Bjarki


Bjarki - 08.06.1901, Blaðsíða 3

Bjarki - 08.06.1901, Blaðsíða 3
87 á jarðabótum og garðrækt og nefndi sjerstaklega jarðabætur þeirra Halldórs á Klaustri, síra Magn- úsar i VaManesi; .fófis á» ICgiissióðum og .Steián:; læknis á Úlfistöðum. i l'ljótsdal sagði hann að auka mætti eingi að mun með yatnsveitíngum. Skriðublá í Breiðdal þyrfti að þurka og veita síðan á hara vatr i Ilan i tók það fram, að þrifnaður' virt- ist sjct alinennt í góðu lagi hjer Ai)sturlainii i samanburði við aðra landshluta sem liann hefði far- ið um. Ferð sín sagði hann að ekki gæti oiðið að almennum notum vegna þess, hve fijótt hann yrði að fara um; hún væri aðeins til þess að gefa sjer jfirlit yfir ástandið. Hann skoðaði jarðabætur Seyð- firðínga og hjelt hjeðan til Loðmundarfjarðar. I stjórn Styrktarsjóðs handa ekkjum og . o- . . ,.. ■iSeyðfirðtnga þeirra, er í sjó diukkna, hafa þessir verið kosnir til þriggja ára: Af sjíslunefnd Norður-Múlasýslu: verslunarm. Mar- teinn Ejarnason og til vara: kaupm. Sig. Johansen. Af bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar: sýslum. og bæjarfógeti Jóh. Jóhannesson og til vara versl- unarstjóri E. Th. Hallgrímsson. Af hreppsnefnd Seyðisfjarðarhrepps: síra Björn f’oriáksson og til vara Vilhjálmur bóndi Árnason. Alhnargir útgerðarmenn hafa þegar skuldbundið sig til þess að gefa sjóðnum 2°/m af andvirði nfla þeirra í sumar og er vonandi að allir útgerðarmenn hjer fari að dæmi þeirra. að mega hvergi kjafta. þj,', .... • , ” ■ • . i að leita á náðir Skafta. Fyrirspurn: Hvað er dónagrein? Svar: Grein sem skrífuð er um dóna. í þeirri merkíngu brúkar Ólafur Davíðsson orðið í síðasta ‘vustra. . KVITTANIR. í byrjun hvers mánaðar standa undir þessari fyrirsögn nöfn þeirra manna sem borgað hafa yfirstandandi árg. »Bjarka«, þau eint. eitt eða fleiri, sem þeir hafa selt til þess dags, þeg- ar kvittunin er gefin út. (-■-) merkir ofbörgað, (á-) •i erkir vangoldið: i.’átl. Oiafsson skáld, Fj T ■ . Sf. Skiftafundur. í þrotaböi Jóns Vestmanns verður baldinn hjer á skrifstofunni mánudaginn 17. þ. m. kl. 12 á hádegi. Verður þar tekin ákvörðun um sölu á eignum búsins. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, 7. júní 1901. Jóh. Jóhannesson. Proclania. ■ > i s i P r e n t v i 11 a var í síðasta Bjarka á 2. síðu, 2. dálki 31. 1. a. o. íJar hefur fallið úr á eftir orðun- um »aftur í heiðni. svohljóðandi setníng: Kristnu aldirnar eru þeirra afturfara tími. Petta raskar meiníngunni í því sem á eftir fer. 31. f. m. andaðist hjer á sjúkrahúsinu fröken Þor- björg Wiium, dóttir Glsla heitins Wiium, fædd 1852. Nýdáinn er hjer í bær.um úr brjóstveiki Pál! Böðvarsson söðlasmiður, duglegur maður á besta skeiði. Af Akureyri er skrifað: >4. mai síðastl. var fund- úr haldinn á »Hótel Akureyri. til þess að ræða um stofnun klæðaverksmiðju. Til fundarins boðuðu þeir Aðalsteinii Halldórsson tóvjelastjóri og Snorri kaup- maður Jónsson. Fundinn sóttu aðeins menn, sem sjerstaklega voru boðaðir þángað. Á fundi þessum var samþykkt: 1. Að stofnað skyldi hlutafjelag til þess að koma ullarverksmiðju á fót á Akureyri. 2. Að upphæð hvers hlutabrjefs skyldi vera 50 kr. 3. Ivosin var nefnd til þess að semja frumvarp til reglugjörðar fyrir stofnunina og skyldi það lagt fram á væntanlegum stofnfundi 8. júní næstkomandi. í þá nefnd voru kosnir: Kiemens Jónsson sýslu- maður, Aðalsteinn Halldórsson og Snorri Jónsson. Nýlega er dáinn Jóhann Jónsson óðalsbóndi á Ytrahvarfi í Svarfaðardal. Sömul. er nýlega dáinn Kristján Sveinsson bóndi á Hjálmstöðum í Eyjafirði. Ritstjóri »Bjarka. hefur nýleglega feingið skjal, sem margir af kjósendum síra Arnljóts á Sauðanesi hafa verið látnir rita nöfn sín undir til þess að bera það af verslunarstjóranum á Pórshöfn, að hann hafi nokkuð unnið að því að koma föður sínum að þíng- kosníngu. Það lítur út fyrir að Snæbirni og kunn- íngjum hans þar nyrðra þyki ekki lítið undir því komið, að hann Iosni við það ámæii. En Bjarki getur ekki gert þeim þá ánægju að taka vitnisburð þessa skjals trúanlegan og vegna þcss, hve klaufa- lega skjalið cr úr garói gert, verður það ekki birt hjer í blaðinu. Valtýskan kvað vera að vinna fylgi í Eyjafirði einsog annarstaðar; þaðan eru Bjarka skrifaðar þcssnr stökur: Valtýskur jeg orðinn er, allur stend í loga. Þetta beint að þakka ber íjóðólfi og Boga. Maðurinn á mikið bágt Með því að Jón Jónsson Vestmann á Mel- stað í Seyðisfjarðarhreppi hcfur strokíð af landi burt sökum skulda og jafnframt óskað þess, að bú hans verði tekið til gjaldþrota skifla, þá er hjermeð samkvæmt lögum I2.apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er telja til skulda hjá honum að koma fram með kröfur sínar og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum hjer í sýsiu áður en liðnir eru 6 mánuðir írá síðustu birtíngu þessarar innköllunar. Skrifstofu Norður-Miilasýslu 4. júní 1901. Jóh Jóhannesson. A-L-L-I-R sem skulda við verslan mína eru vinsamlegast beðnir að glcyma ekki að borga mjer nú í sumarkauptíð. Seyðisfirði 4. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. Odýrasta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! lO°/0 afsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum gef jeg best kjör! S t. T h. J ó n s s o n. Takið eftir, Nautakjöt verður keypt í hverri viku fram eftir sumrinu — þegar menn koma með naut- in lifandi, annars ekki — hjá Sig. Jóhansen. TIL LEIGU. 2 herbergi á loftinu f hinu nýa húsi mfnu á Fjarðaröldu eru til leigu sem fyrst með sann- gjörnu verði. Seyðisfirði 7. júnf 1901. Sig. Jóhansen. ÖRÐSENDÍNG. Guðmundur Jónsson frá Húsey er nú fluttur búfcrlum að Fagradal við Vopnafjörð og bið- ur menn að skrifa utan á blöð sín og brjef þángað. Spánskar nætur, sjerprentun af neðanmáls- í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar í Rvík verður tekið á móti borgun fyrir Bjárka. ísland um Aldamótin. Ferðasaga eítir síra Fr. Bergmann . . . á 2,00; ib. 3,00 Eimreiðin VII. 2. h...........1,00 Eir 1. og 2. árg. saman.......3,00 u komnar I bókavcrslah L. S. Tómassonar, —- Aila þá heiðruðu skiftavini sem skulda mjcr, bið jeg vinsamlegast að borga mjer skil- víslega nú í sumarkauptíðinni. Seyðisfirði 29. rnars iqoi. ÁN D R. R A S M U S S E N. SKILVINDU KAUPENDUR! Látið eigi leiðast afvega af »stórum orðum< eða oflofi um cinstakar lítt kunnar og. líít reyndar skilvindur, en kaupið skilvindur sem reynst hafa ve! á Islandi. Sjerstaklega mæiist með Þyrilskilvindunum (»Kronseparator- er<), sem fást af ýmsum stærðum við alira hæfi og reynst hafa sjerlega veí utanlands og innan. Besta sönnuuiu fyrir, að mikið sje í þær varíð, er hvernig ráðist er á þær af sum- um skilvjeiasmiðum e5a sagentum* þeirra. Pantið f’yrilskilvindurnar hjá þeim sem þjer skiftið við. Mjólkurskil vindan Alexandra. \ N1ÐUR3ETT VERÐ. ALEXANDRA Nr. 12 iítur út eins og bjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með handafii, ALEXÖNDRU erfíjót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. ALEXANDRA skilur fljótast og best rnjólkina ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snún- ínga á mínútu án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar feingið hæstu verðlaun þar scm hún hefur verið sýnd, enda mjög faileg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú aðeins 120 kr. með öllu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skilur 50 potta á klukku- stund og kostar- nú endur- bætt aðeins 80, kr. (áður 100 kr.) ALEXANDRA er því jafnframt því að vera besta. skilvindan líka orðin sú ó- dýrasta. ALEXANDRA skilvind- u r eru til sölu hjá umboðs- mönnum m;num þ- hr. Stcfáni B. Jónssyni á

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.