Bjarki - 28.04.1900, Side 1
Eil.t biað á viku minst. Árg. 3 kr.
borgist fyrir 1. Júlí, (eriendis 4 kr.
borgist fyrirfram).
Auglýsingar 8 aura Hnan; mikill af
sláttur ef oft er auglýst. Uppsögn
skrifleg fyrir 1. Október.
V. ár. 17
Seyðisfirði, Laugardaginn 28 April
1900
Póstar
1. Maí Egill að notðan suður um
fjörðu og utan,
— (óákveðinn dagur) Vaagen frá
útlöndum.
4. — Hólar á suðurieið.
8. — Norðanpóstur kemur.
11. — Vopnafjarðarpóstur fer.
13. — Sunnanpóstur kemur.
s. d. — Póstar fara tíl Mjóafj, Loðm.-
fj. og Borgarfj.
— (óákveðinn dagur) ínga frá
útlöndum.
20. — Norðan- og sunnanp. fara.
21. — Ceres kemur /ungað beína
leið sunnan lands frá Rvík,
fer hjeðan suður um fjörðu
og utan.
22. — Hólar á norðurleið.
23- — Vesta frá útlöndum, um suð-
urfjörðu, norður um tand til
Rvíkur.
29. — Norðanpóstur kemur.
30. — Vopnafjarðarpóstur fer.
Sandness uílarverksmiðja
Sæmd verólaunum i Skien 1891; i Bergen 1898.
Sandness uilarverksmiðja hefur meiri viðskifti á Íslandí en nokkur
önnur ullarverksmiðja, og hvers vegna ? Auðvitað bæði af því, að það-
an koma bestu vörurnar og af því, að hún tekur á móti borgun fyrir
vinnuna í ull, se.u nú í peníngavandræðunum er hið cinasfa sem menn
hæglega geta borgað með, þar sem penínga er hvergi að fá.
Éingin uSlarverksmiðja vinnur jafnmikið úr íslenskri ull og Sand-
ness verkstniðja, og hversvegna? — Það er af því, að þar eru vinnu-
vjelar af nýustu gerð.
Sandness ullarverksmiðja keyfti haada sjálfri sjer árið 1899, 50,000
pund af íslenskri uil, og bversvegna? Það er af því, að í nýu vinnu-
vjelunum getur húa unaið haldgóða, falíega og ódýra dúka, sem seljast
um ÖU lönd.
Þessvegna ætfu allir, sem ætia aó senda ull út til vinnu í sumar
og vilja fá sterka, failega og ódýra dúka, að scada uliina tii
SANDNESS ULLARVERKSMIÐJU.
Sendið ullina til mín eða umboðsmanna minna, bjá mjer og þcim
eru sýnishorn, sem hver og einn getur valið eftir.
Sýnishorn og verðlista sendi jeg ókeypis.
Umboðsmenn mfnir eru:
Hr. Jónas Sigurðsson ’Húsavík
— JónJónsson Oddeyri.
— Guðmundur S. Th. Guðmundsson Siglufirði.
— Pálmi Fjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkrók
— Björn Árnason Þverá pr. Skagaströnd.
— Þórarinn Jónsson Hjaltabakka pr. Blönduós.
— Olafur Theódórsson Borðeyri.
— Jóhannes Olafsson Þíngeyri.
— Magnús Finnbogason Vrík.
— Gísl i Jóhannsson Vestmannaeyjum.
— Stefán Stefánsson Norðfirði.
Seyðisfirði 24. Aprí! 1900.
L. J. I m s I a n d
fulltrúi verksmiðjunnar.
Uppboð,
Mánudaginn 18. Júní næstkomandi og næsta dag vprður haldið op-
inbert uppboð á Bakkaeyrs í Borgárfirði á eigum þrotabús verslun-
arfjelagsins B. Thorsteinsson & Co. Vferður þar selí:
Ýmisieg verslunaráhöld. Marg.r.ko:rta 1 kramvaras
dúkar, sjöl, höfuðföt, Ijereft, hálstau, leikfaung, ritfaur.g, kryddvörur o
m. fl. Járn og alskonar saúmu.v Alskonar trjáv'iður Og
borðviður stórtrje, smærri trje, heilplánkar, hálfplánkar, málsborð,
vragbotð, hefluð og plægð gólfborð, klæðníng, panel og listar. Veið-
arfæri: stór nótabátur mcð rá og reiða, fiskibátur, síidarnet, Ifnur,
streingir, presenníngar o. m. fl. Ljösmyndaverkfœrí. Stofugögn:
borð, stólar, skápar, kommoda o. fl. SKÆÐASKINN. Lifandi
peningur: I kýr, I hestur og nokkrar sauðkindur.
Þá verða og seldar húseígnir fjelagsins, ef viðunanlegt boð
fæst í þær, en þær eru: 1. ÍBÚÐAR- og VERSLUNARHÚS, bygt
1898, 16x12 ál., tvíloftað, traustlega bygt, með járnvörðu þaki. Hús
þetta, _ sem er vandað og vel sett, stendur á stórum og rúmgóðum kjall-
ara, steinlímdum í hólf og gólf, er innrjettað uppi og niðri og með
vatnsleiðíngum. Það er virt á 10000 kr. 2. VÖRUGEYMSLUHÚS, nýtt
14X8 ál., bygt á vanalegan hátf, virt ásamt með 2 stórum skúrum á
1500 kr. 3. FJÓS FYRIR 6 KÝR, nýtt, virt á 180 kr. 4. SKÚR,
virtur á 150 kr. Iiúseignum þessum fylgir rjettur til stórrar versiunar-
lóðar sem ííka er mjög vel fallin til túnræktunar, svo og stór og góð
fiskiverkunarsvæði.
Söluskilmálar verða birtir hjer á skrifstofunni 3 vikum fyrir upp-
boðið og á uppboðsstaðnum á undan uppboðinu, sem byrjar kl. 3
e. h. fyrnefndan dag.
Skrifstofu Norður-ðlúlasýslu, 3. Apríl 1900.
Jóh Jóhannesson.
Bæjarfógetinn hefur sent ritstjóra
Austra svohljóðandi:
Leiórjetting.
Við grein herra C. B. Herrmaris
í síðasta tölublaði (X. 14.) »Austra«
með yfirskriftinni »Garðarsfjclagið«
er hjermeð skorað á yður, hcrra
ritstjóri, að birta í næsta tölublaði
»Austra< þær leiðrjettíngar, að
jeg er ekki endurskcðunarmaður
Garðarsíjelagsins, að jeg heí eigi
þegið ftá fjelagi þessu einn ein-
asta eyri, scm mjer ekki sem
embættismar.ni iiefur borið að
heimta im eftir beinu lagaákvæði,
(tollar, skipagjöld, gjöld fyrir em-
bættisverk) eða eftir rjettarsætt
(sektir) og að jeg hef eigi verið
með í þvi að semja !ög fjelagsins.
Seyðisfirði 27. Apríl 1900.
Jóh. Jóhannesson.
Að framanrituð yfirlýsíng herra
sýslumans og bæjarfógeta Jóh. Jó-
hannessonar sje í aila staði sann-
leikanum satnkva*m það vottast
hjermeð.
í stjórn fiskiveiðafjelagsins Garð-
ar á Seyðisnrði.
Seyðisfirði 27. Apríí 1900.
Kristján Kiistjánsson.
St Th Jónsson
Eftir;; kri ft.
jeg skaí gcía þess, að mjcr cr
það kært að hr C. B. Herrtnann
he.fur gefið mjer tilefni lil j»ess að
koma fr.im með þessa yfirlý.síngu
mína, því mjer er það kunnugt
að aðrir á undan honum, og hað
jalnvel málsmctandi menn, hafa bor-
ið það út, að jeg væri launaður af
Garðarsfjelagiau. Hinsvegar hefði
jeg • helst óskað að öll
stjórn Garðarsfjelagsins hefði getað
látið fylgja henni vottorð sitt, en
þar sem 2 úr stjórninni eru enn
erlendis, verð jeg að láta mjer nægja
vottorð þeirra tveggja, sem hægt
er að ná til
Jóh. Jóh
Tii ntstjóra »Austra* á Seyðisfirði.
Fundargjörð
Ár 1900, 12. dag Aprílmánaðar
var haldinn fundur á Þórarinsstaða-
eyri, sem boðaður hafði verið af
nokkrum hreppsbúum.
Fundarstjóri var kosinn: Sig-
urðut hicppstj. Einarsson, en fund-
arskrifari: J. G. Jónsson bókbindari.
Umræðyefni fundarins var um
prestalaunamálið, semsjer-
staklega var tekið fyrir útaf um-
burðarbrjefi prestsins á Dvergasteini,
um það, hvort menn vildu að prest-
ar vrðu iaunaðir af landssjóði eins-
og farið var fram á í frumvarpi
því scm fiutt var á síðasta þfngi.
Eftir allýtlegar umræður sam-
þykti fundurinn svolátandi tillögu:
»Fundurinn lýsir yfir því, að hann
cr algjörlcga mótfallinn þeirri stefnu
að launa prestum af iandssjóði, af
eftirfylgjandi ástæðum: