Bjarki


Bjarki - 09.03.1900, Blaðsíða 1

Bjarki - 09.03.1900, Blaðsíða 1
Eit.t biað á viku rninst. Árg. 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). BJARKI Auglýsíngar 8 aura línan; míkiil a sláttur ei oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. V. ár. 9 Seyðisfirði, Föstudaginn 9. Mars 1900 Landbúnaðurinn i Noróur-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað 1899. Yfirlit það yfir landbúnaðinn í Norður-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað, sem hjer fer á eftir, er sam- ið eftir skýrslum hreppstjóra og baejarfógeta um búnaðarástandið, og gefur það því rjetta hugmynd um hið sanna ástand landoúnaðarins, að svo miklu leyti sem búnaðarskýrslurnar eru rjettar og nákvæmar. En þv{ miður bera skýrslur þessar, að minsta kosti sumar, það ljóslega með sjer, að alþýða sýnir enn ámælisvert hirðuleysi og tregðu í að gefa yfirboðurum sínum þær upplýsíngar um þetta etni, sem henni er skylt að gefa; sömuleiðis virðast hreppstjórar ekki gæta sem best skyldu sinnar í því, að gánga ríkt eftir rjettu framtali til skýrslna þessara og semja þær með nákvæmni. Jeg hef oft orðið var við það, þegar menn eru spurðir um stærð túna og sáðlanda, eða um heyfáng og annað þess háttar, að þeir eru mjög tregir til að segja rjett til um þetta, af því þeir halda að nú eigi að fara að leggja nýja skatta á þessar eignir þeitra og af- rakstur og því sje best að segja það sem minst. Til þess að útrýma þessum skaðlega vana og jafnframt til þess að hvetja menn til framfara og dugnaðar, álít jeg nauðsynlegt að verðlauna eða styrkja með fjár- framlögum af almennu fje hverja einstaka grein landbúnaðarins, líkt og menn eru nú hvattir og styrktir til jarðabóta með styrk, sem miðaður er við framkvæmdirnar. Landbúnaðaryfirlitið er þannig: Búpeníngur og heyafli. Jarðabætur. 30. — Vaagen að norðan, suður um fjörðu og utan. Nöfn 1 *6 s & .6 i £ V- •rj u Túngarðar, faðm. j-T 2 c hreppanna. m u U c íö § -* -G *"* s-d "2 « 0J 0.0 s « C/2 ^ a U OC 4-2 p cd £ 6 *o p OJ m Hross. Taða, hestar. Uthey, hestar. :0 xO & 'C3 □ j-< D O C c cd c S "*"* 1 Vatnsveit j-T ■,5 E *o P ,CTJ co <V KO *co «iS fð 1 □ CÖ 03 'O w Skíftafundur f þrotabúi B. Þorsteinssonar & Co á Bakkaeyri f Borgarfirði verður haldinn hjer á skrifstofunni Laug- Skeggjastaðahr. 29L5 83V2 48 2672 93 1003 2709 229 14 » » » 1086 Vopnafjarðarhr. 956,9 479V3 202 8584 34' 6633 I I20j6 955 43.V2 » 253 IO83 295 ardaginn 31. Marsmánaðar næst- Jökuldalshreppur 379,5 1968/4 85 6789 245 2031 8184' 324 5 » 168 » » komandi kl. 12 á hádegi. Verður Hlíðarhreppur 219,9 103 67 2598 97 1950 3352' 989 3 » » 75 » þar tekin ákvörðun um sölu á eig- Túnguhreppur 354,7 2'57/12 85 5388 153 3206 6116 1306 58 V* » 7 540 250 um búsina og um það, hvort reynt Fellahreppur 337,0 I96V2 7' 5576 151 2341 4810 1464 64V2 285 189 44i5 1005 skuli að draga inn undir búið upp- Fljótsdalshreppur 49Lo 244V2 100 7152 2 I I 4092 6927! 2480 '343/4 » 180 » 50 hæð þá, sem stendur á hlaupa- Hjaltastaðahr. 424,1 209 105 5000 165 2812 6939 1650 I8V2 » I 10 250 300 reiknfngi í landsbánkanúm undir Borgarfjarðarhr, 424,2 22 11/2 106 2860 113 2867 5006 1147 36 » 120 180 3754 nafni B. þorsteinssonar. Loðmundarfj.hr. 138,8 69 46 1442 45 1436 2890 490 '5 » 16 291 IOIO Skrifstofu Norður-Múlasýslu Seyðisfjarðarhr. 93,7 I 12 52 1024 22 1311 II7I 479 32 226 82 85 490 28. Fcbrúar 1900. Seyðisfj.kaupst 47,7 72V2 38 508 34 758 849 117S 367/r * » » j 192 Jóh Jóhannesson. Samtals: 4159,0 22°3V3| 1005 49593 «673 30440 60159 12691 46 i5/s| 5" "25 69191 S432 Póstar. -—:«:o:»: — u. Mars Víkíngur frá útl., norður um til Akureyrar. 12. — Vesta frá úth, norður um all- ar hafnir, til Rvíkur. 13. — Egil frá útL, norðurum allar hafnir, til Eyjafjarðar. 18. — Norðanpóstur kemur. 19. — Víkíngur að norðan, suður um fjörðu og utan. 21. — Vopnafj.póstur fer. 22. — Sunnanpóstur kemur. s. d. Aukapóstar fara tii Mjóafj. og Borgarfj. s. d. Vaagen frá útl., norðnr um til Eyjafjarðar. 23. — Egill að norðan, suður um fjörðu og utan. Meti maður nú til peníngaverðs alla þessa landbúnaðareign sýsl- unnar: búpeníng, heyafla, matjurtir og mó, virði það eftir gildandi verð- lagsskrá, að svo miklu leyti sem hún nær til, og svo eftir gángverði, þá verður það á þessa leið: 1. Nautgripir a. 664 Icigufærar kýr á kr. 108,20 Kr. 71844,80 b. 99 griðúngar og geldn. kr. 72,14 — 7141,86 c. 110 veturgml. nautgr. kr 40,00 — 4400,00 d. 132 kálfar á kr. 12,00 . . . . — 1 584,00 Ivr. 84,970,66 2. Sauðfje: a. 17046 leigufærar ær á kr. 12,71 Kr. 216654.66 b. 6291 geldar ær á kr. 11,29 — 71025,39 c. 84i2sauðirog hrutar á kr. 13,40 — 112720,80 d. 17844 gemlfngar á kr. 8,78 — 156670,32 — 557.07LI7 3. Hross: a. 1283 fullorðnir hestar á kr. 75,00 — 96225,00 b. 326 tryppi á 30 kr — 97So,oo c. 64 folöld á 15 kt. ....... — 960,00 — 106.965,00 4. Heyafli: a. 30440 hestar af töðu á 8 kr. . Kr. 243520,00 b. 60159 hestaraf útheyi á 5 kr. . — 300795,00 — 544,315,00 5. 46Ú/8 tunnur af matjurtumáio kr. 4,616,25 6. 8432 hestar af sverði á 2 kr. . . — 16,864,00 Samtals: kr. 1.314,802,08 Hægast getur maður borið saman kosti hreppanna og kaupstaðarins með því að reikna út hve mikilli búfjáráhöfn eitt jarðarhundrað fram- fleytir í hverjum hreppi fyrir sig og í kaupstaðnum, sömuleiðis hve stórt tún og hve margir hestar af töðu og útheyi teljast af hverju hundraði. En auðvitað verður því ekki varist, að ef einhver hreppurinn hefur gefið ónákvæma skýrslu, þá kemur það hjer fram sem hans ókostur og rýrir einkunmr hans. Nöfn hreppanna. Búfjáráhöfn á 1 hundr. Tún, ’dag- sláttur. Taða, hestar. Uthey, hestar. Naut- gripir. Sauðfje. Hross. Skeggjastaðahr. 0,17 9-13 °>32 °,29 3,44 9»29 Vopnafjarðarhr. °,21 8,97 0 36 °>51 6,93 ”>71 Jökuldalshreppur. 0,22 r7>89 0.65 °>52 5-35 “ 1 >57 HMðarhreppur. °'30 1 ' '81 °>45 °>47 8,87 15-24 Túnguhreppur. 0,24 1 5 >19 0,43 0,61 9>04 17,24 Fellahreppur. °>21 16,55 0,45 °>58 6,95 r4 27 Fljótsdalshr. °>20 14.57 °>43 °>50 8>33 r4>u Hjaltastaðahr. °>25 I 1 -79 °>39 °>49 6,02 Borgarfjarðarhr. °>25 6,74 0,27 °,52 6,76 Loðmundarfj.hr. °>33 10 >38 0-35 °>49 7 0,35 2Q,gg Seyðisfjarðarhr. 0,55 10,1,3 °,24 1 >19 1 3,99 1 2 >50 Seyðisfj kaupst. °>80 10 >«5 0.71 '.52 r?’8,9. '6>v, ðleðallal á 1 hndr. 0.31 1 “ ’05 0,42 0,64 8,54 r 5 '23

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.