Bergmálið - 18.12.1897, Síða 3

Bergmálið - 18.12.1897, Síða 3
BERGMÁLIÐ, LAUGARDAGINN 18. DESEMBER 1897. *teinn Eyjólfsaon vav endurkosinn skrifari og féhirðir í skólanefndina, og, að skólanefndin hefir nú tekið þó stefnu að hafa kennslu í skólanum hér að sumrinu, on ekki um hávetur- inn eins og að undanförnu. 7. des. kom póstur aftuv með bréf og blöð, eins og vant er, on ekki kom samt ’Svava' .né ’Bergmáliö.1 Tíðarfar er ágætt nó. Fisklítið sagt norður á vatni. Heilbrigði manna sr almennt. Yerzlun for batnandi, og má þakka það Sigurðsson Bro's að svo *r. Jóhann Straumfjörð hvað hafa misst nýlega tvö hross, 1 kú og 1 uxa 4r ýmsuin kvillum. 8. des. Helgi Sturlaugsson erkom- inn með ’team' sitt og 4 farþegja. ______ __ JóVi. UM SMÉRGERÐ Á HEIMILUM Eftir C. C. MA.ODONALD, mjólkurmála umboðBmann Manitoba fylkis, í íslonzkri þýðingu.heitir bækl- iugur, sem er ný koinitm út frá prunt- smiðju G. M. Thompsons, á Gimli. Að kver þeita hirtist á prenti or þann- ig til komið : Næstliðinn vetur ritaði C. C. Muc- donaldí búnaðarritið’Nor-West Furm- er' undir fyrirsögninni ’Home Buttor Making,1 ,(um smórgerð á heimilum). Ég hafði að vísu lesið íiost það er drepið var á í groin þessari, eu á dreif Iiingað og þanguð íýmsum blöð- Uin og búnuðurritum, en í þessaii gi'ein var það allt samandregið í eina heild og myndnði handbóh í smérgerö. Eg byrjaði því á að snúa grein þessari á íslenzku, í fyrstu aðalioga ö þeiin tilgangi að lesa hana upp á hændaféirtgs fundum nýlendunnar, og ég var jufuvol að hugsa um að láta prenta hana á minn kostnað og selja svo fyrir nokkur cont-. Seiuna fékk ýg að vitu hjá höfnudinum, að stjórn- ju setlaði að látn prenta hana ( bækl- higsfurnii (á ensku auðvitað), og út- hýta gefhiB. Ég fói* þass þegar á leit vjð hann, hvort stjórniu mimdi oigi fánuleg að kosía prentun ritsins á ís- Jonzku. II:mn tólc þossu vol, ráð- h'gði mér nð fá þingnmnn okkav Capt. Jónasson til að mæ!a með því við fdjóruinu, var það niál auðsótt við Mr. Jónasson, og þannig er því vavið að jslenzkum bændum í Manitoba gof'st kostur 4 að lesa á inóðunnáli sfnu nyjustu roglui' um smér tilbúníng, J,eg'lur @om farið er eftir um alt þetta land. f Eintök iif þossum bækliugi má lií ókeypis raoö því, að skrífa eftir hon- u,n til Depavtmout of Agrioulture (Dairy Brauoh), Wirmipog,, Man. Eg hof stiut iiafnaíistn úr Ný-íslimdi til Maodonalit’s, og veit ég oigi bétuv en Hanu sendi þoím Öliuni ritið án þess þoh’ biðji um það, en þeir seln mór iioíir ylirsézt, og eins bæiuiuT í öðmm uýlendum verða að 'akrifa ajiiifir oftir i'itinu. í öðriun nýleiidum væri bezt "® vissir monn söfnnðu nöfnuni tnan’u “g sendu avo baiðnina mn ritið fyt'ir hoihi byggðina oða liyggðarpai't, Eg óska og vona að landár minir ■iuvguýti sér liaikliuginn sntn bezt, og ftð-hanu votði t-il þosfj að broyta kúu- bu.H.cap þ sirtu í botra ho?'f <m nú A * i ?!?$> ev t-ilgangi minum náð. í-öðiu íiðgborg og Heímskringia •>'u baðin að gera »vo vel að tuka tvtiíu þessa upp aem fyrst, Q. ThbrstQÍnnton. Yopnasmiðurinn í Týrus. Eftir Sylvanus Cobb, hinn yngra. I. KAPÍTULI. VOPNASMIDURINN OG KONUNGSSONURINN. Nú förum vér með losendur vova til hinnar fornu Týrusboi'gar á eynni —heimkynni voldugra kanpmanna — sem var svo lengi ’drottning hafsins' og aðsotur auðlegð- ai’, valds og viðhafnar. Hin litla eyja seiii borgiu stóð á, átti það mannval som oft og einatt veitti viðnám hin- um ótöluloga grúa metorðagjarnra sigurvinnara. Hin fyrri Týiusboi'g .hafðí verið byggð á ströud Fönikíalimds ; en þegftr Nobúknðnesar Rabylonarkonungur settist um lnuia, þá urðu íbúarnir, eftir uð hafa staðist þrettáu ára umsátur,að liafa sig áburt til hinnar litlu eyjar andspænis, þar som þeir reistuhina nýju borg, or skjótt varö.jafningi hinnar fyrri að mikilfongleik. Þegar tímar liðu frani, varð oyjan þó áföst meginlandinu, og nos þ.ið er þannig myndaöist, or hin landfræðislegft staða liennar nú á tím- um. A þessari eyju var Alexandor mikia með öllum sín- um vaska þorra Maoédoniu hermanna, veitt viðnám moira en hálft ár í blóðferli síuum. Byggingnr borgadnnar, sem gnæfðu jafnvel hærra við himin enn byggiugar Rómaborgar — musteri hennar og hinar risavöxnu lík- neskjur úr eir og marmara frá Paros, iiinar stórkost-legu söluhallir hennar uppljómaðar af hinum ómetanlegu auð- æfum Austurlanda og angandi tvfhiuum fágætustu krydd- jurtum Arabiu, hafnir hennar þéttsottar skipum — allt, allt þetta ber vott um slíkan mikilfengleik að vavt finnst moiri í árbókutn heimsins. Mapen sat á voldisstóli Týrusor. IJann hafði voitt hinum grunnhyggna og drambláta Xerxes lið í himim stórkostlegu hrakförum hans á Grikklandi. Sfðan hafði Mopen snúið aftur til hinnar sægirtu eyjnr sinnar tor- trygginn og myrkur í skapi, sem 1 viðbót við havðneskju þá, ov hann ávalt liafði beitt, gerði hann mjög hataöan meðal hávaða þogna sinna; eu samt sem áðuv f innst hon- ufu st-jórn sín stondo á föstum fótum, þvi að ouður borgar- innar var lionum í hag. I>.ið var soint um daginn. Nálægt norðurvogg borg- arinnar st-óð grófgort eu samt reisulcgt hús, og vav frain- hlati þóss notaður sem iðnaðarhús handiðnaiiiaims, Inni í þossuin húshluía yor málmbræðsluofn og stoðjar, á- samt íjöldu annara tóla, som nauðs.ynlog voru við ýruis konar inálmsiníði. í oldi þeim, som brunn á ofniuum, vor stór járnplata, en rétt við stóð miðaldra niaður, með hendtu' krosslftgðar á brjósti, athugandi hinn ho'ita máhn, ineðau dronghnokki blés hinn klnnnalega gerða smiðju- belg, ev gorði oldinn kraftmikinn. Mftður þessi vftv stór voxti, íöngulegur og st-orklegur, og á lmudleggjum lians, hálsi og bi'jósti voru ójöfnur er greiniloga i,ýudu hina sfælt-u vöðva er voru þar og uitnu. Hann hafði stuttan og digran háls og stutt, hrokk- ið og svíu't háv bftr lnuiii á höfði. Klæðnaður hans var ákaflega óbvotinn, og sanmustóð af einskonar lérofts-linda, sem vaflð var nokkrum sinnum um lendar hans og neðri hluta brjósfcsins, og þar niost yflr vinstri öxlina, og som skíldi þannig' hægri öxlítm og liandlegginn og brjóstið »3 o&uvorðu oft-ir ulgorlega nakið. Níður úr þessu liékk stntt ullarakyi'ta eem náði niður ivð hnjám, on þar fyrir neð-ui kom S ljóa fóUbúnaður vlr goitarskiuui. Þívnuig vtvr Gio, vopnasmiöuriiiu i Týrus ásýndum. 3 T'Jtiit hans iýsti því glögglega, að liann var ekki fæddvtr í Tývus ; en livaðan hann koin var öllum hulið. Samt var onginn sá til, er ástsælli væri tvf alþýðu on hanu, og einskis manns mundi hivfa vorið méir saknað. Þ.í hanu vtori lágt standivndi hatidiðnamaðm’, þá uvðiv þó aðais- menniniir að fá sín beztu vopn lijá houum, og nnginn var eá, er gengi svo fram hjá iðnaðarhösi hans, að lianu ekki veitti honum meira en vannlegt athygli. Sumir hjöluðti í hljóði uudai'legar sögur um hiun föngulega vopnasmið, og sumir fóru jafnvel svo langt, að þoir sögðu, að sjálfuv Herkúles hefði gætt liann vfirnáttúrlogu atgerfi. En slíkar sögur og pískranir voru óljósar og reikular, jafnvel þó að þeir hefðu i einstöku tilfelli við nokkur rök nö styðjast, þogar hjátrú þeirra tfma er tekin til groimv. Yopnasmiðurinn gaf samt slíkum hlutum iítinu gaum, en raeð þoim ásetningi sem iá fólginn í bvjósti Iians sjálfs, hélt lnvnn stöðugt braut þá, er hann hafði valið sér, án þess að sitina því er kom honum okki sjáifutn við. Gio gáði að járninu með alvönu augnaráði, og iok.-,- ins dró hann það út, livgði það á lítinn íhvollivn steðjiv og byrjaði að mynda úr því bvjóstplötu. Höggin dundu ótt °S Þuugt, Og okki leið á löngu, áður onti hún var orðin mátnlcg fyrir fyrirmynd þá úv tré, er var við lilið hans. Það fierðist hýrfc bros yfir audlit luvns, er luvnn sá hve vel honum hafði tekizt að reikna út hitastig það er hann hafði látið málminn ná, og svo snéri haun sór að drengnum, og sagði oftir ivð hafa lagt plötuna á bekk : ’Þarna Abai, slökktu eldinn fyrir kvöldið og undir- búðu þossa plötu fyrir fæinguna.* ’Fyrir hvern er hún, herra?< spurði drengurinn um leið og hann stöðvaði bolginn og gékk áfram. ’Hún er fyrir Strato.* ’Ungtv kaupmanninn V ’Já.‘ ’Þ.vð liélt ég.‘ ’En hví spurðirðu þá?‘ mælti Gio, som virtist moð látbragði sínn veita di-ongnum ótakmivrkað málfrolsi. ’Af því mév fannst það undarlegt .að hivnn skyldi þarfnast hennar.‘ ’Allir ráðvandir monn í Týrus kynuu að þarfnast þoirnv áðtiv on langt um l(ður.‘ ’íig f’æ ekki skilið ivf hverju.1 ’Bíddu þá þfti' til í’ftun gefur vitni um. Reynzlau er bezti kennariun.‘ Gió tivlivði jiessi orð i uokkuð hranalegum málróm, og Abal snóri sðr að vorlci því, or honum hafði vevið fivlið á hendur. Tvisvar sinnum virtist hann vora kominn fusi iið því að bera ivpp enn eina spurningu, en hinir þung- búnu hnyklar, or komuir voru á aiigabrúnir hins kraft- legiv vopnasmiðs, bægöu honunv frá að tivla. Drongurinn liolt snmt ekki áfrain moð verk sitt; því naumast htvfði liann snúið sér nð 'því, þegav flýjandl stúlka Wom bieði honum og húsbónda imns ailt í oinu að óvörum. Hið liuigiv hár homiar ílaksaðist niöur um herBarntu', kjóll honnar var rykugnr og óroglulogur og audlit honuar var var iiáfölt af óttft. ’O ! frolsið þér mig, herrai' mœlti hún um leiB og liún teygði fram hsiuluruar í ofboði, ’livor svo som þér oruð, þá frolsið þér mig !‘ ’Hvornig? og frá hverjum ?* spurði Gio, sum sýndist stoinhissa, ek'ki einungis á því hve atburðínn bar skyudiloga uð, holdur oiunig á afbmgBs í’ríðleik stúlk unnav, er ílúði á uáðir liann. ’Frá óvinum míuum I' ’ög geta yðtvr líkar átt óvini í vorri góðu Týrusbovgl*

x

Bergmálið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.