Bjarki


Bjarki - 05.05.1900, Qupperneq 1

Bjarki - 05.05.1900, Qupperneq 1
Eitt blað á vifcu minst. Árg. 3 kr. fcorgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Auglýsíngar 8 aura línan; mikill af sláttur et oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. V. ár. 18 Seyðisfirði, Laugardagínn 5. IVlai Póstar. 8. — Norðanpóstur kemur. ii. — Vopnafjarðarpóstur fer. 13- — Sunnanpóstur kemur. s. d. — Póstar fara til Mjóafj, Loðm,- fj. og Borgarfj. — (óákveðinn dagur) ínga frá útlöndum. 20. — Norðan- og sunnanp. fara. 21. — Ceres kemur hingað beina leið sunnan lands frá Rvík, fer hjeðan suður um fjörðu og utan. 22. — Hólar á norðurleið. 23. — Vesta frá útlöndum, um suð- urfjörðu, norður um land til Rvíkur. 29. — Norðanpóstur kemur. 30. —* Vopriafjarðarpóstur fer. Markaskrá. Sýsfunefnd Norður-Múlasýslu á- kvað á síðasta aðalfundi sínum að láta prenta viðauka við markaskrá sýslunnar í sumar. Á að taka upp í hann þau fjármörk sýslubúa sem eigi standa í markaskránni frá 1895. teir sem vilja koma mörkum sín- um í viðauka þennan verða að hafa afhent þau hlutaðeigandi hreppsnefndaroddvita, hvert mark greinilega skrifað á sjersiakan miða, fyrir miðjan Júní næstkomandi. Við- auki þessí verður kostaður að öllu leyti úr sýslusjóði. Skrifstofu Norður-Múlas., 28. Apríl 1900. Jóh. Jóhar.nesson. Bæjarfógetinn hefur sent ritstj. »Austra« svohljóðandi: Leiðrjetting. Við grein hr. C. B. Iíerrmanns i síðasta tölublaði Austra (X, 16) með yfirskriftinni »Garðarsfjelagið« er hjermeð skorað á yður, hr. rit- stjóri, að birta í næsta blaói »Austra« þær leiðrjettíngar, að jeg hef aldrei borið hr. Herrmann á brýn að hann sje iygari, að jeg hef aldrei þegið þær 200 kr. sem hann ætlaði að fleka mig með og að jeg hef aldrei og ætla mjer ekki að troða illsakir við hann eða hans líka. Hins vegar gct jeg vel skilið að hann óskar annan mann í dómarasæti hjer á Seyðisfirði um þessar mundir, t. a, m. ritstjóra »Austra«, því hann mun þykjast orðinn þess fullviss að jeg læt hvorki kaupa mig nje hræða til þess að gera það, sem jeg álít ekki rjett. Oftar má hr. Herrmann ekki bú- ast við að jeg svari honum; jeg verð að eiga undir því hvorum okkar verður betur trúað. Seyðisfirði 4. Maf 1900. Jöh. Jóhannesson. •Til ritstjóra blaðsins »Austra« Seyðisfirði. Pólitiskur fundur var haldinn á Hjalteyri við Eyja- fjörð þ. 21. Apríl, til þess að ræða ýms landsmál. Fundarstjóri var kosinn Stefán’Stefánsson óðalsbóndi í Fagraskógi, sem boðað hafði til fundarins og skrifari Stefán Stefáns- son á Móðruvöllum. 25 kjósendur voru á fundi þegar flest var, og mun inflúensan hafa átt nokk- urn þátt í því að fundurinn var svo hörmulega iila sóttur, því veð- ur var hið besta. S t jórn a r s k rárm ál ið var fyrst tekið ti! umræðu. Þó ræðumenn væru allir sammála, að einum und- antcknum, urðu lángar umræður um málið, einsog ekki var að furða þar sem 5 ræðumenn voru þíng- mannaefni og þurftu allir að skýra frá skoðun sinni á þessu stórmáli, en ekkert var þar nýtt að heyra, nema sú yfirlýsíng frá fyrvcrandi þfngin. kjördæmisins, Klemens sýslum. Jónssyni, sem fiestum mun hafa komið óvart, að hann hefði í vetur ásamt nokkrum öðrum ó- nefndum þíngmönnum gjört mann á ráðgjafafund til þcss að spyrjast fyrir um það, hvort stjórnin væri ófús á að gánga að nokkrum við- bótar ákvæðum við Valtýsfrumvarp- ið, er gerðu fjárráð þíngsins og ráðgjaíaábyrgðina tryggilegri. Hcfðu þeir bent ráðgjafanum á að þetta mætti gera með tvennu móti, ann- aðhvort ineð þvf'að fækka þeim konúngkjörnu um l/3, eða með því að breyta 28. gr. stjórnarskrárinn- ar þannig, að ckki þyrfti nema /2 úr hverri deild að taka þátt í at- kvæðagreiðsiunm í sameinuðu þíngi til þess að fullnaðarályktun yrði gerð, i stað þcss að nú þarf 2/g. — Þessu hefði ráðgjafinn neitað, og úr því svona lítið væri ófáanlegt til þess að tryggja oss að breyt- fngar þær, sem f boði væru yrðu oss að nokkru gagni, þá væri auð- sær tilgángur stjórnarinnar með þessu tilboði; hann væri einúngis sá að blekkja þjóðina. Nú væri þvf ekki um annað að gera, cn halda eindregið fram kröfunum um alinnlenda stjórn í sjermálum vor- um, er bæri fulla ábyrgð fyrir þíng- inu og dæmd yrði af innlendum dómstóli, er jafnframt yrði stofnað- ur með lögum, og var tillaga í þá átt' samþykt með 12 atkvæðum. — Einn fundarmanna (Stefán kennari) furðaði sig á því, að úr því að þíngmaðurinn og nokkrir fleiri þfngmenn úr hans flokki álitu stjórnartíiboðið, eða hina svonefndu Valtýsku aðgeingilega með þessum viðbótum, hversvegna hann vildi þá ekki heldur reyna til fullnustu að fá stjórniná til að gánga inn á þcssi viðbótarákvæði, heidur eu að hefja nú þegar nýja og mjög tví- •sýna endurskoðunarbaráttu; meiri væru þó líkurnar fyrir þvf, að þessi litla tilslökun feingist, heldur en algjörð breytíng á stjórnarskipun- inni, sem stjórnin hefði margsinnis þverneitað. Sami fundarmaður bar upp tiliögu þess efnis að fundurinn aliti varhugavert að hafna nokkr- um þeini breytíngum á hinu nú- verandi stjórnarfari og stjórnarskip- un sem fáanlegar væru svo fram- arlega sem þær að eingu leyti skertu iandsrjettindi vor og tryggðu oss að minsta kosti, að æðsta stjórn sjermála vorra yrði feingin í hend- ur sjerstökum ráðgjafa, er mætti á alþíngi og bæri fulla ábyrgð fyrir þvf, og það ennfremur, að stjórnin gæti ekki kornið í veg fyrir, að fjárlög yrðu samþykt á þínginu nje hindrað að þíngið gæti gert ábyrgð giidandi á hendur ráðgjafanum. Þessi tiilaga var feid ireð ioatkv. mót 4. í bánkamálinu hjelt Klemens sýslumaður, Friðrik kaupm. Kristj- ánsson o. fl. þvi eindregið fram að stofnaður yrði öfiugur bánki í land- inu moð' útibúuijKÍ öfiitnf Tíaúpstöð- um utan Rvíkur og álitu þeir hluta- fjelagsbánka trumvarpið sem sein- asta þíng hafði til meðferðar mjög aðgcingilegt. Var samþykt í einu hljóði tillaga þess eíiiis frá KIc- mens sýslum. 1 atvinnu■ og saragsungu- málum var sam'þykt svolútandi til- 1900 MUBUH ■aHSnHHHHMnBBMMiaaaMMMHHMn Iaga frá Kl. J. og St. St.: »Fund- urinn álítur æskilegt að þíngið leiti allra ráða til þess að efla landbún- aðinn og yfir höfuð aðra helstu atvinnuvegi landsins. — Hvað sam- gaungurnar snertir er það skoðun fundarins að strandferðir eigi að auka. Sjerstaklega lætur fundurinn eindregið það á- lit íljósiað þíngið eigiað styðja að þvf af fremsta megni, að sæsfmi verði sem allra fyrst lagður upp til Austurlandsins og landsími þaðan norðanlands lil Reykj- avíkur«. Talsverðar umræður urðu um öll þessi mál, en með því dagur var að kvöldi kominn þegar þeim var lokið varð að slfta fundinum. Undir umræðunum kváðust þess- ir menn hafa í hyggju að gefa kost á sjer: Klemens sýslumaður Jóns- son, Jón A. Hjaltalín skólastjóri, Friðrik kaupmaður Kristjánsson á Akureyri og þeir óðalsbændurnir Sigurður Jónasson á Bakka f Öxna- dal og Stefán Stefánsson í Fagra- skógi. • Samningatilraunin scm Klemens sýslumaður Jónsson skýrir frá á Hjalteyrarfundinum að gjörð hafi verið af nokkrum þfng- mönnum úr fiolcki rnótstöðumanna stjórnarskrárbreytíngarinnar sýnir hve nálægt ýmsir þíngmenn úr þeim flokkinum standa hinum, scm vilja taka stjórnartilboðinu, eða Vaitysflokknum. En þó stjórnin tæki ekki strax samníngatilboði frá • nokkrum þíngmönnum«, þá er einga ályktun hægt af því að draga um það, að hún yrði ófáanleg til að taka þessi viðbótarákvæði inn í Vai- týsfrumvarpið'þegar þau væru orð- in samníngsatfiði milli þíngfiokkanna. Það var, meira að segja, lítii á- stæða tilþcssað ætia að stjórnin gæfi ákvéðíð og játandi svar uppá slíka fyrirspurn frá nokkrum þíngmönntnn úr þeim flokkinum sem fáum mánuð- um áður hafði harðlega neitað öll- um samníngum. í öðru lagi gat stjórnin einga vissu haft fyrir því að nokkur af þessum mönnum ætti sæti á næsta þíngi og þvf álitið allar samníngatilraunir frá þeirra hendi ónýtar. 1 þriðja iagi snúa

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.