Bjarki


Bjarki - 14.04.1900, Side 2

Bjarki - 14.04.1900, Side 2
I eínu Rvíkur blaðinu — sem reyndar er mjög lítio útbreitt hjcr eystra — er hafið heillángt raus út úr grein Fjarðarbúa í 5. tbl. Bjarka þ. á., um þíngkosníngarnar næstu hjer í Múlasýslunum. En þar var kvartað um, hve fáa tals- menn sjávarmannafiokkurinn ætti á þínginu og því haldið iram, að Múlsýslúngar reyndn að bæta úr þessu með næstu kosníngum, að svo miklu leyti sem í þeirra valdi stæði. Hver rck þessi cánægja sjávar- mannanna hefur við að styðjast, er ýtarlegar skýit 1' grein, sem síð- ar kom fram hjer í blaðinu. Þau eru sett þar fram ljóst og skil- merkilega, enda mun einginn geta neitað því, að hjer sje fullkomið efni til óánægju og fullkomin ástæða -fyrir sjórrannaflokkinn til þess, að gera það að eindregnu áhugamáli sínu að eignast tíeiri talsmenn á þínginu, en þeir hafa híngað til átt En í þessu skilur sunnlenska málgagnið auðsjáanlega ekki neitt Því greinin er ekki skrifuð móti betri vitund, heldur í fáviskunnar barnslega saklcysi og vitleysurnar bornar fram með þeirri hjartan- lega einlægu sjálfsánægju sem oft er einfeldniniiar auðkenni. Rcyndar mnnu þeir mcnn fáir hjer á landi, sjeu þeir anr.ars kom.n- ir til vits og ára, scm ekki skilji nokkurnveginn, hvernig þctta mál horfir við. En úr því að fáviskan kemur hjer »spásserandi« tramar.á blaði, sem mcstmegnis gefur sig við að ræða um þíngmál, þá er þó á- stæða til að fara um þetta nokkr- um orðum. Asakanir blaðsins cru þær, að grein Fjb. fari ekki fram á, að kosnir verði hjer »á neinn hátt mik- ilhæfari menn, en binir sem hann vill hafna. Ekki beldur, að þeir hafi holl- ari skoðanir á þjóðmálum yfirleitt*. Mælikvarðir.n hjá honum, segir blað- ið, sje aðeins sá, »hvort þíngmanna- efnin sjeu búsett í sjávarsveitum eða landbúnaðarsveitum sýslunnar*!! »Svo lángt er þá vitleysan kom- in.< o. s. frv — heldur blaðið ruglinu áfram. Það er synd að endurtaka meira af því. En greinina í Bjarka ritar maður, sem talar fyrir munn fjölmennustu stjettarinnar á landinu, um auðsæja rángsleitni, sem hún hefur Ieingi orðið fyrir, og á rót sína að rekja til úrelts og ósanngjarns ákvæðis í stjórnarskrá okkar, sem heftir þíngkosníngarrjett útvegsmanna ó- hæfilega í samanburði við land- bændurna, og þar með áhrif sjó- rnannafiokksins á öl! landsmál. í’eir sem iandbúnaöinn stunda ’nafa miklu rýmri kosníngarrjett og eiga mikiu fleiri talsmenn á þínginu. Þessu vill Fjb. kippa í lag og stingur upp á, að Múlsýslúngar reyni fyrir sitt leyti til að koma mönnum inn á þíngið, sem fúslega vildu vinna að því að fá komið á breytíngum þcssu efni. Og svo ber blaðið það fram, að það vaki ekki fyrir greinarhöf., að þeir sem hann vill kjósa hafi holl- ari skoðanir á þjóðmálum, en bin- ir, sem hann vil! hafna. Fyr má nú vera þvættíngur. Það heyrir þá ekki leingnr til þjóðmálum, að rætt sje um póli- tisk rjettindi fjölmennustu stjettar- innar í landinu, eða framfarir ann- ars af aðalatvinnuvegum Islendínga, sjávarútvegsins. Annars ætti blaðið að hugsa of- urlítið um þetta mál áður en það fer að ríta um það næst, svo að vitsmunasjálfsþóttinn fæii því ögn betur en nú. Því hið pólitíska mærð- arbland hefur í þetta sinn mistek- ist höfundinum »hrapallega « þeirra fullverkaðan í sumar kemur fyrír sama verð og kaupmenn bjóði þá og borga í peningum. Harm hefur und- anfarin ár keyft þar tölovert af fiski. En þar vestra leggja nú nær allir fisk sinn inn btautan jafnóðum og þeir koma méð hann úr sjónum. í Boiúngarvik- inni var um tíma í vetur svo mikill afli, að hluturinn var alt upp að 20 kr. á dag. Nýlega brann heygarður með allmiklu heyi í Úthlíð i Biskupstúngum. Fjósa- kona hafði mist þar Ijós í heygeil. 7. Febr. í vetur lagði flutníngaskút- an ^íngólfur'í út frá Hafnarfirði með vörur til Stokkseyrar. Hún var nær 3 vikur að hrekjast í hafi og varð að fleygja út 70 tunnum af salti. Þilskipin syðra hafa í vor aflað frem- ur vel; afli einnig dágóður á báta á Eyrarbakka. Seyðisfírði V e ð r i ð: Sd. -f- 4; austan súld. Md, -f- 3; austan snjókrapi. Fd. -j- 3; n. a. snjó- hragf., kvöldið frost. Mid. —- 2; n. a. Fid. -4- 1; vestan kul. Föd. -f- i;kyrt. Ld. -j- 1, sama v. Þó viðkvæmnin reisi þín höfuðhár og hruflurnar blæði og svíði. Hinn framgjarni hlýtur oft svaðil og sár, en sigur fæst að eins í strfði. Þú minnir á fjallið, sem hafið er hátt, en hulið cr þrumuskúr stundum Og geistarnir sýna þar margfaldan mátt þó myrkt sje á dalverpisgrundum cr þokan f svcitinni íeggur sig látt að leynfngum, tjörsiuro og sundum Hvort þraatírnar fyfkja sjer þar eða hjer til þrekrauna skjótt ertu búinn. Það fær ekki dulist að fjarri þú er, •vjer fiarmm er brott crtu snúmn.: að höfaðið keiprjett og herðar þú ber með herroaniastsgn upp yfir inúginn. Og hvar sem þú fer yflr fofd eða höf, þjer fyígi sá glöggskyggni andi er fjcksíu í reifúro að gaðsifjagjöf, . þú gcymir hann, þó það sje vandi. Hann fyígi þjer, —■ ekki sarnt ofan í gröf, en yfir aft framííðar landi. Er fótur þinn horfinn og fjarlægur er og fargögnum bönnuð ei leiðin — jeg veit það, að hugur þinn heimíeiðis fer og hvarflar um átthagaskeiðin. 1 minníngareit vorum merki þitt sjer það mænir þar uppyfir leiðin. G F. Úr ýmsum áttum. f Nýdáinn er Guðmundur bóndi Olafsson í Sleðbrjótsseli í Jökuls- árhlfð, sonur Olafs bónda Sigurðs- sonar í Fjarðarseli. Guðmundur sál. var vel látinn efnisbóndi á besta aldri; banamein hans var blóðspýja. Presthóla m á 1 i n. Nú er lokið dómum í Iandsyfirrjettinum í meiðyrðamálunum, sem sjera Halt- dór Bjarnasoii á Presthólum höfð- aði gcgn þeim sem sett höfðu nöfn sín undir nfðrith'nginn, sem var gefinn út um hann fyrir þrem árum og prentaður hjer á Seyðisfirði. Fjögur af þeim rnálum voru da'md í haust og er þeirra áður getið hjer í blaðinu. En nú hafa nýlega tólf verið dæmd; sektin 50 kr. í hverju málinu fyrir sig og stefndu þar á ofan dæmd til að borga málskostnað, hvert um sig 30 kr., fyrir báðum rjettum. Biskup hefur nú, samkvæmt ályktun, sem gerð var á synodus síðastl. sum- ar skrifað öllum prestum landsins og mælt svo fyrir, að í öllum höfuðkirkj- um á landinu skuli þess hátfðlega minst Sunnudaginn 17. Júní næstkom- andi, að ísland hefur þá verið kristið í 900 ár. Sjerstakur ræðuteksti er fyrir- skipaður við þetta tækifæri. Bárður Guðmundsson búfræðíngur á Hesteyri vestra, sem í vetur kveykti i húsi sínu,, er nú dæmdur til tveggja ára betrunarhúsvistar og til að greiða allan málskostnað. Þjóðviljinn scgir, að Ward, botn- verpíngaútgerðarmaðurinn enski í Hafn- arfirði, bjóði mönnum þar vestur vií Djúpið, að kaupa af þeim allan fuk Vegna rúmleysis í Bjarka bíður svar frá hr. Guðm. Hávarðssyni, til þeirra A. Tuliniusar sýslum. og St. þórarinssonar næsta blaðs. Trausti Gránufjelagsins, kom nýlega úr hákarlalegu; talsverður hákarl, undan Borgarfirði; enginn ís. Eins og áður er sagt hjer í blaðinu laskaðist vjelin í »Bjálmari« á suður- lei'ð hjeðan síðast og rak hann í land í Fáskrúðsfirði. En bilunín var ekki meiri en svo, að þar var fljótlega gert við hann og honum aftur ýtt á flot; sigldi hann svo til hafs heill á húfi. Ný trúlófon opinberuð hjer f baenum; íngimundur íngimundársson og Ragn- hildur Ásmundsdóttir Cornelius Vanderbilt, ameriski aoð- maðurinn, sem nýlega er dáinn, átti járnbrtyitir sem samtals eru 25,000 kíiómetra á leingd og höfðu 150,000 menn vinnu við járnbrautir hans. í Norður-Amcriku hefur nýlega ver- iðsmíðað segiskip úr trjeog er45ootonn. Egg voru flutt inn til Einglands árið 1898 fyrir 80 milljónir króna; frá Rúss- landi fyrir 17, frá Frakklandi fyrir 14, frá Belgíu fyrir 13 og frá Danmörk fyrir 12 milljónir. Síðastliðinn jóladag háðu tveir þyskir herforíngjar einvígi og fjellu báðir. 2. Jan. síðastl. fórust 600 mcnn við jarðskjálfta í Tiflis. Enskur veiksmiðjueigandi borgaði árið 1898 mánaðariitinu »Strand Maga- zine« 18,000 kr. fyrir auglýsíng, sem ekki var nema níu stafir og tók yfir 1 álíka stórt rúm og eitt frímerki, en hann fjekk að setja auglýsínguna inn í mynd, sem stóð framaná kájiunni, ut-

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.