Bjarki


Bjarki - 18.12.1897, Page 4

Bjarki - 18.12.1897, Page 4
204 Lífsábyrgðarfjelagið jpgp** „SKANDIA“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem cr hið elsta og auðtgasta lifábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er y fir 38 milljnir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir Iífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur viil kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar. Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á Islandi, og að hlíta úrslitum hinna fslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stcfnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á Islandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúl H. I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. f Hjaltastaðaþínghá: sjera G c i r S æ m u n d s s o n. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri O. Davíðsson. — — - þórsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnl jótsson. ---- - Húsavík: kaupm. J ó n A. J a k o b s s o n. —•— - Akureyri: verslunarstjóri H. ■ Gunnlaugsso n. ---- - Sauðárkrók: kaupmað'ur P o p p. - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. F inn bogason. ----- - Fáskrúðsf.: verslunarstj. O 1 g e i r F r i ð g e i r s s. -------- - Alftafirði: sjera J ó n F i n n s s o n. ---- - Papós: cand. phil. Knúdsen og gcfa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins Hjcrumbil 1500 pd. af góðri tólg eru til sölu í verslun Sig'. Johansens á móti peníngum fyrir — 30 aura pundið —■ JÓLAGJ AFIR ýmiskonar og allar aðrar vörur hjá undirskrifuðum scljast frá í dag til jóla nneð 10% afslætti gegn brogun út í hönd cf keyft er fyrir meira en I krónu í einu. Til þess að verða ekki í vand- ræðum þegar jólin koma, cr best að kaupa gjafirnar sem fyrst. Seyðisfirði 28 Nóv. 1897. St. Th. Jónsson. Takið eftir! Pið bæarbúar sem ætlið að fá saumuð fót hjá mjer fyrir Jólin, og enn ekki hafið pantað það, gerið svo vel að láta mig vita um það hið fyrsta því nú þegar eru komn- ir margir. Alt fóður geíið þíð feingið hjá mjer Alt afgreitt á þeim tima sem lofað verður. Erlendur Sveinsson Bókband. Undirskrifaður tekur að sjer að binda bækur fyrir fólkið í vctur. Bókbandsverkstofan er í húsi Jóns Kristjánssonar á Fjarðaröldu. Seyðisfirði 2. Nóv. 1897. Jóhannes Sigurðsson. Eimreiðin III. 3. h. . . 1,00 Grettisljóð eftir M. Joch.. 1,75 Draupnir 4. ár. T. Holm. . 0,75 Biblíuljóð sjera V. Br. II. b. 4,00 Búnaðarrit XI. ár . . . 1,50 V (snakver Páls lögm. Vídalíns 4,00 fást í bókverslan L. S. Tómassonar. Brunaábyrgðarfjelagið >Nye danske Brandforsikr- ing Sclskab* Stormgade 2 Kjiibenhavn. > Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (^olice) eða stimpilgjald. Menn snúi sjcr til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði. ST. TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 14 hafa farið fram eftir, Hans, til að merkja handa preitinum — því það eruð þið Eyvindur, sem eruð tilncfndir? »Ojá, og báðir vorum við þar, — og það held jeg;« sagði annar af þeim er í skóginn komu. Og rjett á eftir sagði hinn: »Og það held jeg að við vær- um þar báðir, — það held jeg.« »Og þið hafið þá líklega skorað trjen sem presturir.n átti að höggvaH spurði sama friðsemdarröddin. En nú greip prestur aftur fram í hálf óþoliamóður: »það er til einskis að vera að orðleingja um þetta, blessaðir verið þið; það er svo sem nóg af trjánum; og þetta lítilræði, sem til við- gerðarinnar þurfti, hcf jcg tekið þar sem hægast var að nálg- ast það.« »En, já en, — ætli það hcfði ekki átt að vera höggvið eftir tilvísun?* »Ja, það getur auðvitað vel verið, jeg þekki ckki á alla smá- muni hjer í sveitinni, cnn sem komið er. En mjer finnst ekki taka því, að vera að gera neina rekagátt út úr þessu og öðru eins. ♦ »En úr því nú svo vildi til,« sagði cinn þeirra enn þá, »að þeir voru á staðnum, umsjónarmennirnir, til að merkja handa prestinum — og það, þó þeir væru ekki látnir vita.« -— »Merkja! — merkja?« — sagði prestur gramur; »það talaði einginn ncitt um að hann ætti að merkja. Jeg talaði nokkur orð við þá Hans og Eyvind, — jeg man það núna; cn þeir mintust ekki á það með einu orði, að jeg mætti ekki höggva þar sem jeg vildi.« »Já, þá kemur nú það,« — sagði Ilans seint og dálítið skjálfraddaður, — »en þá kemur það, að við höfum tvo votta að því, fyrir utan mig og Eyvind.« . »Votta! — votta? -— að hverju?« sagði sjcra Dan'el hastur. »Tvo fullgilda votta,« sagði Eyvincur. Nú sátu allir á nálum, og horfóu niður fyrir sig. Skyldi þá nýi presturinn ætla að fara svo lángt: að neita ofan f'tvo full- gilda votta? »l’að er nú það«, sagði Ilans cnnfrcmur, »að bæði Asláku 15 gamli og sonur hans, scm viðuðu fyrir prcstinn, þeir hafa báð- ir boðið eið upp á það, að presturinn afsagði að fara austur í brekkuna, þar sem Staðurinn hefur átt högg frá alda öðli.« , »Já það afsagði hann; það er nú áreiðanlega víst,« sagði Eyvindur. »Herra trúr! Hvað stendur til? Nú veit jcg ckki hvort jeg á að hlægja eða gráta yfir ykkur. Er það af þcim ástæð- um, að þió viljið ekki aka timrbinu hcim? Einga hugmynd hafði jeg um það daginn sem við vorum að höggva, að Hans og Iiyvindur væru umsjónarmenn, og ekki nefndu þeir með einu orði, að þe;r væru komnir í þeirn erindum að tiltaka hvar jcg ætti að höggva. Og þessi lauslegu orðaskifti um að fara austur eftir, — jeg man vcl eftir því, að það var minnst á l>að, — það skyldi jeg scm vinsamlega bendíngu og ekki ann- að; og að jeg fylgdi henni ekki, það var einúngis af hlífð við sóknarmennina, scm áttu að aka viðnum; á sama mátti mjer standa.« Af þcim smá hornaugum, sem hver skotraði til annars, heföi fyrir kunnugan verið hægt að sjá, hversu sárauðvirðilegt þeim þótti öllum þetta undanbragð ])rests. Og maðurinn með frið- pemdarraustina talaði eitthvað um það út í bláinn, að altaf væri vissara að spyrjast fyrir; »þá lendir maður sfður í ógaungum,« sagði hann. »Mjer finnst lítil ástæða til að tala hjer um ógaungr,« sagði ]>restur, nokkuð stutt; honum var ekki um friðsemdarraustina; »í annað sinn skal jcg giaður viða eftir tilvísun; cn úr því búið cr að höggva, og timbrið liggur tilbúið, þá verðið þið nú að sjá um, að því verði ekið heim, og það strax í stað, því nú er færið bráðum á cnda og nú má ekki leingur rciða sig á snjóinn úr þessu.« Nú varð aftur þögn. Loks sagði einn: »Og jeg hugsa nú það verði alt það knappasta, að það verði tími til að höggva fvrir vorið.« »Höggva? höggva aftur? — A jcg að trúa því, að þið æltið mjer að höggva á ný?« sagði sjera Daníel nokkuð ákaít; J

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.