Bjarki


Bjarki - 13.12.1901, Page 2

Bjarki - 13.12.1901, Page 2
I 82 mcð vinsamlegast mælast til við yður, hcrra ritstjóri, að þjer ljáið þcssum línum inngöngu í yðar heiðraða b!að Eskifirði 26. nóv. igor Guðni Guðmundsson. Mjóafírði 7. des 190!. Góð niá heita tíðin til landsins, en heldur er hún stirð og umhieypíngasöm til sjávarins; baró- iriet oft rnjög neðarl. t. d. í gær svo neðarlega, að f>að hefur aldreí failið svo mikið á ðllu árinu. Afli er hjer nú mikill, má heita ágætur, eftir því sem við höfum að venjast nú orðið, t. d. í gærhióðu sumir og sumir áfhausuðu, (komu að afhausaðir, eins og nú er orðin málvenja hjá sumum). En meinið er, að of fáir geta nbtið hans sakir fólks- fæðar. Hóiar taka sjómennina frá okkur seinni part okt. mánaðar, hvorumtve,ggjum til stórtjóns: okkur útvegsmönnunum hér eystra og sunnlensku sjómönn- unum. Við margir getum eigi haldið út bátum okkar cftir þann tíma, og þeir hafa litla eða enga atvinnu þar syðra, eftir að þeir koma suður, fyr en lcomið cr fram á þorra, eftir því sem þeir sjálfir segja. Vjcrættum þvt allir að leggjast á eitt og linna ekki fyr en við feingjum tveim ferðum liætt við ferðir Ilóla, framanaf vetrinum, seint í nóv. og rjett fvrir jólin í des. suður um iand. Við austfirðíngar ættum alvarlega að cræta þess við þíngkosníngarnar í vor, að kjósa helst eigi aðra þingmer.n en þá, er við erum vissir og sannfærðir um, að vilja af öllurn mætti styðja og bxta atvinnu- vegi vora bæði til lands og sjávar, mjer liggur við að segja, hvað svo sem pólitískri skoðun þeirra líður. Eetta hcld jeg nú mörgum þyki djúft tekið í ár- ina. Jeg vildi að einhver ritfærari mjer vildi taka að sjcr að rita nákvæmar um þetta efni n. I. viðbæti tveggja póstskipsierða framan af vetri og hve áríð- andi það væri fyrir alla, cr hlut ættu að máli. Jón Guðjónsson frá Reykjutn, sem gjörði tilraun- ina til að kveykja í húsi sínu Melum í haust, fannst um daginn örendur fljótandi á sjónum með stein bur.dinn við handlegg sjerjhafði grandað sjer morg- uninn sama og hann átti að mæta fyrir sýslumanni. Svona fór það; en jeg hygg menn kasti of þúng- unt steini á hann, þar sem svoleiðis fregnum hefur verið komið í blöðin, sem hann hafi eigi ætiað að skeyta því þó har.n brendi þá inni er í húsinu áttu heima um ieið og hann brendi húsið sjer í hag. Ilann kveykir eða reynir ti! að kveykja cfst í hús- inu auðvitað til þess að fólkið yrði vart við eldgáng- inn að ofan og gæti forðað sjer ofan af loftinu og út. Í*ví auðvitað var greiðasti og vissasti vegurinn adjkveykja í húsinu að neðan til þess það brynni, ef eigi hefði verið tekið tillit til fólksins. Mjer dett- ur eigi í huga að fegra slíka brennutilraun eins og þessa, en jeg get alls eigi samþykkt eða látið ómótmælt því áliti margra að Jón heitinn muni alls ekki hafa skeyttum hvort mennirnir brynnu inni eáa ekki, bara hann gæti brennt húsið. Póstafgreiðsian á Vopnafirðí. Óþolandi athæfi l’að er ekki að undra þótt blaðasendingar út um land komi ekki ætíð sem best til skila ef þær vcrða víða fyrir samskonar meðferð á póstafgreiðslustöðunum og cftirfarandi saga skýrir frá. iS'ú í haust, eða seint í sumar, spurði mað- ur einn ( Vopnafirði eftir blaðasendíngum til sín á póstaígreiðslustaðnum þar, en það er verslunarbúð Örum & Wullfs og póstafgreiðslu- maðurinn er verslunarstjórinn, Olafur Davíðs- son. Maðurinn á heima lángt frá kaupstaðn- um og heldur mörg af tslensku blöðunum. Iíonum var ságt, að þar lægu eingin blöð til hans og þótti hor.um það undarlegt. Síðar sögðu tveir kaupstaðarbúar honum, að hann þyrfti ekki að spyrjast frekar fyrir um blöðin, þau muudu ekki koma til skila; þeir sögðust nýlega hafa sjeð búðarpilta Olafs vera að leika sjcr að því að höggva sundur blaðastránga þar f buðinni; hefð.t þeir verið að reyna á þessu nýa exi. Nafn þessa mánns sögðust þeir hafa sjeð á einhverju af bögglunum. Eftir þvi að dæma-he.fur þá ckki svo fdum sendíngum verið slátrað þar á póstafgreiðslustaðnum á þennan hátt og það af þjónum póstafgreiðslu- mannsins. Bjarki hefur þessa sögu fra manninum sjálf- um, scm blöðin voru eyðilögð fyrir. Auðvit- að hefði hann gett rjettast í að kæra þetta, cn það hefur hann ekki gert og ókunnugt er mjer um, hvort ltann hefur kvartað yfir því við póstafgreiðslumanninn, sem auðvitað bcr ábyrgðina. Staðfest lög. í’cssi lagafumvörp frá síðasta þfngi staðfesti konúngur 13. seftember. 1. Eög um samþykkt á landsreikníngunum fyrir árin 1898 og 1899, 2. Ejáraukaliig fyrir árin 1898 og 1899. 3. Póstlög. 4. Lög um breytíng á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjótn í kaupstaðnum Reykja- vík. 5. Lög um manntal f Reykjavík. 6. Lög um próf í gufuvjelafræði við stýri- mannaskólann t Reykjavík. 7. Lög fyrir ísiand um tilhögun á löggæslu við fiskiveiðar í Norðursjónum. 8. Lög um bann gegn innflutningi vopna og skotfánga frá Islandi til Kt'na. q. Lög um viðauka við lög 6. nóv. 1897 um undirbúning verðlagsskráa. 10. Lög um forgángsrjett veðhafa fyrir vöxtum. 11. Lög um útvegun á jörð handa Fjalla- þt'ngapresti. 12. Lög um breytíng á 4. gr. laga 14. des. 1877 um laun sýslumanna og bæjarfógeta 13. Lög um heiibrigðissamþykktir í kaup- stöðum, kauptúnum og sjóþorpum á íslandi. 14. Viðaukalög við lög 31. jan. 1886 um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma. 15. I-ög um stofnun slökkviliðs á Seyðis- firði. 16. Lög um skipun sótara í öðrum kaup- stöðum en Reykjavík. 17. Lög um viðauka við lög um prentsraiðj- ur. 18. Lög um skifti á jörðinni Vallakoti í Reykdælahreppi og jörðinni PaFti í sama hreppi. Lög um forgángsrjett veðhafa fyrir vöxt um hljóða svo : Sj‘e skuldunaut veittur gjaldtrestur á vöxt- um af skuld, sem fasteingarveð er fyrir, cftir að þeir eru komnt'r í gjalddaga, þá helst eigi forgáugsrjettur tii veðsins fyrir vöxtum þcss- um gagnvart síðari veðhöfum leingur en eitt á'r frá því þeir komu f gjalddaga. Lög um viðauka við lög um undirbúníng I verðlagsskráa hljóða svo : 1. gr. Ef vanræksla vcrður. á því að senda verðlagsskýrslu til sýslumanns innan þess frests sem ákveðinn er í 2. gr. laga 6. nóv. 1897 um undirbúníng verðlagsskráa, eða á öðrum þcini framkvæmdum sem mælt er fyrir í 1. gr. laganna, skal sá af nefndarmönnum sem vald- ur er að vanrækslunni sæta sektum, allt að 40 kr., sem renna í hlutaðeigandi sveitarsjóð. 2. gr. Aðaiskýrslu þá með fylgiskjölum sem greind er 1' 2. gr.laganna er sýslumaður skyld- ur að senda svo tímanlega að hún geti verið komin til stiftsyfirvaldanna í síðasta lagi 15. febr. ár hvert. 3. gr. Mál út af brotum þeim er rœðir rnn t' 1. gr. skai farið sem opinber lögreglu- mál. Lög um skipun sötara i kaupstöð- um hljóða svo : I kaupstöðunum Akureyrt, Isafirði og Sej’ðis- firði geta bæjarstjórniinar krafist að húseigend- ur láti sótara, cr bæjarstjórnin skipar, hreinsa reykháfa í húsum þeirra, svo oft sem lögreglu- samþykkt kaupstaðarins ákvarðar. Gjald fyrir hreinsun reykháfa ákveður bæjarstjórnin með gjaldskrá, er landshöfðingi staðfestir, og má taka gjaldið lögtaki scm önnur bæjargjöld. Bæjarstjórnin setur með ráði slökkviliðsstjóra hinar nánari reglur um sótara. Slökkvilið á Seyðisfirði. Lög um að stofna slökkvilið á Seyðisfirði hljóðat svo: 1. gr. A Seyðisfirði skal stofna slökkvilið. 2. gr. Allir bæjarbúar, sem til þess verða álitnir hæfir, skulu skyldir að mæta 4 sinnum á ári, til þess að æfa sig i að fara mcð slökkvi- vjelar og önnur slökkvitól, eftir boði bæjarfóget- ans eður yíirboðara þess sem af bæjarstjórn- inni verður settur yfir slökkviliðið. Þegar elds- voði kemur upp, skulu allir verkfær- ir karlmenn í bænum vera skyldir tii að ko.æa til brunans og gera allt það sem þeim verður skipað af þeim er ræður fyrir því, hvað gera skuli til þess að slökkva eða takmarka eldinn, eða aðstoðarmanni hans. Bæjarstjórn skal semja og leggja undir sam- þykki amtmanns reglugjörð fyrír slökkviliðið og má f henni ákveða sektir, allt að 20 kr, fyrir brot gegn ákvæðum hennar, er rennur í bæjar- sjóð. 3. gr. Með mál út af brotum gcgn reglu- gerð þeirri er ræðirum í 2. gr. skal farið sem opinber lögreglumál. Kolin i Færeyjum. Nú í vetur cr franskt fjclag byrjað á að vinna kol í Færeyjum. Framkvætndarstjóri þess fjelags heitir d’Ornano og er greifi. Franskt hlutafjelag keyfti í fyrstu rjettinn til þessara náma fyrir 25 árum og þá í 5 ár, en í það sinn var ekkert gert. Nú hefur franskt fjelag aftur keyft námana að nýu. Eigendurnir eru 10 bændur og selur hver þeirra um sig fyrir 3-4000 kr. 350,000 kr. fjármagní

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.