Bjarki


Bjarki - 08.06.1901, Page 4

Bjarki - 08.06.1901, Page 4
íslensk umboðsverslun á Skotlandi, Góðar vörur. Gott verð. Undiritaður annast kaup og sölu á útlendum og innlendum vörum. Hverri pöntun verður að fylgja áætluð borgun (í peníngum, vörum, víxlum eða ávísunum). Fyrirspurnum fljótt og nákvæmlega svarað og upplýsíngar viðvíkjandi s- bf) c c X ‘5 vörum og verðlagi góðfúslega gefnar. "5b bn :0 O Lítil ómakslaun Garðar Gislason. 2 Croall Place, Leith Walk. Edinburgh. co »o © L. bo cö 4-» *o •~n Sandness ullarverksmiðja sæmd verðlaunum i Skien 1891, i Stokkhólmi 1897, í Bergen 1898. Sandness ullarverksmiðja hefur meiri viðskifti við ísland en nokkur önnur verksmiðja, og hvers vegnaf Auðvitað bæði af því, að þaðan koma bestu vörurnar og af því, að hún tekur borgun fyrir vörurnar í ull, sem nú f peníngavandræðunum er hið einasta sem menn hæglega geta borgað með, þar sem penínga er hvergí að fá. Eingin ullarverksmiðja vinnur jafnmikið úr íslenskri ull og Sandness verksmiðja, og hvers- vegna ? — Það er af því að þar eru vinnuvjelar af nýustu gerð. Sandness ullarverksmiðja keyfti handa sjálfri sjer árið 1900 60,000 pund af íslcnskri ull og hversvegna? það er af því, að í nýu vinnuvjelunum getur hún unnið haldgóða, fallega og ódýra dúka, sem seljast um öll lönd. l’essvegna ættu aliir, sem ætla að senda ull út til vinnu í sumar og viljá fá sterka, fall- ega og ódýra dúka, að senda ullina til — SANDNESS ULLARVERKSMIÐJU — Sendið ullina til mín eða umboðsmanna minna, hjá mjer og þeim eru sýnishorn, sem hve, og einn getur valið eftir. Sýnishorn og verðlista sendi jeg ókeypis. Umboðsmenn mínir eru: Hr. Grímur Laxdal Vopnafirði. — Jónas Sigurðsson Húsavík. — jónjónsson Oddeyri. — Guðmundur S. Th. Guðmundsson Siglufirði. — Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Arnason Þverá pr. Skagaströnd. — Þórarinnjónsson Hjaltabakka pr. Blönduós, — Olafur Theódórsson Borðeyri. — Jóhannes Olafsson t’íngeyri. — Magnús Finnbogason Vík. — Gíslijóhannesson Vestmannaeyjum. ■— Stefán Stefánsson Norðfirði. Seyðisfirði í maí 1901. L. J. Imsland fulltrúi verksmiðjunnar. Dúnkárbakka í Dalasýslu búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fieirum sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sjerstakur leiðarvísjr á fslensku. A Seyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsmaður fyrir Island og Færeyjar. St. Th. Jónsson. Af því jeg er nú að fara hjeðan alfarinn þá gef jeg mönnum hjer með til vitundar að jeg gef herra sýsluskrifara Arna Jóhannssyni fullt umboð mitt tii þess að vera hjer að öllu leyti fyrir mína hönd að því er kemur til skifta minna við aðra menn, svara til þess sem jeg á að svara til, heimta inti skuldir fyrir mig og annast um sölu eða leigu á ýmsum eignum mínum þar á meðal húsi mínu, og ber að á- líta allt sem hann gerir þar að lútandi eins og jeg hefði gert það sjálfur. Seyðisfirði 25. maí 1901. Ólafur Jónsson. Smiður. í v e r s 1 u n Andr. Rasmussens á Seyðisfirði verða eftirleiðis til sölu þessar öl- og vín- tegundir: Gamle Carlsberg Lageröl 0,15 aur. pr. V2 A. Gamle Carlsbetg Aliance 0,20 — — » Ny Carlsberg Lageröl 0,15 — — » Tuborg Pilsner 0,20 — — » Porter 0,25 » Kroneöl 0,20 — — » Limmonade 0,16 — — » Sódavatn 0,13 » Brennivín 0,85 pott Cognac 8° 1,20 — — — Rom 12° 1,30 - - — Spiritus 160 1,70 - — — Messuvín 0,80 — — — Cognac á flöskum 2,25. 2,50 pr. Vi fl. Whisky á do 2,00 — » — Gcnever á do 2,30 » — Wermouth do 3,25 » — Akvavit do 1,20 — » — Banko do 1,85. 2,00 — » — Portvin (rautt) flösk. 2,00. 2,25. 2,50 — » — do (hvítt) do 2,40 — » — Sherry do 2,00. 2,30. 2,40 — » — Madeira 3,00 — » — Marsala 3,00 « — Hocheimer 3,25 ~ » — Rauðavín 1,50. 1,75. 2,00 — » — Fjallajurtabitter 1,25 Chinabitter 1,50 Likör 2,25 Ef keyft er fyrir 20 kr. 1' einu cða þar yfir er gefin 10°/0 afsláttur. í v e r s 1 u n ANDR. RASMUSSENS á Seyði’sfirði er nýkomið mikið af allskonar ullarfötum handa körlum, konum og börnum: BómuIIartau. Stumpasirts. Kjólatau. Svuntutau og yfir höf- uð mikið af ýmiskonar álnavöru. F.nnfremur: Hattar. Húfur handa fullorðnum og börnum. Hálsklútar. Vasaklútar. Axlabönd. Brjóst- hlffar. Hálsklútar allskonar. Sjalklútar og Sjöl mjóg falleg. I’essar vörur eru mjög vandaðar og ó- vanalega billegar. Seyðisfirði 29. mars 1901. ANDR. RASMUSSEN. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikrings Selskabc Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Rescrvefond 800,000). Tekur að sjer-brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, vcrslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla bargun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Mcnn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Scyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Allar pantanir frá fjarliggjandi stöðum verða afgreiddar fljótt og skilvíslega. Seyðisfirði 29. mars 1901. Andr. Rasmussen. I J ] 1 bæði hvít og mislit verður keyft í sum- ar með hæðstu verði við verslun A n d r. A G Æ T U R saltaður m ö r fæst við versl- an Andr. Rasmussens, á 25 a. pd. Fræ. Rasmussens penfngum. á Seyðisfirði, móti vörum og Ekta gulrófufræ (kaalrabi) frá Þránd- heimi — sama fræ og búnaðarfje- ag Islands ráðleggur að brúka — fæst hjá ST. TH. JÓNSSYNI. Góð snemmbær kýr er til sölu. Ritstj. vísar á. „Elding mönnum á landinu. íí blað höfuðstaðarins.fæst pant- 5 að hjá öllum póstafgreiðslu- Árstj. kostar 75 aura. R i t s t j ó r i: horsteínn Gíslason. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.