Bjarki - 30.03.1899, Side 1
Eíít blað' á viku minst. Árg. 3 kr.
borgist fyrir 1. Júlí, ^érlendis 4 kr.
borgist fyrirfram).
Auglýsingar 8 aura línan; mikill af-
sláttur ef oft er auglýst. Uppsögn
skrifleg fyrir 1. Október.
BJARKI
IV. ár. 13
Seyðisfirði, Fimtudaginn 30. Mars
1899
Póstar.
--» ; «-
I. Apríl Egill frá útl. um suðurfirði norður-um allar hafnir til Eyafjarðar.
3‘ — Norðanpóstur leggur af stað hjeðan.
10. — Egill frá Eyafirði, um alla suðurfirði, til útl.
12. — Vopnafjarðarpóstur leggur af stað hjeðan.
»3- Norðan- og sunnanpóstur koma.
s. d. Aukapóstar til Mjóafjarðar, Loðmfjarðar og Borgarfjarð- ar leggja af stað.
‘7- Thyra að nórðan, suður. um firði og utan.
20, . Hólar að sunnan, norður um til Eyafjarðar.
23- Víkíngur frá' Ííti., um suður- firði, norður um alíar hafnir til Éyafjárðar.
24. Aulcapóstur hjeðan að Eg- ilsstöðum,. nær í sunnanpóst.
27: Víkíngur -frá Sauðárkrók' og liyatírði, suður urn firði og utan. . * ý
29. ■ Norðanpóstur le^gur af stað.
Utanaö.
Egill kom híngað inn í gaer með
■ Endresen 1' lyftíngu, — í norðan-
kólgunni Qg skafrenníngnum — og
færði útlend blöð til 24. þ. m.
Stórtíðindi eru eingin. Blöðin
útlendu eru fáskrúðug og leiðinleg
og varla að mestu ritsnillíngar
þeirra geti fundið upp á snillyrð-
um, skopi eða lygum, sem haft
geti leiðindin af lesöndunum.
Að .nýúngum til lifa blöðin mest ’
á leifum frá Janúar og Febrúar og
sú græðgi, sem þau gleypa með
hvern smámun, sem að þeim hefur
nrotið í Mars, sýnir ljóslegast, hve
þurt þeim er orðið í munni.
Hjer er stutt yfirlit yfir það sem
mcst er talað um.
B r e 11 a n d. I’ar er mest t..l-
að um utanríkismálin. Alt er að
komast í besta lag milli Breta og
Erakka í Afriku. í’eir skifta þar
bitanum eins og bræður. Fashoda
rokan er gleymd, Sem aldrei var
nema vindur og markleysa, og í
Asíu hafa Bretar boðið ítali vel-
komna að ketfatinu í Kína þejr
ætla að borða þar eins 0g bræð-
■’ur og heljcta Rússánn í einfngu ___
cf þeir geta. Um þetta eru nú
Bretar að skcggræða og svo ýmis-
legt annað sem er svo enskt að
cinginn maður þarf að vita eða
skilja nema Bretar.
Sjónleikir og dans.
ANNAN PÁSKADAG verður að forfallausu leikið í síðastá skifti:
HANN DREKKUR
Og
V AR ASKEIFAN.
Leiksviðið verður uppljómað með rauðu bengölsku ljósi.
í’ar næst:
Dansleikur
lángt fram á nótt.
f’eir sem kaupa aðgaungumiða að sjónleíknum fyrir fullorðna, fá
ÓKEYPiS
aðgaungumiða að dansleiknum sem annars kostar 25 aura.
Nánara sjest á götuauglýsíngum.
Leikfjeiagið
F rakka r, eða rjettara sagt
Parísarbúar, sem er eigínlcga það
sem kallað er Frakkland óg Frakk-
ar, tala ennþá mest um Drcyfus
og Picquart og alt það mál. Tvö
smáatriði önnur, sem þeir hafa
feingið til umtals þennan mánuð,
eru varla teljandi. Annað er
sorgaratburðurinn í Toulon, sem
getið var í Bjarka síðast. Hitt cr
það, hvc mjög Þjóðverjar hafa ný-
lega aukið hcr sinn, og Bretar
flota sinn.
Um Dreyfusar m'á 1 er það
að segja að það geingur leíð sína
um hæsta dóminn og von á úr-
slitum þess þar síðara hlut Apríl
mánaðar. £11 það sýnist ljóst á
öllum veðramerkjum, að veldi og
áliti foríngjanna sje nú að hnigna.
14. Mars varð rannsóknardómur
herstjórnarinnar að láta Picquart
af hendi til borgaralegu dómstól-
anna og er þá tæplega efamál, að
úr því fari að síga á seinni hlut-
ann á pfslarvætti ha.is, því þar við
bætist líka að maður hefur ját-
að, að hann hafi borið ljL'g~
vitni móti Picq. að hvötum og
undirlagi tveggja foríngja.
Bjarki gat þess í vetur að Pic-
quart hefði sagt fyrir dómi : »Finn-
ist jeg dauður í klefa njínum í
hermannasvartholinu, þá hef jeg
verið myrtur, því mjer er ekki í
hug að taka mig at lífi sjálfur..
Hann hefur nú síðan skýrt sjálfur svo
frá, að hann hafi fundið sallamulið
gler í eggjaköku og sje ekki í cfi. um
að sjer hafi verið ætlaður bani.
Kn’ng Um 2Q þ m var jjgt að
Zurlinden hervarðarhöfðíngi París-
ar mundi hvað af hverju neyddur
til að segja af sjer, svo hraðvax-
andi færi andr.óðurinn og óyildin
móti honum. Þar fcr þá einn
skæðasti og hættasti dreyfusar-
andskötinn.
Esterhazy er á cínlægu flugi
fram og aftur miilli Lundúna og
Belgíu og Hollands og má segja
að hann eigri án bjargræðis og
eigi ókvæmt víða. Hann er altaf
að körrfá meir og meir upp um
sig og herbræður sína. Hann hef-
ur sagt það berum orðum að yfir-
foríngjarnir hafi gcrt alt sitt til að
drepa niður máli Dreyfusar allar
götur síðan 1896 og haft sig til
hvers sem þeir vildu. Hann neit-
ar því enn þá, að hann hafi skrif-
að njósnarbrjefið, cn segir að Dreyf.
hafi ekki skrifað það heldur.
Eins og menn sjá, er æði margt
orðið breytt í París nú frá því scm
var 1 fyrra þegar Zola hóf orust-
una. Hann er nú í Lundúnum og
bíður þess, eins og Drcyfus, að ■
rjettlæti og sannleiki vinni sigur í
ættland þeirra það hefur hvorug-
ur þeirra cfast um, því þeir vita
að ættjörð þeirra er Frakkland.
Aí sjerstókum ástæðum skal geta '
þess að því var lostið upp snöggvast
eftir lát Faures forseta, að hann
hafi verið drepinn á eitri eða flýlt
fyrir honum á annan hátt. l’ctta
kom híngað í Febrúarblöðum, en
nú segja ö!l blöð að það sje til-
hæfulaus lygi og ncfnir einginn 1
slíka vitlcysu framar.
Þjóðverjar eru nú búnir að ’
hlægja sig þreytta að för Vjl-
hjálms hins mikla til landsins helga
og eiði hans á Olíufjallinu. Hann
varin þess eið þar, eftir því sem
hann segir sjálfur, að efla guðs-
r’ki á Þjóðverjalandi og afmá alla
óvini' þess úr ríki sínu. Hann hef-
ur því feingið því framgeingt ir.eð
hjálp guðhræddra milljónaeigenda
og hermanna að hcrinn hefur verið
aukinn og morðvopnum fjölgað
stórum til þess að skjóta niður
Iýðinn sem ckki elskar guð og hans
útvalda keisara, og eins mun hann
vona með guðs hjálp að geta
krept svo að borgaralcgu frelsi að
það gcti ckki v orðið honum nje
guðsríki að bagaböggli. Þar hef-
ur og allmikið verið talað um út-
rckstnr danskra manna af Suður-
jótlandi. Þaðan hefur verið rekið
mest vjnniifólk, til þess að ná sjer
niður a húsbændum þess,' af- því
þeir voru þýskir borgarar og urðu
því ekki reknir burt. Auðvitað var
vinnufólldð saklaust, það játar
stjórnin, cn henni var nauðverja
því hún gat ekki hcfnt sín annars
vegar á því fólki, sem vogaði að
clska túngu sína og viðhalda henni.
En það var. móti vilja guðs og
keisarans, því þessi túnga var
dönsk og á þýskalandi hata þeir
báðir alt sem ckki er þýskt.
Um þetta þrent tala þjóðverjar
Finnar hafa ekki komið sjer
að því ennþá að bera sinn kress
með þolinmæði. Keisarinn hefur
rekið burt með harðri hendi alla
þá sem Ieitáð hafa á hans fund til
að kvarta undan lögbrotunum.
Síðast fóru til Pjetursborgar 500
Finna af ýmsum stjettum og báðu
kcisara áheyrnar og feingu það
svar, að sneru þeir ekki viijugir
heim til sín aftur, þá yrðu þeir
fluttir þángað á opjnbcrar, kostnað.
Þó er sagt að sumt af þessu sje
gert í blóra við veslíngs keisrarann
og að hann hafi sjálfur kvartað
undan því með tárin f augunum
að farið væri á bak við sig með
ýmislegt. Það mun varla efamál
að svó hafi vcrið «og að veslíngs
.Nikulás sje enn þá bjargarlausari
Hokkaleiksoppur en aðrir kor.úngar
og keisarar. Nýustu fregnir segja
að ofan á það að brjóta stjórnar-
skrá. Finna eigi að kúga Öldúnga-
deild þcirra til þess að samþykkja
að skipun Rússa sje samkvæm