Bjarki


Bjarki - 13.12.1901, Qupperneq 1

Bjarki - 13.12.1901, Qupperneq 1
Eitt biað á viku, Verð árg. 3 borgist fyrir r. júlí, (erlendis 4 kx borgist íynrfram). Uppsögn skrilieg, ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje pá skuidiaus við biaðið. VI. ár. 46 Seyðisfirði, föstudaginn 13. desember 1901 Reikníngur yfir tekjur og gjöid kirkjugarðs Seyðisfjarðarkaupstaoar. T e k j u r: Gjafir frá ýmsum............... 579>5° Frá tombólunefndinni........... 578,35 Erá kvennfjelaginu »Kvik* .... 140,00 Frá kaupm. Sig. Jóhansen fyrir graf- reit............................... 5°>00 Skuid kirkjugarðsins...................54>47 Kr. 1402,32 G j ö 1 d '• Skurðagröftur # o Sljettun og vegir í garðmum . • Vegur inn að garðinum með brum 1-ortið...................I06’56 Borgað jarðeigendum fyrir kirkju- garðsstæðið fl. . ,........ 557,4° 313 > i0 225,26 200,00 Krri4°2,32 Sundurliðaður reikníngur liggur til sýnis fijá undirrituðum. Seyðisfirði 2. des. 1901. Fyrir hönd nefndarinnar, SIG..JOHANSEN. Takið eftirl Margír færeyskir bátar í góðu standl eru til söiu með væguro kjörum hjá Sig Johansen. Sparisjóðurinn á Seyðisfirðs gefur 4 °/0 p. a. í vexti af innlögum. Hann er opinn á hverjum miðvikudegi kl. 4—5 e. h. f’cir, sem skukla sparisjóðnum, áminnast um að borga vexti af skuldum sfnum fyrir nýár. STJÓRNIN. velli sambands þess við móðurlandið sje rask- að, eða hinu fyrrverandi jafnrjetti Dana og Is- lendínga, bæði á ísiandi og I Danmörku.* Fyrirspurn um afskifti stjórnarinnar af mál- þtáðarlagníngu híngað til lands frá Danmörku svaraði ráðgjafinn svo, að um það mál vxri stóra norræna frjettaþráðafjelagið að scmja við ýms erlend rfki, og þeim samníngum væri enn svo háttað, að ekki væri hægt að segja neitt um málið að svo komnu. Með „Agli“ er nýkomið: KARTÖFLUR, NÆPUR (kaalrabi) og hin ágætu amerikönsku HAFRAGRJÓN. SIG. JOHANSEN. Sira Jóhann s veinbjarnarson Og Frikirkjusöfnuðurinn i Reyðarfirði. OOO Q O O O C- O D C c OOOOOOO Frá Khöfn. Stjómarskráin. Málþráðurínn. Me«n væntu stórra tíðinda nú me ð »Agli*, sem sje þeirra, að síjórnin mundi buin að láta tupi’ álit sitt á stjórnarskrármáii okkar. En svo er ekki enn. f'egar »Egiil« fór frá Khöfn, var málið cnn óútkljáð og stóð allt við það j okkur prestur okkar, síra sama og áður. Konúnglega auglýsíngin, með yfir’ýsíngu stjórnarinnar, er nú ekki sögð vænt- anieg fyr en í jatiúar. 21. f. m. gerði þíngmaður einu í danska þtnginu, C. Krabbe, fyrirspurn til íslandsráð- gjafans um það, hvernig hin nýja stjórn liti á stjórnarskrármál okkar. Ráðgjafinn svaraði: »Stjúrnin er að íhuga þctta mái, og það er lángt frá því, áð það sje útkljáð enn. Samt veit jeg, að jeg segi ckki of mikið, þótt jeg lýsi \4ir því, að hinu núvcrandi ráðaneyti sje Ijúft að veita íslandi svo fulikomna sjálfstjórn »em. íramast er auðið áa þess að rjettargrund- »Aflið vður ekki þeirrar j fæðu, sem eyðist, heldur s þeirrar fæðu, sem varirtil j eilífs Hfs « Jóh. 6, 27. j þaö cr ekki að sjá að Hólmaprcsturinn hafi j þessi orð frelsarans í heiðri, því þá hefði hann j varia sent íögrcgluna á okkur ft itíirkjumenn, til að taka af okkur lögtök þau sem nú er verið að hamast á að taka, og það lögtök, sem ólík- j lc»t er að nokkur rjettlátur dómstóll viður- i kenni sem rjettmæt. — Svoleiðis er lagað, að árið 1899 flutti frá j Lárus Halldórsson, sem þjónað hafði söínuði okkar í 15 ár; sett- ist hann að í Rcykjavík, hvar hann hefur stofn- sett fjölroennan fríkirkjusöfnuð ; gáfum við hon- um þá þegar umboð til að ntvega okkur prest, ef völ væri á góðum manni, cn það var þar engan að fá sem vildi takast þenna starfa á handur. í miilitíð — mánuði eftir að síra Lárus fór —rjeðum við tii okkar fríkirkjuprest Vallna- manna, síra Þorvarð á land sem restur. Þessi þjónusta ætti að gilda þar til við gætum feingið okkur geð- felldan prest eða íorstöðumann, samkvæmt lögum um utanþjóðkirkjumenn frá 1886, eða með öðru orðum til bráðabirgða, en það, sem mest tafði fyrir framkvæmdum okkar í þá átt, var, að við höfðum vilyrði fyrir einum afþjón- andi prestum þjóðkirkjunnar, ef við uppfylltum skilyrði þau cr hann setti. Þetta tók allt tíma, sv<> það drógst allt að því ár, þar til hann loks ljet okkur vita, að það gæti ckkert orðið af því að hann færr tii okkar. En þá strax fórurn_við að semja við mann, sem okkur var að góðu kunnur, og við ætluðum okkur, að hinum frágeingnum, ef hann gæfi kost á sjer. Þetta tók líka t/ma, því nú þurfti að haida fund á ný; svo, þegar þcssi maður er feing- inn, þá^ kemur til að sækja til stjórnarinnar, en vegna lftils formgaiia eða athugaleysis okkar er þessi «msókn okkar nú búin að vera á leiðinni síðan i mars s. !. og staðfestíngin ókornin enn, en góða von höfum við um, að hún fáist, En nú kemur rúsínan! Fyrir þá sök, að við fríkirkjumenn erura dálítið vandiátir með forstöðumann, og virðum ckki þann fyrsta þann besta —- okkur sem sje bauðst stiax cftir burtför sfra Lárusar prestur, sem útskúf- í aður var úr þjóðkirkjunni að jcg heid fyrir í órcgiu, en hann vildum við ekki — þá finnur 1 síra Jóbann Hóimaprestur upp á að álíía okkur i löggilda sauði í sinni hjörð og heímtar því af S okkur gjuld til rests og kirkju sinn'ar, og þá við ekki sinnum þessu, setur hann á okkut sem nú er verið að framkvæma. Iögtak, 3orvarðsson; átti hann að Við skiljum lög ufanþjóðkirkjumanna trá 1886 svo, að meðan söfnuðurinn er að leita sjer að hæfilegum forstöðumanni, heldur uppi guðsþjónustu og fuilnægir skilyrðum borgara- legra laga hvað prestsverk snertir — og það : þykjumst við haia gert eins og að framan cr ! skýrt — þá sje ekki hægt fyrir j>iest eða kirkjustjórn að bianda sjer í okkar sakir, þó það dragist icngur en ár og dag að maður geti fei-igið prestinn, hví vist er það ekki rneining laga þcirra, að söfnuðurinn hafi vara- mann, srmþykktan af konungi, ef hinn skyldi dej’ja, en það þurfi.m við að hafa cftir þessu. Jeg get ekki betur sjeð enn presturinn hafi hjermeð gjört rángt, því þetta vekur sundur- lyndi og flokka-drátt, og hefnr í iör tíieð sjer málaþras og íliindi, sem honum seirf kenni- manni guösorðs og góðra siða tetti að vera á móti skapi, og ekki vinnur söfnuður hans við þetta þó máske einhverjar Jitilsigldar sál- ir gangi pg gcfi síg á hans náðir. — Jeg get ekki látið ve.ra að skýra þetta opinberiega þar gegna öllum prestsstörfum, nær scm þörf gerðist, og me.ssa hjá okkur einu sinni í mán- j sem jeg gat búist við að fríkirkjumönnum verði uði hverjum, og það gerði hann frá 1. seft. það ' borin sagan öðruvísi cnn vera ber, eða, svo ár og þar tii í suniar, ao hann flutti vcstu • hefur það reynst fyrri. Vii jeg þvi hjer-

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.