Bjarki - 06.02.1899, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku minst. Árg. 3 kr.
borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr.
borgist fyrirfram).
Auglýsíngar 8 aura línan; mikill af-
sláttur ef oft er auglýst. Uppsögn
skrifleg fyrir i. Október.
BJARKI
IV. ár. 5 Seyðisfirði, Mánudaginn 6. Febrúar
Ferðaáætlun fyrir Egil og Vaagen,
milli Kaupmannahafnar, Noregs, Færeya og lslands, 1899.
Að forfallalausu.
frá út
Egill Vaagen Egill Egill Vaagen Egill Egill Egill Vaagen Egill Egill Vaagen
Kaupmannahöfn. HH- .. Mars 19. Mars 2T5. Apr. 4.Júní 19. Júlí 30- Ág- < 13- Okt. 26. Nóv. Desemb.
Stavángri .... CT* 4- — 22. — 29. — 7- — 22. — 2. Seft. Pi 16. — 29. ~
Bergen c’ 23 — 30. — 8. H-ángr 23- — 3- — 3- P 17- — 30-
Thorshavn . . . . . 25. — 2. Maí 3^ IO. 25. — 5- — 3^ 19. — 2. Des.
Vestmanhavn . . co' 26. — crq II. — 25. — 6. — P' crq 3 P 19. — • •
Berufirði .... C- c 9- — 28. — 4- — 13- — 27. — 8. — P 3 ' 21. — 4-
Stöðvarfirði . . . n 9- — 28. — 5- — » a 13. — 28. — 8. — p 3 22. — 5- —
Fáskrúðsfirði . . 0 IO. — 29. — 5- C c w 5; 14. — 28. — 9- — 22. — S- ~ ?
Reyðarfirði . . . I I. — 29. — 5- — ■2' 1' 15- — 29. — 9- — vS- 3 23- — 6. —
Eskifirði .... 3 p. 11. — 30. — 6. — 5' 3 i5- — 29. — IO. — ,35 rn 23- — 6. —
Norðfirði .... c p 30. — 6. — a g p 16. — 29. — 10. — crq m P % 24. — 7- ~
Seyðisfirði . . . 1— 13- — 1. Apr. 8. 18. — 3i- — 12. — n> 26. — 9- —
Vopnafirði . . . a 14. — 2. 9- — 19. — I. Ág- 13- — 3 cr 27. — IO. ~
f’órshöfn .... 14. — 2. — 9- — 3 19. — I. 13- — 3 27. — 10. ~
Raufarhöfn . . . C/J i5- — 3- — 3 pj' 14. — n> • •
Húsavík .... crq i5- — 3- — 10. — 3 V 20. — 2. — 14. — 3* 28. — I I. ~
A Eyafirði . . . 16. — 4- — IO. — 20. — 3- — i5- — 28. — 11. —
frá U t a n
Eyafirði .... 18. Mars 6. Apr. 12. Maí 22. Júní 5- Ág. 18. Seft. I. Nóv. 14. Des
Húsavík .... . . . . 7. » 13- » 23. » 6. » 18. » 2. » 15' »
Raufarhöfn . . . 7- » . . 6. » 19. » 2. »
Þórshöfn .... w 8. > 13- » w 24. » 7- » 19. » w 3- » 15- »
Vopnafirði . . . 19. » 8. » 14. » 25. » 7- » 20. » 3- » 16. »
Seyðisfirði . . . 3 21. » IO. » 16. » 3 27. » 9- » 22. » 5- » 17- »
Norðfirði .... 3 IO. » 16. » P* 3 27. » 9- » 22. » p' 6. » 18. », 7
Eskifirði .... P 2. 22. » 10. » i7- » P 3 28. » 10. » 23- » p 6. » 18. »
Reyðarfirði . . . C 22. 11. » 17- » P 29. » 10. » 23- » 7- » 18. »
Fáskrúðsfirði . . crq 23- » 11. » 18. » a crq 30. » 11. » 24. » C 8. » 19. »
Stöðvarfirði . . . C/i - . 11. » 18. » 1. Júlí 11. » 24. » 8. » 19. »
Berufirði .... 3 CTQ . . 12. » 19. » 3' 2. » I 2. » 25- » 3 9- » 19. »
Vestmanhavn . . C 14. » 21. » c 4. » 14. » 27. » crq C I I. »
Thorshavn. . . . 14. » 22. » 5- * 15- » 28. » 12. » 21. »
Bergen 16. » 24. » 7- » 17- » 30. » 14. » 23- »
Stavanger .... 28. » 17. » 2 5 • » 9 » 19. » 2. Okt. 15- » 26. »
í Kaupmannah. . 20. » 29. » 12. » 22. » 5- » i7- » 30. »
<U
'O
cd
bn
o
c
>
CTJ
ffi
n
<L>
<L>
C
<D
CU
oJ
£
t3
v
u
Þh
tuD
c
-ra
<L>
u
'O
c
<
QJ
G
5
<B
:0
•G
cð
C
c
cð
6
a
c
cj
w iH M
*+-« i
aS
G
C
cd
Ch
3
CO
U
c
TJ
G
<L»
QJ »
bJ3
<
Um Hjerað,
og jarðabætur þar.
í byrjun greinar er altaf vísast
að lofa ekki neinu upp á víst, en
það er eingin kalsmælgi v að jeg
hef fullan vilja á, að láta þetta
verða síðasta spottann. Tii þess
eru margar orsakir og jeg skal
nefna þessar : Mjer er sjálfum far-
ið að leiðast að eiga við þetta
leingur, og þó mjer sje hóti skár
við þig fyrir það, að þú lest
Bjarka eða kaupir hann — eða
helst hvorttveggja — þá munar
það svo nauða-Iitlu að jeg man alt
of sjaldan eftir því, að spyrja les-
endurna í huganum hvað þeir
vilji vera láta. þegar mjer er far-
ið að leiðast eitthvað þá er jeg •
svo slæmur til að hætta, og á hina
hliðina er svo óhræsi leitt að hætta
því, sem eitthvað hvetur mig til að
halda áfram, þó mig gruni að meiri
hluti lesenda minna æski þess.
Jeg hugsa sem svo — ja, hvað
hugsa jeg; ef jeg ætti að fara að
skrifa það alt saman, þá yrðu þess-
ar greinir 48, og entust svo alt
árið og svo yrði jeg aldrei búinn
og alt yrði vitlaust aftur. Og samt
hef jeg ekki skap til að hætta
hjerna, þó mig lángi mest til þess
— kannske einmitt af því, að mig
gruni að einhvern lángi til að jeg
haldi áfram, svona er náttúran.
»and Thou! beneath its* influ-
ence born --
thou worm! whomlobey and scorn,
*) c: The monster of the upper sky.
*>eitt heiftar-undur lofts um geitn*.
segir Byron, og Matti hefur þvtt
það svona:
»Og þú, sem jeg nú hlýða hlýt,
þú hismið sem jeg fyrirlít» —
Mjer er nú bölvartlega við þetta
hismi, af því mjer finst eitthvert
biblíubragð að því orði, en jeg
finn ekkert betra að setja í stað-
inn, einmitt af þvi að þýðíngin er
snildarverk; Mattías verður að for-
láta ef jeg sítjera vitlaust, því jeg
á ekki »Manfred« og hef aldrei átt,
en Byron á jeg, og hann er mjer
kærstur allra þeirra rithöfunda sem
jeg hef þekt á nokkurri þeirri túngu
sem jeg hef getað nasað í. Og
þó Matthías sitji í Vagni hjá Ein-
ari Hjörleifssyni og finni, að þeir
strunsi báðir fram hjá Byron, mcð
heljar afli og voðalegum vængja-
-tökum, inn í dýrðarljóma bretskrar
og ameriskrar bókaparadísar, þá
lángar mig meira til að verða eftir
hjá Byron, ekki af því að Mattías
og Einar sjeu ekki ágætir sam-
ferðamenn, ef þcir vita hvert þeir
ætla, eða hafa þó keyft farseðla
eitthvert, heldur af því að
haukr réttr est þú, Hörða dróttinn,
hverr gramr es' þér stórum verri;
allar ástæður eru gleymdar, allur
samanburður líka; það eitt man
Arnórr að Magnús er bestur; hann
þurfti ekki að muna annað. Hvaða
fró eða styrkur er það í rauninni
að sannfæra aðra?
I’etta var nú fyrsta ástæðan.
Örnur ástæðan er sú, að jeg get
feingið svo mikið að starfa áður
cn varir, að jeg hafi ekki tíma lil