Bjarki - 30.10.1899, Qupperneq 4
Lífsábyrgðarfjelagió
„SKANDÍ A“
í Stokkhólmi,
stofnað 1855.
Innstœða fjelags þessa, sem er
hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelag á
Norðurlöndum,
er yfir 38 milljónir króna.
Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastá-
kveðíð ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar-
skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá
í uppbót (Bór.us) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp-
bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvcrt ár, hvotc sem hann heldur vill kjósa.
Hjer á landi hafa menfi' þegar á fám árum tekið svo alment lífsá-
byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar
Fjelagið er háð umsjón og eftiriiti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er
hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu,
skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á íslandi, og að hlíta
úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags-
ins stefnt fyrir hönd þess.
Aðalumboðsmaður á íslandi er, iyfsali á Seyðisfirði, vice-
konsúll H. I. Ernst
Umboðsmaður á Seyðisfirði er: kaupm. S t. T h. J ó n s s o n.
--- í Hjaltastaðaþínghá: sjera G e i r S æ m u n d s s o n.
--— á Vopnafirði: verslunarstjóri O. D a v í ð s s o n.
--- - Þórsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson
--- - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson.
--- - Akureyri; verslunarstjóri H. Gunnlaog sson.
--- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p.
--- - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. Finnbogason
--- - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgeirss.
--- - Alftafirrði: sjera Jón Finnsson.
--- - Hólum í Nesjum: hreppstj. Porleifur Jónss.
og gefa þeir lystafendum allar nuuðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð og
afhenda hverjum sem vill ókaypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins.
MuniðMeftir að ullarvinnuhúsið
„HILLEVAAG FABRíKKER"
við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið,
sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því
ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra
fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar.
Umboðsmennirnir eru:
f Reykjavfk herra bókhaldari Ólafur Runólfsson.
- Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnarson
- Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri.
- Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen.
- Breiðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson.
Aðalumboðsmaður Sig'- kaupm. Johansen, á Seyðisfirði.
P1
5'
sÆ
C 3
S» 3
p 3
O p
o*
II
-tí Q*
LIFSÁBYRGÐ ARFJELAGIÐ »S T A R.
»STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við
ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu.
»STAR« borgar ábyrgðareigendum go prósent af ágóðanum.
»STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer.
»STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji
búterlum í aðrar heimsálfur.
»STAR* hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð
annað lífsábyrgðafjelag.
*STAR* er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðuriöndum,
Umboðsmaður á Seyðisfirði er vcrslunarmaður
Roif Johansen.
c»
fB.
cr
o w
7TO*
7? ffi
C
3 co
c-
JB- ©
'
3
CB
©
3
Srunaábyrgöarfjeíagið
»Nye danske Brandforsik r-
ings Selskab*
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital
4,000,000 og Reservefond 800,000).
Tekur að sjer brunaábyrgð á
húsum, bæjum, gripum, verslunar-
vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir
fastákveðna litla borgun (premíe)
án þess að reikna nokkra borgun
fyrir brunaábyrgðarskjöl (police)
eða stimpilgjald.
Mcnn snúi sjer til umboðsmans
fjelagsins á Seyðisfirði
ST TH. JÓNSSONAR.
Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður;
Þorsteinn Erlingsson.
Prentsmiðja Bjarka.
240
Við geingum um þorpið sem var ( fasta svefni og svo
fram hjá kirkjugarðinum og tjörninni; svo iöbbuðum við í hægð-
um okkar fram hjá skemtigarði Ulrikscns, og svo fram hjá gömlu
gróðurþöktu garðholunni hans Selchows. Far staðnæmdumst
við ósjálfrátt, og berra Ulriksen benti mtð gullhnúðínum á
gaungupriki sínu á hús nágranna sins, sem stóð þar lítið og
óáliflcgt svo sem örskoti fyrir innan gamía stemgarðinn uanlukt
ángandi runr.um.
Ilerra Úlriksen glotti napurt »VoiIáI*
»Kvæði! eitt kvæðí ennþá !* sagðí ú»g rödd með ákafa
inni í laufskálanum. »Farðu með eitt kvæði ennþá!*
»Nei, nei! Sýngdu það ltpldur!* sagði þá annar glaður
rómur.
»Æ, spilaðu það Sekhow! spilaðu eitt kvæði enn! sagði
þriðja rausíin »SpiIaðu, og mæltu svo fram kvæðíð um leið . . . «
. . . »Er meira vín á könnunni Anna?« sagði þá Sclchow
með sínum djúpa rómi — *Jæja, ekki alveg þur enn! Hellið
þá á glösin. Víst ska! jeg tóna fyrir ykkur vísustúf með
skrapatólinu minu — eða bá segj3 sögu.«
Nú varð steinhljóð. Gegnum trjein og runnana gaí jeg sjeð
á gránaðan kollinn á skáldinu og saungvaranum, við Ijósbjarm-
ann þar sem hann laut yfir streingkikinn á hnje sínu. Svo
reisti hann alt í esnu höfuðsð, tók staupið, lyfti því hátt og
tæmdi það.
Og fíngur þessa undarlega masis þjóta am streisigina.
Sprettir og hljómgrip rckur hvað annað á Ijettu hvítu fliktandi
fiúttaflugi. Hann fyllir kvöldkyrðir.a kynlegutn, titrandi fi grum
241
hreim; — ýmist var þetta spil þungt og ángurvært, eða tón-
arnir biltust hver innan um annan eins og fuglar væru að leika
sjer. Og þegar hann hefur spilað svona stundarkorn, þá tcr
hann sjálfur að tala með Rómur hans er djúpur og fagur og bland-
ast þýðlega við streingjahljöminn Jeg heyri hvert orð, hvert tónfall:
,Pú fiðrildið gu!a! sem Höktir svo orótt — yfir laufin sem
fjellu ( fyrra, yfir bláeygar fjólur og brosandi nývaknað lamba-
gras, fram með hólnum í hlje, þar sem maísólin glitrar á grá-
brúnan víði, hýrleit en hitalítil — þig þykir mjer vænt um!
Flug þitt er hikandi, flóttalegt eins og þú vissir þjer voða:
þv( glitið á vængjum þínum er svo veikt og svo (íngert, svo
fíngert! Og vorkaldinn glettinn eins og stálpaður strákur, scm
ckkertveit og órar fyrir cilu. A fálmandi, leitandi flótta hrökkl-
astu heim með traðargarðinum, fram hjá nýútsprúngnum fífli og
sóley, — þú vorboðinn feimni, sem alt getur ógnað ’
Auga þitt er dökkt og stórt og varygt eins og vængja-
tök þín, en brosir þó ánægt gegn um.óttann.-------------Einn dag
þegar s'umarsólin kemur og veltir fram logandi ljósöldunum, þá
drekkur þú þjer unaðsölvan, og inndæll draumur um afl og
frama grípui þig- f’í tekur þú þig upp og flýgur hátt, -
lángt út á breiðablik!
þá hremmir þig harðbrjósta vindstroka Vondur sttákur
stíngur þig; eða þú lendir í vefnum hjá lævísu kóngulónni,
sem bíður þín í baðssofurjáfrinu hjá bóndanum. Og Okindin
útsígur þig! — — Með næsta vori finna börn bóndans þig í
rykgrárri vefjarritjunni. Og þau munu benda á þig og segja .
»Nci sko! I’arna hángir þá gult fiðrildi með flosnaða
vængi. í’að var einusin .i fallcgt, en er nú orðið ljótt; nærri