Bjarki


Bjarki - 14.05.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 14.05.1898, Blaðsíða 3
75 menn hafa sent fiota sinn til Cúbu og Portóricó, hafa lokað Havana- höfn og lagst þar fyrir strendur á Cúbu sem Spánv. ráða fyrir á landi. lJetta gera þeir til þess að hindra allan aðflutníng af her, vopnum og vistum meðar þeir eru að draga saman landlið sitt og flytja það til Cúbu. Til ófriðarinshefurþíngið veitt 500 milljónir dollara Óskunda hafa þeir ekki gert annan ennþá en að taka nokkur vöru ög flutníngaskip spönsk þar vestra. Spánverjar send þegar vestur um haf hvert skip sem búið er og ætla að gera verslunarskipum Bandamanna ó- skunda, hindra herfiutninginn til Cúbu og ef til vill spreinga her- kvína. Líklega bíður nokkuð enn þá að þeim lendi alvarlega saman og als óvíst hvar það verður. Krit heldur áfram að vera und- 'r yfirráðum Tyrkja. Aftur mun það nú áreiðanlegt að Georg Grikkjaprins verður þar landstjóri °S fær líklega nafnbótina »fursti<. André. Ráðgert er að gera út sænskan mann Johan Stad- ' > n g til norðurstranda Asíu, til þess að Ieita að Andra. Ferðin á meðfram að vera til vísindalegra rannsókna og kosta 7—10 þús. kr. kalsi og snjóhrissíngur og beinlínis hríð með frosti í fyrri nótt og frameftir degi í gær. Fjúk og kuldi í dag. Sýslufundur Norður-Múla- sýslu var haldinn 10.—12. þ. m. Auk samþyktarinnar um frjettaþráðinn, sem birt er hjer í blaðinu varð það helst til nýúnga að samþykt var að sæma alla hunda í sýslunni eins konar heið- ursmerki eða hálsbandi í likíngu við heldri hunda i útlöndum. Er þetta gert þeim til heilsubótar, eða rjettara sagt til þess að greiða fyrir lækníng- unum. Nánari fregnir af fundinum næst. Egill kom híngað á Sunnudaginn var. Hafði farið frá Noregi 29. Apríl. Með honum komu sunnan af fjörðum Þorst. Jónsson kaupm. á Borgarfirði og Fr. Wathne kauprh. á Reyðarfirði, frá Khöfn Grímur verslunarstjóri Lax- dal og frk. Agnes Friðrikssen á leið til Vopnafjarðar. Egill kom með nokk- uð af vörum til Gránufjelagsins á Vest- dalseyri. Fór á Mánudaginn áleiðis til Akureyrar. Inga gufuskip Gránufjeiagsins kom með kol híngað til verslunarinnar 10. þ. m. Hafði farið frá Einglandi 5. Maí og sagði eingar merkilegar frjettirinýar. Fór daginn eftir tii Akureyrar. Mysterious, seglskip, skipstj. Erik- sen, spekúlant frá Mandal, kom híng- að á Miðvikudaginn. Fiskiaflí. Gufuskipin Elín, Bjólfur og Egeria komu inn á í’riðjudaginn og Miðvikudaginn með hjer um bii 700 af vænum fiski hvert. Hafa síðan ekki getað verið að fiski sökum illviðra. Bátfiski ekkert. Seyðisfirði 14. Maí l’essa viku hefur niátt heita viðun- andi Góuveður cn ótækt Maíveður, I)r. Finnur Jónsson, há- skólakennari, var 15. Apríl gcrður íjelagi »hins konúnglega danska visindafjelags« í Kaupmannahöfn; þykir slíkt hin mesta sæmd fyrir hvern vísindamann. þorsteinn Jónsson, læknir í Vestmanneyum er orðinn riddari af Dannebrog. Uppboðið á Fáskrúðsfirði. Frakkneska fiskiskipið, Marie frá Dunkerque, var selt á Fáskrúðsfirði 29. Apríl. Uppboðið hljóp á fjórðu þúsund króna. Þar var margt manna og þó ilt veður. Skrokkinn keyfti Karl Guðmunds- sbn kaupm. á Stöðvarfirði á 300 kr. alslausan. Þorsteinn Jónsson kaupm. í Borgarfirði keyfti svo skipið og alt sem því tilheyrði aft- ur af hinum ýmsu kaupendum, en seldi svo alt enn á ný britanum Petersen og stýrmanninum Hvidding á Agli. Hinir nýu kaupendur hafa áformað að sigla skipinu til Nor- egs og halda af stað hið bráðasta. Má það heita happ að skipið var dæmt ósjófært af herskipinu frakk- neska, en ckki af Íslendíngum. »Hjálmar« fór utan með strandmennina af þessu skipi og öðru, sem sokkið hafði fyrir sunn- an land. Auk þess tók Hj. menn afskipi, sem strandaðiá Skálafjöru(?). Allar þrjár skipshafnirnar í cinu. S t. P a u I, hospitalsskipið frakk- neska hefur nú stöðvar sínar á Norðfirði. 100. aðgerðarúr eru nú tilbúin á úrsmíðaverkstofu undirskrifaðs, og eru eigendurnir vinsamlegast beðnir að vitja þeirra og borga um leið aðgerðina. Stefán Th. Jónsson. Ursmiður. ÓKEYPIS I Eins og að undanförnu, verður einnig þetta ár (1898) útbýtt frá apoþekaranum á Sevðisfirði iooö pökkum af garð- og blóm- fræi • Þeir, sem óska að fá eitt- hvað af fræinu, eru beðnir að panta það munnlega eða skriflega, fyrir lok þessa mánaðar. Prestur; Það sjer ekki á að þú sjert kristnaður, Jón gamli, að þú skul- ir bölva og ragna svona óguðlega. Jón gamli: Ójú prestur minn, jeg er bæði kristnaður og bólusettur, en jeg held að hvorugt hafi komið út. 0 F R Æ I ° Ekta þrándheims gulrófufræ (kaalrabi) fyrir 15 aura brjefið, cr nú á Scyðisfirði í verslun St. Th. Jónssonar. Karf kom einu sinni inn í búð og sá þar hánga mynd af Krísti, Hann spyr af hverjum sú mynd var. Honum cr sagt það sje Nikulás Rússakeisari. »Já, satt er það sem sagt c>! And- skoti er hann íllmannlegur I * 92 89 ir. En til þess að fylgjast með tímanum hjelt jeg að hlyti að safnast fyrir öll ósköpin af nótum •—, það var það scm jeg átti við __« ^Nei þjer misskiljið mig; jeg leik einúngis fyrir börnin og Daníel, — fyrir Jiirges.* »Og ekkert nema það gamla?. — Eruð þjer ekki komin leingra cn þjer voruð í yðar —? Frú Júrges hreyfði hendurnar vandræðalcga og tók fram í fyrir Gabrfelu: »Jeg fer hclst með saungva og lög scm Daníel þykja góð —« ‘Saungva og lög! drottinn minn! — sagði Gabriela; »öli- t)m ber saman um að hver taug í yður hafi verið ciúsik, — og nú hvorki leikið þjcr sjálfar eða hcyrið neiit? — aldrei músik scmvarið er í? — og hvernig getið þjer þolað slikt —?« »Pað sómir sjer ekki vegna safnaðarins — að minsta kosti held jeg að það hefði ckki verið vogandi fyrir norðan, — og þar voruni við nú svo leingi, — að hafa annað ^fir á prest- setrinu; og svo voru húsakynnin líka svoleiðis hjá okkur nyiðra áð hljóðfærió gat hvergi staðið nema í næstu stofu við skrif- «tofuna) svo jeg gat a[,jrei æft mjg. 0g eftjr a5 vjð komum hí ngaö vita ráðalaus, og leit á Gabríelu, c-ins og hún væri <U ( i sa ll &,br og blíðka strángan dómara. K ,,,Var *le'dur ekki laust við, að Gabrfelu fyndist líka svo; þvi hun sagði aivarlega og nærri því harðlega: »Haldið pjei að þa sjt ijett, að vanrækja þannig sjálfan sig? Fyrir- gefið mjer, jeg vcit, að það þykjr ekki sæma að tala cins og jeg, en mjer gremst þetta og Sárnar það — jc g gct ekki að þvi gert. — Eruð þjcr reiðar við mig af því jeg segi þetta?« h 'P '1CÍ ~ góða mín ~ Jeg er ckki reið. — seisei nei! — s,a. æ(:k Jcg 'sje teið; — kanoske cr citthvað í því sem þú - Jeg veit ekki ~« fór h" Þagnaði, en sat óróleg ög af því hún hafðj cjnga prjóna fann - t að fitla '*ð kögrið á borðdúknum. Og fru Júrges 1 a það hugboð hennar hafði spáð helst til sönnu, sem gar fyrstu hafði aftrað hcnni frá að nálgast þcssa úngu æ, jeg veit ekki hvernig það er, — þá —« svo hryllidjúp, að honum fór nærri þvt að finnast Gabríela vera háskaleg freistíng. það sló { fyrsta sinn skugga á hinn mikla sigur hans; og hann sat nú í aungum sínum og velti fyrir sjer hvernig þessu myndi reiða af. Honum var skift milli ástar sir.nar og framtíðar á aðra hlið- ina, og foður síns og framtíðarinnar á hina — því framtíðin var í rauninni líka þeim megin. Og eins og hann var settur þarna svona mitt á milli beggja, þá var nú úr því að ráða, hvort hann yrði neyddur til að sleppa með annari hendinni r — og þá mcð hvorri? — En í föður hans braust cnn þá undiraldan eftir hin áköíu orð; og hún óx í huga hans — þessi únga stúlka, eins og hún væri komín sem send'ng frá hinum spilta tíma sjálfum, til þess að reyna afl við hann; og hann fann það með gleði og þakk- læti hvemig orðín runnu nú strax upp fyrir honum sjálfkrafa — orð sannleikans — guðs cilífa óumbrcytanlega sannleika. »Leikur hún á hljóðfæri?« spurði prestur lítlu seinna þegar þeir heyrðu hljóðfæraslátt inni i stofunni. »Gabrícla leikur framúrskai'andi vel,« svaraði Jóhanncs glaður. En faðir hans sagði einúngis: »þá finnur hún fijótt lciðina að hjarta móður þinnar.« Það lá narri því hatursbeiskja í tcninum og prestur tók cftir því sjálfur; þess vegna sagði hann með sínum hjartanlega hlýja róm: »þú mátt nú samt ekki halda, góði Jóhannes minn, að jeg hafi liorn í síðu Gabríelu þinnar; þetta er bara svona fýrst, — þángað tíl við skiljum hvort annað fyllilega; þessa þarf með, — og þegar alt er um garð geingið, muntu sjálfur þakka mjer fyrir.« Jóhannes svaraði eingu; hann sat órór í þaunkum, því hver hugsunin rak aðra, en vöfðust svo allar í eina fcendu, sv.o hann gat ckki hent reiður á r.einu. En vindurinn þaut gegn um húsið og bar með sjer hina veiku, grcjnnu tóna úr gamla hljóð- faerinu. — Þegar gestírnir voru farnir eftir míðdagsmatarborðun og íicðgarnir komnir inn í skrifstofuna, þá hafði Gábríela litast um

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.