Bjarki


Bjarki - 21.09.1903, Side 1

Bjarki - 21.09.1903, Side 1
BJ A R KI VI Eitt blað á viku. Verð árg. 3 kr. borgist fyrír 1. júlí (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Seyðisíirði 21. sept. Uppsögn skrifl., ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. 1903 FJÁRMAI RKAÐIR. £eyniiegar- bæjarstjórnakosníngar. Heiðruðum Hjeraðsmönunm gefst hjer með til vitundar, að verslunin »FRAMTÍÐIN» kaupir í haust geldfje á fæti eftir vigt, þó eigi það, sem ljettara er en 95 pd., og verður verðið auglýst á markaðsstöðunum. Markaðirnir verða haldnir á þessum stöðum: Skeggjastöðum á Dal miðvikudaginn 23. þessa mánaðar. Merki — . . fimmtudaginn 24. — — (árdegis) Vaði í Skriðdal : .... föstudaginn 25- — - Ketilsstöðum á Völlum . laugardaginn 26. — Hlíðarhúsum í Hlíð miðvikudaginn 23- - Galtastöðum í Túugu fimmtudaginn 24. — — Litlabakka — sama dag Ránga föstudaginn 25- — — (árdegis). Bóndastöðum í Hjaltast.-þinghá föstudaginn 25- — — (síðdegis). Hjartarstöðum í Eiðaþinghá laugardagin 26. — — (árdegis). Uppsölum — sama dag. Vegna þess að oerslunin þarf að senda fje sitt að mesta ieýti með skipinu, sem flytur hjeðan fje þann 27. þ. m., eru menn heðnir um að koma með soo margt fje, sem beim er mögulegf. Markaðir í Fljótsdal og Fellum verða auglýstir síðar. Seyðisfirði 10. sept. 1903. Sigurður Jónsson. í þessum mánuði kemur út: ÁRNí GARBORO: TÝNDI FAÐIRINN ÞÝÐING ÚR NÝNORSKU EFTIR ÁRNA JÓHANNSSON ÖNNUR ÚTGÁFA Verð 1 kr. Bókin verður sem fyrst send öllum bóksölum til útsölu. D. Östlund. t SJÓNLEIKUR MEÐ KVÆÐUM OG KÓRUM eftir MATTHÍAS JOCHUMSSON. 50 au. Til sölu hjá öllum bóksölum HVAR FÆST PRENTUN SMEKKLEOUST, BEST OO ÓDÝRUST? í PRENTSMIÐJU SEYÐISFJARÐAR. UPPlesfllF. Hinn 22 þ. m kl. 4 e. m. les herra stúdent Lárus Sigurjónsson upp nokkur kvæði i Bind- indishúsinu á Fjarðaröldu. Aðgangur 50 au. LYÐMENNTUN. Hugleiðingar og Tillögur. Eftir Guðmund Finnbogason. Verð 2 kr. Til sölu á Seyðisfirði hjá D. Östlund og L. S. Tómassyni. s jf/laitííias JJocfli umsscm koma út í 4 bindum, hvert bindi um300 bls.á stærð. Verðið er þetta: Fyrir áskrifendur, sem skuldbinda sig til að kaupa öll bindin: 2 kr. pr. bindi, heft, en í skrautbindi 3 kr. pr. bindi. í lausasölu: heft inn. 2 kr. og 50 au., í skrautbindi 3 kr. og 50 au. Pegar öll bindin eru út komin, verður verðið hækkað að inun. D. Östlund. Frumvarp til laga um leynilegar kosníngar og hlutfallskosníngar til bæjastjórna í kaup- stöðum, sem þíngið samþykkti nú í sumar, hljóða svo: 1. gr. Kosníngar til bæjarstjórna í kaup- stöðum skulu vera leynilegar, og hlutfallskosn- íngar, og skulu þær fara fram á þann hátt, er segir í eftirfarandi greinum. 2. gr. Kosníngin fer fram eftir listum, sem á eru skráð nöfn þeirra manna, er stúngið er uppá til fulltrúa. Listar þessir skulu afhentir oddvita kjörstjórnarinnar fyrir hádegi tveim sólarhríngum á undan kosníngu, og skulu undir hvern lista hafa ritað eigi færri en 5 og ekki fleiri en 15 kjósendur sem meðmælendur; skulu þeir greina við nöfn sín, stöðu sína og bú- stað. Komi meðmælandi sá, sem afhendir listann, með eftirrit af honum, á hann heimtíngu á að fá á það ritað vottorð oddvita um, að hann hafi fengið listann og hvenær. Gildur er listi, þótt á honum standi færri nöfn en kjósa á fulltrúa, en standi á honum fleiri nöfn, er hann ógildur. Nafn hvers manns, er upp á er stúngið, skal vera svo greinilega letrað, með fullu nafni, stöðu og bústað, að einginn vafi sje á hver hann er, eða hægt sje að villast á honum og öðrum kjörgengum manni. Nú er einhver þeirra, er á bsta standa, ekki kjörgengur, eða nafn hans er svo ógreini- legt, að kjörstjórinn getur ekki vitað við hvern er átt, og skal þá stryka nafn hans af listanum. Þegar kjörstjórn þykir ástæða til að álíta einhvern lista ógildan, eða stryka nafn aflista, skal það gert með úrskurði, er færður sje í kjörbókina. Eftirrit af úrskurðinum skal, áður en kosníngin Dyrjar, fengið þeim meðmælanda, sem afhent hetir listann. Þeir listar, er kjörstjórn tekur gilda, skulu merktir hver með sínum bókstaf (A. B. C. o. s. trv.), og nöfnin á hverjum lista tölusett (1, 2, 3 o. s. frv.), í þeirri röð, er þau standá á listanum. 3. gr. Kjörstjórnin sjer um útvegun á kjör- seðlum og hæfilegum umslögum, sem nægja þykir, og skal nota þessa kjörseðla og umslög við kosnínguna; fer hún fram á þann hátt að kjósandi afhendir slíkan kjörseðil innlagðan í urnslag. Á kjörseðil skal prentað með skýru letri »A-listinn«, »B-listinn«, »C-listinn« o. s. frv. í svo mörgum línum sem listarnir eru, og skal hverj listamerki standa í línu fyrir sig og

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.