Bjarki


Bjarki - 06.01.1900, Qupperneq 3

Bjarki - 06.01.1900, Qupperneq 3
3 verkstofum, sem voru l.ver um sig einsog sjerstakt heimili. Eftir að gufuvjelin kom á gáng stóðust þær ekki samkeppnina. Verkamennirnir geta ekki sjálf- ir eignast áhöldin, sem þeir vinna með; auðmennirnir einir hafa efni á að eignast vinnuvjelarnar og verkamennirnir eru neyddir til að selja þeiié krafta sína og vinnu til þess að gcta haft ofan af fyrir sjer. Vinnan ein skapar verðmæti hlut- anna, sagði Marx. Samt sem áð- ur fá þeir sem leysa vinnuna af hendi ekki nema Htinn hluta af á- góðanum, ekki meir en þeir nauð- synlega þurfa til að fleyta fram lífiiiu. Þótt verks.niðjueigandinn noti krafta þeirra 12 tfma á degi hverjum, fá þeir ekki ágóðann ncma af 8 tíma vinnu. Hitt notar auð- maðurinn eða vinnuveitandinn handa sjálfum sjer og ver því sumpart til þess að lifa í fögnuði og bý- ífi, sumpart til þess að auka höf- uðstól sinn og með honum vinnuna og framleiðsluna. þessu auðmagni, sem stöðugt eykst af óborgaðrt vinnu og af því, að verkamönnucn fer altaf fjölg- andi, er svo varið til betri og fullkomnari vinnuvjela, sem gera mansaflið rneir ogmeiróþarft við iðn- aðinn. Af þessu ieiðir, að eftirspum eftir vinnunni eykst, fleiri og fleiri verða atvinnulausir og launin iækka. Með vexti auðmagnsins hlýtur eymd- in að fara vaxandi. Stóriðnaðurinn cyðirsmátt ogsmátt allri handvinnu og handverksmanna- meisturunum; auðvaldið útrymir borgarastjettinni, sem í fyrstu skap- aði það og gerir mannfjelajjið að leigðum verkmannalýð, sem stjórn- ast af fáum auðkýfíngum. Frh. Seyðisfirði. Veðurlag vikuna: Sd. -f- 3; blær nv. síðan fjúk; o kvöld, kyrt. Md. -þ i; kyrt, slydda kvöld. Þd. -j- i; kyrt, fjúk kvöld. Mid. -f- 5; logn, bjart. Fid. 1 morg; -j- 4 kl. 5 síðd., logn, bjart. Föd. -j- 2; Iogn, bjart; regn kvöld. Ld. -j- 5; kyrt, bjart. Úr Hjeraðinu er sagt að á Úthjeraði sje lítið farið að gefa fullorðnu fje enn, og na-t autt uppí í dölunum. Gaeftir hafa verið hjer mjög bágar undanfarið, efj nokkur fiskur þegar gef- ur á sjó, og hann mjög vænn. f*essa vikn hefur ekkert skip kom- ið híngað og má nærri telja nýlundu. Víkings er nú von að norðan á hverri stundu. Póstar hafa komið, en fátt til tíð- índa með þeim, sem í frásögur sje færandi. Eyjólfur ljósmyndasmiður Jónsson eins og lagt hafði verið til hjer í blaðinu. Kjörfundur' mátti heita vel sóttur, því áí 94 kosníngar- bærum mönnum greiddu 65 atkvæði Einar fjekk 62 átkv. og Eyjólfur 53 og hlaut því hvor um sig eins og menn sjá töluvert meira en helmíng allra atkvæða sem til gátu verið. Naéstur þessum kom Andr. kaupm. Rasmusen með 6 atkv. 4 aðrir feingu 2 hver og einn fjekk I. 30. Des, f. á. borgaði Skandia 1000 kr. dánarbúi Stefáns Jónssonar frá Stafafelli í Lóni. Fundarboð. Aðalfundur í íshúsfjelaginu á Brim- nesi verður haldinn þ. 11. þ. m. að Brimnesi. Byrjar kl. 12 á hádcgt. 2. Janúar 1900. þorsteinn Jónsson. Takið eftir. í verslun Sig. Johansens er talsvert af Ijereftum, tauum, höfuð- fótum og skótaui, sem selst með 20 — 40 proccnt afslætti frá I. jan. 1900. Komið og skoðið- Hjer með bið jeg alla kunníngja mína þess, og vonast svo góðs af þeim, að þeir bjóði mjer ekki vín frá 1. Jan. næstkomandi, með þvf jeg hef fastráðið að bragða ekki vín frá þeim degi. Þórarinsstaðaeyrum 5. Nóv. 1899. Jón Benediktsson. Byssur og öll skotáhöld eru nú komin í verslan- SL Th, Jónssonar, á Seyðisfirði. Kúluriflar á 60 kr. Haglabyssur tvíhleyftar, bakhlaðnar, stálofið hlaup, ágætar á 40 til 65 kr. Sal- ónriflar 6 mjm á 15 til 18 kr. Skammbyssur marghleyftar frá 4—11 kr. Patrónur úr pappa af mörgum tegundum, ccntral og með pinna, nr. 12 og 16, handraðið i 2,40 til 3.25 Patrónur úr látúni, þunnar og þykkar á 7 til 15 au. Hvellheftur í patrónur stórar og smáar á 30 og 35 au. hndr. Hvellhettúr fyrir framhlaðnínga á 14 au. hundr. Hög! stór og smá, góá tegund, á 28 au. pd. Forhlöð úr flóka 500 í pakka á 1,20 til 1,40; forhlöð úr pappa 500 í pakka á 30 til 35 au. og enn fleiri tegundir. Smábyssuskot og salónbyssuskot kúlu og hagla, frá 80 au. til 2 kr. Jwd- Kosníng i bæjarstjórn fór fram 3. þ. m. eins og til stóð og voru þeir báðir endurkosnir Einar verslunarstj. Hallgrímsson og Rjúpur verða keyftar með hæsta verði hjer við verslunina, gegn peníngum og vörum. j Búðareyri 18. Nóv. 18 ,9 Jóhann Vigfásson. 282 aðu burtu! Egndu mig ekki svo að jeg leggi hendur á þig. Skeinstu burtu strax!* Dukofskij stuudi við, tók húfu sina og reykaði út á gilda- skála til að drekkja sorg sinni í brennivíni. Lögreglustjóri kom heim skömmu eftir að þeir voru farnir, Tschubikof og Dukofskij. »Jeg heyri að dómarinú hafi komið híngað* sagði hann. »Hvað var hann að viljaí* »Hann ætlaði bara að segja okkur að Kljausof væri fund- inn. Hann er svo sem ekki dauður; hann er bráðlifandi og al- heill. Og svo fundu þeir hann hjá konu annais mans — hef- urðu heyrt annað eins.G »Æ, jæja, Mark Ivanovitch*, sagði lögreglustjórinn og horfði upp í loftið; »jcg hef leingi sagt þjer það, að það færi illa (yrir þjer á endauum. En því iniður hefur þú aldrei vilj- að fara að mínum ráðum«. 279 Olga Petrovna lauk upp lásnum og hleypti þeim inn. Dukofskij kveykfi. þá á kerti sínu og sást þá, að ekkert var an«- að í stofunni en c-itt borð, erá var telegili og hálffull súpuskáL »Nú, áfram!< sagði dómarinn í embættisróm. 1 næstu stofu var heldur ekkert nýstárlegt að sjá. f’ar stóð á miðju gólfi borð og á því reykt svínslæri heldur forsa- soðið á stóru fati, brennivínsflaska og nokkur staup, og þetta var alt og sumt sem ( stofunni var. »En hvar er . , . . hann sjálfur, líkíð á jeg við?« »Hann er þarna uppi á efstu hyllunni,*1) sagði Olga Pebr- ovna lágt og læddist út fyrir dyrnar. Dokofskij skreiddist upp þángað með Ijósið í Iiendiíini; si hana þá hvar maður iá í stórri fjaðra sæng hreyfíngarlaus. Hana laut að maruiinim og heyrði þá að hann hraut. »Húo er að gera gabb að okkur,» sagði DukoCskij. »f>etta er ekki Kljaus<>f. Hann er teáðlifandi. Geti’rðu sagt tiJ þín laxcnaður!* æpti haon í eyra sofandi mannsins, en hann hraut við hátt og baðaði út handleggjununi og lyfri höfðiou Htiðeitt. Dukofskij ly’sti fracnan í bano. En þegar hann sá svartan, ógreiddan hárlubbanca og yfÉrskeggið, þjett <pg snúið upp á við og svo nefið eldrauða, þá rak banm upp hjjóð; það var áreiðan- lega Kljausof, sc-m lá á hyllunni. •Hvað, — eruð það þjer, iMafk Ivanovitsch?-« sagði hann nærri því með grátstaf í bálskuitn. Nei það getur ekki skeð.-» »Jú; víst er það jegH svaraöi Kijausof mcð dimnaurn bren.ni- vínsbassa. »Ea Iwem fjandann eruð bjer að gera hjer, Dukof- skij? Og fevcr er það sem gónir á okkuc þama á gólfinu? — SJ í rússn-cs'kum baðhúsum eru hyllur mcúfram veggjum qg í þcim liggja þeir, ur Jxaðið nota,, vafðir inn í teppi.

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.