Bjarki


Bjarki - 28.04.1900, Side 4

Bjarki - 28.04.1900, Side 4
68 Með s/s »EGIL« 's/s »ARGO« kom til verslunar L. Imslands: Rúgmjel, Bánkabygg, Hrísgrjón, Baunir, Hveiti Nr. x og Nr. 2, Hafragrjón (muliu), Export (Ludvig Davids), Hvftasykur, Steinsykur, Púðursykuí, Brjóstsykur, Fíkjur, Súkkulaði, Rúsínur, Sveskjur, Kór- cnnur, Sagógrjón, Hrísgrjónamjöl, Kartöfflumjöl, Makarónur, Brúnar ertur, Ostur, Margarínsmjör, ýms- ar tcgundir, Kirsiberjasaft, Smjör- salt, Munntóbak, Enskt flagg, Nef- tóbak. Járnvörur svo sem: Borar, I ásar, Lamir, Skrúfur, Sporjárn, Hamrar, Naglbítar, Vasahnífar, o. fl. Glervörur, mikið úr að velja. Álnavörur svo scm: Ljereft Strángasirs o. m. fl. Túngfskinslampar og alt sem að lömpum lítur, svo sem Olíuílát, Brennarar o. m. fl. Steinotíumaskínur, ýmsar teg- undir. Ematjeraðarvörur, Leirtau, Postu- iinstau og margt og margt fleira. Besta verð og afsláttur mót borg un út f hönd cftir því, hve mikið er keyft. Lítið inn til mín áður en þið kaupið annarsstaðar. T. L lmsland. Munið eftir að ullarvinnuhusið í „HILLEVAAG FABRIKKEFT við Stafángur í Nöregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmtcppi; því ættu allir sem ætia að senda ull til tóskapar, að koma henni sem ailra fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Olafur Runólfsson. - StjTkishóImi — vcrslunarstjóri Ármann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri, - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig kaupm. Johansen, á Seyðisfirði. AUGLÝSÍNG. 18. Nóvember næstl. var seidur veturgamail sauður, hvítur, í Skútu- staðahreppi, með þessu marki. Stúfrifað, helst biti fr. hægra, mið- hlutað í stúf vinsta (illa gcrt). Litluströnd 20. Des. 1899. Jón Stefánsson. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapitai 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, versiunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákvcðoa litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjaid. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Til verslunar O. Wathaes Arvinger komu nú mcð »Egil«: Mjög miklar byrgðir af bolla- pörum, Diskum, Könr.um. Amál- aðir diskar, nýasta og fínasta veggjayrýði. Mjólkurkönnur með glösum og margt fleira. Þess utan öll Nauðsynjavara —- Karmvara —- Áinavara :— Sjaikiút- ar, al’.ar mögulegar tegundir. Ekta franskt Cognac pt. kr. 1,20 Ekta Rom — --- 1,10 Brennivín, Sherry, Portvín, Whisky, hið besta austanlands. Kaffi 0,65. Meiis 0,27. Export °)45 ýmislegt fleira. Seyðisfirði 21. Apríl 1900. Jóh. Vigfússon. Mínni Daiir í Mjóafirði fást til ábúðar frá fardögum 1900. Iíreppsnefnd Seyðisfarðarhrepps. Mjólkurskilvindan „Alexandra*4 er ómissandi á hverju búi. 50 skilvindur stórar ogsmá- ar komu með Vestu. feir, sem þegar hafa pantað skilvindur hjá mjer eru því beðnir að vitja þeirra, og hinum, sem æ t 1 a að kaupa, er best að koma sem fyrst. St Th Jónsson, Seyðisfirði. V e i t i n g a m e n n! Þurrabúðarmenn! S j ó m e n n, og allir góðir menn Gleymið ekki ágæta ameríska uxakjötinu niðursoðna, sem er beinlaust, ódýrast og ljúffeing- ast af ö!lu kjöti, bæði í súpu og kalt. Góðar reyktar pilsur fást einnig hjá St. Th. Jónsson Eigandi: Prentfje! Aus tfi rðínga. . Þo rsteinn Erlingsson, Ritsti.: , ^ Porsteínn Gislason. Abyrgðarm. Þorsteinn Erlíngsson, Prentsmiðja Bjarka. 14 himinblámann og buðu hana velkomna, sýngjandí fegurstu Jögin sem þeir kunnu. Þar sem hún stje fæti sínum spruttu rauðar rósir. Og, ailan þann tíma sem hún dvaldi þar niðri hcyrðist ekki kvein nje kvörtun, þektist ekki böl nje bágindi; binn sjúki var læknaður, hinn sorgmæddi huggaður. Allir beygðu knje sín fyrir henni með djúpri lotníngu; a!í- ar kirkjuklukkur ómuðu. Sá eini sem ekki vildi lúta henni var risinn j Rondafellinu. Hann huldi andlitið, því hann þoldi ekisi Ijómann, sem af henni stóð, en bæn hennar viidi hann ekki sinna. »Eigl það að gcrast,« sagði hann, »þá verður það að borgast. Og hvað viljið þið gefa fyrir að fá að spreingja sund- ur klettinn.?« »Hvað heimtið þjer?« spurði hún. Og þá beímtaði hann, að hvcrt ár vxri lifandi manni hrundið ofan í gjána, scm sprcingd yrði í bjargið. Í’ví vildi guðsmóðir ekki Jofa. En svo leit hún yfir dalinn og sá eyðilegginguna, sem stafaði af vatna- vextinum. Hún hugsaði þá með sjer, að sálum hinna dauðu skyldi hún líkna, og svo var þursinum Jofað því sem hann bað um. Þá hló hann svo bátt að drundi við í dal og felii, en of- an frá himnum korn eLgiaskari, sem fylgdi guðsmóður upp gegn uin loftið og klukknaómurimi fylgdi þeim lángt upp fyrir hæstu ský. Svona stcndur á tíjf.pu kleifinni í miðju Rondafellinu. Vatn- ið leitaði að henni, fann hana og steypti sjer með öldugángi og fossaföil •m niðr.r af brúninr.i, flóðið lækkaði í dalnum og valmúal lómia iiíu n| pyfir vatnsflötínn, ’iristu dropana af blöð- unum, dipi .ðu augunum hvcrt tii annars og vöktu blómin og strá- ín um alkr grur.dii na:. Og eingin og víngarðarnir risu upp '5 úr baðinu fegurri og frískari en nokkrn sinni áður. Menn fluttu •tib dalsins úr öllum áttum, þvi sögurnar um Ronda flugu um alt land, hvert húsið var bygt á fætur öðru og framan í fljóts- bökkunum reistu menn mylnur. Kornið spratt þar betur en al- staðar annarstaðar og í aidingörðunum og vínreitunum þroskuð- ust ávextirnir svo vci að trjep gátu naumast borið þúngann; uppskeran var miki). Því hönd guðsmóður hvildi yfir Ronda. En þursinn sat á hamratindinnm, brosti í kampinn og beið eftir því sem honum hafði verið lofað. Og á hverju ári barst sú fregn út, að cinn eða annar hefði hrapað ofan í gilið. Einusinni vildi það til að flóð kom í fljótið alt í einu; það æddi yfir bakkana, skemdi akrana, velti húsum og eyðilagði aldingarða. í’á var kirkjuklukkunum hríngt og kveykt á stór- um kertum fyrir , altarinu. F.n það var ti! einskis, fl'óðið stje — bænir og sálmasaungar dugðu ekki hcldur. Þá datt gamla prcst- inum, sem var bæði guðhra'ddur maður og hygginn, í hug að spyrja, hver hefði dottið í gilið í ár. Allir stóðu þegjandi. En nú skildti menn strax, hvernig á fióðinu stæði. Þetta ár hafði einginn dottið í gilið Og nú var hegníngin komin; allir gátu þreifað á því. Menn sneru sjer þá ti! prestsins og báðu hann að ráða fram úr vandræðunnm. Orsökin var eingin önnur en þessi og nú varð að afstýra frek- ari óhöppum. Þeim var h'ka afstýrt. Þvt' upp frá.þessu segja menn að það hafi verið venja, að fórna einum manni þar í gilinu á hverju ári, ef einginn hafði beðið þar bana af slysum. Athöfnin fór mjög hátíðlega fram. Ef ekki var þá fyrir hendi glæpamaður, scm var dauðanum ofurscldur hvort sem var, þá var varpað hlutkesti um, hvcr tkyldi dcyja, annaðiivert ár átti það að vera

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.