Bjarki


Bjarki - 14.04.1900, Qupperneq 3

Bjarki - 14.04.1900, Qupperneq 3
59 Samsöngur verður haldina á Vestdalseyri á Sumardaginn fyrsta kl. 5 e. m. Minni Dalir í Mjóafirði fást til ábáðar frá fardögum 1900. Hreppsnefnd Seyðisfarðarhrepps. Veitíngamenn! Þurrabúðarmenn! S j ó m e n n, og ailír góðir menn! Gleymið ekki ágæta ameríska uxakjötinu niðursoðna, sem er beinlaust, ódj’rast og Ijúffeing- ast af öllu kjöti, bæði í súpu og kalt. Góðar reyktar piisur fást einnig hjá St. Th. Jónsson Brunaábyrgðarfjelagið '»Nye danske Brandfors ikr- i n g s Se Is kab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (jolice) eða stimpilgjald. Menn snúi ' sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. BJARKI gefur tiýjum kaupendum að yfirstandandi árgángi s ö g u n a „S n j ó“ eftir Alexander Kjeljand, 121 bls. og ýmsar fleíri neðanmálssögur sem blaðið hefur flutt, als um 200 síður. Sögurnar sendast kaupendum undireins og árg. er borgaður. Auglýsíng. Með því að líkindi eru til þess, að fjárkláðinn enn kunni að vera á svæðinu frá jökulsá (stóru) í Axarfirði (á Fjölium) að Jökulsá á Brú (Dal) þá er hjermeð skorað á alla fjáreigendur á þessu svæði, að gefa nákvæmar gætur að þvf, hvort vart verði við nokkur útbrot eða kiáða í fje þeirra, svo og að skýra hreppstjóra eða aðstoðarmanni hans taf- arlaust frá því. Ennfremur er lagt fyrir hreppstjóra og aðstoðarmenn þeirra, að hafa nákvæmar gætur á heilbrigði sauðfjársins og skoða það tafarlaust, þar sem þeir geta talið nokkur líkindi til að kiáði kunni að dyijast í fje, svo og að skoða alt sauðfje á öllu þessu svæði um rúníng í vor og ef nokkur kind kemui fyrir með kiáða eða vott um kláða, þá að iáta setja hinar kíáðasjúku kindur og aiiar aðrar kindur, sem kunna að hafa haft nokkurn samgáng við þær, í vöktun bæði nótt og dag, þáng- að tii sauðfjeð hefur verið mjög vandlega baðað mcð 5 — 8 daga milli- bili, tvísvar sinnum, undir umsjón hreppstjóra eða umboðsmanns hans, úr maurdrepandi meðaii, sem ætti he!st að vera tóbak eða karbólsýra, með því að þau eru áreiðanlegustu íjárkláðalyfin. Kostnað er af þessu leiðir skal greiða samkvæmt tilskipun 5 -Jan. 1866, um fjárkláða og önn- ur næm fjárveikindí á ísiandi. ÍSLANDS NORÐUR- OG AUSTURAMT. Akureyri 4. Aprii 1900. P á 11 Briem. Mjólkurskilvindan „AIexandratf er ómissandi á hverju búi. 50 skiivindur stórar ogsmá- ar komu með Vestu. feir, scm þegar hafa pantað skilvindur hjá mjer eru því beðnirað vitja þeirra, og hinum, scm æ 11 a að kaupa, er best að koma sem fyrst. St. Th. Jónsson, Seyðisfirði. Góðar vörur. Gott verð. í verslun Andr. Rasmussens fæst nú: Caffi — Hvítasykur — Púður- svkur — Candis — Export — Rúsinur — Sveskjur -— Fíkjur — Hveiti No. i, — Hveiti No. 2 — Rúgur — Rúgmjöl — B. Bygg — Baunir — Hrísgrjón — Sago — Smjör — Biscuit — Chokolade — Ccnfect — Brjóstsykur — Skraatóbak — Reyktóbak — Rjól, og margt fleira, alt með mjög góðu verði pr. Contant. Seyðisfirði 24. Mars I9C>0. Andr. Rasmussen. * 8, til mtn; hvað ætlaði hún — hlaupa í fángið á mjer og kyssa mig — nei burt með borðin og stólana — hún ætiaði að dansa! — Hún mátti til, hún gat ekki annað; hún tók ekkert eftir að brýrnar fóru að síga á manni hennar, nje heldur, að bændurnir fóru að stínga saman nefjum; hún hafði aiveg gleymt sjer, — nú ætlaði hún að dansa. Og alt, ofan frá rauðu nellikunni og niður að stígvjeiatánum, dansaði með, mjaðmirnar, handieggir og hendur, alt vaggaði eftir hljóðfallinu. Og dansinn varð fjör- ugri og fjörugri, æsandi, laðandi. Hún breiddi út armana eins og til faðmlags, iukti þeim einsog í faðmlagi. Heilaga guðs- móðir,- hjálpaðu mjer! Allt í einu heyrði jeg kallað við hliðina á mjer ' »Carmen«! fað var don Angel og rómurinn var strángur og reiðilegur. En hún heyrði ekkert, sá ekkert; — jú, nú sá hún að einn af bændunum stökk á fætur, augu þeirra mættust sem snöggvast, hann greip hönd hennar og fór líka að dansa. Jeg öfundaði hann. Hann lyfti henni upp, hún hló, rjeð sjer ekki fyrir gleði, dansaði aftur með enn meira fjöri en áður, vafði sjer utan um hann. — »Carmen!< — Jeg sneri mjc r við og leit á don Angel. Hann var gegnguiur í andliti, varirnar sognar fast að tönnunum og annari hendinni hjelt hann undir rauða slaginu, sem huldi belt- ið, — hafði hann gripið um hnífskaftið ? »Carmen!< Dansinn var búinn. Hún var eldrjóð í kinn- unum, augun [og tennurnar hlóu, brjóstið gekk upp og ofan; hún an:'aði með hálfopnum munni. IJá sá hún don Angel, og í sömu svipan varð hún náföl; bandleggirnir bjeingu afllaus:r nlður; hún fór að kjökra cg kastaði sjer fyrir fætur mans sms, hjelt dauðahi'di utanum I nje hans og vcinaði: »Angel, Angel! — 5 þar til að njösna; Donna Carmcn fór að leika sjer að sólhlíf konunnar minnar, en maður hennar rjetti mjcr vindlíng Mjer datt í hug að fjörga fjeiagsskapinn og bað doa Angel að korna með vín handa okkur öilum. Hann leit undrandi á msg og sagði: »Ölium«, og jeg kínkaði kollí til samþykkis. Svo kom víi ið og jeg hafði hugsað mjer fjöruga sam- drykkju mcð sai ng, gítarspili, teníngakasti og dansi. En það fór ait á aonan veg. Spánvcrjar cru alt annað en drykkfeldir. f’eir drukku úr glösunum í einum teig og settu þau svo frá sjer. Það ieit út fyric að þeir va:ru fcignir að vcra lausir við þau og allir sögðu þeir um (eið, cinsog eftir skipun: »Far- sæld og fjherra minn! « Svo varð sama dauðaþögnin aftur. Hver fjandinn hugsaði jeg með sjálfum tnjer; eru þeir svo hátíðlegir að ekki sje hægt að koma fjöri í þá! Jeg bauð þeim meira vín, en þeir þökkuðu fyrir og ncituðu. Jeg stakk upp á að dor.na Carmen sýngi eina Malaguennas (þjóðvfsu frá Malaga), Hún brosti yndislega, en ekki vildi hún sýngja. Jeg spurði hana þá, hvort hún vildi ekki daosa fýrir okkur ofurlítinn Segui- d lia, Olé eða Faadango; það eru spánskir þjóðdansar. Enjcg sá strax cftit að hafa beðtð hana um þetta, því jcg sá að bændumir fóru að gefa hver öðrum hornauga, eínsog eitthvað alvarlegt byggi undir, og maður hennar sneri sjer við og letf á hana, svo hún varð bióðrjóð og þorði ekki að líta ujtp. Mjer hafði auðsjáanlcga oiðið einhver skyssa á. þögnin varð enn þýrgri en áður. Loks sagði dop Angel; »Carmen, taktu gitarinn þinn og sýngdu fyrir hcrramanninn og frúna*. Hún stóð hægt á fætur og gekk inn ( stofur.a, J3ændurnif iitu aftur alvarlega hver til annars. Do'n Angei tók eftir því Og jeg sá, að hrukka korn á ennið, sem annars v.ar ,svo frítt.

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.