Bjarki - 23.02.1901, Blaðsíða 3
27
>stormandi Iukku*, hr. Iyfsali. — Til þess að
fá fleiri nýjar og álitlegar persónur í stykkið,
mætti benda á Skafta sem Kammeráð Kranz; Kranz
hefur vit sitt úr konu sinni og segir meðal annars:
>Jeg ætla að biðja ykkur ad minnast að jegerheimsk-
ur.i Svo er að mörgu leyti vel til fallið að Herrmann
hollenski sje Kristinn »SkakkaIöpp«; einsog menn
muna þá eru þeir Iagsmenn Skrifta-Hans og Skakka-
löpp og sá kostu'r er hjer á, að Kristinn þarf aldrci
að sjást á leiksviðinu.
Á. Jóh.
Útsölumenn og kaupendur
Bjarka.
I’eir sem enn eiga að meira eða minna leyti
ógreitt andvirði Bjarka frá fyrri árum (I.—V.
árg., 1896—1900), eru hjer með ítarlega á-
minntir um að láta nú eigi leingur dragast að
gjora mjer skil á því. Andvirðið má greiða
við allar þær verslanir hjer á landi, er síðan
vilja gjöra skil á því til mín eða verslunar Sig.
Johansens kaupmanns hjer á Seyðisfirði, eða
gefa ávísanir fyrir hinu innborgaða á dönsk
eða norsk verslunarhús. Borgun má einnig
senda mjer í öllum algeingum íslenskum versl-
unarvörum, með sanngjörnu verði.
f’eir Islendíngar í Ameríkú; er skulda fyrir
tjeða árgánga blaðsins, mega -— ef þeim þykir
það hægra — borga á þann hátt, að senda
mjer neðanmálssögur Lögbergs og Heims-
krínglu (samstæðar að svo miklu leyti sem
unnt er) eða tímaritin »Öldina* . frá 1893 —
1896 og »SvÖvu«.
Á. Jóhannsson.
Seyðisfirði.
Peníngaverð:
90 kr. á nr. 13.
Stóra- og Iitla-
mjólkurskilvindan
„A L E X A N D R A“
Peníngaverð:
146 kr. á nr. 12.
Sú stóra lítur út ei.ns og hjásett mynd sýnir.
Hún er sterkasta og
vandaðagta skilvindan
sem snúið er með hand-
afii. Ljett að flytja heim
til sín, vegur tæp
70 pd. í kassa og öll-
um umbúðum, skilur 90
potta af mjólk á klukku-
tíma, nær talsvert meiri
rjóma úr mjólkinni en
þegar hún er sett upp,
gefur betra og útgeingi-
legra smjör, borgar sig
á meðál heimili á fyrsta
ári. Agæt lýstng á vindunni eftir skólastjóra
fónas Eiríksson á Eiðum stendur í 23. tbl.
Bjarka 1898.
ALEXÖNDRU er fljótast að hreinsa af öll-
um skilvindum. I henni er stálskilhólkur (Cyl-
inder) sem nú er tekið á einkaleyfi um allan
heim; hann er hægt að hreinsa í volgu vatni
á örstuttum tíma. Margar aðrar skilvindur hafa
í staðinn fvrir hann 14 til 20 smástykki, sem
öli þurfa að skiljast að og hreinsast út af fyrir
sig; þessi kostur á Alexöndru er því auðsær.
ALEXANDRA er fijótust að skilja mjólkina
af öllum skilvindum sem enn eru til.
Jónas Eiríksson búnaðarskólastjóri á Eiðum
ráðlcggur öllum að kaupa Alexöndru.
Feilberg umsjónarmaður, fulltrúi landþúnað-
fjelagsins danska, sem ferðaðist hjer á lslandi,
segir, að skilvindan Aiexandra hefði mest álit
á sjer í Danmörku af öllum skilvindum.
ALEXÖNDRU er hætturninn3 að brúka en
nokkra aðra skilvindu; hún þolir um 15,000
snúnínga á mínútu án þcss að sprínga.
Litla Alexandra nr. 13
lítur út eins og hjásett mynd sýnir og er nú
sú nýasta og fullkomnasta
skilvinda af þeirri stærð, sem
til er, og ætti hún þvf að
komast inn á hvert heimili.
Hún skilur um 50 potta á
klukkutíma og er því nægi-
lega stór fyrir hvert það
heimili, sem ekki hefur yfir
100 ær og 3 kýr mjólkandi.
A vjelasýníngu á Einglandi
s. 1. sumar fjekk þessi skil-
vinda hæstu verðlaun af
öllum þessum minni teg-
undum.
Hún kostar 90 kr. gegn pefifngum strax, en
þó iána jeg hana áreiðanlegum kaupendum til
riæstu kauptíðar.
150 skilvindur koma nú með »Vestu« 12.
mars, sem fiestar eru pantaðar, en þó ekki
allar enn; þeir sem skrifa von biáðar geta bú-
ist við að sitja fyrir þeim.
Bili eitthvað í vindunum, eða þær verði fyrir
slysi, þá geri jeg við allt þess háttar fyrir
mjög lágt verð og á fnjög stuttum tíma. Gútta-
perkahríngir, olía, leiðarvísar og allt sem Al-
exöndru viðvíkur fæst hjá mjer.
Verksmiðjuverð vjelarinnar nr. 12 er 150 kr.
og 6 kr. að auk ef mjólkurhylki með krana
fylgir. — Þegar peníngar fylgja pöntun eða
hún er borguð í peníngum við móttöku get
jeg 6°/0 afslátt Að öðru leyti tek jeg sem
1
160
Og tíminn náigast. Menn gá að hvenær byrjað verði;
líta á götuauglýsíngarnar. Þær eru stórar og skrautlegar,
sýna blóðug naut og hoppandi tóreadóra. Og allt í einu Itður
allur mannstraumurinn út að plaza de toros. Áhorfendabekk-
irnir fyllast af konum og tneyjum í hvítum silkikjólum. Þá
korna lögregluoffiserarnir í fornspönskum riddarabúningum.
Eftir þeim fer heill hópur af lögregluhermönnum í fullum ein-
kcnnisbúníngi, með þríhyrnta Napóleonshatta á höfðinu, í að-
skornum kjólutu, hvítum buxum og háum íciðstígvjelum. Þá
koma vagnarnir. Fyrst einstakir vagnar, svo fleiri og fleiri þar
til vegurinn er alsettur vögnum. Múlasnarnir og hestarnir eru
skreyttir guium, rauðum, grænum og bláum skúfum í ennis-
toppunum og marglitum böndum fijettað f töglin; aktígin eru
sett bjöllum. Þar eru fagurvaxnir Ándaiúsíugæðíngar, scm
stíga ljett á stcinbrúnum; en þó eru fleiri af hestunum gamlir
og magrir; þeir stynja undir svipuhöggunum og verða að ncyta
alira krafta til þess að koma hinum fuilu vögnum áfram. Því
nú er hvert vagnsæti fullt. í almcnníngsvögnunum er hvergi
autt rúm og nú liggur á að flýta sjer. A öllum götuhornum
standa lögreglurtienn með l>rugðin sverð tii þess að ráðast á
vagnstjórana, cf þeir nema staðar til að ná fólki inn til sín
og stöðva á þann hátt alla lestina. Fyrsta hálftímann fara
nær cingaungu leiguvagnar framhjá og svo fótgángandi menn,
beiníngamenn og fátæklíngar sem með miklum erfiðismunum
hafa sníkt sjer út inngángseyri, eða þá seit skirtuna af skrokkn-
um á sjer til að geta keypt sig inn. Þar næst korr.a skraut-
vagnar ríka fólksius. í þeim sitja fölir, útlifaðir herramenn,
halia sjer aftur á bak á silkidýnunum og reykja vindlinga, —
kvenfólk, málað í andlitum og fallegt í (jarlægð, í hvítum há-
157
Því heitir hæðin enn í dag *el ultimo suspiro del rey
moro*, það er: Síðasta andvarp Márakonúngsins.*
*) Boabdil konúngur dvaldi skamma hríð í Alpujarrasfjöllunum.
Hann hjclt yfir til Afriku og fjell fiar í stríði. Sagt er að sumar ætt-
kvíslir Mára geymi enn lyklana að húsum forfeðra sinna í Granada
og að hjá þcim lifi enn von um að vinna Granada aftur úr höndum
Spánvcrja.