Bjarki - 30.03.1899, Qupperneq 4
52
Uppboðsauglýsíng.
Miðvikudaginn 26. Apríl næst-
komandi verður opinbert uppboð
haldið í Krossavík í Vopnafirði og
vcrður þar selt I kýr, 3 ær, 3
gemlíngar ög ýmsir diuðir munir
tilheyrandi dánarbúi Ollfar Stefáns-
dóttur. Söluskilmálarnir verða
birtir á undan • uppboðinu, sem
hefst kl. 11 f. h.
Skrifstofu, N-Múlasýslu 23/3 ’gg
Jóh. Jóhannesson.
Skiftafundir
í dánar- og þrotabúi Arna sál.
hjeraðsíæknis Jónssonar frá As-
brandsstöðum verða haldnir laug-
ardagana 22. Apríl og 20. Maí
næstkomandi' kl. 12. á hádegi. A
fyrri fundinum, sem haldinn verð-
ur á Vopnafjarðarvcrslunarstað,
verður lögð fram skrá yfir eigur
og skuldir búsins og frumvarp til
úthlutunargjörðar í því, en á síðari
i’undinum, sem haldinn verður hjer
á skrifstofunni, verður skiftum á
búinu væntanlega lokið.
Skrifstofu N-Múlasýslu 23/3 'gg.
Jóh Jóhannesson
Uppboösauglýsing.
Mánudaginn 24. Aprílmán næst-
komandi verður haldið opinbert
uppboð á Hofi í Vopnafirði og
verða þar seldar bækur og als-
konar búsmunir, lifandi og dauðir,
tilheyrandi dánarbúi præp. hon.
sjera Jóns Jónssonar. Söluskilmál-
arnir verða birtir á undan upp-
boðinu, sem hefst kl. 11. f. h.
Skrifstofu Norður-Múlasýslu 23/3 '99
Jóh. Jóhannesson.
Það gefst hjermeð öllum hlutað-
eigendum til vitundar að jeg hef
fálið hr. verslunarstjóra O. F. Da-
víðssyni á Vopnafirði umsjón á
fasteignum dánarbús Ólafar Stef-
ánsdóttur fra Krossavík; ber því
öllum að snúa sjer til hans að því
er ábúð á og eftirgjald eftir jarð-
irnar snertir.
Skiftaráðandinn í N.-Múlasýslu
23, Mars. 1899.
Jóh. Jóhannesson
1 verslun
St, Th. Jónssonar úrsmíðs
á Seyðisfirði, kom nú með Thyru
meðal annars:
Saumavjelarnar alþektu
handa stúlkunum sem eru að læra
skraddarasaum.
Prímus, steinolíugasvjclin góða,
scm ætti að vera til í hverju húsi.
Hún fæst f 3 stærðum og bæði
með venjul. brennara og hljóðlaus-
um brcni ara og kostar: kr. 9,00
j 11,00 og 11,50. Allar eldri og
I nýrri tegundir af Primus vjel-
1 inni gcri jeg við, og set í stand
j eins og nýar væiu; nægar birgðir
af ýmsurn hlutum Primus tilheyrandi
! svo sem: Brennara, munnstykki,
hreinsinálar'og alskonar þjettiplötur. *
Vasa.Úr af Öllum tegundum, ■
úrfcstar, klukkur af ýmsu
tæi, loftþýngdarmæla,
h i t a m æ 1 a og margt fleira. Ger-
ið svo vel að koma og skoða áð-
ur en þið kaupið annarsstaðar.
io°/0 afsláttur _ þegar borgað er
strax í peníngum ef viðskiftin nema
kr.. 5,00.
St. Tn. Jónsson.
CC
*o
aS
•*->
-c
*o p
cð C/i
P
_ 5o
cn cr3
O
V
P
C '
aS
vo ■
O
b/) 1
o3
VO
<U
h* ^ 2
C/}
©
o
<
O -g
w
ú?
Pá
<
©
o
©
><
rn
íx*
>—t
3
vo
n3
'CTJ
P
X3
C
<U m
ho
’S .fa
rH
-q E
'Cð • —
VO
u b/3
c *-«
& x>
bO -*cr3
C
o c
Cfl CTj
'O OJQ
u .zr
CL O
*-4
o ^
b/>
£
C -9
•n ™
o
3 'O
á>
rd
C
co <
vO vo
bJD bJD
U v-
Í>-> >^>
X X
'Ctj 'rt
ú V-4
cd cd
bJD bJD
Vh Uh
O O
X X3
C
c
0
E
'O
2
■ :
"55
vo
. C
Ú4
Xí
O
C
C
<L>
:0
-Q
*o
bJD .
Vh
'CT3
s
p
TD
C
2
T!
C
vO
V4
o
#5
c
>0
CTJ
a
Lh
03
C
P
bJD o
>
cd
•o
bJQ *o
o
b/D
2
2
X?
cd
vo
bJD
u
>~>
XD
'Cd
cd
C
xo
cd
s
»0
o
20
E
©
<
Einginn
liua
oí o£ & P£ Pá
< < < < <
H H H H H
(/) M «) t/) to
Ok A A A *k
maður ætti að láta hjá-
ao trygg.a !íf sitt.
Lifsábyrgð er sú besta eign, sem
nokkur maour á.
C
0)
0)
c
ctS
sc
o
o
tr
Orgelharmonia
hfómfögur, vönduð og ódýr
frá 100 kr. frá hinni víðfrægu
verksmiðju Ostlind & Almquist, í
Svfþjóð, er hlotið hefur æðstu
verðlaun á fjöldamörgum sýníngum
víðsvegar út um heim, og ýms
önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tóm-
asson á Seyðisfirði.
Eímreiðin V. 1. hefti á 1,50
fæst í bókversl. L. S. Tómassonar.
ÚRSMÍÐAVERKSTOFA
o g SÖLUBÚÐ
St. Th. Jónssonar
á Seyðisfirði
er opin hvern virkan dag. Allar
aðgerðir á úrum og klukkum eru
unnar með sömu nákvæmni og
vant er, og ábyrgð tekin á öllu
sem við er gert. Úr og klukkur
eru s'ótt og send til baka, eig-
endunum að kostnaðarlausu.
Miklar birgðir af nýum
ÚRUM og KLUKKUM.
Takið eftir!
Jeg undirskrifaður hef ágæta
tóig til sölu í vetur við Breiðdals-
verslun mína, gegn peníngaborgun
út í hönd, fyrir 28 aura pundið,
þegar minst 50 pund eru tekin.
Lysthafendur snúi sjer til herra
verslunarstjóra Bjarna Siggeirsson-
ar á Breiðdalsvík þessu viðvÍKjandi'
Seyðisfirði 3. Desember 1898.
Sig. Jchanssn.
136
>Hvað segirðu, Emma,< sagði bróðir hennar undir cíns,
»þú segir þetta þó ckki í aivöru?«
>Jeg þykist vita að þjer þekkið eins vel og jeg orð sánkti
Páls um undirgefni konunnar:* sagði prestur blítt og rólcga í
spurníngartón.
»jeg hef líka hcyrt að skrifað standi, að maðurinn skuii
heiðra eiginkonu sína eins og eiginn líkama sinn, sýna henni alla
tilhlýðilega virðíngu, og elska hana; hvernig stender á því, að
prestarnir prjcdika aldrei um þetta.H
»Líklega af því, að þess þarf ekki við, vegna þess að
upprcistin kemur oftast frá konunni,'; svaraði prestur.
»Auðvitað,« svaraði Emma og hló glottandi.
Hjónin nötruðu í hryllíngi yfir því, að Emma þyrði að
segja slíkt, og það upp í opið ginið á, prestinum. Mágkonars
fór aftur að hrista höfuðið og andvarpa, og bóndi: n að stama
út úr sjcr einhverjum afsökunuro,
»0, það er ekkcrt að marka það,i svaraði prestur, »það
hrýtur svo sem margt orðið, þegar kappið er komið í menn,
sem þeir mcina ekki beinlínis. Jeg sje þó að í því ástandi
sem hún er nú verður erfitt að korra vitinu fyrir hana, og
mjcr þætti þess vegna mjög vænt um, að mega tala npkkur
orð í einrún.i við ykkur, sem eruð nánustu skyldmenni henaar
hjer vestra.<i
Bróðir Emmu bað hana þá um að gánga út snöggvast.
Hún stóð upp til þess að fara, en var þó cins og hikandi og
staðnæmdist á mlðju gólfi. Svo sneri hún sjer alt í cinu við
,og sagði hátt, og röddin titraði af geðshræríngu: >Selji þið
mig ekki! selji þið mig ckki I annars krcf jeg ykkur til reikníngs á
dóir.sdegi.« Og hún rjctti upp höndira um leíð, eins og hún
137
kvcddi guð til vitnis, og gekk svo ’út úr stofunnni með grát-
ckka.
>Jæja, mínir ókunnu vinir,« sagði presturinn þá, þegar
Emma var komin út. »jeg tel það víst að.jeg megi reiða mig
á að þið berið virðíngu fyrir drottins opinberaða orði? cr
ekki svo?«
■>Jú—ú — víð erum að bcra okkur að því, að minsta
kosti,« svaraði bróðir Emmu, cins og hálf van^lræðalcga.
»Við vitum að það er það ljós á vorum vegum og lampi vorra
fóta,« flýtti .konan sjer að segja, meðan píesturinn var að opna
munninn.
»Jeg ætla ekki að ásaka ýður neitt fyrir það, að þið hafið
haldið hana svona leingi, jafnvel þó þið vissuð hvernig á öllu
stóð fyrir henni; cn þetta verður þó að fá einhvern enda.
Mjer skilst sem þið sjeuð samdóma mjer í því, að það sje ó-
hæfilegt að minsta kosti fyrir okkur kristna menn úr norsku
kirkjunni, sem berum þó ennþá virðíngu fyrir kristilegri siðsemi
og velsæmi, að sjá í gegn um fíngur við þetta, að eiginkona
hlaupi frá manni sínum?«
»Já, og jeg hef talað um þetta oftar en einu sinni við
manninn minn,« svaraði konan.
»Ja það er auðvitað rángt, en . sagði rr.aður
hennar stamandi.
»Og þó samviska ykkar teldi það skylduverk y.kkar að taka
.i móti henni, þegar hún kom híngað villuráfandi og einmana«,
sagði prestur enn fremur, »þá hlýtur samviska ykkar nú að
heimta, að þið sendið haná hcim aftur. Það er alveg áreiðan-
legt, að hún hefur mjög ýkt fyrir ykkur alt ástand sitt þar
t
vestra. Auk þess hefur Oli lofað mjer því nú, að vcrða góður