Bjarki


Bjarki - 24.02.1900, Blaðsíða 3

Bjarki - 24.02.1900, Blaðsíða 3
27 REIKNINGUR yfir tekjur og gjölci sparisjóðsins á Seyðisfirði fyrir árið 1899. T e k j u r : Kr. au. -Kr. au. G j ö 1 d : Kr. au. Kr. au. r. Peníngar í sjóði frá f. á 1. Lánað út á reikníngstímabilinu: 2. Borgað af lánum: a. gegn fasteignarveði ....... 23540 OO a. fasteignarveðslán ... 8060 76 b. — sjáifskuldarábyrgð ..... 3630 00 27170 OO b. sjálfskuldarábyrgðarlán 3011 24 11072 00 2. a. Útborgað af innlögum samlagsmanna 17539 81 3. Innlög í sparisjóðinn á árinu ..... 32858 50 b. Þar við bætast dagvextir 549 24 18089 °S Vextir af innlögum iagðir við höfuðstól . iago 56 3414Q 06 3. Kostnaður við sjóðinn : 4. Vextír: a. iaur, . , 100 00 2928 70 b. annar kostnaður . 48 99 148 99 b. aðrir vextir # 44 83 2973 ^ 4. Vextir af sparisjóðsinnlögum 1839 80 5. Ymsar tekjur 5. Ogreiddir vextir áfallnir í árslok .... 303 06 6. Til jafnaðar móti gjaldið 2 b .... 549 24 6. í sjóði hinn 31. Desember 1899 - a. I peníngum 1713 24 # b. Á hlaupareikníngi í landmannsbánkanum . 113 28 1826 52 Als: 49377 42 Als : 49377 42 JAFNAÐARREIKNINGUR sparisjóðsins á Seyðisfirði hinn 31. dag Desembermánaðar 1899. A k t i v a : Kr. au. Kr. au. P a s s i v a. Kr. au. Kr au. I. Skuldabrjef fyrir lánum: 1. Inníög 183 samlagsmanna als . . 58449 88 a. fasteignarveðskuldabrjef 41546 53 2. Varasjóður 2535 04 b. sjáltskuldarábyrgðarskuidabrjef .... _173°8 8í 58855 34 2. Innistandandi á hlaupareikníngi í iandmannsbánkanum 113 28 3. Útistandandi vextir, áfallnir við lok rcikníngstímabilsins . 303 06 4. í sjóði , . . . . 1713 24 Als : 60984 92 Als: 60984 92 Seyðisfirði 31. Janúat 1900. Jóh Jóhannessonf L. S. Tómasson. St Th Jónsson p. t. formaður. p. t. gjaldkeri. Reikning þennan höfum við endurskoðað og borið samah við bækur sjóðsins og höfum ekkert fundíð við hann að áthuga. Seyðisfirði 7. Febrúar 1900. Sig Johansen Eyj. Jónsson 306 foríngjans lá holrifinn út hjá reyrskógi. Og yfirforínginn varð að fá nýjatt hcst! Nálægt kl. 6 um morguninn reið Georg Gurieh með fylgd- armönnum sínum ásamt öllum úngu foríngjunum, sem i herskáí- anum voru, burtu frá varðstöðinni. Gamli yfirforínginn hafði kyst hann á kinnina og gefið honum gjöf að skilnaði, en síðan farið inn í hið allrahelgasta til að sofa ur sjer vímuna eftir gleðina kvöldið áður. Georg hafði orðið að lofa honum að koma aftur um haustið og hafa þá bróður sinn með sjer; hann varð að dofa, að hann skyldi aldrei gleyma yfirforíngjanum, og að senda honum alhvíta búrku1) handunna í ættlandi hans. Hjerumbil tiu míiur frá vafðstöðinni hittu þoir íjelagar fyrsta stóðhópinn2. Af dálítilli hæð litu þeir yfir hópinn. Öll- um kom saman um, að svört hryssa, sem var f stóoinu, væri lángfallegust, og var rússneskum foríngja, Alexander nokkrum Klíkósyni, pólskum að ætt, falið á hendur að ná hryssunni. Hann var ágætur reiðmaður og óx eingin hætta í augum; það var eins og skrattinn færi út undir hann á hestbaki, en heima í skála var hann ætíð hægur og fámáll. Hann var útbúinn með hrossavað. Þeir hafa færilykkju á endanum og fleygja menn þeim lángt að upp á háls hestinum, sem þeir viija ná. Hann neyddi hest sinn til að dansa undir sjer og Ijet svipuna um leið gánga J) Ermalaus kápa úr loðflóka. Höfðíngjarnir hafa hvítar búrkur, heftar í hálsinn með fögrum spaungum úr silfri frá Kákasus. Þegar Tsjerkessinn er á hestbaki lafir búrkan frá öxlum hans aftur á lcnd á hestinum. Búrkan fer vel velvöxnum ridaara og er einkar her.tug fyr- ir ferðamenn til að sofa undir henni á nóttunni. 2) Villihestar, sem einginn er (eigandi að og aldrei hefur komið söðull á. 303 sjer ifnermingu Norðurálfunnar'!: f borginni hjá oss, l borginn hefur hann aðeins dvalið eitt missin og samt talar hann lýta- taust frakknesku. Hann dáist að »mennítigu Nörðurálfunnar*, og er hrifinn af henui. Og húti mun halda honum föstum og tcingja hann við oss með þusund böndum . . . Einkabróður sinn eískar hann heitasí alíra manna. Honum mun hann brátt gera orð og segja: »Komdu og lifðu með mjer því hamíngju- sama lífi sem jeg Iifi!« — Aít var á sömu bókina lært: Georg Gurieli fyrst og Georg Guríeli sfðast! Lifi Georg GurieliU Og Tsjerkessinn úngi var í ijómándi skapi og lítið eitt hýr þegar hann kom frá veislunni um miðnæturskeið út f svalann og túnglsljósið. þó að bann væri látlaus, barhann samt ætíð með sjer eitthvert fyrirmenskusnið, sem virtist auka hylli hans enn. meir meðai hinna rússnesku fjelaga hans. l’að var þó eins og drægi skugga á hið fagra andiit hans, þegar þeir voru livað eft- ir annað að dást að því að hann, Austurálfubúinn, skyldi hafa svosia miklar mætur á mennfngu Norðuráifúnnar — eða Rússlands. Og þegar bróðir hans var nefndur á nafn, þá varð hann hijóð- ur. Í»ví hann mintist lians í víngleðinni þessa nótt innilcgar en r.okkru sinni áður síðan hann fór að kynnast »menníngunni«. Eins glöggt og í dtaumsjón sá hann fyrir sjer þennan .fagra dreing þegar hann var að reyna að harka af sjer söknuðinn yfir bróðurskiinaðinum daginn scm Georg fór að heiman ur ætt- landí sfnu; —: og þegar hann var kominn fjórar mílur áieiðis þá heyrði hann hófadyn á eftir sjer: dreingurinn kom þar á eftir hormm á löðrandi sveittum fáki; strákurinn hafði ckki get- að ráðið sjer leingur og fleygði sjer tiú titrandi af sorg um háls honum og sirbændi hann að snúa heim aftur: Ekkert mundi þeim standa annað en iit af þessum skiinaði, ekkert mundu

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.