Bjarki


Bjarki - 30.10.1899, Page 1

Bjarki - 30.10.1899, Page 1
Eit.t biað á viku mir.st. Árg. 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). BJ ARKI Auglýsíngar $ aura iínan; mikill af siáttur et oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir i. Október. IV. ár. 43 Seyðisfirði, Mánudaginn 30. Október 1899 Póstar. 29. — Sunnanpóstur kemur. s. d. Aukapóstar fara til Mjóafj., Loðmfj. og Borgarfjarðar. 5. Núv. Egill norðan að, suður utn fjörðu og utan. 16. — Norðan- og sunnanpóstar fara. 26. — Noiðanpóstur kemur. 27. — Vopnafjarðarpóstur fer. 29. — Sunnanpóstur kemur. S. d. Aukapóstar fara til Mjóafj., Loðmfj. og Borgarfjarðar, Brj'ef af Akureyri, 15. Okt. 1899. Tið. Hagur manna. Líf á Ak- ureyri. Framfarir bæarins. I. Lítið um frjettir. Tíð hálf stirð síðan cftir miðjan Seftember, en þó eingin stórköst. í fyrri nótt gaddharka, nú komin hláka og hlý- indi, svo snjóföi það, scm komið var, er nálega horfið, nema af fjöli- um. — Margir áttu hey úti þegar spiitist og sumir eru ekki enn bún- ir að ná heyum sínum öllum. — Eingu að síður er heyskapur yfir- leitt með mesta og besta móti því hey eru víðast vel verkuð. Hjer í sýslu munu þeir hafa mest hey, Magnús á Grund og Stefán kenn- ari á Möðruvöllum, hátt á annað þúsund hvor um sig að sögn. •— Kartöflu uppskera var li'ka með besta móti. Er sagt að sumir hjer í bænum hafi feíngið nær fimtug- falda uppskeru. — AfJi heldur rýr í haust, sííd nokkur nú um tíma og í háu verði, 7 krónur tunnan, alt stórsííd eða því sem nær. Síldar- aflinn hefur bætt úr vestu penínga- vandræðum okkar Akureyrínga, enda hefur það verið eina peníngaiindin. Sveitamenn kvarta sáran um pen- ingaskort og mun Norvegsfjársala þeirra Kristjánssona og Magnusar á Grund, sem Austri lætur svo mikið yfir, iítið hafa bætt úr penínga- eklunní, því þeir hafa víst mest tekið fjeð upp í skuldir, sem auð- vitað eingum dettur í hug að lá þeim. — Annars er hagur manna yfirleitt ekki sem verstur, og oft hafa mcnn verið ver undir vetur- inn búnir en nú. II. Ymislegt msetti segja um höfuð- staðinn okkar norðlenska, sem möna- um f öðrum hjeruðum þætti gaman og fróðlegt, en hjer skai aðcins fátt eitt nefnt. Akureyri er af náttúrunni sjálfkjörin helsti bær á Norðurlandi. Höfnin er góð, fjörð- urinn hinn fiskisælasti og sveitin umhverfis grösug og þjettbýl. Veð- urlag er hjer betra en vfðast ann- arsstaðar á landinu, úrkomur iitlar en þurviðri og hreinviðri all tíð. — Ovíða mun eins ódýrt að fram- fleyta lífi sínu eins og hjer á Eyr- inni, því sjaldan er skortur á mat- björg. Hef jeg oft furðað mig á því hvernig fátækir fjölskyldumenn bjargast hjer styrklaust, en þeir eiga sinn styrktarsjóð hjer f »Poll- inum«, Á vetrum ber það oft við að Poilurinn er fulíur af fiski þó aflalaust sje annarsstaðar. þegar hann er lagður fara menn í hóp- um út á fsinn, pjakka sjer vakir og draga þar upp um á svipstundu mikið af fiski, bæði þyrsklíngi, síld og stundum jafnvei hákarl. A þess- um afia Iifa fátæklíngar stundum tímum saman meðan harðast er. Margt hefur verið gert bænum til framfara á síðiri árum; má þar til nefna kaupin á Eyrarlandstorf- unni, sem bærinn hefur stórhag á, ennfremur vegagerð, bryggjubygg- íng o. s. frv. — Húsum hefur fjölg- að mjög þrjú árin síðustu og eru flest hínna nýrri húsa snotrari og reisulegri en hjer var áður títt. Mest kveður að spítalanum nýa, er það gott hús og mjög haganlega fyrirkomið. Það er fyrsta hús á Norðurlandí með hitunarvjel. Hefur Guðmundur læknir mestu ráðið um byggíngu þess. Rjett hjá spítal- anum hefur hann reist sjer íbuðar- hús, er það með a!t öðru sniði og meiri viðhöfn en nokkurt annað hús sem jeg hef sjcð, enda er Guð- mundur maður listfeingur og hinn smekkvísasti. — Á Oddeyri hetur Havsteen konsúll reist brauðgjörðar- hús í sumar mjög vandað og hið prýðilegasta, er að báðum þessum húsum hin mesta bæjarprýði og ættu þeir sem byggja að taka þau til fyrirmyndar. Verslanir eru hjer um 20 og er konsúlsverslunin í lángmesturn upp- gángi af þeim öiium, enda er jak- ob Havsteen útsjónarsamur mjög og fyrirtaks dugnaðarmaður. III. Á pólitik minnist jcg ekki því þar hef jeg aldrei sterkur vcrið fremur en svo margir aðrir alþýðu- menn. Það hefur stundum heyrst að pólitískt líf væri meira hjer í Eyafirði en víða annarsstaðar á land- inu. Sje svo þá er það dauft f öðrum hjeruðum. Sjc pólitískur á- hugi, þekkíng og þroski óvíða meiri en hjer, þá er sannarlega ástæða til að vera áhyggjufullur um hina pólitísku framtíð þcssa lands. En þessu er vonandi ekki þannig varið. Hið sanna er vlst, að við erum ekkert meira cn meðai menn f póli- tísku tilliti, svona rjett blátt áfram eins og fólk er flest, hitt er bara skjatl sem einhverjir blaðasnáðar og pólitískir blöðruspreingir hafa sctt upp á okkur, til þess að reyna að fá okkur til að fylgja sjer að málum í einhverju, sem í þann svip- inn hcfur verið á dagskrá. Síðan í sumar að fregnirnar komu um fa-Il »Valtýskunnar* I neðri deild hef jeg eitigan heyrt minnast á pólitík. En nú hef jeg hlcrað að þíngmað- urinn okkar ætli að fara að íta við okkur með svo kölluðu leiðarþíngi, en hvenær það verður er víst ó- ráðið enn. — ífið Seyðfirðíngar takið nú líklcga Jón okkar Múla frá okkur fyrir fult og alt. Hefur heyrst að hann myndi ekki ætia að bjóða sig fram hjer í Eyafirði við næstu kosníngar, hvað sem satt er í því. Bráðiega kvað von á Þorst. Gísia- syni híngað til bæarins Á hann að taka við Stefni veslíngnum, sem nú er að veslast upp í höndunum á Fróða-Birni og þeim fjelögum. Er mælt að þeir vilji gefa l’orst. blaðið með þvf skilyrðí, að hann verði einbeittur á móti Valtýskunni. En Þorst. hvað þykja það frcmur magurt »prógram« Og vili að þeir komi með annað vegameira. Ann- ars er ólíklegt að Þorst. taki við blaðinu með nokkrum slfkum skil- yrðum. Svo ekki meira í þetta sinn. Kvæði Páls Ólafssonar, I. bindi, 262 bls. 8vo eru nú komin, og jeg flýti mjer að segja þau velkomin, J>ví annars gera aðr- ir það á undan mjer. Mcrm hafa vitað af þessu eins og gröfnu haugagulli, sem cing'uu gat náð í eh allir sjeð blossana af við og við úr öllum áttum alt norð- an frá Norðanfara og suður í Sunn- anfara, ofan frá Snót og niður í Brennivínsbókina, í stuttumáli: al- staðar þar, sem geisli gat komist að opnum augum. Við höfðum nú samt ekki grafið svo lítið upp af smágullinu, svona hjer og hvar, þegar satt skal segja. Og það er hugboð mitt að við höfum ratað furðu rjett að fegurstu baugunum, því ekki svo fátt afþví sem tindrar skærast úr þessari bók eru gamlir góðvinir og við eigum marga eftir, sem við vonum að hitta í hinum. Hjer er þó mýmargt ósjeð sem er aungu síðra en það allra besta sem við áttum fyrir, bæði smátt og stórt, lausavísur og leingri kvæði. Og það er víst að við fáum hjer miklu fyllri mynd og heilli af höfundinum en við áttum áður. Andi hans opnar þar huliðsheima sem við höfðum ekki skygnst nema lítið eitt inn í áður. Hann sýnir oss þar sjálft hjartað, unaðssamlegt og ástfólgið líf milli vina og vanda- manna, sem við þekkjum að vísu áður ur lífinu, cn óvíða svo inni- legt og uppgerðarlaust eias og þar. Eftir það litla sem jeg hef lesið af því sem Páll hefur kveðið um konu sína — þvf jeg þori að segja að við fáum aldrei helmínginn af því, og óvíst að húri sjálf hafi heyrt það alt — skii jeg ekki hvernig annað á að lifa eftir hitt dáið. Ef jeg á að heyra lát þeirra, þá hef jeg oft óskað að jeg heyrði þau sama daginn. Þessi áhrif hafa Ijóðin hans haft á mig og lítil viðkynníng við þau Pál og Ragnhildi. Bjarki hefur haft tækifæri ein- stöku sinnum að minnast á kvxði Páls og eins það eftirlæti að hafa nokkur af þeim meðferðis og hvort tveggja það vonar hann að sjer auðnist enn að eiga ógert eftir þennan dag. En þó mcnn hafi feingið þar sýnishorn af kvæðum Pá!s til Ragnhildar þá gcttír þess- ari vísu ekkí verið ofaukið: Kærastur jeg ]»á er þjer, þegar heilsan dvínar; hverri báru scm þú sjer og sýnist aetla að skella á mjer bcrðu á móti brjóst og hendur j ínar. Þar eru margar flcai gi'ðar n

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.