Bjarki - 30.10.1899, Side 3
Seyðísfirði.
Vcður meinhægt vikuna, oftast kyrt
og ekki snjór að ráði
Hiti og veðuriag:
Sd. stormur nótt -f- 6; sól. Md. -f-
2; logndrífa, Þd. 3, sól, logndrífa
um kvöldið. Mid. -f- 4; regn oftast,
Fid. -f- 4; bla-r sv. bjart. Föd. -f- 4;
kyrt. Ld. -f- 2; logn, fremur þykt.
Gjaldþrot. Verslunin, B. Thor-
steinsson et. Co í Borgarfirði hefur selt
fram eignir sínar tií þrötaskifta og fór
sýslumaður norður í vikunni sem leið
til að skrifa upp eignír búsins og gera
þar aðrar nauðsynlegar ráðstafanir.
Hatin kom þaðan aftur Fimtudaginn var.
Eignir verslunarinnar kvað þó ekki
eiga að selja fyr en j vor eð kernur.
Læknirínn var sóttur hjeðan upp
yfir heiði í gærmorgun, að Hallorms-
stað, til frú EHsabetar Sigurðardóttur,
sem kvað hafa verið veik nokkurn
tíma. Lækmsins mun varla von aftur
fyrri en á morgun í fyrsta lagi.
Þorvaidur Thoroddsen
er orðinn dannebrogsriddari.
Páll Briem amtm. er nú er-
lcndis og dveiur þar í vetur með
konu smm.
Magnús læhr.ir Ásgeírsson
er nú sestur að á Dýrafirði og
segir einhver Dýrfirðíngar í Þjóð-
viijanum Magnús veikominn með
mjög hivjum orðum og munu allir
frændur og kunm'ngjar Magnúsar
læknis fjær og nær óska fionum
als velfarnaðar af heilum hug,
SKIP.
22. Hólar fóru suður á síðustu ferð
1' þetta sinn.
23. Vesta k. að n., fór utan um
nóttina.
14 Ceres að utan. Með henni
kom Björn Jónsson ritstj. ísafoldar.
Fór af skipi á Fáskrúðsfirði og ætlaði
suður með Hólum. Hafði farið utan ti!
læknínga.
27. Askur að sunnan.
28. Víkíngur. Með honum Carl
konsúll Tulinius og f’orsteinn ritstj.
Gíslason. Hann dvelur hjer nú þcssa
daga.
Skiftafundur
í þrotabúi B, Thorsteinssons et Co
á Bakkeyri í Borgarfirði, verður
haldinn hjer á skrifstofunni Laug-
ardaginn 4. Nóvemb. næstkomandi
kl. 12 á hádegi; verður þá tekin
ákvörðun um ýmislegt, er snertir
þrotabúið og eigi má dragast.
Skrifstofu Norður-MúlasýslU,
18. Oktbr. 1899.
Jóh. Jóhannesson.
Ti! ábúðar
er laus frá n. k. fardögum, jörðin
Kollaieira i Reyðarfirði.
Lysthafendur semji við undirrit-
aðan fyrir rníðjan Desember n. k.
NB. Núverandi grunnleigur af
Búðareyri eru undanskildar leigu-
liða notum.
Mulasýsluumboð
Haliormsstað 27. Okt. ii.99.
Björg'vín vígfússon
Fjármark Sigfúsar Sigurðssonar á
Hrólfi við Seyðisfjörð, er: Miðhlutað
hægra, boðbíldur aftan, standfj. fr.
vinstra. Brcnnimark SIGFUS.
Ljóðmæli Páls Olafssonar
kosta til nýárs 2,75 síðar 3,00
Biblínsögur eftir Klaveness ib 0,90
Búnaðarritið XIII ár 1,50
Sverð og bagall 1,25
Bókaverslan L. S. Tömassonar.
Auglýsíng.
Iljer með tilkynnist mínum heiðr-
uðu skiftavinum nær og fjær, að
sölubúð mín og úrsmíðaverkstofa
eru nú settar á Fót aftur í hinu
nýbygða húsi mínu á Fjarðaröldu.
I von um að njóta framvegis sömu
viðskifta og áður mun jeg hafa tals-
verðar birgðir af ýmiskonar varn-
íngi; á meðal annars:
Vasaúr í silfur- og gull- og
nikkelkössum frá 10 til 200 kr.
Klukkur bæði stórar og smáar
frá 3 — 50 kr. Loftvogir,
hitamæla, kíkira og fleira þess
háttar. Gieraugu af öilum stærð-
um, fvrir hvert áuga. Byssur og
skotfæri af ýmsu tægi. Sauma-
vjelar og alt þeim tilheyrandi.
Hálstau: kraga, slaufur, flibba
o. fl. þess háttar. Skegghnífa
góða, ,og skeggsápu, ásamt mörgu
, öðru.
Gerið svo vel að koma inn og
skoða áður en þið kaupið annars-
staðar.
IO°/0 afsláttur á öliu þegar borgað
er í peníngum strax og keyft er
fyrir meira en eina krónu í senn.
Allar úr- aðgerðir verða íntar af
hendi með sömu nákvæmni og að
undantörnu.
Seyðisfirði I. Okt. 1899.
St. Th. Jónsson.
Union Assur-
ance Society
i L o n d o n,
tekur að sjer brunaábyrgð á hús-
um, vörum og innanstokksmunum
m. m. í Seyðisfirðí og nærliggj-
andi sveitum fyrir fastákveðna borg-
un. Ábyrgðarskjala- og stimpil-
gjald eigi tekin.
Seyðisfirði 4. Okt. 1899.
L J Imsland.
Umbosmaður fjelagsins.
Jörð til sölu.
Samkvæmt ákvörðun skiftafund-
ar 3. þ. m. í dánarbúi Magnúsar
sál. Rafnssonar frá Straumi, aug-
lýsist hjer með, að fasteign dánarbús
þessa, jörðin Hamragerðí í Eíða-
þínghá í Suður-Múlasýslu 7,35 hndr.
að dýrleika verður seíd utan upp-
boðs ef viðunanlegt boð fæst í
hana. Lysthafendur snúi sjer sem
fyrst til undirskriíaðs.
Skrifstofu Norður-Múiasýslu
20. Scftemberber 1899.
Jóh Jóharmesson.
þvf alt glitið cr af bví« — Þá fcr ýngsta barnið að gráta:
-íHversvegna þurfti kóngulóin að drepa greyið !«
En þá fara hin öll að hlægja : »Kjáninn þinn! veistu ckki að
kennarinn hefur sagt; *Það er gott að það er dautt. Því
það hefur jetið af kálinu hans pabba!*
Þú hraðfleygi haukur! hnitvissi hamfari! vádjarfi víkfngur-
inn vítt sjáandi! þig elska jeg!
Hvergi er þmn höfðíngi. — Yfir andastíunni ert þú hinn
ótamdi vciðikonúngur hins volduga drottins, — eldíng af himni.
ofan í hoakkadramb hjerans á brúðarbeðnum, — bráðafeigð
hinnar eggsætnu aligæsar? Þegar þú fleygist áfram undir far-
miklum vorskýum í hnituðum hríngum og með dynjandi sveifl-
um víðþandra vængja, þá flykkjast þeir saman þar neðra bygð-
arsnatarnir. skrækjandi skúinar, tístandi titlíngar, gargandi krák-
ur og krummar, ískrandi af öfund. En þjer stendur á sama.
i’ú klífur skimandi himindjúpið, Ii fðínginn bugumstóri.
En — sá dagur kemur að vonska mannanna brýtur vænginn
og beygir hálsinn. Hrímkaldan haustmorgun tekur cinhver
kiðfættur kroppinbakur líkamann þinn fríða, blóðrisa ur bogan-
um, og tottar súra pípustertinn sinn n.eðan hann cr að merja
í sundur höfuð þitt við frcrann undir trjeskcnum, slefandi af
ánægju rncð sjáifan sig og segir »Gott að þjer varð stútað,
helvítskur hræfugliníi! þyí þú varst sá sem hremdir hænuna fyr-
ir konunni minni um kvöldið.
Fljót ertu’ að fljúga, fagra vornótt! Illýr er vindblærinn
undan vængjum þínum yfir ökrum og tjörni m og ángandi görðum!
Og svalandi döggblæjan legst yfir landið.
239
vnr og skammir! Mjer virðist, skal jcg segja yður, h'erra Úi-
riksen, að öllu saman lögðu, sem jeg hcf lesið, sjcð og heyrt
— Ifka í' kvöld — að nábúi yðar sje ágætlega vel gefinn mað-
ur. Jeg er sannfæiður um að hann gæti verið kirkju- og
kenslumálaráðgjafi án þess að verða siðuðum mönnum til nokk-
urra óþæginda.
»Ha! ha! ha! — Ágæt fyndni, meistaraleg fyndni hjá yð-
ur! Mjer er sem jeg sæi vora heiðarlegu prestastjett* — —
— — »Ojá, prestastjettin er miklu meíra mannlegs eðlis
cn margur hyggur. Qvid iicet Jovi, non licet bovi. Væri þessi
hræðilegi herra Selchow einhvern daginn kominn á ráðgjáfa
stólinn, þá myndi alt sómafóikið að minsta kosti iofa hooum að
drckka vín sitt í næði. Hafi þjer nokkru sinni sjeð vorri heið-
arlegu prestastjett verða það á, að styggja þau yfirvöld sem
guð hefur úthlutað þeim ?<
»Ha! ágæt fyndni, öídúngis ágæí!«
— Herra Ulrikscn hafði hlcgið mjög svo innilega og upp-
gerðarlaust, og nú stóð hana upp og tök sumarhatt sinn og
gaunguprik Pað vaa ekki na-rri öðru komandi cn að hann
geingi með mjer á Jeið.
Jcg varð vita ráðalaus Meðan jeg var að tala þama hafði
jeg fastráðið að koma snöggvast við.hjá Selchow, þo framorð-
rð væri, um iei-ð og jeg geingi þar fram með viðargerðinu.
Og nú var jcg — enoþá fjötraður við þennan helst ti! afúðlega
gestgjafa minn, eins og veslíngs másandi gufubátur með dýrt
og hátimbra hafskip í eftirdragi.
UIriksen — scm íi! fyrirtryndar gat líka verið kompána-
legur, — krakti sjcr í handlegginn á mjer til að leiða mig.
Og svo fcjeldum við af stað.