Bjarki - 05.05.1900, Qupperneq 2
70
Munið eftir að ullarvinnuhúsið
„HILLEVAAG FABRIKKER“
við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefníð,
sem hægt er að fá úr íslcnskri ull, einnig sjöl, gótf- og rúmteppi; þvf
ættu allir sem ætla að senda utl til tóskapar, að koma henni sem allra
fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksraiðjunnar,
Umboðsmennirnír eru:
í Reykjavík herra bókhaldari Olafur Runólfsson-.
- Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnarson.
- Eyjafirði — verstunarm Jón Stefánsson á Svalbarðseyri.
- Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen.
- Breiðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson.
Aðaiumboðsmaður Sig- kaupm. JohanS6n, á Seyðisfirði.
þíngmennirnir sjer til miliibilsráð-
gjafans, Hörrings, sem eingin af-
skifti hefur haft af þessu máli áð-
ur, var ekki f ráðgjafasæti þegar
næstliðið þíng var háð og verður
þar ekki þegar næsta þíng kemur
saman. Það er því lángt frá því
að þetta »stjórnarsvar«, sem Kte-
mens sýslumaður gerir svo mikið
úr á Hjalteyrarfundinum hafi nokkra
þýðíngu. Landshöfðfngi lýsti því
skýrt yfir fyrir stjórnarinnar hönd
á síðasta þíngi, að allar breytíngar
við Valtýsfrumvarpið, sem ekki
snerta beínlínis samband íslands og
Danmerkur, gætu komið til greina
sem samníngsatriði í stjórnarskrár-
málinu.
Garóarsfjelagið.
Aður en C. B. Herrmann hljópst
af landi burt með »Agli« um dag-
inn, hefur hann skrifað, eða, rjett-
ara sagt, látið skrifa undir sínu
nafni grein f »Austra« (X, 16) með
yfirskriftinni »Garðarsfjelagið«. Af
því að grein þessi er svo ein-
kennitega dónaleg, lítur stjórn
fjelagsins hjer svo á, að greinin
sje als ekki svaraverð, en lætur
sjer nægja að lýsa því yfir, a ð
greinin erfull afósann-
indum, öfgum og ráng-
tærslum.
Hitt mun sannast á sínum tíma
hver hefur sóað fje Garðarsfjelags-
ins, og hversvegna Herrmanni var
vikið frá sem framkvæmdarstjóra.
Seyðisfirði 5. Maí 1900.
í stjórn Garðarsfjelagsins
Kr. Kristjánsson. St. Th. Jónsson
Seyðisfirði
V e ð r i ð:
Sd. -J- 5; f. m. e. m. 0; n. snjór.
Md. ~ 4; snjór. Pd. -j- 2; snjór. Mid
~ i; na. hríð. Fid. -j- 2; aust. slydda.
Föd. -j- 3; slydda, síðd. þoka. Ld.
3; slydda.
Mattías skipstjóri Lórðarson misti
28. f. m. dóttur sína á öðru árí. Jarð-
arförin fer fram í dag.
S k i p: 27. Apríl Emanucl, verslun-
arskip Sig. Johansens kaupm. með vör-
ur til Breiðdalsvíkur.
30. Egill að norðan á lcið til útlanda.
1. Maí lleimdallur sunnan fyrir Iand,
fer einhvern af næstu dögum ti! Eski-
fjarðar og tekur þar kolaleyfar, sem
hann á þar síðan í fyrra, þaðan norður
um land til Rvíkur.
S. d. Mars til Akureyrar.
2. Hólar að norðan; fóru í gær-
morgun.
S. d. Égería, fiskigufuskip Wathnes-
fjclagsins, frá Norcgi.
3. Elín, fiskigufuskip sama fjelags,
frá Noregi.
Með Hólum voru margir farþegar, þar
á meðal Friðjón læknir Jensson á Eski-
firði og frú hans — hann giftist ný-
lega á Akureyri fröken Oigu Schiöth
— Schiöth kaupm. á Eskifirði og frú
hans, Jón verslunarmaður á Eskifirði,
Sigfús Sveinbjarnarson realstd. ogjak-
ob kennari frá Hólum.
Til Rvíkur fór hjeðan Skafti ritstjöri
Jósefsson, sem sendisveinn C. B. Herr-
manns að því er sagt er.
Með Agli fóru til útlanda: fröken
íngibjörg Skaftadóttir, Þorsteinn prent-
smiðjueigandi Skaftason, Stefán kaupm.
í Steinholti og Herrrhann, Garðarsstjór-
inn afsetti.
Egill kom ekki inn til Vopnafjarðar
á Ieiðinni að norðan um daginn vegna
hvassviðrir og stórsjóa. Ól. Davíðsson
verslunarstjóri kom því aftur með hon-
um híngað og bíður hjer eftir ferð
Yfirmaður á Heimdalli í ár er Comm-
andör Schlyter. Heimdaliur hefur nú
kolaforðabúr hjer á Búðareyrinni, en
ekki á Eskifirði eins og undanfarin ár.
í vor hefur hann enn ekki tekið aðra
botnverpínga en þá tvo, sem áður eru
nefndír i Bjarka.
í grein sinni í síðasta »Austra« er
Herrmann hollenski meða! annars að
abbast upp á Bjarka með illindum.
En fyrir því, af hverjum ástæðum hann
var rekinn frá framkvæmdarstjórastörf-
unum í Garðarsfjelaginu, hefur Bjarki
orð áreiðanlegri manna, en hann lítur
út fyrir að vera. Það mun síðar koma
fram í dagsbirtuna, hve heiðarlega
hann hefur staðið i þeirri stöðu. En
vandalaust er fyrir hann að vera op-
inmyntur meðan mennirnir, sem hann
er að reyna að svívirða, eru fjarlægir,
í öðru Iandi, og geta því ekki borið
hönd fyrir höfuð sjer. Annars er
grein hans líkust því sem hún væri
rituð af illa uppöldum götustrák og
Bjarki hefur reyndar einga ást.æðu til
að meta orð hans eða áskcranir að
nokkru. Maðurinn kom svoleiðis fram
þann stutta tíraa sem hann dvaldi hjer
á Seyðisfirói í vor, að helst væri á-
stæða til að ætla að hann væri meir
en lítið geggjaður í höfðinu. BuIIið í
honum og vaðallinr. við hvern marin,
sem hanri annars gat feingið til að
hlusta á sig, gefur helst ástæðu til að
ætla að mannskepnau sje lögiega und-
þeginn því, að bera ábyrgð . á orðum
sínum.
Manntalsþingin
í Norður-Múlasýslu í ár eru á-
kveðin þannig :
A Seyðisfirði Laugardaginn ió. Júnf
kl. 12 á hádegi.
— Desjamýri Mánudaginn 18. Júní
kl. 11 f. h.
— Hjaltastað Mánudaginn 25.
Júní kl. 12 á hádegi.
— Vatþjófsstað Miðvikudaginn 27.
Júní kl. 12 á hádegi.
— Asi Fimtudaginn 28. Júní kl.
12 á hádegi.
— FossvÖIlum, Föstudaginn 29
Júní kl. 12 á hádegi.
— Skjötdólfsstöðum Laugardag-
inn 30 Júní kl. 12 á hádegi.
— Vopriafirði Mánudaginn 2. Júlí
kl. 11 f. h.
Skeggjastöðum þriðjudaginn 3.
I Júlí kl 11 f. h.
Hjermeð er skorað á alla þá sem
hafa lofað að gefa til minnísvarða
yfir O. Wathne sál. að borga til
undirskrifaðs fyrir 25. þ. rn., þar
eð nöfn þeirra annars verða strik-
uð út af gefendalistanum.
Scyðisfirði 4. Mai 1900
Sig. Johansen.
gjaldkeri.
Stefán
í Steinholti
biður alta,- sem skulda honum, að
borga það nú í næstkomandi sum-
arkauptíð í utl, fiski eða peníngum.
þetta er ekkert spaug.
Jarðir til sölu.
A. Eyjar á Breiðafirði.
29,9 hndr. (1/4) úr Flatey, landskutd
20 pd. af dún. 20,75 hndr. úr Her-
gilsey, landskuld 15,67 pd. af dún.
31,56 hndr. úr Hvallátrum, landskuld
21,67 pd. af dún. Emburhöfði, 15,8
hndr.; landskuld 26 pd. af dún.
Á Eyjajörðum þessum eru miklar og
góðar slægjur (töðugresi), og ágæt land
og fjörubeit, sumar og vetur. Sjerstök
hlunnindi: Á flestum þessum eyjum er
miki! selveiði (uppidráp og kópaveiði),
og sömuleiðis kofnatekja. Varp og
mikil dúntekja er i öllum eyjunum.
Verstöð og ágætt útræði er Oddhjarn-
arskeri frá Hergilsey og Flatey.
B. Aðrar jarðir.
451/2 hndr. (i/2) úr kirkju- og bænda-
eigninni Stóri-Laugardalur í Tálkna-
firði. 10 lmdr. (>/3) úr Hreggstöðum á
Barðaströnd. Sjerstökhlunnindi: Viðreki,
útræði og kópaveiði. Deildará í Múlá-
hreppi 24 hndr. Landskuld og leignr
20 vættir (í dún, smjöri og peníngum).
Sjerstökhlunnindi: Varphólmar og smá-
eyjar mcð dúntekju og selveiði. Klettur í
Geiradal, 12 hndr. Landskuld 2 vætt-
ir í fríðu.
Á öllum þessum jörðum eru mikil
tún og eingjar og ágæt fjárbeit, og
sömuleiðis útigángur og fjörubeit á
þeim flestum.
—- Lysthafendur semji við undirrit-
aðan, sem gefur allar frekari upplýs-
íngar.
Sigfús Sveinbjörnsscn
adr: Reykjavík.
Undirskrifaður hefur í umboðssölu
hús og lóðir í Reykjavík og á ísafirði.
Sömuieiðís i umboði jarðir (til lands og
sjávar) á Suður- og Vesturlandi —
bæði til soiu og ábúðar.
— Hjer á landi er yfir höfuð lífvænleg-
ast (c: flest og margháttuðust Iífsskil-
yrði) á Vestfjörðum.
S. Sveinbjörnsson.
adr: Reykjavík.
Hjermeð titkynni jeg hirmm fyrrf
skiftavinum mínum { Múlasýslum að
jeg að öllu forfallalausu mun stunda
iðn mína á, Seyðisfirði næsta ár
(n. vetur), og með þvf að jeg mun
panta mjer fullkomnari og betri á-
höld, emkum til gyllíngar, én jeg
áður hafði, get jeg futlvissað menn
um vandaða vinnu, þess heldur sem
jeg mun hafa mcð mjer fiínkan og
vandvirkan pilt við starfið. Eru
þessvegna allir mínir fyrri skifta-
menn velkomnir þángað til mín
með bækur sínar á næsta hausti;
nýjir sömuleiðis.
p. t. MöðruvöIIum í Hörgárdal
seint í Apríl 1900.
Pjetur Jóhansson
bókbindari.
Bóka og pappiréverlsan
L. S Tómassonar hefur nú nægar
byrgðir af ísl. bókum. P a p p í r,
umslög, penna, blek, blý-
anta, reglustikur, teikni-
s t i f t i o. m. fl.
Nýkomnar eru þessar bækur:
A ferð og flugi kvæðabálkur
á i,oo
Drottins verk á djúpinu, ræða 0,25
Dómasafnið VI. 1. h. 1,80
Kvennafræðarinn innb. 2,50
Orðabókin dansk-ísl. 5,00 ib. 6,00
— — ensk-ísl. 4,00 ib. 3,00
Sex sönglög sjera Bjarna 0,75
Brunaábyrgðarfjelagið
»Nye dans'ke Brandforsikr-
ings Selskab*
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1864 (Aktiekapital
4,000,000 og Reservefond 800,000).
Tekur að sjer brunaábyrgð á
húsum, bæjum, gripum, verslunar-
vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir
fastákveðna litla borgun (premie),
án þess að reikna nokkra borgun
fyrir brunaábyrgðarskjöl (police)
eða stimpilgjald.
Mcnn snúi sjcr.til umboðsmans
fjelagsins á Scyðisfirði
ST. TII. JÓNSSONAR.