Bjarki - 28.04.1900, Blaðsíða 2
66
a, að mcð því cr fyrirbygt að
fríkirkja gcti þrifist, þar sem að
fyrirsjáanlcgt er, að hvort scm að
landssjóði er bættur upp tekjuhall-
inn með beinum eða óbeinum skött-
um, þá myndu þeir eins leggjast á
þá scm n ú eru að lögum gjald-
frjálsir til þjóðkirkjunnar.
b, hvernig sem skatturinn yrði
lagður á, þá er vansjeð að hann
yrði rjettlátari en gjöld þau sem
nú' eru greidd til prests og kirkju,
sem fundurinn að vísu áiítur að
sjeu í mesta máta ránglát«.
Tillagan samþ. mcð öllurn (22)
atkv. atkvæðisbærra fundarmanna.
Ennfremur samþ. fundurinn svo-
látandi tillögu:
»Fúndurinn lýsir því jafnframt
yfir, að hann álítur þá einu breyt-
íngu viðunandi á högurn þjóðkirkj-
unnar, að hún á einhvern viðun-
andi hátt yrði: leyst undan yfirráð-
uxn þjóðfjelagsins*.
Tiliagan samþ^ með samhlj. atkv.
Fundi slitið.
Sig u r ð u r Einarsson
(fundarstjóri)
J. G. j ó n s s o n
(fundarskrifari)
Ný bók hefur Bjarka vcrið
send, en það er »Á ferð og
tl u g i,« kvæðabálkur eftir Stefán
Gi Stefánsson, útgefinn f Reykjavík
af Jóni Olafssyni (Aldarprsmj.)'
iHjarki' minnist bráðum nánar á þessa
JJók. Hún er nú komin í bóka-
‘verslun L. S. Tómassonar lijer. Að
jjcssu sinni skal þess aðeins getið
að' útgáfam er óvenjuiega vönduð
eftir því sem um er að gera hjer
-á. landi. Værð : 1 kr.
Ðáinn cr Pjetur Guðjohn-
sen stud. jur., sonur l’órðar Guð-
johnsens- verslunarstjóra á Húsavík;
hann andaðist 7. þ. m. í Rönne á
Bnrgundarhólmi. Hann útskrifaðist
úr Rvíkurskóla vorið 1S92 og las
síðan lög. við háskólann í Khöfn.
En síðustu þrjú árin þjáðist hann
af' tæríugu og varð hún banamein
lians.. Hann gekk í vetur veikur
upp ti! fyrri hluta lagaprófs og mun
sú áreynsla hafa haft ill áhrif á
heiibrigði hans. Annars dvaldi hann
síðustn missir.in í Rönne hjá l’órði
lækni bróður sínum.
Pjctur var vcl gefina maður. og
dreingur góður, og pr hann of-
snemma dámn
Dáin er í- Kaupmannahöfii frök-
tn Friðrika Jónsdóttir af
Akureyrþ systir frú Önnu, konu.
Arna Jóhannssonar sysluskr.ifara hjer
á Seyðisfírði; hún hafði verið leingi
í IP.fe, 1,5 ár,
Niisoort botnvörpustjóri er
nú dæmdur í yfirrjetti í Vjebjörg-
um á Jótlandi í 18 mánaða betr-
unarhúsvinnu fyrir aðfarir sí.nar á
Dýrafírði (þó gjöri þar ráð fyrir að
hann hafi »í ógáti* hvolft bát H.
sýslum. Havsteins), 3000 kr. sckt
ti! landsjóðs fyrir ’landhelgísbrot hjer
við land og 200 kr. sekt fyrir land-
helgisbrot við jótland, Stýrimað-
ur hans er dæmdur i 3-{-5 daga
og kokkurinn 4-j— 5 daga fángelsi
við vatn og branð. Er þessi yfir-
rjettardómur nokkru harðari en
undirrjettardómurinn, en haldið að
hæstirjettur muni enrt herða á hegn-
íngunni þegar frekari skýrslur komi
um atferli Nilssonsá Dýrafirði, t d.
um það, að bátnum muni ekki hafa
verið hvolft að honum óviljandi
Meinsæri. 28. f. m. tók Heim-
dallur enskan botnverping, Fara-
day, skipstjóri Blewett, við veiðar-
í landhelgi í Grindavík. -Sögðu
fis.kimenn þar að hann hefði þá
veitt þar innan landhelgi í þrjá daga.
En skipstjóri þrætti, enda þótt hann
væri að draga upp vörpuna þegar
herskipið kom og í henni væri lií-
andi fiskur Einn af hásetum hans
var Íslendíngur og sór landinn að
skipstjóri hefði á rjettu að standa.
Ea með því að næg vitni feingust er
báru híð gagnstæða, var hann sak-
aður um meinsæri og hefur nú ját-
að það á sig og bíður dóms
síns í fángahúsinu í Rvík. Skip-
stjóri bauð rnikið fjc ti! útlausnar
honum áður hann játaði á sig glæp-
ínn. Sekt botnverpíngsins var
1800 kr.
Franskt botnvörpuskip
hcfur haft bækistöð sína á Fáskrúðs-
firði um tíma í vor og lítur út fyr-
ir að íslcnsku botnvörpulögin sjeu
útgerðarmönnum þess Og skip-
stjóra allsendis ókunn. Í’ví botn-
verpíngnum fylgir seglskúta, scm
liggur þar inni á höfninni við
kaupstaðinn og tekur á móti afi-
anum þegar botnverpíngur kemur
af hafi og á að flytja hann til
Frakklands þegar hún er fullfermd.
Botnverpíngurinn á kolaforða þar í
landi hjá einni vcrsluninni og tek-
ur af honum við hentugleika eftir
þörfum sfnum. Einginn hefur þar
amast við þessum gcsti, cn mjög
lítið hefur hann aflað cnn scm kom-
ið er
Úr ýmsum áttum
Um Saurbæ á Hvalfjarðarströnd sækja
þessir prestar: Sjera 'Ólaíur í Lundi,
sjera Sigurður á Launglabakka, sjera
Einar Thorlacius á Skarði á Landi,
sjera Júi. Þórðarson, sem nú í nokkur
ár hefur dvalið í Kristjaníu, sjera Lor-
steinn í Bjartianesi og sjera Pjetur á
Kálfafcllsstað.
Sjera Gísli Jónsson i Meðalíands-
landsþíngum er kosinn prestur að Mós-
felli í: Grímsnesi með 39 atkv.
Sjera Halldóii Bjarnarsyni í Prest-
hólum hefur nú verið veitt lausn frá
embætti urnsóknariaust en með eftir-
launum og er Presthólabraúðið auglýst.
laust 4. þ, m. og veitist frá næstu far-
dögum: umsóknarfrestur er tii 24. Maí.
Brauðið er metið 926 kr, 63 au.
Einnig veitist Staður i Súgandáfirðí
frá næstu fárdögum; umsóknarfrestur
til 12. Maí Bfauðíð cr metið 608 kr
52 au. og cr þar með talinn 3,00: kr.
íandssjóðsuppbót.
7. þ. m. var Hofsóslæknishjeráð veítt
af landshöfðíngja Magnúsi Jóhanssyni
læknaskólakand. (iaun 1500 kr.); Kjós-
arhjerað Pórði Iæknaskólakand. Edi-
lonssyni (laun ijoo.kr.) og Fáskrúðs-
fjarðarhjerað (laun 1300 kr.) Georgi
iæknaskólakand. Georgssyni, og kom
hann austur þángað nú með Hólum um
daginn,
Embættispróf tóku í vetur við Knafn-
arháskóla Magnús Arnbjarnarson frá
Selfossi í lögum með i.eink. og Knud
Zimsen í mannvirkjafræði með II. betri
einkunn.
f’cssi iög frá sfðasta þíngi voru stað-
fest 9. Febrúar
28. Um horfeili á skepnum 0. fi.
19- Um brú og ferju á Lagarfljóti.
30. Um brot á veiðirjetti í ám og
vötnum.
3i Um stofnun ræktunarsjóðs ís-
lands.
Jarðskjálfta varð vart í Rvík aðfara-
nótt 7. þ. m
í’að iítur svo út sem Svíum sje nú
ríkt í hug að koma á beinum viðskift-
um milli íslands og Svíþjóðar. Áður
hefur verið getið um tillögu sem lá þar
fyrir þínginu um ríflegt fjárframlag til
frjettaþráðarins upp híngað. Nú -geta
dönsk blöð þess, að verslunarráðið í
Halmstad í Svíþjóð sæki um 5000 kr.
styrk til stjórnarinnar í Stokkhólmi, til
þess að korna á gufúskipaferðum bcina
leið milli Halrnstad og íslands, og skal
veita þann styrk einhverjum þeirra sem
halda uppi stöðugum gufuskipaferðum
milli tslands og Khafnar móti því að
Halmstad verði fastur viðkomustaður
skipanna í þeim ferðum. Frá Halm-
stad er rekin töluverð verslun með
trjávið og kornvöru. Krókur er ekki
mikíll að koma þar við á leið milli
Khafnar og íslands.
Finnur Jónsson háskólakennari í
Iíhöfn hjelt nýlega fyrirlestur um ís-
land í ferðámannafjelaginu danska.
»Norðurljósamennirnir«, scm dvalið
háta í vetur á Akureyri, fóru út með
>Vestu« um daginn. Ljetu þeir vel
yfir árángrinum. af verti. sinni.þar í vet-
ur. F'erð þeirra og dvöl hjer á Iandi
hefur að sögn kostað um 40,000 kr.
Með ,Argo« koin híngað Baldur
Guðjohnsen frá Húsavík, á heimleið frá
Danmörku; hann hefur undanfárandi ár
stundað garðyrkjunám við skólann í
Charlottenlund, rjett hjá Khöfn, sama
: skólann, sem Einar garðyrkjumaður
Helgason lærði á.
Páll Jónsson vegagjörðamaður, scni
í sumar lagði Vallnabrautína, hefur í
vetur dvalið í Noregi til að kynna sjer
vegagjörð þar í landi. Hann kom nú
heim híngað með Agli síðast, hjelt á
leiðis suður ti! R.víkur, en býst við að
verða við vegalagníng hjer á Hjeraðinu
í, sumar komandi.
Seyðisfírðí
V e ð r i ð.
Sd. -f 4; kyrt. Md -r- 2; nau. snjó-
hragi. I’d. -f 1: bjar.t, kyr‘ Mid. j-
5; sa. regn. Fid 4- 2; norðan, bjart.
Föd. -f- 7; síðd. -j- 1; hríðarslettingur.
Ld. o; n. stormnr, hríð.
Benediki Jónsson á Auðnum hefur’
dvalið hjer uin tíma í kynnisför Iijá
Jóni í Múla. .
Þeir brajður, Guttormur alþm. og
sýslunefndarm. í Geitagcrði og Sölvi
hreppstjóri Vigfússon á Arnheíðarstöð-
um, hafa legið' hjer í Infiúensaveiki
nokkurn tíma undanfarandi; þeir komu
ofanyfir á sýslufundinn og lagðist Sölví
rjett á eftir en Guttormur nokkru sfð-
ar. Báðir eru nú í afturbata.
»Æfintýrið« var leikið hjer á annan í
páskurn í síðasta shui á vetrinum.
Annað kvöld verða »Varaskeifari* og
»Háa C-iði leikin. Það er 3. og 4
leikurinn sem sýndur er hjer i vetur
Einhver »Aðvífandi« erísíðasta Austra
að kasta hnútum til iéikfjelagsins í
sambandi við það, Hve lítil var aðsókn-
in að saungskemtuninni á Vestdalseyri.
á sumardaginn fyrsta. En leikfjelagið
á það ekki skitið Báðir leikirnir, sem
það hcfur sýnt i vetur, hafa verið góð-
ir, og báðir hafa verið fullsómasamlega.
leiknir, Norðurljósamennirnir frá Ak-
ureyri, sem voru hjer í leikhúsinu þeg-
ar »Æfintýrið'< var síðast leikið, Ijetu
vel yfir, sögðu að hjer væri það miklu
bctur ieikið en á Akureyri; einkum
þótti þeim kvenfólkið hjer leika betur,
og Skrifta-Hans Jiótti þeim hjer vel
leikinn. Hitt er hverju orði sahnara,
að saungskemtunin á Vestdalseyri átti
skilið að vera betur sótt en gert var.
En þar munu margir geta kent ann-
ríki um, sem stafaði af skipakomunum
þá um daginn og auk þess var veður
ilt þegar leið undir kvöldið. Saungfjc-
iagið ætti að sýngja opinberlega enn
einusinni til og þá hc-Ist hjer inni á
Oidunni.
Ágóðinn af leikjunum annað kvöld á
að fa7a ti! þess að styrkja tvo fátæka
menn sem liggja veikir, annar stðan
um nýár, hinn af slysí, sem vildi til
fyrir nokkrum vikum.
Skipið »Argo«, sejri talið er hjer i
sfcipaskránni, ír leiguskip Th. Thuli-
niusar og verður hjer í förum' í sumar
í stáð Mjölnis. í’að er sagt gott skip
og hraðskreitt, en farþegarúm er þar
mjög lítið,
SKIP 22. Ilólar að sunnan 1. ferð.
23. Eiríkur, fiskigufuskip Th. Tuli-
niusar, frá Noregi; hann á í sumar að
leggja afla sinn upp við Grudeshúsin
hjer utan við Vestdalseyrina.
25. Argo að norðan; fór næsta dag:
suður um á leið til útl., tveirn dögnmi
á undan áætlun.
27. Mars,. vöruskip til Gránufjelags-
ins; fór 15 þ, m. frá Khófn og 21. fiá
N.oregi.
27. Skírnir, vöruskip til Thostrups--
verslunar; fór io, þ. m. frá Khöfn.
ý Ekkjan Hólmfriður Gnnnlaugs-
'dóttir á Skeggjastöðum í F'ellum.
I'að er nú liðið rúmt ár síðan kona:
j jfcssi andaðisf; err eigi hef jeg sjeð
I láts hennar getið í dagblöðum vorum.
j Vert er \>ú að geta þess, eigi síður en
• láts svo margta annara, scm minst
er, því aó Ifeingi var hún ein af Hinum
merkari konum í Fljótsdalshjoraði,