Bergmálið - 18.12.1897, Side 4
4
BERGMÁLIÐ, LAUGARDAGINR 18. DESEMBER 1897.
Gimli.
Fiinmtndagskyöldið 9, þ. m. flutti
jómfrú Olafía Jóharmsdóttir fyrirlestur
;m bindindí á 'Travelíers Ifome/ og
i ■ fir þar víst verið samankomið á
nanað hundrað man-ns. Fyrirlestur-
inn var vel og sköruglega fluttur,
enda er jómfrú Ólafía ve*l gáfuð
kona, prýðis vel menntuð og hetirstaka
éinurð og kjark tilað framsetja mál sitt
með lipurð, skarpskyggni og vel völd
nm orðmn. Það. som mest einkondi
ræðu hennar, var hvað liún talaði
foidómalaust. Forðaðist að kasta þung-
um steini á drykkjumannian fyrir á-
stríðu sína, heldur vildi hún með
hógværð og lipurð, reyna að koma í
veg fyrir ástríðu hans.
iiún talaði usn vínnautnina, dróg
upp ljósar myndir af ölluia hinum
margvíslegu afleiðingum lieuuar.
Sýndi ekki einungis frani á, hvað
hún hefði eyðileggjandi úhrif ú ein-
staklinginn, sem hún næði í og drægi
niður í hyldýpi sitt, lieldur einnig
hrifii diykkjumaðuiinu íleiri og fleiri
með sór, sem honum væru nánastir
út í ógæfu og eymd.
Bergmálið óskar jórnfrú Olaftu til
lukku og blessunar í síriu háleita
starfi, og farsællegrar heimferðar.
I þessu fyrsta tölub-laði ’Bm.‘ byrjar sagan :
Vopnasxnidnriim i Tyrixs,
eftir SíIjVanus Gobb, hinit fræga skáldsagnahöfund,
sama höfund og IIII.DIBBANDUR er eftir. Saga þessi er framúrskarandi
spennandi, og einstaklega skemmtileg.
NÝ VERZLUN! NT VERZLUN I
Stofnuð á Gimli.
Allt er þar selt með fyrirtaks lágu yerði. Komið og heimsækið mig og
sannfæríst um að svo er. Veitið athygli eftirfylgjandi tftlum:
Be/ta kaffi, 7 pund fvrir $1.00.
Bezti molasykur, 16 pund fyrir $1.00.
Bezti raspaður sykur, 18 pund fyrir $1.00.
Góður, hvítur púðursykur, 20 pund fyrir $1.00.
liezta ’Royal Crovvn 8oap,‘ 18 stykki fyrir $1.00.
I>á er ýmislegt góðgæti, sein kon-
wrimr mega ekki gleyma að kaupa,
sjo maturinn verði hæði góður og
Ijúffengur lijá þeim. Það er :
Hrísgrjón,
Pipar,
Allra handa (All spiceý,
Kanel,
Mustardur,
í’andy og floira og fleira.
—— o------
Fnnfremur hef ég hinn alþekkta
og litfagra Diamond Dyes, sem er
svo einstaklega þægilegur ag nauðsyn-
legur, einnig
Indigó og Blástein.
’ BroQms' og ’Setubbinghrushes.4
—Rvo er tvinninn, sem allar konur
þurfa með; — Haudsápa, ágæt en
ákaflega billeg, semallir þurfa að hafa.
—Eldspítumar, sem enginu getuv áu
verið.—Þvottasódinn,sem vinnur hálf-
ann þvottinn.
Þá má ekki gleyma Steinolíunni,
sem er svo naúðsynleg til aðríýsa upp
húsin okkar. Reynið hana, og þið
munuð sannfærast um að hún er bæði
ágæt og með sanngjörnu verði.
----o-----
Þá ættu karlmennirnir að muna eft-
ir að ég hef beztu tegund af
Muxxntotoaki ;
Hið ágæta reyktóbak T 15
og hið fyrirtaks góða Virginíutóbak
Goid Leaf,
sem veitir seo svalan,sætan ogljúffeng-
an smekk.
Svo hef ég hiun handhæga og eml-
ingargóða VÍRSAUM. Stærðir
2,2£ og 3 þuml.
Fleiri tegundir af pappír og umslögum, selt hæði í heildsölu og smásölu.
__Odýrari en í Wínnipeg.—Það getur enginn keppt viðmigí
þeirri grein.
1 >á er enn eftir að minna konurnar á
Norsku Ullarkambaua,
Sem kosta einungis $1.00
*um eru framúrskarandi góðir og kemba svo mæta vel ullina.
Allar verðmætar vörur teknar með hæsta verði eftir gildi þeirra —
en ’njóðið mérekki óvandaðar vörur, sem ómögulegt er að selja á nokkrum
markaði. Ég híð yður ckki nema*gftðar vörur, og hins sama æskí ég af yður.
G. Tlxorsteiussoix, Gimli.
Alþýölegt mánaðarrit.
Gefin útaf G. íVi. Thompson, Girnli, Man.
Á hverjum mánuði koma út 3 arkir og kostar uu* árið einuugis.
$1.00.
Átta hefti eru útkomin af [I. árg., og er innihald þeírra :
I. Víbinclalegar og frœðandi ritgerðir :
Líf á öðrum hnöttum.
Pompeii nútímans.,
Ho.ttentottar.
Kvennaríkið.
Hesturinn á ýmaum tímum (með 3
myndum).
Geisla-hljóðheriun,
Hlynsykur.
Terracotta.
Verksmiðjan í Traverse-. •
Járnnáman ’Edison.1
JSTý lýsingaraðferð.
II. Hildibrandur saga eftir hiun alþekkta skáldsagua-höfuud Su,
vanus Cobb, yngri. Sagan loiðir from í dagsbirtu hinnar 19. aldav hið
myrkva og voðalega klerkavald, sem ríkti á miðöldunum. Efnís yfirlit
sögunnar er :
l.kap. Carmelite-munkarnir. 14. kap. Grámunkuriun aftur.
2. (<, Hildibrandur. 15. “ Svörtu innsigliu.
3. (( Grámunkurinn. 16. « Ogurlegur refsidómur.
4. (( Kardínállinn. 17. “ Eöksemdarleiðsla Angelu.
5. (( Svikin heim aftur. Ætlar að flýja.
6. (( Oþokkalegt svika samsæri. 18. “ Bóndakofinn.
7. (( Fyrirsátrið. 19. “ Bambó mistekst að Ijúg’a.
8. ((. Leynilegur sendiboði. 20. “ Kórónan.
9. (( Svika-Hrappur. 21. “ Grámunkurmn aftur.
10. (t Viðvörun. 22. “ Ilildibr. ðegir sögu sína.
11. (( Kveljandi tilhugsun. 23. “ Kardínáliinn í kreppú.
12. (( Svipleg kveðja. 24. “ Hin nauðuga brúður.
13. ((. Myrkrástofan í rannsóknar- réttinum. 25. “ Farsæl endalok.
III. (lóldeFelVs Leyndarmálið, sem byrjaði að koma út í 7. heftiuu
Saga þessi er eftirhinn heimsfræga skáldsagna-höfund Ch.velvtte M. Bkaem.
Enginn sagna höfundr er j.afn vinsæli orðinn bæði á Englandi og í Ame-
ríku, sem Charlotte M. Braeme, og það er spursmáJ, hvort ekki hafi selzt
meir af hennar verkum en nokkurra annara skáldsagna-höfunda, og' ekki
einu sinni að undanteknum hiuum frægu verkum Dickens.
IV. Ilvernig éj yfirbuga&i sveitarráðið-, saga cftir G. K.
V. Kvæði :
Dagsbrún.
Breyting.
Þrá.
Kveðja Napóleóns.
Skóg-arljóð I & II,
Þróun mannkynsins.
Leiðbeiningar um pftstburðargjald í Canada, o.g um ræktun á grasinuí
’Austrian Broome/— Vinir lífs ogliðnir Blftðrásin.— Spíritus-umvaf.—
Kjötsöltun.—Járnkítti.— Hitamæling.— Fróðleiksmohu'.
-------o-------
Sérstakt tilboö.
Nýir liaupendur að II. árg ’Svövu, og sem borga dsJrrlftargjaldiðt
$1.00 utn letð og þeir senda mn jjö.ntunina, fá í l.aupbætir eftirfylgjandi
bœJiur :
Hallgerður.
I lundinum.
Fjörurnar við ’Lee.‘
Lækurinn.
Dagdómarinn.
VI. Ýmislegt.
Sef temher-k vol d.
Um Þorst. Erlingssou.
Hvammurinn minn.
Lækurinn og lííið.
Brúðkaups-vísa.
lötunmagn iiftðöldunnar.
1. Svövu I. ár (241 bls.)
Innihald :
Leyndarraálið. — Xance. — Ilappa-
fuudurinn.—Framburður liinuar fram-
liðnu, — Slæmur samferðamaður. —
Upp koma svik um síðir.—Húd elsk-
aði hanu.— Hau” gékk í gildruna. —
Hun frelsaði hann.— Undarleg eru
örlogin. — Kvæði oftir St. G. St. on
J. M. B.
II.*• Trúin á guð.
Atta fyriiiéstrar í ísleu/kri þýðingu,
eftir liinn heimsfræga ræðusnilliug M,
J. Savage
Fyrirlestrarnir oru 7 arkir'-að stærð
í stóru átta’blaða broti, og þykja þuir
hver fyrir sig, fullkomið snildarvei'k
að hugsun, mælsku oir formi.
III. Ver'/cfall kvenua eftir G.iOEGa
N. Millek, 108 bls. að stærð.
Nýir kaupendur að II. árg. fá þessar þrjár bæknr í kaupbætir og
frítt séndar til sín, uin leið og þeir borga II. árg. SVÖyU.
Sendið peninga ávalt 1 registoruðu bréfi til
G . M. Thompsoix, c;
iimli, Man.