Bjarki


Bjarki - 24.05.1901, Blaðsíða 3

Bjarki - 24.05.1901, Blaðsíða 3
70 fer hann ylrum fljót, að Egilsstöðum, síðan upp um Velli, að Kietilsstöðum, Vallanesi, Mjóanesi, Ulfstöðum. T’á út í Eiða. Þaðan líemur hann aftur híngað til Seyðisfjarðar, fer til Loðmundarfjarðar og þaðan f Hjaltastaði Þaðan yfir í Kirkjubæ og norður um Hlíð til Vopnafjarðar. Norður í Mývatnssveit verður hann að vera kominn 20. næsta mán. og fer þaðan norður ti! Akureyrar. Hvenær hann muni vera á- hverjum staðnum um síg, getur hann ekki nákvæmleg ákveðið, því hann er 'eiðinni ókunnur. En af þessari ferðáætlun hans geta kunnugir nokkurnvegin ráðið, hvenær hann fari um þá bæi sem upp eru taldir hjer á undan og geta þeir sem viija ná fundi hans þá hitt hann á. þessum stöðun Seyðisfirði 24. maí 1901. Veður hið besta nú á Hverjum degi; hitar miklir. ig. þ. m. ljest hjer á spitalanum Bogi snikkari Jónsson, sonur síra Jóns prests að Dvergasteini, vei látinn roaður. sCeres*, »Hólar< og »Vesta« komu hjer á ákveðn- um degi. Með »Ceres komu: Sigf. bóksali Ey- mundsson, Jön Jakobsson bókavörður, D. Östlund prentsmiðjueigandi, Sig. Sigurðsson búfr. og aiþm. og sr. Vigfús Lórðarson á Hjaltastað. Með íVestu: Ásgeirsson kaupm. af ísaf. með konu og fósturson, Jón Vídalín konsúll, Riis kaupm., Gunnar Einarsson kaupm. úr Rvík, stud. jur. Guðm. Eggerts; fór tii Akureyrar, stud. jur. Karl Einars- son;. verður hjer í sumar; Kr. Jónasarson agent. Með skipunum fóru norður: Jóh. sj'slum. Jó- hannesson í þíngferðir, Kar! dýralæknir til Vopna- fjarðar, Kr. Jónsson veltíngamaður og sníkkararnir Runólfur Sigurðsson og Árni fórðarson o. fl. til Gunnólfsvíkur á Lánganesi til að reisa nýtt hús til íiskiúthalds fyrir Andr. Rasmussen kaupm. Jón Vestmann útvegsbóndi hjer í Seyðisfirði er horfmn; kvað hafa farið með »Ceres« til Ameríku. Magnús Stephensen landshöfðíngi hefur feingið kommandörkross 1. stigs, en sira Eirfkur Briem prestaskólakennari og prófastarnir Ben. Kristjáns- son á Grenjaðarstað og Pá’l Óiafsson á Prestirakka riddarakross. Sr. Axnljótur var krossaður í»Austra* hjer um daginn, en sá kross var ekki frá kónginum. Dáinn er í Khöfn 23. apríl Hjálmar Jónsson fyrr- trni kaupm. á ísafirði. Verkfræðíngur landsins, Sig. Thoroddsen, er vænt- anlegur til Akureyrar nú um helgfna ogjverður við Hörgárbrúna fram í miðjan næsta mánuð. Lá kemur hann austur híngað til þess að vera við byggmgu Lagarfljótsbrúarinnar. Af Hjeraði er skrifað 16. þ. m.: »í Fljótsda! hef- ur borið á pest í sauðfje, sóttarpest og vatnssýki, og hafa kindur víða farist úr þeim kvillum. Eiunig hefu brytt á þeim í Skriðdal og Fellum. Í»ví er miður að þetta á sjer oft stað eftir góða vetur hjer fyrir austan, því þá missir fjc hold of snemma, en. beit ljett síðara part vetra'.« Einn piltur útskrifaðist i vor úr búnaðarskólanum. á Eiðum, Páll Jónsson Kjeruif frá Melum í Fljóts- dal; hann fjekk ágætis eink. í hvoru tveggja pr.ófinu,. hinu verklega og bóklega. Nú eru 10 piltar á skólartum, 6 í eldri dcild og 4 í hinni ýngri, 3 af þeim úr Í’íngeyjarsýslu. Einn piitur hefur sótt um inntöku í haust komandi. Jarðabótastörfin kvað hafa geingið vel í vor og heyfyrníngar skólabúsins vera með mcsta mófi. með 27 mönnum, flestum að sögn undan EyjafjöII- unum, en sumum úr Vestmannaeyjum. Milli 30 og 40 vesturheimsfarar voru með »Ceres« að stlnnan og hjer munu hafa bæst við 40 — 50, fiestir af Flieraði. Meðal þeirra voru fjórir bændur og nágrannar, sem bjuggu austanmegin Lagarfijóts- ins, Pljálmar frá Ekru, Björn Runólfsson frá Stóra- Steinsvaði, Jón frá Tjarnarlandi og Jóhannes Jónsson trá Fljótsbákka. Mjóafirði 20. mai: Ellevsen hvalaveiðmaður er nú búinn að fá 25 hvali í allt hjer eystra, en ókunnugt. er mjer um hve marga hvali hann er búinn að fá á hvalaveiða stöð sína vestur á Önundarfiiði. Menn hafa þessa dag- ana verið að sækja til hans hval og .hefur hann víst gefið mörgum mcira og minna, og þvestt, un 'nn- skeru og reingisrót öllum er hafa vilja og er það stór búbætir, en vei gert af honum. — Tíð er hin besta, tún orðin græn og farið að slá grænku í úthaga. —• Menn hafa hjer almennt róið, byrjuðu á miðmikudaginn og hafa fiskað heldur vel, einkum í gær vænan fisk; mest á bút um 300, svo heldur byrjar nú vel, og ef áframhald verður af þessu góðæri væri það undarlegt ef mönnmn vegn- aði nú eigi fremur vel í efnalegu tilliti. Skuldir ættu að mínka við kaupmenn og aðra, þessi voða byrði, sem drepur niður ailan hug og kjark og sjálf- stæði allra, er í þeim eru til muna. Nú þíngar sýslumaður okkar A Túliníus á þriðjudaginn og er vonandi að hann haldi hjer þíngmálafund um leið; að minnsta kosti væri það mjög æskilegt. ' * "¥ "* ¥ -x- ¥" SKILVINDU KAUPENDUR! Látið eigi lciðast afvega af »stórum orðum* eða oflofi um einstakar lítt kunnar og lítt reytidar skilvindur, en kaupið skilvindur sem. reynst hafa ve! á Islandi. Sjerstaklega mælist með í'yrilskilvindununi (*K ronseparator- er«), sem fást af ýmsum stærðum við allra hæfi og rcynst hafa sjcrlega vel utanlands og innan. Besta sönnunin fyrir, að mikið sje í þær varíð, er hvernig ráðist er á þær af sum- um skilvjelasmiðum eða »agentum« þeirra. Pantið Þyrilskilvindurnar hjá þeim sem þjer skiftið við. Lesið. Hnakkvirki úr trje eða járni. Hríngjur af flestum stærðum og fl. fæst nú mjög billega á Söðlasmíðaverksto-fu Páls Böðvarssonar á Seyð- sfirði. Reynsan hefur sýat að AIexandra er besta skilvindan. Góð snemmbær kýr er til sölu. Ritstj. vísar á. A 1 d a m ó t sjónleikur eftir Matth. Joch. 0,50 Búnaðarritið 14. 2,.............1,00 Huldufókssögur ib. ..............1,20 Landafræði M. Iíansens . . . . 0,75 Myndabók h. börnurn..............o’50 Bernska og æska Jesú . . . 1,00 Re i k ní n g sbó k. E. Briems I. og II. eru komnar í bókaverslan L. S. Tómassonar 1 I — Alla þá heiðruðu skiítavini sem skulda mjcr, bið jeg vinsamlegast að borga mjer skil- j víslcga nú í sumaikauptíðinni. Seyðisfirði 29. mars 1901. ÁNDR. RASMUSSEN. Mjólkurskilvindan Alexandra. NiÐURSETT VERÐ. ALEXANDRA Nr. 12 lítur út eins og hjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með handafli. ALEÍÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. AI.EXANDRA skilur fljótast og best rnjólkina ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snún- ínga á mínútu án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar íeingið hæstu verðlaun þar sem hun hefur verið sýnd, enda mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú aðeins 120 kr. me öllu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skilur 50 potta á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður 100 kr.) ALEXANDRA er þvi jafnframt því að vera b©Sla skilvindan líka orðin sú Ó- dýrasta. ALEXANDRA sk i 1 v i n d- u r eru til sölu hjá urnboðs- mönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dúnkárbakka í Dalasýslu búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaitabakka í Húnavatnssýslu og fleirum sem, síðar vcrða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sjerstakur leiðarvísir á íslensku. A Seyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsmaður fyrir Island og Færeyjar. St. Th. Jónsson. | T| 1 bæði hvi’t og mislit verður keyft í sum- 4 5 ar rneö hæðstu verði við verslun A n d r. Rasmussens á Seyðisfirði, móti vörum og p e n í n g u m. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsik r ings S e 1 s k a b« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 oglRcservcfond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsurn, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna lilla borgun (premie), án þess að reikna no kkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Mcnn snúi sje.r tíl umboösmans fjelagsins á Seyðisfirði . ST. TH. JÓNSSONAR. Ritstjóri: horsteinn Gislason. Frjettir bárust með Hólum um stórko'tlegan mar.n- I skaðaí rnilli Vestm: nnacyja og lar.ds. Par fórst skijr 1 ^rpntsruvðís

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.