Bjarki


Bjarki - 27.04.1899, Blaðsíða 2

Bjarki - 27.04.1899, Blaðsíða 2
6 2 Isafold, sem nií kom með Hólum, og sýnist ritstj. henni að öllu sam- þykkur. Um það eru og allir ú eitt sáttir, að hvorki snerti það mál- ið sjálft nje haggi að nokkru að- stöðunni f stjórnarskrármáiinu þó dr. Valtýr sje á annari skoðun um stöðulögin en hinir flokksmenn hans. I heild sinni er skoðun bæklíngs- ins og Isafoldar á þeim atriðum svipuð því sem látið var í ljósi í síðasta blaði Bjarka. Útlendar fre.ttir —- » ;« — Nú eru seglskipin farin að færa útlendar frjettir, þrátt fyrir allar gufuskipaferðiinar. Lyna færði bliið til II. þ. m. 10 dögum ýngri en síðustu frjettir, Ðreyfusmál óbreytt, enda ekki von á neinum umskiftum þar fyrri en nú um þcssa daga að dómur fellur. Finnar. Fundir haldnir um alt Bretland til að reyna að koma af stað svo kröfíugri og almennri kröfu á hcndar Rússum um frelsi Finnlands, að keisarinn verði áð láta undan. Óeirðir einlægar við háskól- ann í Pjetursborg. Klondyke. Konsúll Banda- manna varar alla menn við að fara þángað vestur, segir húngur og bágindi þar og litla von um at- vinnu. Uppreistarmenn á Filipsey- um hafa nú drcift liði sínu um stund, segja Bandamenn, og Aqin- aldó sje horfinn. Getur vel verið b’g'- Ekkert nýtt um Andrée. Rudolf Smith, skáld og rit- höfundur danskur, er nýdáinn. Sagt að Franz Jósep keisari í Austríki ætli nú að fara að biðja sjer stúlku eftii alt saman og gifta slg undir eins og »sorgarárið< er cndað. Eins og menn muna var drottuíng hans myrt snemma í vet- ur. Ivonuefnið nýa er sagt að sje ísabclla trá Orleans af konúngs- ættinni frakknesku. Ilún er á'2i. árinu Og aðeins 48 árum ýngri en bóndaefnið. Seyðisfirði. V e ð u r afarkalt síðara hlut fyrri viku, skárra það sem af er þessari. Fid. 20. Apr. -7- 8 R. morg., 6 hd. hríð allan dag á nau. og rok um nót.t- ina. Föd. ~ 11 morg., 4- 2 lul. logn. Ld. -j- 5; þvðvindi sv. Sd. -þ 5; drífa morg. regn síðar; Iogn. Mád. -j- 5 regn, logn. Ld. -j- 1, snjóhreisíngur nau. kyrt. Mid. — t/oj nau. kaldi. í dag -j- 2; sólskin, logn. Verslun O. \A athnas e;fingja ætlar nú í sumar, að gera tilraun Jijer með óbundna verslun, eihs og sjest á auglýsíngu hjer aftar f blað- inu. þetta er vel stofnað, og eingin vanþörf á því, að menn farí að hugsa í þá átt að láta hönd selja hendi hjer sem annars staðar. Gamall vani c*g óforsjálni manna valda þv', að verslunarviðskiftin hjer á landi era nú víða hvar orð- in jafnbundin eins og þau voru á straungustu einokunartímum. Samn- íngabandið nú, eða skuldabandið, scm það er oftast kallað, er aungu ótraustara en lagabandið forna og sýnist ekki miklu þægilegra að bera. Hjer skal mí ekki deilt um það hverjum þetta ástand er að kenna. Kaupmenn og bændur kenna )>að hvorir öðrum, og mun svo reynast að hvorugur máispartur sje skuld- laus. Peir voru báðir þekkíngar- snauðir og sáu lítið út fyrir stund- arhag sinn, óg svo cr enn. Hjtt er meira vert, að báðir málsaðilar kvarta nú sáran undan ástandinu. Að það er full alvara af bænda hendi, er ekki efamál. það sýna kaupfelögin meðal annars, þó menníng og fjelagstilfinníng manna sje enn ekki konmin svo langt, að þeir hafi gert sjer það gagn að þeim, sem þeir áttu að Iiafa og gátu haft. Eingin ástæða er heldur til að efast um, að kaupmönnum sje full ai- vara þegar þcir eru að kvarta und- an því fyrirkomuiagi, sem nú er á versluninni. Hún er þeim afardýr, krefur mikils veltufjár og verða því margir að greiða útle,ndum auð- mönnum og stofnunum stórfje í vöxtu. Eins er hitt, að þó versl- unararðurinn sje hjer svo afnrhár sem hann er, þá nýtur kaupmað- urinn hans ekki nærri að því skapi, því drjúgur hluti hans er víðsveg- ar hjá skuldunautum þeirra. Á- vextirnir af öllu þessu verða þá þeir, að landsmenn kaupa vöru sína fjórðúngi til þriðjúngi dýrara en vera ætti; þeir sem standa í skilum verða þá að borga fyrir hina, sem í skuldum eru; skuldugu mcnnirnir særast í tjóðrinu undan klafanum og kaupmönnum finst sem þeir missi meira en hálfan arð af verslun sinni. Þetta er nú samt ckki svo, því þeir taka ein- mitt tillit til skuldanna þegar þeir leggja á vörurnar og setja undir lekann. En eftir kvörtunum beggja að dæma, kaupmanna og_ bænda, má ætla að hvorirtveggja farir sem fyrst að gera alvarlegar tiiraunir til að eyðá klafavcrsiuninni og láta hönd selja hendi. I’að er fríðara og frjálsmannlegra að hæna að sjer skiítavini með góðum vörum og hagvænum kaupum en að þurfa að tjóðra þá hjá sjer eins og kýr eða hefta þá cir.s og strckær. Það er og væ.ilegra til menníng- ar að ráða sjálfur kaupi sína en að standa við búðarborðið eins og ölmusumaður og láta skamfa sjer eins og ófullveðja barni eða ráð- leysíngja. Umbótatilraun í þessa átt ætla nú erfíngjar Wathne.s að gera hjer. Kaupa ínnienda vöru fyrir penínga, einkum fisk, og selja útlenda vöru svo ódýrt að sýnn hagur sje að skifta við þá. þetta er að vísu lítil byrjun og ekki von til að hún geri mikla byltíngu, en hún stefnir ú -jetta leið og því öll ástæða til að hlynna að henni og óska henni als vel- farnaðar bæði frá sjónarmiði bænda, kaupmanna og kaupfjelaga. Farþegar raeð Thyru síðast voru: Ben. Sveinsson sýslum. fyrv. «g Páli kaupmaður og Oddur Sigurðsson til útlanda. Af Vopn.uirði Jón læknjr Jóns- son, fór súður til Eskífjarðar. Jón Ein- arsson verslunarmaður kom híngao. Thyra fór hjeðan þ. 17. á Ieið utan. Farþ. hjeðan: Stefán Th. Jónsson kanp- maður til Uafnar og Skafti Jósepsson suður til Eskifj. H ó 1 a r fóru norður þ. 20. eins og sagt var í síðasta blaði. Með þeim var Pjetur Bjeríng erindreki Thom- scns versiunar. Skipið hjelt hjeðan til Borgarfjarðar með vörur, en gat ekki affermt þar nema að nokkru sakir ó- veðurs, sneri svo aftur híngað um kvöldið og hjeit, svo norður afturnæsta dag og er vonandi að þá hafi lánast að koma vörunum á iand. I ’ e 11 a e r e i n s o g þ a ð á a ð vera: Skipstjóri gerir sjer far um að vcrða skiftavinum sínum sem best að liði þó það kosti hann ómak og töf. Skipinu cr ætlaður svo ríflegur tfmi að það geti leikið dálftið lausu við ef með þarf og Jacobsen skipstjóri notar tækifærið til að greiða scm bcst fyrir mönnum. Einginn vegur cr betri 0g vísari en þessi til að vinna sjcr og skipi sfnu hylli og og hlýan hug allra rjetttsýnna manna. R ó s a (seglskip) vöruskip Gránu- fjelagsins, kom á Sunnudaginn. L y n a (seglskip) vöruskip ti! Jóhan- sensversiunar kom í ga:r F’jekk á- gæta ferð; færði hlöð til 10. Apríl. Vopnafjarðarpóstur kom í ga-r og sagði dauða og djöful ais- staðar að. Björn aug n aiækn r r ætiar að koma híngað tii Seyðisfjarðar r6. Júní, eins og sást á auglýsíngu hans í síðasta bl. Muni mer.n það: 16. Júni. BRJEF O G BLÖÐ :«: — —— Rvík að sökkva. Ilelgi Pjet- ursson náttúrúfræðíngur getur þess í greinarkorni í Isiandi að giögg merki sje til að Rvík standi á gömlum sjávarbotni og hafi land- íð síðan risið 140 fet úr sjó. Nú sje það að sökkva þar aftur og segir hann að sarmað sje að sama fari fram á vesturströnd Grænlatrds. Hann hefur fundið rrrerki til að flóðið sje altaf að smáhækka í Rvfk; færir hann það trl, að flóð- mörkin taki nú upp fyrir þau j. rðlög se n blómlegur birkiskógur stóð ,á í fyrndinni. Það sýna fausk- avnir í marbakkanum sem sjórinn er nú að brjóta hjá Hlíðarhússtíg. Austfirðir eru fremur ískyggi- lega staddir nú sem stendur bæði til lands og sjávar. Fiskur cr hvergi, enda gæftalaust. Þar við bætist að menn eru víða að verða heylausir fyrir skepnur sínar. Ur Mjóafirði korn hfngað bátur á Sunnud., Jón Guðjónsson frá Met- um,-Óo., sa^ði liann , menn , mjög- fiéýfæpá par í' firðmun) og þó .yerst að einginn vaeri þar sem miðlað gæti að ncinu ráði og' kornvara lítil líka, en nú væri hetinar von méð Víkíngi í verslun Konráðs kaupmans. I Norðfirði kvað hann skár á- statt, að því leiti, að þar vært sumir menn svo birgir að þeir gæti hjátpað hinum. Svo er og að sjá á brjefum af Reyðarfirði og Eskifirði, sem ,á- standið sja svipað þar. R e y k i r, gufubátur Konráðs kaúpmans í Mjóafirði kom frá Vestmaneyum núna nýverið að sögn tneð 4000 af fiski. Harmatölur. Jeg Aafði hálfgaman af því um dag- inn þegar afgreiðslumaður Bjaika í 50 tbl. f. á., er að telja harmatölur sínar og fárast um vanskilin á blaðinu, — hálf- gaman hafði jeg af þvf segi jeg — ekki af því jeg fagni yfir óförum Bjarka heldur híó það hug minn að sj.i, bve vel þetta kom heim við réynslu míná á skilum póstsendínga — eigi fremur Bjarka en blöðum og brjefum yfirleitt. Jeg hefi um fleiri ár tekið á móti tals- verðu af blöðum, og feingið þánnig færi á að kynnast nokkuð hve vel og greiðlega póststjórninni geingur að standa skil á því, sem henrri er trúað fyrir og launað fyrir að flytja. Ilvert. einstakt dæmi yrði ógjörníngur upp að telja, en eigi jeg t. d, von á 4 blaðasendíngum mcð einhverjum pósti þykir mjer gott ef jeg fæ 3 mcð skif- um. — Vanskil á blöðum eru aðminni meiníngu aðallega að kenna póstum og póstþjónum. Lað liggur í augum uppi að útgíjfendur blaða gcra sjer alt far urn að útbúa sendíngarnar þannig að þær farist eigi þess vegna. Lað, er ó- hugsandi, að þeir geri leik til að (æla frá sjer kaupendur með sjálfsköpuðum vanskilum cða kæri sig um að borga oft póstgjald undir sömu blöðin. Aft- ur stendur póstafgreiðslumönnum það á litlu hvort þessi eða hinn kaupandj fær blöðin sín með góðum skilum eða

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.