Bjarki


Bjarki - 28.07.1900, Blaðsíða 4

Bjarki - 28.07.1900, Blaðsíða 4
120 Aalgaards ullarverksmiðjur vefa margbreyttari, fastari og falíegri dúka úr ísienskri ul en nokkrar aðrar verksmiðjur í Norvegi. AALGAARDS ullarverksmiðjur feíngu hæstUi verðlaun (gullmedalíu) á sýningunni ( Björgvin í Noregi 1898 (hinar verksmiðjurnar aðeins silfurmedaliu). NORÐMENN sjálfir álíta því Aalgaards ullarverksmiðjur standa láng fremstar af öllum sínum verksmiðjum. Á ÍSLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar láng-útbreiddastar AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa síðastliðið ár látið byggja sjerstakt vefnaðarhús fyrir ísleuska ull og afgreiða þvf hjer eftir alla vefnaðarvöru lángtum fljótara en nokkrar aðrar verksmiðjur hafa gjört hingað til. VERÐLISTAR sendast ókeypis. SYNISHORN af vefnarvörunura er hægt að skoða hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar sem eru: herra á Borðeyri á Sauðárkrók - Akureyri — - Þói shöfn — - Vopnafirði -— - Eskifirði — - Fáskrúðsfirði -— - Djúpavogi •— - Hornafirði — - Reykjhvík •— Nýir umboðsmenn versiunarmaður Guðm. Theódórsson. verslunarmaður Pjetur Pjetursson, verslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1, verslunarmaður Jón Jónsson, skraddari Jakob Jónsson, úrsmiður Jón Hermannsson, ljósmyndari Asgr. Vigfússon, Búðum, verslunarmaður P á 11 H. Gíslason, hreppstjóri Þorb Jónsson, Hólum. kaupmaður B. S. í’órarinsson. á fjarliggjandi stöðvum verða teknir. Seyðisfirði 1900. Eyj Jónsson. Aðalumboðsmaður Aalgaards-ullarverksmiðju. Kaupendur Bjarka eru vin- samlegast beðnir að greiða and- virði hans nú á kauptíðinni allir sem því geta mögulega við komið. Borgunina má skrifa inn í hverja þá versiun sem innskrift viil taka. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. þorsteinn Eriíngsson, Þorsteinn Gislason. Ritstj.: Ábyrgðarm. Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER“ við Stafángur í Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: f Reykjavík herra bókhaldari Ólafur Runólfsson. - Stykkishólmi — verslunarstjóri Armann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdai — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður SigT- kaupm. Johansen, á Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ing s Selskabt Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fi. fyrir fastákveðna iitla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpiigjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. UIl og fiskur verður hvergi betur borgaður í sumar í lausakaupum og í reikn- ínga en við Wathnes verslun. SUNDMAGAR lángbest borgaðir við Wathnes verslun. SELSKINN hert, vel verkuð eru vel borguð við Wathnes verslan. Seyðisfirði 23. Júní 1900. Jóh. Vigfússon. Mjóikurskiívindan „Alexandra*4 er ómissandi á hverju búi. 50 skilvindur stórar ogsmá- ar komu með Vestu. 3?eir, sem þcgar hafa pantað skilvindur hjá mjer eru því beðnir að vitja þeirra, og hitium, sem æ 11 a að kaupa, er best að koma sem fyrst. St. Th. Jónsson, Seyðisfirði. 54 hoppaði á fætur og byrjaði dansinn á ný— menn höfðu aldrei sjeð svo fjörugan dans, áhorfendurnir voru hrifnir. Aftast í salnum skutu bændurnir borðum og stólum hiiðar og fóru líka að dansa; svo byrðjuðu menn að dansa úti fyrir dyrunum og loks færðist dansinn og gleðilætin iángt út torg. Götudreing- irnir og betlararnir hoppuðu og dönsuðu, stjórnieysfngjarnir, sem staðið höfðu með ýlgdar brýr úti fyrir og óskað sjer pen- (nga til þess að kaupa fyrir tundurhettur tii þess Æð spreingja leikhúsið í loft upp, þeir *gieymdu allri ergi og hefndarhug og kiöppuðu saman lófunum, súngu og dönsuðu einsog hinir. Inni í salnum kváðu við aðdáunarópin, en rósum og nellik- um rigndi yfir Carmen og leiksviðið. María, Jósef, nú var hún glöð, og nú var skemtilegt að lifa. Svo var forheingið dregið fyrir og hún scttist niður í her- bergi þar innar af til þ'ess að hvíla sig um stund eftir dansinn. Leikhússtjórinn bauð hennr Iimonaðc, klappaði henni á herð- arnar og jós yfir hana hrósi, sagði að hún gæti orðið flugrík og reiknaði jafnframt út með sjálfum sjer, að hann hefði ekki skaðast á því, þó hann hefði boðið henni hundrað peseta um kvöldið í stað fimm, en hann huggaði sig við það, að hún og hennar líkar hefðu ekkert gott af því að fá alt í einu svo mikla penínga f hendur. I þvf bili komu tveir menn inn í herbergió. Leikhússtjórí feis á fætur og hneigði sig djúpt, en þeir virtust einga eftir- tckt veita honum. Annar var lágur vexti en feitur, skrautlega klæddur; það var yfirkonsúllinn. Hinn var Marqis de Cadilla, lautinani., grannvaxinn maður og fríður sýnum í einkennisbún- íngr. Yfirkonsúl'.inn hjclt á nelliku knippi og var að laga blóm- 55 in til í hendi sinni, en lautinantinn gekk beint til Carmen. Hún starði undrandi á hann. »Senoríta«, sagði hann, »þjer eruð listakona, sem ekki eigið marga yðar líka; leyfið mjer að þakka yður einlægiega fyrir dansinn«. Carmen blóðroðnaði, reiðin ýskraði í konsúln- um, en leikhússtjóriun brosti ánægjulega. »t’essi blóm eru vottur um þakklæti mitt, jeg fleygi mjer fyrir fætur yðar*!« sagði konsú.Ilinn. Carmen virti þennan lágfætta ýstrubelg fyrir sjer, fór í fyrstu að hlægja, svo að skein í tennurnar, en sá óðara eftir því og hætti. Hljóðfæraflokkurinn byrjaði aftur frammi og Carmen varð að fara fram á leiksviðið í annað sinn. Nú þurfti ieikhússtjórinn ekki að ota henni fram, hún greip kastaniettana og nellikuknippi konsúisins, skaut forheinginu frá og kom hlægj- andi fram á leiksviðið og dansinn byrjaði aftur. Yfirkonsúilinn og lautinantinn sátu kyrrir íyrir innan leik- tjöldin. Yfirkonsúllinn var mjög ánægður og spriklaði fótun- um eftir hljóðfalliiiu; hann hafði gleymt hlátrinum, en gladdi sig yfir þvf, að hún hefði þegið af sjer nellikurnar. Lautinantinn lá afturábak á stól, blístraði valsinn hægt og sneri sjer vindlíng. Konsúllinn gaut augunum glettnislega til hans. »Töfrandi, marquis, finst yður ekki?« sagði hann. »Ja-—« — svaraði mar- quisinn hægt; >hún er ekki sem verst« —. Leikfcússtjóri var þar inni lika. Ilann dró í púng augað sem vissi að marquis- inum og tók sjer um leið lejTi til að brosa til hans dálítið kunnuglega. Dansinn var á enda. Carmen kom inn aftur með fángið fult ') Aimenuur taisháltur á Spáni.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.