Bjarki


Bjarki - 10.01.1901, Blaðsíða 1

Bjarki - 10.01.1901, Blaðsíða 1
Efnisyfirlit. —o— f-að er gömul venja, að (slensk blöð láta fylgja hverjum árgángi titilblað og efnisyfirlit. Þetta var gott fyrrum, meðan flestir kaupend- anna hjeldu blöðunum saman og bundu þau inn. Nú er þetta aftur á móti orðið næsta þýðíngarHtið, af því að lángflestir þeirra sem blöð kaupa eyðileggja þau jafnskjótt og þeir hafa lesið þau. Fyrir þá fáu sem enn halda blöðum saman, getur þó gott verið að hafa yfirlit yfir helstu greinarnar, eða málin, sem rædd hafa verið í blaðinu, er. slíkt yfirlit þarf ekki að taka niikið riim. Fyrir alla hina, sem ekki halda blöðunum saman, er heppilegra að fá stntt yfirlit yfir sögu málanna á árinu og afstöðu þeirra við árslokin eoda er það siður margra blaða, að flytja við áramót end- urlit yfir helstu viðburði hins síðastliðna árs. Efnisyfirlit það sem Bjarki nú flytur verður lagað eítir þessu tvennu. Stjómarskrámálið. í því hef .r Bjarki haldið tram Rángármiðluninni, frá því hún kom fram á sjónarsviðið og allt þángað til stjórna- skiftin urðu í Danmörk í sumar sem leið. Eins og kunnugt er, er það Rángármiðlunin sem ofaná varð á þínginu ( sumar og frum- varpið, sem samþykkt var, er samið eftir kröf- um hennár. Síðan stjórnarskiftin urðu hefur Bjarki haldið fram nýrri málaleitun við vinstri- mannastjórnina með kröfum um innlenda stjórn eða landstjóra með ráðgjöfum .Súmálaleitun hefur gerð verið af þeim flokki sem Bjarki fylgir en svör stjórnarinnar, eða álit hennar á málavöxt- um, er enn ekki komið. Greinir:! Bogi í Austra iz, Ný Vopnafj.pólitík 15, Óiatur og þíngræðið 18, þíngið og stjórnarskráin (a) 21, Að bíða 24, 61. gr. stjómarskrárinnar 24, Mátið á þíngi 26, 29, 31, Í>íngsetnííigin.(t>. E.) 27, Frumv. stjórarbótarmanna 30, Stjórnarbótarságurinn 32, Stiórnarskrármálið í Khöfn 36, Sendiför H. Hafstein 38, Um hvað verður þrætan 39, Vítnisburður þíng- tíðindanna 40, Leiðaiþíng Eyfirðínga 41, »Valtýsk- an< 42, Málið hjá stjórninni 46, Ósannindi Austra leiðrjctt (V. G.) 47, Aðalkrafa Austra í stjóroarskrár- málinu 47, ísl. pólítík í Khöfn 48. Bártkamálið. Bjarki telur nauðsynlegt, að komið sje upp öflugum bánka í Rvík með útibúum á ísafirði, Seyðisfirði og Akureyri. Hann heldur því meá stofnun hlutafjelagsbánk- ans. Greinar: Svar til sr. Arnljóts 7, Hvað á bánkinn að vinna 8, Meðterð málsins hjá stjórninni 23, Mál- ið á þíngi 29, 31, 32, 33, Álit nefndarinnar í neðri dejld 33. Kosningalögin. Bjarki telur nauðsyn- légt að þeim verði bréytt, einkum svó, að at- kvæðagreiðslan verði leynileg og kjörstöðum verði fjalgað. Annars telur hann gagngerðari breyt'ngar rjettar og hetur stúngið upp á, að hver landsfjörðúngur yrði kjördæroi fyrir sig, kosníngar færu fram í hverjum hreppi og hver kjösandi gæfi aðeins einum frambjóðanda at- kv. Útúr þessu máli hafa spunnist ritdeilur um kosnlngu sr. Arnljóts á Sauðanesi. Greinar: Kóróna kosninganna 1, Kosningalögin 2. Til Sn. Arnljótssonar 9, Til Fr. Guðmundssonar 12, Skjal Lángnesinga 22’ Málaferlí 25, Garnagau! Lángnesinga 26. Strákar sr. Arnljóts 28. Vegamál Austurlands. Bjarki hefur fylgt fram skoðun Hjeraðsroanna, að æskilegra væri að akbraut kæmi írá Hjeraði til Seyðis- fjarðar en Reyðarfjarðar. Annars hefur það mál verið rætt frá báðum hliðum í blaðinu. Greinar: Sjáfargata Fljótsdalshjeraðs (Hörður) 9, Kvittun (Hörður) 15, Áætlanir verkfræðingsins 20, Fagridalur- akbraut, æsing (M. BI. J.) 35, Svar tiisra. M. Bl. J. 37, Galtar á Lagarfljótsbrúnni 24, 26. Kvæði: Ferðakvæði (Þ. E). 1, Örninn (F. G.) 2, Árni Axfjörð dáinn (P. S.) u, Nótt (w.) 13, Ald- 1 Tölurnar aftan við greinarnöfnin merkja tbl. arhvöt (S. S.) 17, Tií vorsins (S. J.) 19. Stefnan (S. J.) 21, Hún er veik (w.) 22, Vísur úr F.yjafirði 22, Hól af hól (J. f\) 23, Til íslands (Þ. E.) 25. Fjarð- arvísur (M. J.) 25, Eftirmæli (G. F.r ) 28, Þíngvísa 29, Ólöf Mf.H. Jónsson dáiil (M. J.) 38, Fljótsdalur (Ót. B.) 43, Jökutsá-(Ó!. B.) 45. Rítdómar: Eimreiðin VI. ár 3, Tvær sögur frá íslandi í danskri þýðíngu (G. B.) 3, Sverð og bagall (G. B.) 3, Búnaðarritið 4, Til Ben. Grönda!s 8, Sunr.anfari 12, Eir 13, Eimreiðin VII. ár 13, 28, Aldamót (M. J.) 18, Bernska og æska Jesú 18, Ny islandsk Lyrik 24, Arný 31, Nýja Öldin 32, Hlín 45, Minníngarrit Möðruvallaskólans 45, Andvari 48, Frækorn 48, Tímarit Bmfjel. 49 Yms þíngmál: Lán úr tandsjóði 38, Samgaungu málin á þingi 42, Ný póstlög 43, Lög um heilbrigðis- samþykktir 44, :Lög ; um 1 friðun hreindýra 44, Lög uiú greiðslu vferkkaups 44, staðfést lög 46,. 49,' Lög um forgangsrjett veðhafa fyrir skuldum 46, Lög um undirbúning verðlagsskráa 46, Lög um skipun sót- ara í kaupstöðum 46 Lög um slökkvilið á Seyðsfirði 46, Ný tolllög 48, Lög um fjarkláða 49, Þingfrjettir 26, 29, 31, 32, 33,. Þingmálafundír: Seyðf. 20, Árnesinga og isf. 21, Norðmýlinga 22, Skaftf. 23, á HöFða 24, Vopnaf. 25, Skagf. og Rvík. 27. Klæðaverksmiðian: Áskorun K. Zimsen 15, Fundur á Akureyri 22, Mælingar verkfræðingsins 24, Klæðaversksmiðja á Seyðisfirði og 'fjelagsstofnun 25, Hlutafjársöfnun 25, 26, 27, 39, Málið á þingi 31 Álitsskjal verkfræðingsins 54, Fundur með hlut- höfu» 40. Styrktar8jóður sjómannaekkna: Ræða Mart. Bjarnasonar 8, Gjöf'UtíHs hvalveiðamanns 11, Skipulagsskrá 19, Kosin forstöðunefnd 22. Skáldrit: Síðasti konungur Máia (B.-Jansen)- i—7, Náutaötin (sami) 7—12,' Þjóðvísá (S. Obstfeld- er) 17, Kongulóin (W.) 23, Mannsins sorr(H. Kidde) 27, María Magðalena (L. C. Nilsen) 28—30, Löiko Sebar 31 — 36, Drykkjuniaður bæjarin3 (O. Tybring) 37, Trú (C. Ewald) 38, Vor í Lofti (M. Gorjki) 39, Stjórnleysinginn (E. Rasmussen) 42—44, Fegursta trjeð (H. Kilde) 44, Nábúarnir (P. Roseggeij 45. Búnaðarmál. Jarðeignaskiftingin, einsog hún er nú, má ekki liggja til grundvallar fyrir því, hvernig landið er ræktað. Menn ættu í fjelagsskap að taka stör svæði tyrir til rækt- unar, sem best eru til þess fallin, og reka þar landbimað í störum stíl. Bygðin á að færast , saman í þorþ, cn smábæjirnir að hverla. Gréinár: Landbúnaðurinn í Norðurmúlasýslu og j Seyðisfjarðarkaupstað (Á. J.) 20, Landbúnaðurinn tt, I | Búnaðarþíngið (E. í*.) 34'— 35, Ræktunarsjóður ís- ! | laríds 41, Sláttuvjcl fyrír íslánd (S. B. J.) 45. Trumál og kirkjumáH Rjarki hefur | átt í nokkrum ritdeilum um þessi mál undan-' 1 farið ár, og Tiefur hann verið éina hjerlenda j blaðið, sem gefið hefur lesendum sínum kost ; á að kynnast frjálslegum skoðunum á þessurn ! efnum, scm fara að nokkru í bága við hina rikjandí trú. I þessu hefur hann fylgt dæmi frjálslyndra blaða og tímarita erlendis. Greinar: Krístindómur 10. Trúarbragðafrelsi (A. St.) 11, Til sr. Sigurðar á Hofi 21, Þjóðkirkjan danska 23, Fríkrikjusöfnurinn í Reyðarfirði (G. G.) 46 Er ekki rúm fyrir utanþjóðkirkjumenn í grafreit- unum (D. Ö.) 47, Jarðarför Sig, Einarssonar 46, (A. St.) 48 (S.J) 48. Menntamál. Barnaskólum þarf að koma upp víðsvcgar um lai.d, lögleiða almenna J skólaskyldu og kosla skólaveru barnanna að ! öllu leyti af. almanna fje. Greinar : Túngumálanám 39, Alþýðumeniitunin 42. Alþýðuskólar 43. Kverið barnanna (G. F.) 49. Aldamótin. Bjarki hefur flutt margar greinir um aldaskiftín og eftir ýmsa. Ut úr einni. þeirra (tbl. 9) hafa risið ritdeilur um 1 rjctt og gildi íslcnsks þjóðcrnis. Greinar: Aldamótaraaðá Jóns í Múla 1, Aldá- mótaræða Jóh. Jóhannessonar sýslum. 1 Aldamóta- ræða Jóns frá Sleðbrjót 36. Aldamótabr jef frá Rvík 4—5- Aldamótahugleíðingar 9. Um Alda mót («var W.) 11. ísl. þjóðerni 19, Páfagaukar 24, Aldamótahug- léiðingar Þörv. Thoroddsen í Timar. Bmfjel. 48. Fjárkláðarrtálið. Ráðstafanir geg nUjárktáða 6, Fjárkláðinn og amtsráðin (G.F.) 16, Gj örðir amtsráð- fundar 28, Lög um fjárkláða 49. f UtlÖnd.Hjer eru ekki taldar frjettagreina'-, eins og t. d. frjettir af Búastríðinu, Kínastríð, inu o. s. frv., sem meira eða miuna er afs\o að segja í hverju tölublaði, heldur aðeins grein- ar, sem þýddar eru eða dreignar út úrleingii ritgerðum í blöðum og tímaritum. Greinir: S. Schandorf dáinn 5, H. Ibsen og Búar s, Konungaskiftin á Englandi 6, Síðastabólc Tolstois 7, Tolstoi bannfærður io, Kínastrríðið 13, Aldamótaspádómar 13, Landið helga í Kína 14, Nýtt heimsmál 14, Jörðin að innan 15, Dönsku kosningarn- ar 16, Brahma 16, Gyðingahatrið 17—18, Vinstri- mannaráðaneyti í Dmörk 19,23, Aalgaards ullarverk- smiðjur 19, André 19, Úttent tje í Danmörk 22, Þjóðkirkjan danska 23, Blöðin á 20. öldinnt 24, Búa- ófriðurinn 25 — 27, liánkahrun á Fýskalandi 29, Ráðaneytaskiftin 31, Skandinavismus 32, F, Crispi dáinn 33 G. Wennerberg dáinn 34, Forsetaskiptin f Bandaríkjunum 34 — 37, 39, Tungumálanám 39, Evrópa og Asía 39, Hafstraumarnir 40—42,Kongur- inn í Síam og Páll postuli 40, Vilh. Beck d,áiun 41 Kitchener 41, Niðurfallssýki 42, Fjóðsaungur Frakka 42, Sveitabókasöfn í Ameríku 43, Finnland 44, 50, Tietgen dáinn 46, Lí—Hung—Chang dáinn 46 Kín- verjar 47. 1 Nýar uppfundningar og verkleg tyrirtælci: Kafskip 13, Tilraunir Tesla 13, Norðurijósarannsóknir 19, Edison steypir hús 26, Sólarhitinn sem hrcyfiafl 28, Tilbúinn marmari 29, Fiskirannsóknir í Norður- höfum 30, Milliarðafjelagió 32i Norðurtör Pearys 38. 40, Járnverk Edisons 38, Kol í Færeyjum^ö, Mjótk- urmjel 47, Níl í höftum 47—48. Ysmar greinar, Fomastekksbruninn (A. J.) 1, Thorvaldsensfjelagið 2, Fjófnaður A SeyðisfirSi 3, At- hugavert ástand 4, Heimskuleg nöfn (B. Sv.) 4. Kvik- kvöldið 4, Steingr. Jóhnsen dáinn 5, Hvalaveið- ar Ellevsens 6, 8, 29, Skuggasveinn leikinn 6, Brjef úr Meðalandi 6, Mekkin Ólafsdóttir dáin 6, Fyrirlest- ur Pjeturs Sigurðssonar 7, 10, Leikir á Hánefsstaða- eyrinni 8, Ísl-Færeysk sýníng í Khöfn io, Brjef úr Fáskrúðsfirði 11, Breyting Fátæktralöggjöfinni (ö. Sv.) 12, Hannes Árnason docent 13, Um ábyrgðarfjelög 14, Kurteysi 14, Hugsunarieysi 15, Sýslufundur N- Múlasýstu 15, Brjef úr svarfaðardal 15, Brjef úr S- Þingeyjarsýslu 16, Efnahagur Sveitarsjóða N-Múla- sýslu (A. J.) 18, Fínggjöld í N-Múlas. og Sf. (A. J.) 19. Presthólainálin 20, 36, Ferð Sig. búfræðings um Austurl. 20, 22, Brjef úr Mjóafirði 20, 46, Brjef af Jökuldal 21, Ferð með Imslandskipum 21, ísl. Um- boðsverslun á Skotlandl (G. G.) 23, Strokumenn 24, Ferðabrjef (W.) 26, 27, Hólar stranda 26, 32, Orgel- skrum 28,Ofsaveður 28, Norðfjarðarkofín 30, Fátækra- málið á þíngi 31, Brunnin Hvalaveiðastöð 31, Nýar Prentsihiðjur 31, Kilsnesstrandið (P. B.) 33. Gufu- skipið Breinnæs brunnið. 35, Skólamál Vestur-ís- lendinga 3Ó,Uppboð Garðarsfjelagsins 36—37,Vestur- heimsbrjef 38, Bátstapi í Mjóaf. 38, Kveykt í húsi 38, Innrimissjónin 39, Sútunarverkstofa39, 50, Brú á Hneflu 39, Brjef úr Meðallandi 39, Ferð dýralæknis- ins um Austurl. 40, Húsbrot í Breiðdal 41, X auga í Rvík 43, Aukaútsvör í Seyðísf. 44, Aukaútsvör í Reyðarf. 44, Póstafgr. á Vopnafirði 46, Bruni á Ak- ureyri 48, 49. Austri. Don Qvixote 2, 9, Drykkjustofur Sk. —- rottuhalar — Tíukrónabrúnn 3, Málaferli 5, Krónu- njálgur 6, Mynd 6, Yfirlýsíng (K. K.) 7, Æfintýrið (Á, Jóh.) 7, Elíeser 12, Hlutabrjef Hermanns 14, Yfir- lýsing Seyðfirðínga 17, Bos 24, Mál útaf bos 26, 111 meðferð 37.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.