Bjarki


Bjarki - 07.08.1903, Blaðsíða 4

Bjarki - 07.08.1903, Blaðsíða 4
BJARKI. en Mandschuríi. Kyrrahafsflota sinn hafa Rúss- ar aukið ákaflega í sumar, svo herskip þeirra þar rúma nú fullar 130 þúsund smálestir. Þjoðþing Japana hefur veitt 200 milljönir króna f 10 ár til þess að auka Og bæta herskipaflota sinn, enda er japanska þjóðin í mjög miklum æsingi út af aðförum Rússa. Og jafnvel. Kínverjar sjálfir eru farnir að vakna. Þeim hefur alltaf verið brugðið um steingjörvingsskap, og að þeir vissu ekki hvað ættjarðarást væri, og víst er um það að frið- samif og hægfara eru þeir. En nú eru kín- verskir stúdentar, einkum þeir er nema við japanska hásköla, farin að hefja þjóðlega hreif- ingu meðal Kínverja. Fjölmennir fundir hafa verið haldnir víða til þess að mótmæla yfirgángi Rússa í Mandschúri og jafnvel talið nauðsynlegt að Kínverjar rækju Rússa með hervaldi af höndum sjer. Það eru ekki ýkjur að segja, að hjer horf- ist ófriðlega á austurfrá. En slái hjer í stríð, er nærri því óumfiýjanlegt, að fleiri þjóðir komist í leikinn með, Bandamenn og Þjóð- verjar líta óhýrum augum til Rússa, Eing- iendingar eru bandamenn Japana, og Frakkar eiu bandamenn Rússa. Verði þvf stríð milli Japana og Rúss'a í Asíu, er full ástæða til að óttast að það geti leitt til alþjóða-ófriðar. Helmíngrur mannkynsins deyr áður en hann verður 17 ára og aðeins einn af þúsundi verður sextugur. Seyðisfirði 7. ágúst 1903. Tíöin heldur óþurkasöm, Útifyrir hefur verið norð- angarður þessa síðustu daga og hefur snjóað lít- ið eitt í fjöll. Afli er altaf ncikkur, þó íllt sjóveður hafi verið síðustu dagana. Af Vopnafirði er sagður góður fiskafli og síld. — I nött varð síldar- Vart í net hér við Brimnes, Skip. Egill kom að norðan 2. þ. m., tók bjer fisÆ- og síldarfarm hjá Wathnes erfíngjum, St. Th. Jónssyni, Þ. Guðmundssyni o. fi. og fór daginn eftir til útlanda. Með Agli kom híngað snöggva ferð skipaafgreiðslum. Rolf Johansen á Akureyrí og Þorvaldur kaupmaður Davíðsson á Oddeyri, á leið til Fáskrúðsfjarðar. Askur kom frá útlöndum 4. þ. m. með farm til Húsavíkur og Akureyrar. Með hon- um tók sjer far hjeðan Rolf Johansen til Akur- eyrar. Svanur reknetaveiðaskip St. Th. Jónssonar kom híngað inn nú í vikunni með síld. Norsku síldarveiðaskipin sem halda hér til, hafa einnig aflað allvel þessa viku, Mjölnir rakst á sker úti fyrir Berufirði. Komst með hörkubrögðum inn á Eskifjörð. Hekla ætlaði að reyna að hjálpa til við að- gerðina, svo skipið yrði ekki strand. Hekla, varðskipið, kom frá Færeyjum 4. þ. m. og fór héðan í gærmorgun til Eskifjarðar og suður um land. ..Frjettaritari Austra f Reykiavík" kvað hafa verið með Heklu frá Færeyjum og hingað ti! landsins. pure, sol- ¥FljS centrated COCOQ. Mannalát. Þ. 1. þ. m. andaðist á heimili sínu Eiríkur bóndi Eiríksson í Dagveyðargerði i Hróarstúngu, sjötugur að aldri, hinn vinsælasti ogvandaðist maður. Sömuleiðis er nýlega dáinn Guðmundur Sig- urðsson, faðir Rustikusar bónda í Blöndugerði í sömu sveit, kominn á níræðisaldur. Gemp/arar. Meðlimir st. Aldarhvöt eru beðnir um að mœta alllr á fundi á sunnudaginn 9. þ. m., þar eð áríðandi málefni liggur fyrir fundinum. D. Östlund (œ. t). Skóleður, ísl. og útl., miklar birgðir í VERSL. „FRAMTÍÐIN". cJjriru/arperma se/tt-r @. ©s//umc/. v/S>) (gy HEIMATRÚBOÐ Svar tii Norðuriands. Eftir A. Sigurbjörn Gíslason 10 au. Fæst í Prentsmiðju Seyðisfjarðar. ^ ^ ^ ^ Saltað nautakjöt ágætt á 18 au. pd. í VERSL. „FRAMTÍÐIN". Til auglýsenda. Hr. David Östlund tekur á móti auglýsíngum Bjarka og semur um verð á þeim. Borgun fyrir allar auglýsíngar í blaðinu á að greiða til hr. Östlunds, en ekki til mín. Þorsteinn Gíslason. íslsnskt smjör ágætt, fæst í VERSL. „FRAMTÍÐIN". Sragðbesta, heilnæmasta og drýgsta kakao- fegund é heimsmarkaðinum, oiðfrægt um ailan heim og uerðlaunað með 300 gullmedal- íum, fæsf í V4, V2 og l/i punds baukum í uerslsn £. S. Cómassonar á Segðisfirði. S)r. fndreæ Witson segir í bæklingi, er heitir ,,/Food and tfood %.eforms“: tFry’s pure, eoncentrated Cocoa is the richesf in flesh-forming and energy-produc- ing constituents, and is loithouf an equal in respecf of ifs purify and ail-round exceltence. I kr. 50 kosta Frækorn um árið. Nýir kaupendur, sem borga fyrir- fram, fá Týnda föðurinn eftir Arna Garborg í kaupbæti. w QJ -Q <D > X 5-1 gj 3 1 >0 * % x E " |.g xo XX O _ ■° S 'oá XX 01 QJ C X w rt bJ) £ 3-1 o o c ^ & íH cti C oi _ CO 1 I 1 1 1 OO o CM XO c 53 — bo I (T Tj cú GS c o m c c cs I I I 1 | | I Xd l 2? I 0SS2 0000 S !— rH(MCOMinrHrHrH‘>,3 b/þtv . c <u I I! ! s I w I I I I i I I I I fO't LOvoOOOmOO CM CM ^ xr> I I I 1 I I ! I I ! I I | | ! I II ooooo^mo’ m o co m ^ 0 LO ►h iO fOCO £ 5 v b/) sc3 Pi'estLiFÍnn í Saga frd Holsetalandi. 64 bls. 30 au. Fæst hjá D. Östlund. j. 6. s. <r Stúkan »Aldarhvöt no. 72 ’ heldui fund í hitm nýa húsi sínu á Búðareyri annanhvorn sunnudag kl. 4 síðdegis. — Meðlimir mœti. Nýir meðlimir velkomníir. _____m ^^3 HVAR FÆST PRENTUN SMEKKLEGUST, BEST OG ÓDÝRUST? í PRENTSMIÐJU SEYÐISFJARÐAR. ^ Norskur plógur nýr, mjög ódýr, til sölu í VERSL. „FRAMTÍÐIN". Gjalddagi Bjarka var 1. júli. Kaupendur eru minntir á að borga, einkum þeir sem skulda enn 'fyrir tvo næstundanfar- andi árgánga. Eldri skuldir koma núverandi útgefanda ekki við. RITSTJÓRI: ÞORSTEINN QÍSLASON. PreBtsmiðja Seyöisfjarðar.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.