiðrjett. Hvort Hjálmar sje verri en ýms önn- ur skip sem til íslands gánga, vcitjeg ekki; jeg þekki ekki helmínginn af þeim og leyfi mjer því ekki að scgja neitt um það. Hitt veit jeg, að ferð Hjálmars nú var aungu verri en síð- asta ferð Vestu í fyrra. Lær voru báð- ar óhæfar og sýna ljóslega, að það er óðs mans æði að ætla fólksflutníngana skipi sem kemur norðan um land, éins og höf. segir. Ritstj. Vaagen komin í dag. Útlendar frjettir í næsta blaði. Nýkomnir menn af Vopnafirði og Eski- firði segja alt tíðindalaust. SKRÍTLUR. — o— Maðer nokkur var einu sinni svo utan við sig, að hann spenti sjálfan sig í misgripum fyrir slcðann, og tók ekki eftir þessum misgáníngi fyrri en hann átti að fara að hneggja. Bóndi nokkur hafði orð á sjer fyrir leti og var fram úr lagi morgunsvætur. Einhverju sínni, litlu fyrir hádegi, kom kona hans inn og bað hann að fara nú að komast á fætur. Æ, heillin mín, klæddu mig þá — fyrst í annan sokkinn — og láttu svo líða dálítið á milli. B ó n o r ð. Hann: »Ekki vænti jeg að þú vilj- ir eiga mig?« Hún: »Ónei, greyið mitt, jeg vil þig ekki«. Hann: »— Ja—, það nær þá ekki leingra*. M i s s k i 1 n í n g u r. Schierbeck á að hafa verið spurður að, úr hverju hann Jón hafi dáið. »Og eiginlega held jeg að hann hafi dáið úr misskilníngi. Hann átti sem sje að drekka mjólk með Iitlu af konj- akki í, en drakk konjakk með litlu af mjólk í. t Ágústa Vigfúsdóttir. Ljúft er að líta að liðnum degi Röðul rósfögrum roðatjöldum Bregða að beði og blæju friðar Vefja mjúklega um mar og fold. Hljóðnar þá alt og himinn grætur Svölum silfurtárum. Grátperlur blika á blómi hverju, Hnýpir sorgþögull saungfugl á grein. Eins var er önd þín að unnum dauða, Eftir skapaskeið, Rann í rósfögrum roða trúar Yfir sjónarhríng augans þraungan. Eins var er önd þín, Eyglóu lík, fór um ljósa leið lífs uppruna, Geisla sendandi um geiminn víða. Mannkostir lýsa lífs á vegi Líf þitt og minníng ljúfa ástvini Friðarfaðmi vefur. Dregur það sviða úr sorgarundum. Bládögg blómin sveipar. Hverfist oft himinnsem hafsjórþúngur yfir dauðans döf, Þcim sem að líta lífsins endir djúft í dimrnri gröf. Syrgðu þig sárt, þú sálin góða, Skyldmenni öll og ótal fieiri, En þó öllum meir þinn cktamaki Fórnaði þjer ástar eldheitum tárum. Sárt þó syrgðu, þú sálin góða, AlLir þig sem þektu; Breytast í blónidögg við biíða minníng Reiðiöfl refsinorna. Leingi munuhijóma í hjðrtum ínanna Lífs þfns minnisljóð. Geymast þau vel í vinarbrjósti Dyrsta og Ijesta er þjer drottinn gaf. Einn af vinum hinnar látnu.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.