Bjarki


Bjarki - 05.05.1900, Síða 4

Bjarki - 05.05.1900, Síða 4
n Sandness ullarverksmiðja Sæmd verðlaunum i Skien 1891; i Bergen 1898. Sandness ullarverksmiðja hefur meiri viðskifti á íslandi en nokkur önnur ullarverksmiðja, og hvers vegna f Auðvitað bæði af því, að það- an koma bestu vörurnar og af því, að hún tckur á móti borgun fyrir vinnuna f ull, sem nú f peníngavandræðunum er hið einasta sem menn hæglega geta borgað með, þar sem penínga er hvergi að fá. Eingin ullarverksmiðja vinnur jafnmikið úr íslenskri ull og Sand- ness verksmiðja, og hversvegnaf- — I’að er af því, að þar eru vinnu- vjelar af nýustu gerð-. Sandness ullarverksmiðja keyfti handa sjálfri sjer árið 1899, 50,000 pund af íslenskri ull, og hversvegnaf Það cr af því, að í nýu vinnu- vjelunum getur hún unnið haldgóða, fallega og ódýra dúka, sem seljast um öll lönd. Þessvegna ættu allir, sem ætla að senda ull út til vinnu í sumar og vilja fá sterka, fallega og ódýra dúka, að senda ullina til gjgpr SANDNESS ULLARVERKSMIÐJU. ^gjjjBE. Sendið ullina til mín eða umboðsmanna minna, hjá mjer og þeim eru sýnishorn, sem hver og einn getur valið eftir. Sýnishorn og verðlista sendi jeg ókeypis. Umboðsmenn mfnir eru: Hr. Jónas Sigurðsson Húsavík — JónJónsson Oddeyri. — Guðmundur S. Th. Guðmundsson Siglufirði. — Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkrók — Björn Árnason Þverá pr. Skagaströnd. — ÞórarinnJónsson Hjaltabakka pr. Blönduós. — Olafur Theódórsson Borðeyri. — Jóhannes Ólafsson Þíngeyri. — Magnús Finnbogason Vík. — Gíslijóhannsson Vestmannaeyjum. — Steíán Stefánsson Norðfirði. Seyðisfirði 24. Apríl 1900. L. J. I m s I a n d fulitrúi verksmiðjunnar Aalgaards ullarverksmiðjur vefa margbreyttari, fastari og fallegri dúka úr íslenskri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. AALGAARDS ullarverksmiðjur feingu hæstu verðlaunj{gullmedalíu) á sýningunní í Björgvin í Noregi 1898 (hinar verksmiðjurnar aðeins silfurmedaliu). NORÐMENN sjálfir álíta því Aalgaards ullarverksmiðjur standa láng- fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ÍSLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar láng-útbreiddastar. AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa síðastliðið ár látið byggja sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull og afgreiða því hjer cftir alla vefnaðarvöru lángtum fljótara en nokkra aðrar verksmiðjur hafa gjört hingað til. VERÐLISTAR sendast ókeypis. SYNISHORN af vefnarvörunum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: Borðeyri verslunarmaður Quðm. Theódórsson. Sauðárkrók herra verslunarmaður Pjetur Pjetursson, Akureyri — verslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1, Þóishöfn — verslunarmaður Jón Jónsson, Vopnafirði — skraddari Jakob Jónsson, Eskifirði — úrsmiður Jón Hermannsson, Fáskrúðsfirði — ljósmyndari Ásgr. Vigfússon, Búðum, Djúpavogi — verslunarmaður Páll H. Gíslason, Hornafirði — hreppstjóri Þorl. Jónsson, Hólum. Reykjhvík — kaupmaður B. S. Þórarinsson. Nýir umboðsmenn á fjarliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj. Jónsson. Aðalumboðsmaður Aalgaards-ullarverksmiðju. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga, horsteinn Erlíngsson. Ritstj.: . A Porstemn Gsslason. Ábyrgðarm. Þorsteinn Eriingsson. Prentsmiðja Bjarka. Mjólkurskilvinduna Alexandra geta skiftavinir mínir pantað hjá mjer með bestu kjörum. Seyðisfirði 28. Mars 1900. SígáJohansen. 18 frænda Kains, þursinurn í berginu. Þar upp á fellinu stendur nú Rondabærinn og þó þar sjeu án efa margir syndugir Kains- synir, er gamli risinn nú allur á burt. Rómverjar bygðu stórfeingilegar bogabrýr yfir gilið, norræn- ir víkíngar rændu bæinn og Márar bygðu á klettabrúnunum sterk vígi með himingnæfandi turnum. Síðar varð Allah* að falla guðsmóður til fóta. Þá voru ldrkjur reistar og klaustur stofnuð í Ronda. Uppi á fellinu var beðist fyrir, messað, ráð- ið og regcrað, niðri í dalnum var sáð, þreskt og malað, til þess að metta munnana sem uppi voru. En hversvegna átti dalurinn að gjaldð fjallinu skatt, hamra- tröliinu, sem gnæfði ógnandi yfir sveitina? Henni stóð ekkert gott af því og dalbúar litu illum augum upp til bæjarins. Hatr- ið óx og magnaðist kynslóð eftir kynslóð. En það gekk hjer eins og anuarstaðar; þó hatrið væri beiskt, þá varð öfundin magnaðri. Qg stæði hamíngjunnar byr svo vel undir vængi cinhvcrs dalbúans, að hann gæti lyft sjcr upp á fellið, þá flaug hann þángað umsvifalaust, settist þar að og horfði úr hæðun- um niður yfir dalinn. Þessvegna var alltaf hátíð að koma upp tii bæjarins en leiðinlegt að koma heim aftur — og þó var svo fallegt niðri í dalnum. Fallegt — já, ef skattakröfurnar hefðu ekki alltaf geingið þar um bæ frá bæ og fátæktin húkt á hverri þúfu. Menn töluðu urn, þegar mönnum þótti úr hófi keyra, hve leingi þeir ættu að þola kégun og álögur stjórnarinnar. Einusinni kom t. d. rnaður þar ofanað með þá skipun, að öll börn ættu þaðan í írá að gánga í skóla — hvaö áttu menn að scgja við *) Guð í.íáru. 19 annari eins skipun? Fara til prestsins ? Og sjáum til, hann segir að það sje djöfulsins ráðstöfun! Hver einasti heimilis- faðir kvartaði; áður gat hann notað börnin til vinnu á ökrum og eingjum, nú varð hann að leigja vinnnfólk til þeirra verka lyrir blóðpenínga. Er vit í öðru eins? Er það ekki himin- hrópandi ránglæti? Og miðar það ekki til þess að uppala börnin í mótþróa, að gera þau lærðari en foreldrana? Og til hvers er svo allur þessi lærdómur? Verða þau hæfari til vinnu þó þau læri að lesa og skrifa? Hefur ekki guð skapað prest- ana til þess? Eða ætlaði nú stjórnin að fara að taka fram fyrir hendurnar á almáttugum guði ?! En hcrmennirnir frá fellinu neyddu dalbúa til að óhlýðnast guði. Það gekk þó ekki illindalaust, því þeir risu á móti með hnúum og hnefum. Það varð uppreist í dalnum og gamli prest- urinn þeirra gekk fastast allra fram í rimmuna. »Þeir hafa rænt guðs heilögu kirkju og fólkið ætla þeir að hrekja á eyðimörku«* sagði hann. Presturinn fjell í uppreistinni og hefur síðan verið cinskonar dýrlíngur þar f dalnum. En daloúum reyndjst erfitt að spirna móti broddunum; spánska þíngið var ekki skipað eintómum nautaskiimíngamönn- um**; börnin áttu að fara í skóla og þau voru neydd til þess. Og einusiuni vitraðist san Aantoníó einum af bændunum í draumi og sagði honum að skólakennarinn þeirra lifði við sult og sciru, stjórnin hefði ekki borgað honum einn eyri af laun- urn hans í heilt ár. Þetta þurtti san Antoníó ekki að segja *) í stjórnarbyltíngunni á Spáni 1856 tók ríkið undir sig eignir klaustra og kirkna. **) Við fyrstu þíngkosníngar á Spáni komust margir náutaskilm- íngamenn og alkunnir áfiogamenn inn á þjóðlu'ngið.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.