Bjarki


Bjarki - 24.07.1903, Síða 3

Bjarki - 24.07.1903, Síða 3
BJ ARKI. 3 byrjað væri upp við brúna á Einhleypíngi. Þvert ofan í þann vilja þíngsins hefur lands- höfðíngi nú úrskurðað að samkvæmt óskumSunn- mýlínga megi veginn byrja á Búðareyri við Reyðarfjörð, og þar hefur verkfræðíngur lands- ins verið nú um tíma til þess að segja fyrir um vegarstæðið o. s. frv. Vegurinn sem lagður verður í sumar kemur til að ná svo sem inn að Seljateigi, leingra hrekkur fjeð ekki. Klæðaverksmiðia Það lítur svo út, sem Reykvíkíngum verði greiðari aðgángurinn að landsjóðsláninu til að reisa klæðaverksmiðju en Seyðfirðíngum reynd- ist, því nú er lángt komið að reisa klæðaverk- smiðjuhús við Rauðará í grennd við Reykjavík og talið víst að verksmiðjan taki til að starfa innan skamms (í októbermánuði næstk.). Sú verksmiðja verður að nota gufukraft (kol) í stag vatns sem virðist þó vera hið eðlilegasta hreifiafl hjer á landi. En hvað um það, Hitt er sannarlega mikils um vert að klæðaverk- smiðja komist einhverstaðar á sem fyrst. Amtmaður fór af Eskifirði mcð norsku síldarveiðaskipi »Nordkyn,« til Akureyrar. Ástavísur. Lag: Stúlkuna mína þú málar. Inndælust rós allra rósa, rósin mín litla! ert þú : | skærasta ljós allra Ijósa, ljómaðu’ í hjarta mér nú. [: Göfgar þig gullfagurt enni , '4* gafurnar tjá þmar brýr, : | inndælla ekkert jeg kenni — í augunum kærleikur býr. |: á 28 kr. strokkinn. Síðan kom gufuskipið »Fönix» (frá Haugesund) með 180 strókka. Það skip seldi Mjófirðingnm og Norðfirðingum beitu (90 strokka á 30 kr.) Þá kom »Atlas» (frá Stavanger) með 70 strokka og 19 þ. m. kom »Svanen» seglskúta Stefáns Th. Jónssonar með 215 strokka eftir einnar viku útivist. Þar- aðauki eru ýmsar norskar seglskútur þegar búnar að fá talsvert af síld. Þ’ 21. þ. m. kom Fönix aftur með 100 tunnur eftir eina nótt. Atlas með 30 tunnur. Síldin er falleg og gnægð af henni á hafinu. Vonandi að hún komi nú inn á firðina í þessum austanrosa. Fiskafli er nú orðinn talsverður á gufuskipin hjer. Elín og Víkíngur feingu hvort um sig um 3000 af vænum fiski í síðustu ferð. Bátfiski er og orðið allgott á hina nýju beitu, svo ekki verður annað sagt en hjer líti nú fremur björgu- lega út við Seyðisfjörð. Af Reyðarfirði er sagður ágætur afli. auðgað það að sjávardýrum meir en nokkur annar. Egill, gufuskip O. Wathnes erfingja kom s. d. frá útlöndum. Meðal farþega var fröken Jóhanna Jónsdóttir hjeðan úr bænum, frú Hulda Garborg, merk skáldkona, ræðuskörúngurog mál- þrefari eins og maður hennar, Arni. Það er leiðinlegt, hvað frúin ætlar að verða óheppin með veður. Stefán Guðmundsson verslunarfull- trúi, Karl Schiöth o. fl. farþegar voru ogmeð skipinu. Heim, gufuskip til reknetaveiða frá Stav- anger, konr hingað í gær frá Hjaltlandi. Sagði þar ljelegan síldarafla enn, og mundu þaðan því koma mörg skip til sildarveiða híngað til lands. — Annars eingar nýrri frjettir. Sigturður verkfræðinzur Thoroddsen kom hjer snöggva ferð ofanyfir. Hann hef- ur verið að mæla vegarstæði fyrir Fagradals- veginn og aðgæta, hvar á Fjarðarheiði þurfi helst að vinna að vegabótum í sumar, en ekk- ert hefur stjórnin falið honum viðvíkjandi Lag- arfljótsbrúnni enn. Á Tombólu kvennflelagrsins „Kvik“ sunnudaginn 2. ágúst, verða margir eigulegir munir. Það borgar sig að koma þángað. Bakkus. Það á víst að vera Bjarka til hnjóðs að kreddu- og trúboðablaðið Frækorn kalla hann í síðasta blaði (VI, 14) Bakkusar vin. Bjarki hefur aldr- ei verið Bakkusi sjerlega hlyntur fremur en öðrum guðum, en hins vegar hefur hann aitaf reynt að forðast allt ofstæki bæði í trú- og bindindismálum,eins og hanu hatar allar kredd- ur og yfirdrepsskap. En þó Bakkus sje nú fyrir löngu afsettur guð, þá sómir sízt Fræ- kornum, sem vill bera lotningu fyrir trúarbrögð- unum að hafa um hann önnur eins orð eins og »mannfjandi,» það voru nógar skammir að kalla hann konung. LYKLAR TVEIR hafa týnst á vegi frá Strönd til hótelsins. — Finnandi er beðinn að afhenda þá möti fundar- launum í Prentsmiðju Seyðisfjarðar. ) gefnu tilefni skal jeg geta þesstilleið- beiningar þeim, er fragtgóss senda hjeð- an, einkum hval, að hjer eftir verður að borga fyrirfram undir það, nema komið sje til mín með skírteini frá viðkomandi afgreiðslumönn- um Hóla, að þeir taki upp á sig ábyrgð slíkrar innheimtu. Enn fremur þess getið, að jeg tek ekki á móti fragtgóssi til afgreiðslu, eftir að Hólar eru komnir hjer inn á höfn. Dúnmjúkir, drifthvítir vangar, dreyrrauð þín vör — hvílíkt hnoss! : | ó, hversu löngum mig langar að læðast og ná mér í koss | : Inndælast fljóð allra fljóða t fegursta töfrandi hnoss! |: dýrasta sjóð allra sjóða seldi’ eg þér einn fyrir koss! |: Ben. P. Gröndal. Seyðisfirði 24. júlí. Tíðarfarlð hefur verið ákjósanlegt undanfarið, þó heldur þurrt, þángað til í fyrra dag ; þá gerði austan- gúlp — með regni og kulda. Sjórinn hjer úti fyrir hefur enn ekki náð 5 stiga hita. Síldarveiðin með reknetum hefur byrjað óvenjulega snemma þetta sumar hjer eystra. Fyrst kom þ. 13’ þ. m. gufuskipið »Sprut» (frá Lervík í Noregi) hingað inn með 90 strokka og seldi Seyðfirðingum 50 strokka af henni í beitu Skip. Friðþjófur skipaði hjer í land kolum til sameinaða gufuskipafjelagsins, fór svo hjeðan til Reykjavíkur þ. i8þ. m. Með skipinu tóku sjer far frú Sigr. Guðmundsson frú Guðrún Hall- grímsson, bóksali L. S. Tómásson á leið til Hafnar, ritstjóri Þorst. Gíslason og Jón Jóns- son í Múla. Havhesten, gufuskip frá Noregi kom þ. 17. þ, m. til reknetaveiða. Rósa, seglskip Gránufjelagsins, s. d. að norðan. Tók fisk á Vestdalseyri til út- landa. M a r s, gufuskip til Gránufjelagsins kom frá útlöndum s. d. Fór norður daginn eftir. Hermes, norskt gufuskip kom þ. 20. frá Kristjaníu með timburfarm til Eyjafjarðar. Delfi ne n, færeysk fiskiskúta, kom2i.þ. m. Hafði eftir mánaðar útivist ekki feingið nema eitthvað um 70 skippund fiskjar. Fhor fiskirannsóknaskipið danska s. d. að sunnan. Með skipinu er fiskifræðíngur Bjarni Sæmundsson, náttúrugripasafninu í Rvfk og sjálfum sjer bæði til gagns og gamans. Um leið og Bjarni stundar fiskirannsóknir sínar man hann alltaf eftir safninu enda hefur hann Mjóafirði 13. júlí 1903. Benedikt Sveinsson. pure, sol- KFIlJB centrat”d COCOOl. Sragðbesfa, hei/næmasta og drýgsta kakao- tegund á heimsmarkaðinum, oiðfrægt um allan heim og oerðlaunað með 300 gullmedal- íum, fæst í V4, V2 og Vi punds baukum í oerslan £. 3. Cómassonar á Segðisfirði. 2)r. flndrew Wilson segir í bæk/ingi, er heitir ,,food and food fkeforms": fFry’s pure, concentrated Cocoa is the richest in fiesh-forming and energy-produc- ing consfifuenfs, and is without an equal in respect of its purity and all-round excellence. Allar íslenskar vörur hvergi betur borgaðar en f verslun St. Th. Jónssonar.

x

Bjarki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.