Bjarki


Bjarki - 27.09.1901, Page 4

Bjarki - 27.09.1901, Page 4
144 En — jeg gat ekki sofnað. Jeg horfði út yfir skuggalegu heiðina og mjer virtist sem jeg sæi hina fögru Röddu. Hún hjelt á hárlokkn- um og þrýsti honum að sárinu, eins og til að stöðva blóðrásina, en niður af hverjum fingri hennar fjell blóðið í dropatali og mynd- aði smá blóðtjarnir á jörðunni. í humátt á. cftir hcnni kcm Sóbar. Andlit hans var hul- ið svörtum og þykkum hárlokkum, en á bak- við lokkana streymdu óstöðvandi tár ,— stór og höfug — en köld tár. . . . Það rigndi meira og meira og Ægir og Kári súngu ömurlegan en þó hátíðlegan samsöng um ógæfusömu elskendurna Loikó Sóbar og Röddu Danílósdóttur. A. Jóh. þýddi. „FRÆKORN44, HESMILISBLAÐ MEÐ MYNÐUM, kemur frá nýári 1902 út á Seyðísfirði. Stcfna blaðsins verður hin sama og áður. Með góð- um sögum, fróðleik og kvæðum mun blaðið leitasí við að gleðja og gagna, glæða það, sem gott er og fagurt, hjá úngum og gömlum. Blaðið kemur út tvisvar á mánuði, í stóru 8-bl. broti. Jólablað, skrautprentað, og aldamóta- minníng, myndir af 103 helstu mönnum 19. aldar, fylgja þessum árg., en nýir kaupendur að næsta árg. fá þetta ókeypis. Synisblöð fást gefins. Verð árg. 1 kr. 50. Kaupendur og útsölumenn gcfi sig fram við útgefanda, D. 0stlund, Sey'ðisfirði. Alklæðnaöi handa karlmönnum, úr ágætu cfni, bláu che- viot, og fyrir mjög gott verð, að eins 30 kr., hcfur L. IMSLAND, Seyðisfirði. V'fruSecjQ í-ó«ob!a?:ð *P *kr-> Ko,1*r samt «5 *'n« 1 kr. e|)y( ut.endar o* mnlendar, Bkemtilcfí.r «öKur — Wddar CK þe'" u,ln »«, men/vilja “ nnfuðstaðnHra; íómuV.*s hin gMktmnu irarnaukvjeð, og ymi.legt nyt. mt, ftæðandi ojt akemt- arn , : l.uet v,ð pójttiakt rifriJdi o, „írar ek»mmir. - 1.. rstandandi argang ma panta krá I óka- og blaðasölu- Z ‘"m >f"i ‘ða Een!ía ] kf.írening- i i, f !"í'Um 1,1 O'sef. ok fimenn þa bl„a„ íe'Ja hum Hrík, 30. Júní 1901. Þorv. Þorvarðsson, Úlgefandi. í bókaverslan L. S. Tómassonar fást allflestar ísl. bækur; pappír og ritfaung allskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo- nikur og fieiri hljóðfæri, orgel, góð og ódýr, pöntuð. Makt myrkranna 1,00 Frumalriði jarðræktariræðinnar 1,20 Um búreiknínga 1,00 Dagbók við búreiknínga 0,25 íngimundur gamli (siónleikur) 0,50 Dreinprur, sem prentiðn, getur fengið prentsmiðju Bjarka. vili Isera atvmnu í Haukur hinn úngi íslands skemtilegasta sögurit, fæst hjá Á. Jóhannssyni, Seyðisf. Fyrirlestur daginn kl. 6 síðdegis. í bindindishúsinu á Fjarðaröldu á sunnu- Aðgáugur ókeypis. Mjólkurskílvíndan A I e x a n d r a. gpSgp’ NIÐUBSETT VERÐ. ALEXANDRA Nr. 12 lítur út eins og hjer sett mynd sýnir. Hún er stcrkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með handafli. ALEXÖNDRU er fijót- ast að hreinsa af öilum skilvindum. ALEXANDRA skilur fljótast og best rnjólkina. ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snún- ínga á mínútu án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar feingið hæstu verðlaun þar sem hún hefur verið sýnd, enda mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú aðeins 120 kr. með öilu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXÁNDRA nr. 13, skilur 50 potta á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður 100 k,r.) ALEXANDRA er því jafnframt því að vera besta. skilvindan líka orðin sú Ó- dýrasta. ALEXANDR A s k i 1 v i n d- u r eru til sölu hjá umboðs' mönnum mínum þ. hr. Stcfáni B. Jónssyni á pDnkárbakka í Dalasýslu búfr. Þórarni Jóns- tuás a Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fleirum sem síðar verða auglýstir. Aliar pantanir hvaðan scm þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjcl sjerstakur leiðarvísir á íslensku. Á Seyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði igoi. St. Th. Jónsson Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar. Strokkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku, 35 kr. eru hjá S t. T h. J ó n s s y n i á Seyðisfirði. Regnkápur (Waterproof) mjög góð tegund, nýkomnar til Stefáns í Steinholti. Trjáviöur alskonar bæði unninn og óunninn, heill skips- farmur, nýkominn til Stefáns í Steinholti. Býður nokkur betur? I PÖNTUNINNI fást, eins og vant er, flestar útlendar og innlendar nauð- synjavörur með betra verði cn ann-- arsstaðar, t. d. Vandað islenskt smjör á 65 aura. Munntóbak á...................2,25 ■— Kaffi á.......................0,60 — Melís á.......................0,26 — Steinolia R. D. á . . . . 33,00' — Púður á.......................1,25 — Matvöru er hvergi jafngott að kaupa. Góð kol eru fyrst um sinn seld á kr. 1,20 pr. 100 pd. og jafnvel minna, ef tölu- vert er keyft. PÖNTUNIISr tekur þurran saítfisk °g sláturfje með sama verði og aðrar versi- a n i r g e f a. Brunaábyrgðarfjelagið • Nye danske B r a 11 d fo r s i kr i n gs S e 1 s k a b « Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Áktiekajiital ^4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum. - o. fi. fyrir fastákveðna Iitla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer tii umboösmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. — Móðablaðið »Nordisk Mönster- tidende», verð kr. 2,40 og -Illustreret Familie Journal verð kr. 5,00 án nokk- urra viðbóta fyrir burðargjald má panta hjá. undirrituðum. Seyðisfirði, 30. mars 1901. Rolf Johansen. Odýrasta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! iO°/0 aisláttur gcgn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum geí jeg best kjör! S t. T Jónsson. A-L-L-I-R sem skulda við verslan mína eru vinsamlegast beðnir að gleyma ekkf að borga mjer nú í haustkauptíð. Seyðisfirði 4. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. ]“Jeiðruðu skiftavini á Hjeraði bið jeg að muna eitir að borga skuldir sínar nú í haust- kauptíðinni. Sláturfje og fje á fæti tek jeg með sömu skilyrðum og aðrir kaupmenn hjcr Seyðisfirði, 24. ágúst 1901. Jóhann Vigfússon. R i t s t j ó r i: Þorsteinn Gíslason. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.