Bergmálið - 21.03.1898, Page 1
Bergmalid is pnb-
lislied three times
per moiitli by
G. M. Thompson,
Gimli, Man.
Subscription pvice:
1,00 per yeur,
Rátes of eruser
ments sent on
application.
I, 8.
,iÞví feðranna dáðleijsC ev bavnanna o<j bólvun í nútíð er framtxðarkv'öl."
GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 21. MARZ.
[~Í898.
IILUTFALLIÐ.
Ilann hafði lengi lifað
Og' lagt á auðinn stund:
Af ást var brjóstið bifað,
Ilann Llómlegt þfáði sprund.
Það heyrðu mildar meyjar
— A móti lítið blós —
Þæi’ svifu um sund og eyjar,
Saltus et palúdes.
Og niövg nieð ijúfu lyndi
I læðing batt þann svein
Og lók sitt iífsinsyndi,
En loksins fókk hann ein.
(Saltus et palúdes o: holt og mýrar,
á latuesku.)
Jón Kjœrnested.
Kynnu nienn þá list, aö vera ánægdir
væri margar stofnanir óþarfar sem nú
eru, t. d. fastur her og hei'naðarkostn-
aður ailur, lögreglumenn, hegningarhús
o. fl.
Því þeir sem eru ánægöir öfunda
ekki neinn og gera því engum tjón á
eignum, mannorði eða lífi.
Börn ern ánægð af því þau liugsa al-
drei neitt um hamingju sína, Fullorðn-
ir eru ekki áneegðir, af því þeir hugsa
of mikið um hana.
Sá sem lætur sína hamingju vera
komna undir einhverjum vissum atvik-
um eða lilut, getur verið mjög ánægður,
en á þá á hættu að missa aleigu sína í
því tilliti. Honum er farið eins og
bónda, sem ræktar aðeins eina tegund
garðarávaxta. Heppnist það ekki, er
hætt við að hann verði að lií'a við
skort.
Eins og í náttúrunni allt lifandi er
smátt í fyistu, en vex og þroskast með
aldrmum, — þannig ætti ánægjan að
vera.
í stað þess að stara jafnan upp í him-
inblámann, áttu að litast uin í kringum
þig, ofan fyrir, til liliðar og að baki
þér.
í stað þess að bera þig jafnan saman
viðþásem þú álítur farsælli og liam-
iugjusamari, áttu að bera þig saman við
þá sem eru bágstaddari og ófarsælli.
Oættu að því hversu margir hafa
byrjað lífsleiðina með líkum skilyrðum
fyrir gæfu og velfarnan og þú, cg lieíi)
þó farist margfalt ver. Orðið á engan
háttjafn hamingjusatnir.
Vonin er ávísun á hamingjuna. Með-
an hún er ekki fallin í gjalddaga, gildir
hún hvar sem vora skal.
Eigir þú ekkert heimili þá áttu að
safna efnum til að byggja það upxi.
Eigir þú ekkert efni í það, áttil þó
að minnsta kosti að teikna það á papp-
írinn. —• Hver maður verður að liafa
takmark að kepjia að.
Það eru ekki öll blóm sem bera á-
vexti, en þau eru þó fögur og ilmandi.
Sá ánægði gleðst yíir því sem hann
hefir, og vonar góðs af framtíðinni.
,,Framsókn,“
bið nýstofnaða kvennfólag hér ;í Gimli
hólt sína fyrstu skotntisamkomu
þ. 15. þ. m. Félagskonurnar voru
ekki sem heppnastar með veðrið fyr-
ir samkomu sína, því nóttina áður
hafði gert snjófergju einhverja hina
mestu, sem komið Iiefir á vetrinum,
og alls ekki álitlegt um morguninn,
að margir munda sækja samkomuna,
þar sem snjór var svo mikill, að erf-
itt var að komást húsa á milli. En
þó rættist vonum framar úr því, og
um kveldið þegar samkoman var sett,
var samkomusalurinn hór um bil troð-
fullur, og er það efiaust hin fjöimenn-
astft samkoma, sem liér hofir veriö
höfð á þessum vetri.
Byrjaði samkoman með tombólu,
oc seldust- allir hlutir tombólunnar
bæði íljótt og vel, og hefðu eflaust
selst fleiri, ef þeir liofðu verið til.
Einkum mun mönnum haf.i þótt
inikið varið í sjónleikiun, cius og
eðlilegt er, þar sem sem svo sjaldan
gefst kostur á, að sjá slíka ieiki hér.
Með því að allir leikendurnir munu
hafa þótt leysa starf sitt vel af hendi,
jafnvel fnvm yíir það sem vonast hefir
verið eftlr; einkum þegar tillit er
haft til þess, að það er mörgum erfið-
leikum hundið að leysa sjónleiki vel
af iiendi, þar sem svo margt vantar
við útbúnað slíkra ieika.
Eftir loilcinn flutti hr. Jóa Kjærne-
stod tölu viðvíkjandi fólaginu ; en
■ með því að áliðið var orðið sagðist
ræðumaður verða stuttorður, með því
að hann vissi, að menn væri farið að
langa til að iireifa sig eftir a'lia kyr-
setuna um kveldið. Þ.ir sem fólkið
ætt-i dans í vændum, sagðist hann
ekki geta búist við,að geta eins vel sleg
ið á hjartastrengi fólksins, og dans-
hreyfingiu mundi hafa álíkamann. Fór
hann síðan nokkrum orðuni uin orð-
ið fro.msó/rn: að það væri stórt og
þýðingarmikið orð, sem kvennfélagið
hefði dregið á fána sinn, og sem alltaf
benti niönnum áfram ognppá við,hærra
og hærra, lengra og lengra, fram til
frama og frægðar, menningar og
manndáðar, og gæti þannig kvenu-
fólagið verið stolt af nafninu. En
svo væri fyrir kvennfólagið að hugsa
um að bera nafn með rentu, að kafna
ekki undir nafni. Það væri einna
óþægiiegast við stóru nöfnin, eða rétt-
ara sagt,, þ.iu nöfn, sem liefðu mikið
í sér, fylgdi mikill vandi; en þau
hefðu iíka þann kost, að benda
mönnum fram ; að þau væru örfandi
og bvetjandi. I því sambandi minnt-
ist liaun í hið fagra kvæði ’Exeaelior,1
oftir Longfellow; þar som skáidið
lætur æskumanninn bera fána rueð
þessu nafni á, og sem drcif haun í
gegnum erfiðleika og þrautir áfram
í lífinu, uns hann hné örendar í snjó-
skafli ; sagðist ræðumaður vilja gera
þá breytingu við kvæðið, í tilliti tii
kveunfólagsins, ’Fiamsóknar/ að fó-
laginu reiddi betur af en honum, að
það drei aldrei í neinum snjóskafli
mannlífsins, heldur mætti ná tíinan-
legri og eiiífri blómgan. Auk þess
benti hann fólaginu á nokkur atriði,
sem því væri ætíð gott að liafa hug-
fast, einkum að vita sinn vilja — liafa
stefnu; og með því vera meira en
nafnið'tómt; moira en bara verakvenn-
félag; því verkefui tii að Harfa væri
nóg fyrir höiidum, bæði það að borj-
ast fyrir pólitískum réttindum, og' svo
það, að liafa sem mest og bezt áhiif
á okkur karlmeunina, börnin, þjóð-
iua, hoimilið, og með því vonaðist
hann oftir, að ef það liefði þetta liug-
fast og væri starfandi, ekld einuugis
að stæla oftir öðrum fólagsskap, lield-
nr sjálft vera hugsandi; muudi þao
geta komið miklu og góðu til leiðar,
og borið hið niikla framsóknar nafn,
sjálfu sér og öðrum til gagns og sóma.
ög að því mundu allir góðir menn
viljastyðja, ei síður karlmennirnir en
kvennþjóðin, cg með því nð liann
vouaðist eftir, að það ætíð liefði þess-
ar bendingar hugfastar, eð>; 511 u held-
ur, að slíkar tilfinningar liefðu ríkt í
brjóstum þeirra, sem fólagið hefðu
myndað, tilfinningar, sem eklci hefðu
þotið upp sem bólur, er þegar hjöðn-
uðu aftur, yrði kvennfélagið ætíð
róttnefnt Framsókn.
Söngfólagið ’Harpa/ undir sijórn
Mrs. Paulson, söng nokkur lög sem
mönnum var unun að hlusta á.
Síðan skemtu menn sór með fjör-
ugum daus fram á morgun.'
-------o-------
Framvegis tek ég að mér, að binda
og gera við bælcur fyrir sanngjarnt
vorð; verkið má borga hvort heldur
vill í peningum eða algengri verzl-
uuarvöru, nema prjónlesi.
Guðl. Magnússon.
Gimli, Man^
Oeíiiis bækur!
Þeir som nú gerast kaupendur að
öðrum árgángi
„8ysivíí“
og borg'a urn leið áskriftargjaldið
51,00,
fá bækur gefins upp á
-$1,15.-
Laugardaginn þ. 26. þ. m., kl. 1
síðdegis verður bændai'ólagsfundur
inildinn í skólaliúsinu á Gimli. Ailir
meölimir eru áminutir um að sækja
fundinn.
Jón Pétursson.
Landsölunni . sem auglýst var í
Bergmálinu (nr. 4) hefir verið frestaö
til 31. þ. m., og fer þá fram á sk.rif-
stofu sveitarsknfuians, kl. 2. eftír
hádegi.