Bjarki


Bjarki - 06.01.1900, Síða 4

Bjarki - 06.01.1900, Síða 4
4 furkustokkar frá 20—50 au. Hleðsluverkfæri 1 kr. og dýrari. Te.ngur til að ná úr hvellhett- unni 2—3 kr. o. fl. þess háttar verkfæri. Byssurcimar á 0,90 til 1,50 kr. Patrónutöskur 3,50 kr. og dýrari. — belti 1.35 og dýrari. Byssuhólkar ur striga með leðri i 4—6 kr. Knallpfpur 0,23, gúmmf til að fægja ryð at byssum 20 au. Auk þess sem hjer er talið, hef jeg marga aðra hluti byssum tilheyrandi og svo má panta hjá mjer allar aðrar byssutegundir. Gerið svo vel að skrifa mjer ef ykkur vanhagar um eitthvað af þessu tægi, og það skal verða af- greitt með fyrstu ferð. St. Th. Jónsson Cóðir hueraðsbændurl Hættið þjer nú eins og allir aðr- ir siðaðir menn að rýa ullina af kindunum. Eins og öJIom er kunn- ugt, finnur kindin talsvert til þeg- ar hún er rúin, og oft og cinatt hleypur blóðið fram. Gerið þjer nú kindunom þann grciða, að hætta þessnm ósið, og fáið ykk- nr sanðaskæri; það er nóg til af þeim í norsku búðinni og kosta kr. 1,60 og 1,35. Stg Johansen. Tog er best borgað hjá: 1. M. Hansen. m &<& »STAR c 3 R e n t u r. §3 >STAR ^,°*»STAR Eins og jeg hef áður auglýst !< »STAR meiga allir sem skulda við verslun 8.1 mfna, búast við að greiða rentur p r+ _p>' »STAR af skuldinni. Seyðisf. 29. Des. 1899. (0 — sS »STAR St. Th. Jónsson. 3T Púður ágætt á 1,30 pund. P1 1 LIFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ >STAR. » gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. « borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. « borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. « tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. « hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð annað lífsábyrgðafjelag. « er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, Umboðsmaðui á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. 01 P- cr XQ* c -1 ■» 01 3 C' ?• 1 P ® ' tS' 3 0» œ 3 -r- 10°/0 móti peníngum fæst hjá St. Th. Jónssyni. Gufuskipa- fjelagið. Til að fyrirbyggja misskilníng, sem getur orðið út úr grein um hið sameinaða gufuskipafjelag í síðasta blaði Bjarka, skal þess hjer gctið: að hvorki hefur fjelagið sjálft nje agentar þess gefið hina minstu von um, að aukaskipið er fór til Reykjavíkur í þessum mánuði ætti að koma hfngað til austurlandsins um leið. — Í>ví eru allar sögurum þetta fjeiaginu óviðkomandi. Seyðisfirði 28, Des. 1899. St. Th. Jónsson. (afgreiðstumaður.) Miklar birgötr af alskonar skófatn: ði á verkstofu skósmíðalje- lagsins. Komið og kaupið. Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER“ við Stafángur í Noregi virinur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma hcnni sem alira fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsinennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Olafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Ármann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri, - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal — •verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig- kaupm. Johansen, á Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjeiagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab« Stormgadc 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. . horsteinn Erlíngsson, Ritstj.: , Porsteinn Gislason. Ábyrgðarm. Þorsteinn Erlíngsson. Prcntsmiðja Bjarka. . 280 !>að er pá víntir Tschubíkof, nú ætlar mjer ekkert að verðal* Að svo mæltu stökk hann ofan af hyllunni og faðmáði dómar- ann aö sjer. »En bvernig í skrambannm stendur annars á ykkur hjer?« sagðí hann?; »því skil jeg ekkert í. En úr þvi að þið eruð nú komnir þá skulum við einu sinni fá okkur æilega í 3taupinu. Tra-Ia-tra-la! tra-la-Ia-Ia-Ia! Og hvernig hafið þið snnðrað uppí, að jeg væri hjer kominn? — Jæja mjer á sama stendur. Ntí skutum við bara fá okkur í staupinu.« Kljausof kvcikti á lamp- anum og helti á stanpin. »Nei, nú skil jeg ckki! sagðí dómarijm og sló samanhöiwJ- nnum. »Ert það þú, eða ert það ekki þú!« »Víst er það jeg. En hvað gcingur að þjer Buhofskíj? þú dreypir ekki í staupið. — Skál! Eigum við ekkí að bragða á því?« »En jeg skíl ckkcrt í þesstj samt*, sagðí dómarísjn og tæmdi staupið án þess að vita af því, »©g hvað crtu að gera hjcr?« »Hvað jeg er að gera? Jeg bý hjer hjá Olgu Petrovnu, og rojer líður bærilega, eíns og þið sjáið. Heyrðu, fáðu þjer í staupið aftur«, sagði hann ©g tæmdi sitt. *Sero sagt lifi jeg hjer eíns og blóm í eggi og fæ bæði gott að jeta og drekka; en jeg er samt að hugsa um að fara hjeðan í næstu viku, því mjer er farin að háífleiðast fángavis-tira. »Það er óskiljanlegt* sagði Dukofskij »Hvað er óskiljanlegt?« »Þetta um skóinn. Hverníg komst annar ifcórínra út í garð?« »Hvaða skór?« 281 fAnnar skórinn lá í svcfnherberginu, en hinn fanst undir funna í garðinum. Hvernig getur því vikið við?« »Það er hlutur, sem ykkur kemur eiginlega ekkert við. — En bragðið þið nú á því! Ur .því þ1ð hafið vakið mig, þá verðið þið líka að bera afleiðíngarnar. Það er nú annars nógu góð saga um þennan skó. Jeg vildi ekki fara heim til Olgu.— Jeg nenti því ekki. Og svo kom hún á gluggann til mín og fór að skamma mig. Þá fauk í mig, svo jeg þeytti í hana skónum. En hún þagnaðí ekki fyrir það, heldur komr nú inn um gluggann til mín, kveikti á lampanum og tór að skjalla mig. Og af því að jeg var fullur, tókst henni svo að ginna mig híngað. En hvað er að þjer Tschubikof? það er eins og þú ætlir að jeta mig með augunum!« Dómarinn ansaði honum ckki, en flýtti sjer út úr stofunni og Dukofskij labbaði lúpulegur á eftir, eins og hundur dreginn af sundi. Þeir settust svo báðir í vagn sinn steinþegjandi og hjeldu áfram. Aldrei hafði þeim þótt leiðin jafnlaung og leið- inleg sem nú, þó Tschubikof vildi ekki láta á því bera, skalf hann af reiði, og Dukofskij bretti loðskinnskraganum á yfirh'fn sinni upp fyrir eyrun eins og til þess að verjast reiði hús- bónda síns á þennan hátt. Dómarinn gat samt ekki stflt sig leingur, þegar þeir voru komnir tveir einir inn í forstofuna. Þá steytti hann hnefann framan í Dukofskij og sagði skjálf- an 'i af reiði: »Tarna er laglega sagan! — Hjer komstu mjer laglega á stað; þetta skal jeg muna þjer!* »Þetta er alt að kenna bölvaðri cldspýtunni! Hvernig gat jeg vitað ? . . .« »Farðu bara til helvítís með allar þínar eldspýtur. Snáf-

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.