Bjarki


Bjarki - 08.01.1902, Side 1

Bjarki - 08.01.1902, Side 1
Eitt blað A viku. Verð árg. 3 ki. borgist fyrir 1. júlí, (erleudis 4 kr borgist fyrirfram). Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. VI. ár 50 Seyðisfirði, miðvikudaginn 8. janúar .... .. I«- 1902 Fyrirlestur i Bindiridishésrr.u sunr.udEg k!. 5 síðd. Efni : Ýmislegt af s5g« bibh'ur.nar á hinutn myrku öldum. D. Ostlund. OOOOOQOOOQOOOOOQOOQOPQ00^0000660 Framfarir Finnlar.ds. — O — Þessi grein er drcgin út úr ritgerð eftir N. C. Freöcrikscn í Dansk 1 idskrift. Framfarir Firna á síðari ámm eru miklar cg merkilegar tæði að þvf er snertir mennt- un og verkiegar framkvæmdir, Menningarlífið er svipað og í Danmcik, aðeins er kirkjulífið ef til vill áhrifameira hjá iagri stjettunuro, en frjálslcgar tníarskoðanir almehnari mcðal hinna. f'jóðskólarnir, scrn nú cru reistir um allt lar.d- ið og öll börn hafa aðgáng að, standa þó í eingu sambandi við kirkjuna. Þeir eru full- komnari cn dönsku alþýðuskólarnir. Yfir höf- uð má hvervetna í landiiiu sjá byrjun til sfl- mikils mennirgarlífs. Verkícgar framfarir ciu ef tii vill meiri cn í noklau öðru lardi Norðui álfnnnar. Þar með cr þó tkki sagt, að Finnsr sjcu í þeim efn- i.m á uhdan eðivm þjdðtim. En breytíngarn ar, sem þar hafa crðið^ eiu svo stórkostlegar, frá fátakt til ve!mcgu«*ar, að annsð eins þekk- ist vait annarstaðar en í Ameríku. Aðalatvinnuvegir landsins eru skégrakt og akuryrkja. Tirrbur er nú flutt þaðan út fyrir ico millj. maika vm árið og hctur öll sú tinburveisltn skapast á síðari helming næst- liðinnar aldar og mest á síðasta aldarfjórðúr.gn- im, Við ósa hinna stóru áa standa segunar- myílur, ] appíi sverksmiðjur og fieiri verksmiðj- ur cg samgaungurnar við cnnur lönd fara sf- vaxar.di. Stér sl-égsvaði eiu rik'seign, einkurn f norð- iuhluta lardsins, og eiu þar cinhvcrjir hinir staislu cg fcgvrstu shógar scm fir.nast f Norð- vráltu og þrátt fyrir hið mikla skógarhögg er nú árkgur vextur skógarins meiri cn cyðslan. 1 Finnlandi hafa bændurnir, eins cg í Dan- mörk, á sfðari áivm !agt mc-iri áherslu á griparækt, cn koinyrkuog þó einhum á mjólk- urbúin. Þó eru Finnar í þeim sökum ekki komoir cins lárgt og Danir. En kúatalan hef- tir nær tvöfaldast á síðustu 12 árvm og 1897 fiuttu Finnar út smjcr íyrir 30 millj. marka. Fn þótt n iklu rreiri áhertsa hafi verið lögð á griparaktir.a, þá hefur kornyikjan ssnrt sem áður tvöfaldast fiá 1860 til aidamótanna. Flin vaxar.di vcincgvn sjcst einnig glcggt á því, hve vöivfiutníngar til landsins fara vaxandi. Þrátt fyrir vaxandi kornraekt í landinu,vex inn- flutníngur á uig ep hvciti, sykureyðslan hefur tvöfaldast, innfiuimngúr á kjöti og eggjvm einnig vaxid og svo cr vm flestar vörutegundT ir. Tóbaksbiúkun hefur c innig vaxið ; en áfeingi er hin cina vöiutegund, scm minna er flutt inn af nú cn áður. Finsku bændurnir háfa líkt éftir dönsku i baendunum. Þeir leggja mestu áherlsu á að fá | sjer sem best verkfæri til alls, þeir flytja ii.11 fóðurtegvndir og áburð. Málgagn iandshöfð- fngjans, sem er rússneskur, er eina b!að lands- ins, scm berst á móti þessari búskapáraóferð. Eins og sjcst á því, sem á undan er sagt, hefvr vcrslvnan msetníngin stórum aukist. Urn miðja síðastl. öid var hún að eins 37 millj., mrb, 1886 176 miltj , en nú nær 500 mitlj. á ári, og innflutníngurinn töluvert meiri en útufltr.íngurinn, eins og gerist í velmegandi löndirn, sem sjálf taka mikinn þátt í verslun og vc ri flutníngum Verslvn Russlar.ds hefur jalnvcl farið aftur á þessum árurr, meðan vcrstvn Finnlands hefur tekið mestum framfór- urr. Tryggvi Guðmnudsson shikkári með 48 atkv. og Sig. Johansen kaupmaður með 44 atkv. Sig. Johansen var endurkosinn, en hinn kemur í stað f*orsteins Erlingssonar. Næstir að atkvæðafjölda vorn Jón kennari rr.eð 33 atkv. og Friðrik Gíslason úr- srr.iður með 15 atkv. Á eftir kosningunum var haldinn atmennur borgara- fundur, sem bæjarstjórnin kvaddi til, og bar hún það undir fundinn, hvort bæjarfjetagið skyldi taka að sier ábyrgð á landsjóðsláni því sem alþing veittí Berg sútara í sumar, með því skilyrði að bæjarfjelag- íð eða sýslufjelag Norðurmúlasýslu tæki að siér á- byrgðina gagnvart landsjóði. Berg fór aðeins framá að bærinn ábyrgðist helming þeirrar uiiphæðar sem heimiluð er í fjárlögunum, eða 5000 kr. Sam- þykkt var með nær öllum atkvæðum að fela bæjar- stjórninni að skera úr málinu og má þá telja víst að fcærinn taki að sjer ábyrgðina, því 4 menn úr bæjarsjíórninni töluðu fyrir því á fundinum. Á sútunarstofunni vinna nú fjórir rnenn stöðugt. Fjáthagur lar.dsins er betri en flestra ann- ara ríkja í Noiðuráífu. Tekjurnar eru árlega hærri en gjöldin, cg við það hafa myndast störir varasjóðir. Bánkamálum er mjög ve! íyiirkcmið í Fiunlandi óg hafa Finnar tekið fyriikcmularg Skota tii fyrirmyndar. Bánkarn- ir hafa útibú hveivetna ufn landið. Biblfan scgir, rð hinir síðustu skuli verða binir fyr;tu, og 1 inir fyrstu síðastir. Jeg vil ekki segja, að ;vo mvni það gánga með þjóð- irnar En oft er því svo varið, að þœrþjóð- ir, scm lc-ngi hafa ált við harðan kost að búa, bafa lil að bera siðferðisþrek, sem verður þeim styrkur í framfaiabaráttunni, þegar til þarf að laha. Og í Finntandi hefur framfaraandinn- gripið alla þjóðina. Vinímlaunih í skógarhjeruðunum hafa verið þar eíns há og í Ameríku. Síðustu 18 árin hefur tala þuifamanna í Finnlandi færst úr 110.000 niður í 68,ooo. Leiðandi menn þjóð- arinnar eru amerískir í hugsunarhætti, og í Finnlandi,- .er yfir höfuð ekld lítið af því fjöri og þcim framkya mdakratti, sem annars einkcnnir Aireríku.. Finnlar.d cr perlan í kóictu Rú sakeisara. Halldór Stefánsson frá Giljum á Jökutdal, sem ætlað var að drukknað hefði í Lagarfijóti, er nú fund- inn. Hann hafði orðið úti innanvið Teigasel, sem er næsti bær innanvið Gil; hefur því villst og lent framhjá heimili sínu. Jón Sigurðsson fótalausi, sem var formaður á einum af þeim bátum sem lentu í hafvillum 23. f. m. kom að landi suður í Breiðdal og hafði þá verið í hafi tvo daga. Hann gat þó ekki lent þai, en varð a-ð halda til Stöðvarfjarðar, sendi þaðan mann heim landveg til Norðfjarðar, en bíður sjálfur næstu skipsfe’rðar pyðia. Alls voru þeir fjórir á bátnum. Seyoisfirði S. jan. 1892. Veðrið er steðugt illt, kominn mikill snjór og jarð- laust með öllu bæði á Hjeraði og í Fjörðum. Síð- ari dagana hafa veriðákafir vestansjormar, á sunnu- dagskcöldið og'mánudagskvöldið ofsaveður. Úr Mjóafirði er shrifað 18. f. m.: i fyrrinótt var hjcr reglulegl ófsaveður, enda fauk hjer, hjá B. Bjarnasyni á Sclhellu, þak af hevhlöðu og mölbrotn- aði það allt; hjá sama manni fauk líka þak af sjó- húsi.og gamall bátur. Ekki hef jeg frjett af fleiri foksköðum hjer. ‘ í sama ofsavcðrinu fuku tveir bátar á Nesi í Loðtr.undarfirði, annar eign Jónasar Gíslasonar, og brotnaði hann í spón, hinn eign Steindórsí Neshjá- Ieigu og skemmdist hann mikið. 3. þ.m. voru kosnir í bæjarstjcrn Seyðisfjarðar kaupstaðar: Bjarki. Tetta blað er síðasta tbl. árg. óg vanta þá tvö blöð upp á, að blaðatalan sje fyllt. Tví sem á vantar verður aukið við næsta árgáng. En svo stendur á því, að blaðatalan er ekki fyllt í þessum árg., að með næsta blaði stækkar blaðið í broti að rr.iklum mun og er viðkunnanlegra að stækkunin byrji við árgángamót. Undirritaður hefur til sölu: KVÆDI: Bcncd. Gröndals 5,00 — Guðm. Guðmundssonar — Guðm. Magnússonar LÖGFRÆÐING eftir Pál Briem NÝJU ÖLDINA eftir Jc>n Óla fsson HLÍN eftir St. R. Jc')nsson STAFSETN ÍN GA RÖRÐABÓK RITREGLUR V. Asmundssonar Flestar BARNAKENNSLUBÆKUR og ORÐA- BÆKUR og kennslubækur í danskri og eng. eiskri túngu, og UPPDRÁTT ÍSLANDS eftir Þ. Thoroddsen, mjög stóran og* greinileg- an uppdrátt, reglulega gersemi á -stofuvegg, verð s,oo. Ennfremur ftestar bækur böksalafjelagsins í Reykjavík. Borgareyri í Mjóafirði, Benedikt Sveinsson RENTSMIÐJA SEYÐISFJARÐAR tekur tl prentunar alls konar prentun og leysir hana vel os vandlega af hendi.' D. Östlund.

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.