Bjarki


Bjarki - 31.10.1900, Blaðsíða 4

Bjarki - 31.10.1900, Blaðsíða 4
Í72 Munið eftir að ullarvinnuhúsið „HILLEVAAG FABRIKKER" við Stafángur f Noregi vinnur besta, fallegasta, og ódýrasta fataefnið, sem hægt er að fá úr fslenskri ull, einnig sjöl, gólf- og rúmteppi; því ættu allir sem ætla að senda ull til tóskapar, að koma henni sem allra fyrst til einhvers af umboðsmönnum verksmiðjunnar. Umboðsmennirnir eru: í Reykjavík herra bókhaldari Olafur Runólfsson. - Stykkishólmi — vcrslunarstjóri Ármann Bjarnarson. - Eyjafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á SvalbarðseyriL - Vopnafirði — kaupmaður Pjetur Guðjohnsen. - Breiðdal — verslunarstj. Bjarni Siggeirsson. Aðalumboðsmaður Sig. kaupm. Johansen, á Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjelagíð »Nye danske Brandforsikr- i n g s S e1s ka b* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyfgðarskjöl (police( eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Biiíegt. Alfatnaður, yfirfrakkar, regnkáp- ur — buxur bláar á 6 krónur. Alt með io0/o afslætti á móti pen- fngum í verslan Sig. Jóhanser.s. Úrgángsfisk selur Garðar. SELSKINN hert, vel verkuð cru vel borguð við Wathnes verslan. Seyðisfirði 23. Júní igoo. Jóh. Vigfússon. að gefa sig fram við hlutaðeigandi kennará innan ioka þessa mánaðar. Skólarnir byria fyrsta Nóvembér næstkomandi. Bæjarfógetinn á Seyðisf. 22. Okt. 1900. Jóh. Jóhannesson. Hvílik nndur Sjáið. Lesið. Heyrið. Nýr söðlasmiður kominn á Seyðisfjörð, sem tekur að sjer alskonar aðgerðir á brúk- uðum reiðtígum og ennfremur að breyta gömlum söðlum upp í enskt lag. ATHUGIÐ. Á næstkomandi vetri verða ti! söiu Reiðtígi af flestri gerð og alt það reiðtígum tilheyrir, svo sem ólar, töskur og fl og fl. Efnið vandað, frágángur ágætur. Alt mjög ódýrt eftir gæðum. Ailir skiftavinir velkomnir. Bakka við Seyðisíjörð, i8.0kt. igoo. P d 11 Böðvarsson. Duglegur, æfður og iip- ur verslunarmaður getur feingið góða og vel launaða stöðu, sem forstoðumaður fyrir vínverslun á Seyðisfirði, frá 1. Jan. 1901. — Til þess að tá stöðuna verður um- sækjandi að vera b i n d i n d i s- m a ð u r. — Menn snúí sjer til kaupmans Andr. Rasmussens á Seyðisfirði fyrir I. Desember þ. á. Skuldir, I’eir sem hafa enn ekki borgað skuidir sínar við þrotabú B. Thor- steinsen & Co., samkvæmt munnl. og skriflegum samíngum við mig, verða tafarlaust lögsóttir strax og tími leyfir í haust, og því best að bregðast fljótt við og borga. Seyðisf. 6. Okt. igoo. S t. Th. Jónsson (innheimtumaður). Á g æ 11 íslenskt saltkjöt fæst við Wathnes verslan. Seyðisfirði 23. júní igoo Jóhann Vigfússon. HlSSffev. Alla þá sem enn eiga mjer óborgaða beitu frá í sumar, bið eg að borga mjer hið fyrsta. Seyðisfirði 14. Scft. igoo. jóhann Vígfússon. Orgelharmonia hljómfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. írá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist f Svíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum vfðsvegar út um heim, og ýms önaur hljóðfæri útvcgar L. S. Tóm- asson á Seyðisfirði. lVljóikurskilvinduna Alexandra geta skiftavinir mínir pantaðhjá mjer með bestu kjörum. Seyðisfirði 28. Mars igoo. Sig. Johansen. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. . horsteínn Erlingsson, horstbinn Gislason. Ábyrgðjirm. horsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 102 inn af hávaðanum niðri í höliinni, hljóminn frá Tambúrinum og aiskonar hljóðfærum, kastaníettasmelli o. s. frv. og niðri í súlnagaungunum sá hún dansandi kvennfóik, en don Francisco og vinir hars horfðu á. Hann leit upp og kom auga á donna Elvíru, heiisaði henni með bendíngu einsog tii þess að spurja, hvernig henni litist á dansinn. Hún svaraði eingu og gekk burtu. Vinir hans hlcgu að þessu svo hann reiddist. Hann kallaði þá til hennar, en.hún svaraði ekki. Vinir hans hlógu enn meir. I’að var meira en don Francisco gæti þolað. Hann hljóp upp í turninn til donna Elvíru. Hann var grófyrtur, en hún svaraði eingu orði. Loks gekk hún að búrinu til don Pedros, lagði hendurnar yfrum það og sagði: »Guð veri lofað- ur 'fyrir að jeg á þó einn vin hjer á jörðunni*. — »Att einn v,n‘i öskraði don Fráneísco, þreif búrið og í sama bili lá það fnolbrotið á marmaragólfinu niðri í súlnagaungunum og don Pcdro dauður. Don Francisco var harður í horn að taka, samur á sjó og landi. »Svarta trjeð*, sem hann fiutti yfir hafið, hafði líka feingið að kenna á .því. Á bxði þilförin var troðið svo mörg- um sem fynr gátu komist, svo var lestin fylt og loks undirhol- ið, þótt vatnið væri þar stundum alt að því tvö fet á dýpt. Á öðrn þúíarinu vorn tómir karlmenn, á hinu tómt kvennfólk. í skipi.-i var mjög loftilt og veikindi voru tíð. Eini skips- iæknirinn var skamrcbyssa don Franciscos. Þó var hún ekki notuö nema biyna nauðsyn bæ/i til, því »svarta trjeð* var í háu verði. 1 ó haíðj ikipslæknir don Franciscos sent ekki sro fáar alir til b.ira lífs; hann lcitaði til hans þegar hann var hrædd- jr u.n .... -Æm veiki kynni að breiðast út nm skipið 0g cf tii 103 ¥ill eyðileggja fyrir honum megnið af farminum. Bæði hann og aðrir sáu þegar svo stóð á, að ekki var annað úrræði og því var ekki til neins að láta slíka smámuni á sig bíta, enda gerðu þeir það ckki heldur. En ef svo hefði farið að samviskan hefði gert uppreist, þá var altaf það ráð til við þeim sjúkdómi, að leita tii kirknanna með gull, gjafir og bænir. En þessi atvinnugrein var ekki leingi jafnábatavænleg. Or- sökin til þess var sú, að til og frá í Norðurálfunni, einkum í norðlægari löndunum, fundu menn upp á að halda því fram, að svertíngjarnir væru mcnn með sál einsog hvítu mennirnir. Framan af haíði þess kenníng reyndar lítil áhríf. En smátt og smátt vann hún samt fylgi- Og fyr en varði fóru jafnvel ríkiri sjálf að serrja sín á milli um afnám þrælaverslunarinnar. I’að tók auðvitað iángan tíma, því mörgum þótti harðleikið að eyði- leggja jafnarðsaman atvinnuveg. Þeir litu svo á málið sem Guð sjálfur mundi hafa tekið í taumana fyrir laungu síðan, ef honum hefði þótt þrælaverslunin óhæfa, en það hafði hann als ekki gert; miklu fremur leit svo út sem hún væri honum þókn- anleg, þar sem hún hafði blcssast jafnvel og raun var á. Og nú ætluðu jarðnesku stjórnendurnir að fara að taka framfyrir hendurnar á honum og þóttust þá auðvitað vita betur en hann! Á þessa leið var Iitið á málið af mörgum kristnum mönn- um og þetta var skoðun don Franciscos. Og þegar hann færði þessar sannanir frarn móti hinum heimskulegu nýmælum endaði hann venjulega með því að hann fljettaði saman blótsyrðum til árjettíngar. Honum sárnaði að láta svifta sig atvinnu sinni með heimskulegum iagaboðum og svertíngjarnir, sem hann flutti vest- ur eflir að þetta mál kom á flakk, feingu Iíka að kenna á reiði hans. Nú var um að gera aö selja sem fiesta og græða sem

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.