Bjarki


Bjarki - 17.06.1899, Blaðsíða 4

Bjarki - 17.06.1899, Blaðsíða 4
q6 LIFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ »STAR. »STAR» gcfur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. Z.9 »STAR* hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð annað lífsábyrgðafjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. .p ,0* p 3" P: I 9 p. cr << 3 3 0"S 7TO* 7TCD E -> 0) 3 u £ C H- T P p. (D ’ ÖQ* p 0) © Sandness tóvinnuhús Allir, sem ull æfla að að senda utan í ár til þess að fá sjer falleg, góð og ódýr klæði, svo sem cheviot, kamgarn, dres, kjólaefni, vaðmál, ulster eða sængurteppi eða gólfteppi, og eins fínu sjölin al- kunnu — ættu að senda ull sína Sandness tóvinnuhúsi; það hefur allar nýustu tóvjelar og starfsmenn ágætlega æfða og vandvirka; það afgreiðir fijótt og tekur bestu sort af hvitri ull í vinnulaun. Sýnishorn og verðlistar eru scndir hverjum sem þess óskar. Snúið yður til mín eða umboðsmanna minna, Seyðisfirði 31. Mai 1899. L. J. Iir.sland. Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKEFT við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; þvf ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksiniðjunnar. Umboðsmcnnirnir eru: í Reykjavík hcrra bókhaldari Olafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður l'jetur Guðjohnsen. - Brciðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig. kaupm. Johansen, á Seyðisfirði. Aalgaards ullarverksmiðjur í N o r e g i vefa margbreyttari, fastari og fallegri dúka úr íslenskri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Noregi, enda hlutu þær einar hæðst verðlaun (gullmedalíu) á sýníngunni í Björgvin 1898, (hinar verksmiðjurnar að eins silfurmedalíu). NORÐMENN SJÁLFIR álíta því Aalgaards ullarverksnaiðjur standa lángfremstar af öllum sínum verksmiðjum. Þ V í ÆTTU ALLIR Á ISLANOI, er senda vilja ull til tóskap- ar erlendis auðvitað að senda hana til þeirrar verksmiðju er besta dúka gerir fullkomlega eins ódýra og fljótt af hendi leysta og frá öðrum verksmiðjum. A I. L A R ullarsendíngar sendast til mín eða umboðsmanna minna, og mun jeg sjá um að viðskiftin gángi sem greiðast og ullar- eig- endunum sem kostnaðarminnst. VERÐLISTAR sendast þeim er óska og sýnishorn af fjölda mörg- um tegundum eru til sýnis hjá mjer og umboðsmönnum mínum sem eru : á Sauðárkróki hr, Akureyri — Vopnafirði — Eskifirði — Fáskrúðsfirði — Hornafirði — verslunarmaður Pj — — M. skraddari Jal úrsmiður J6 ljósmyndari Á s hreppstjóri Þo ;tur Pjetursson. B. B 1 ö n d a 1. :ob J ó ns son. 1 Hermansson irimur Vigfússon. rleifur Jónsson. Seyðisfirði 27. Maí 1899. Eyj. J ó n s s o n. Umboðsmaður fyrir Aalgaards ullarverksmiðjur. Nýir umboðsmenn á fjærliggjandi stöðum verða teknir. Eyjólfur Jónsson tekur nú MP myndir á hverjum degi frá kl. 10—.2 Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 168 um af viðmótsblíðu, það hafði hún bætt upp með snörum aug- um og sterkum örmum, scm gerðu alt, er í þeirra valdi stóð til þess að halda upp úr höfðinu á ættinni. Það mátti líka segja, að ekki væri vanþörf á því; Jens var oft »að heiman« svona á sinn hátt, þegar aðrir stjettarbræður hans voru að síldar- eða markrílaveiði. Hann var annars eins og flestir svampar, þægur og hægur í vöfum, og það jafnvel þegar breyskleikinn bugaði hann. Jens átti tvo dreingi og eina stúlku og leit svo út sem hann hefði ckki mikil kynni af þeim. Oft var það á leiðinní heim að hann slagaði fram með einhverjum skíðgarðinum eða gekk krabba- gáng eftir hinum mjóu og forugu götum, þá bar stundum svo við, að hann nam staðar, lyfti upp blýþúngum augnalokunum, og reyndi til að festa augun á einhverju, sem hann hafði veð- ur af að hreyfðist nálægt sjer, gekk í bylgjum upp og niði.r fyrir honum, og var að sjá sem í þoku. Þetta voru sjómannabörn úr þorpinu, ýmist með glóhvítim eða hörgulum kollum. Þá rumdi í Jens; hann benti til þeirra með vísifíngrinum; hann var æði skjálfhentur og var eins og hann væri að ski ifa stafi eða draga myndír í loftinu. þá- stönsuðu börnin; þau horfðu ýmist á hann flissandi efa fóldu sig af hræðslu hvert á bak við annað, alt eftir þeim aldri og þeim lífsþroska sem hvert hafði náð. »£-e-e-r það Siggii1* segir Jens þá stamandi. »Nei!« er svarað. »Er það þá — — Jakob?« spyr hann aftur. þá kom ckkert svar. »Er það þn Jóhanna?< segir Jens. 169 þá er fyrst þögn og því næst er svarað »ne-ei« skírt og greinilega. þá var eins ogjens yrði rólcgur. Nöfnin sem hann hafði nefnt voru einmitt nöfnin á börnum hans; hann átti ein- lægt bágt með að muna þau, en þegar hann nú hafði feingið þessi neiyrði, þá fanst honum samviskan vera trí og frjáls þann daginn. Plugmyndin um skyldu og skyldurækt, er, og mun jafnan verða, mjög misjöfn hjá mönnum í heimi þessum. Fcingi Jens aftur á móti já upp á spurníngar sínar, þá fór alt öðru vísi; þá ljet hann fyrst vísifíngurinn sfga, studdi hon- um því næst á nefið, og hristi höfuðið um leið. Þegar hann þá hafði staðið svolitla stund og hugsað sig um, þá sagði hann við börnin mjög scint en fastmætlur: »þá — gctið — þið — farið — heim — krakkarN Plann hafði frið við alla menn nema einn; það var einn maður sem hann var verulega hræddur við og það var hún Anna. Ilann var fyrir laungu hættur að hugsa um, hvort þcssi ótti sinn hefði við nokkur rök að styðjast cða eingin, og e!ns um það, hve hróplegt ránglæti han sýndi henni. Endur og eins gat hún, eða þá einhver af Bjarnarættinni, mannað hann dálítið upp og jalnvel komið honum út fyrir landsteinana. En þegar Jens kom aftur úr slíkum ferðum, þá nagaði hann sig mjög sáran í handarbökin. Það var þá eins og heimurinn um- hverfis hann væri svo óvanalegur og svo ólíkur sjálfum sjer að hann varð hræddur, og steyfti sjer sem fljótast á höfuðið ofan í gleyrrskubrunninn, þar sem hann var vanur að liggja og troða marvaf an:i, cins og æfðasti sundmaður. Hann á ti tvo vini 1 heimi þcssvm.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.