Bjarki


Bjarki - 30.07.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 30.07.1898, Blaðsíða 3
kveðja þig frændur og vinir, kveður þig dagsljóminn, kveðja þig kvöld, kveðja þig dastur og synir. H. Ó. B r i e m. Smjer íslenskt velv^ndað og mjög gott er til Sölu, móti verkuðum fiski eða peníngum út f hönd, hjá: STEFANI í STEINHOLTI. Vinnumaður. Ungu’- maður duglegur og vilj- ugur getur feingið ársvist hjá Undirrituðum frá næstkomandi Okt- obermánaðar byrjun. Láun 200 krónur. Seyðisflrði 30. Júlí 1898. Sig. Johansen YFIRFRAKKAR komu nú með »Agli< svo ódýrir að allir verða hissa. Ljúffeingur BRJÓSTSYKUR, og ódýrasta og besta HANDSÁPAN er hjá: Stefáni í Steinholti. Spánverjar eiga bágt með að ná í penínga núna, og er sagt að mjög illa hafi legið á Sagasta út af því um tíma þángað til honum hugkvæmdist að leita til landsbánkans íslenska, og fá hann • mötuneyti við sig. Et'tir síðustu fregnir úr Reykjavík hafði Sagasta nú verið hnuggnari aftur. Góð snemmbæra er til SÖlu. Ritsj. vísar á seljanda. u P C a o Qrq td m O' p O —n O O P co >> r C' *-t 3 h 3 O n. CL r-h CO ^ vtr. M oq o- p p q CTQ £ 5- 3 < >' td p O 2. c' 3 0 3 ns £ E" 2 ot) P- w Ej 5' W U) O a „ co •-t 00 vo 00 o n> r? > 3^ 2' pr O D tzr O- s ^ Q. CfQ pT & o < PP n> o ^ E, td C' • jEr. w . 'o: tn m c* < o CfQ O: 3J c ^ q ^ _ 5' o o CfQ crq CfQ cn ?? 2. cC C 0« ÍV fi cr 0» 2. þ] \ 1 crq P3 td 8 < n> o o- td o 3 cr £ - £f. orq 3 po C 3 r co H O' 3 p w o 3 p O 4* O O O O O O 00 ut to to O O O »-n O t_n lú ún H i_^i c un o O ************* * Munið eftir * * gulu kvennskónum * hjá Anton Sigurðssyni. T- ************* Sandness ullarverksmiðja. Eins og allir vita vinnur Sandness ullarverksmiðja best alla ullar- vöru svo sem alskonar fataefni, vaðmál og kambgarn; þau tau eru feg- urst sem frá henni koma og hún afgieiðir fljótar en allar aðrar. Því ættu allir þeir, sem í ár ætla að senda ull til útlanda og vilja fá falleg tau og fljótt afgreidd, að senda ull sína til Sandness ullarverksmiðju. Verksmiðjan hefur getið sjer lofsorð um alt Island. Ullina bið jeg menn að senda til mín eða umboðsmanna minna svo fljótt sem auðið er. Umboðsmenn: Herra kaupmaður Stefán Stefánsson Norðfirði. __ Henrik Dalh Þórshöfn, __ JónasSigurðsson Húsavik. — söðlasmiður Jón Jónsson Oddeyrri. — Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkr. — Björn Árnason Þverá pr. Skagaströnd. Seyðisfirði 7. Júní 1898 L. J. 1 m s 1 a n d. Hillevaag ullarverksmiðjur við STAVANGER i NOREGi hafa hinar nýustu og bestu vjelar, vinna láng besiíf fallegast og ó-d-ý-r-a-S-t; ættu því allir sem ull ætla að senda til tóskapar að snúa sjer til umboðsmanna þeirra, sem eru: í Reykjavík hr. bókhaldari Ólafur Runólfsson, - Stykkishólrni — verslunarstjóri Ármann Bjarnason, - Eyafirði -— verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Seyðisfirði 24. Júní 1898. Sig. Johansen. Eimreiðin iv. 2. hefti, 1 kr. Baldursbrá kvæði eftir Bjarna Jónsson frá Vogi . . 2 kr. Bókasafn alþýðu 2. árg. 1. Flammarion: Urania í kápu 1,00 2. Topelíus: Sögur her- læknisins — 1,00 Báðar bækurnar með myndum, fást einnig í bandi á °/3B °/75 og V50- Kveðjuspjöld, (gratulationskort) ljómandi falleg, alskonar r i t f a u n g o. m. fl. fæst í bókaverslan L. S. Tómassonar. Lambskinn kaupir STEFÁN TH. JÓNSSON á Seyðisfirði móti peníngum. Eigandi: Prentfjel. Aust fi r ðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 6 3 »í’að gerir minst til hver orðin voru; hitt var þó meiníngin.« Nú var farið að síga í skapið á kaupmar.ninum; af því hann heyrði í sömu andránni, að einn sagði við sinn sessunaut: aá hefði mátt reyna að bjóða honum föður mínum þetta.» — Svo jókst það orð af orði. Utlitið fór að verða fremur iII— viðrislegt. Húsíreyan var ætíð vön að hafa annað eyrað hjá þeim karl- monnunum. Hún þekti upp á sína tiu fíngur bráðlyndi bónda síns, og svo var kún líka óðara í dyrunum, þegar málrómurinn fór að hækka. »Hvað er þetta? Hvað geingur áí« »0 það er nú bara það, — að hann sonur yðar hljóp svo lítið á sig.« »Við hann föður sinn? herra Guð og himneski drottinn — Hann hiýtur að vera drukkinn. Góðasti Hansen, reyni þjer að fá hann út nieð yður.« Kennarinn sem var meira góðmenni, en hann var kænn til, hafoi aunnið sJer vináttu allra sinna lærisveina — og það er þo miklu fatiðara en haldið er um gamla kennara — hann gekk undir cins til stúdentsins og tók skilmálalaust { handlegg- lnn á honum, ti. að leiða hann út með sjer: »Viltu ekki koma sem snöggvast hjerna niður í garðinn?* Stúdentinn sneri sjer snögglega við; en þcgar hann sá að það var gamli kennarinn, og mætti um leið hinum biðjandi augum móðurinnar; þá ijet hann góðfúslega undan. En urn leið og hann fór út um dyrnar heyrði hann rnála- færslu manninn segja eitthvað um eggið sem vildi kenna hæn- unni að verpa, og að menn skellihlóu að findninni. Hann hafði var kom'mn yfir ásteitíngarsteina inngángsorðanna, þá streymdu þau líka fyrirhafnarlaust og viðstöðulaust. Iiann mælti fyrir skál æskumannanna; dvaldi sjerstaklega við ábyrgðina sem þeir eldri hefðu gagnvart æskunni, foreldrarnir gagnvart börnunum; mintist á sorg og gleði þá sem börnin Veittu Og varð stundum að bera nokkuð hratt á, svo hann yrði ekki um of viðkvæmur, af því sem hann sagði. Tegar hann svo mintist á hin vöxnu börn, þegar hann hugs- aði sjer hinn ástfólgna frumgetníng sem sameiganda sinn í versl- uninni og hugurinn hvarflaði að barnabörnunum og þar fram eftir, þá varð hann sannarlega mælskur, orðin streymdu eins og fossfall; tilheyrendurnir störðu' forviða á hann og Ijetu hjartans ánægju sína í Ijósi, yfir síðari hluta ræðunnar. »í>ví, herrar mínir! — í’að er einmitt í börnum vorum *m vjer höldum áfram að lifa þótt vjer hrörnum sjálfir eða deyum, Vjer skiljum þeim ekki cinúngis eftir nöfn vor, heldur einnig vinnu vora og crviði; og vjer skiljum þcim það ekki eftir til þess þau í iðjuleysi njóti uppskcrunnar, heldur til þess þau haldi verkinu áfram og færi út starfsviðið, — að þau vinni meiri og betri verk en vjer gátum unnið. Pví það er sannarlega von vor að hin upprennandi kynsióð tileinki sjer ávextina af starfi tímans, losni við marga þá hleypidóma sem hafa kastað geig- vænum skugga á liðinn tíma og að nokkru á vorn tíma líka. Tað er einlæg ósk vor — ura leið og vjer drekkum skál æsk- unnar, að hún fealdi stöðugt áfram, verði feðrum sínum full- komlega verðug, já, — látura oss taka svo st ’rt til! — vaxi þeim yfir höfuð. Og aðeins þegar vjer vitum, að vjer skiljum starf mannkyns- ins ettir í styrkvari hi ndum, getum vjer með ró horft fram á

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.