Bergmálið - 21.03.1898, Page 3

Bergmálið - 21.03.1898, Page 3
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 21. MARZ 1898. 31 tað, þó maður færi koxtéri eða hálf- títna seinua á fætur eu til var tekið, eða rabbaði saman svo sem 5—10 mín- útur í einu. Þótt það kæmi nokkuð oft fyrir, þá er það ekkert tiltökumál.1 Nei, tíminn er ekki peningar;'að á- liti almennings! Aftur or það -bara búhnvkkur, að vilja kaupa það ódýrasta og um loið oftar það lakasta af allri vöru, þótt °fni séu næg fyrir hendi. ’Þeir eru svo anzi séðir í kaupum og kunua svo vel að færa verðið niður og fá allt Svo ódýrt.1 — Eu þó á jafnlöngum tbna eyðist Ji meira í þessi kaup, tá er það okki tekið til greina, því Það væri smásálarskapur. En þetta or að geyma contið enn fleygja dollarnum. Mörgum scm verið hafa hjú hjá einbíettismönnum eða á stóruin heim- ilum, þar sem mikið hefir verið um- leikis, finnst, þegar þeir fara til ann- ara efnaminni, eða fara sjálfir að bua, að þeir verði að halda sömu siðunum. Það er svo ógnarlega smámumaleg ’kvikinska/ að vera að telja eftir eldi- Vl,5inn og olíuna,eða þó eitthvaðbrotn- aði af húshlutum.' ’Aldrei var 'það Slður hjá honum séra Jóni oða honum Hjívrna lækni. Nei, það var bara orðalaust keypt aftur í skarðið/ Enjjjþetta er þó aðeins >ð kunna að sníða stakk eftir vexti. KÝPRENTAÐ — í prentsmiðju G. M. THOMPSON’S B JÖRK, - lj óðmælarit eftir Svein Simonsson. Verðtir sond til útsölumannn um Uffistu mánaðamót. Hr. Sigfús Bergmann á Garðar, Dakota hefir nú fong-ið í bólca- Ve>'zlun sína eftirfylgjandi bsekur: Hrettisljóð (M. J.) í kápu ®0.70. Þátt beinamálsins........... 0.10. ^ögusafn Þjóðviljans unga, I. og II. hefti, hvert á 0.26. ^ögusafn Þjóðv. u. IIT. liefti 0.30. Hann or aðalútsölumaður að þess- bókum hér vestra, og sandir þær frStt mcð póstum, of full borgun fylgir pöntuninni. Yopnasmiðurinn í Týrus. Eftir Sylvanus Cobb. ------o------- gnæfandi stólpa. Þær hafu getað skifts á orðum, en nú virtist þögull angistarsvipur" hvíla yfir þeim, því >ð|þær höfðu setið hér lengi og'beðið eftir fylgdarmanni sínum; og nú, er hann: kom ekki og tunglið var komið upp, fóru þær að finna til kvíða, því að hinn bjarti ^tungls- jómi mundi von bráðar hafa gert þær sýnilegar hverjum þeim sem af hendingu legði leið aína þar um. Loksins þegar þær voru orðnar næstum því gagn- teknar af úðakulda andrúmsloftsins, hrukku þær uppýúr angist sinni við komu Gios, r.hrópuðu jjgleðióp einum munni og stukku á fætur. ’Ertu þá hoill á húfi, faðirT kallaði Esther upp yfir sig, um leið og hún lagði hönd sína vingjarnlega á handlegg hans. ’Já, barnið mitt.‘ ’En hvernig komstu undan þeiniT ’HverjumT ’Mönnunmn af forjubátnum.1 ’Það stendur á sama, Estherý svaraði vopnasmiður- inn með hryllingi; ’það er nóg fyrir þig að vita að ég er óhultur, og að þér er einnig borgið með mínuui ó- hultleika/ ’En mér þótti sem ég heyrði vopnagný, rétt áður en þú komst,1 ’Hofir þú ekki oft heyrt hann í smiðju minniT ’JÚ, faðir.‘ ’Þá var til einhvers að minnast á gnýinn! Komið og fylgið mér eftir, því að ftaðurinn sem förinni er heitið til, er «igi langt héðan í burtu.‘ Að svo mæltu veik Gio til vinstri handar, uinhvsrfis hiua miklu súlu, og skundaði svo geguum nokkurs konar völundarhús úr grópuðum stöplum, sem litn út fyrir að hafo einhvorn tíma lialdið uppi bogsvölura er umkringdu víðáttumikil súlnagöng. Er hann liafði gengið þessi göng, opnaðist þröngt stræti, sein hann gékk eftir fáein skref til hægri handar; og svo snéri hann aftur við til vinstri handar og gékk í gegnum vítt op á stórutn marm- aravegg; en hinum megin við hann blnsti víð sjónum víðáttumikið svið feykilegrar eyðileggingar. Gríðarstórsr hellur, niðurfallnir stólpar, brotin skrautker, súlnahöfuð og súlnaleggir; snildarlega skreyttar skjalnhiizlur, gafl dældir og múrbrúnir, með löugum marmarasæta-röðum og hér og hvar, og feiknastór p urpurasteins fótstalli í miðju alls þessa, sein allt saman sýndi að staðurinn var ekki hversdagslegur. Hér hafði í sannleika staðið hið mikln musteri Herkúlesar, sem var að nafninu til guð Týrusar- borgarmanna. Á fótstalla þeim, sem þegar var nefndur, stóð einu sinn hin orðlagða vefrétt Horkúlesar (sumnefn t musteri og vefrétt voru nú í borginni á oynni), og hér nam Gio staðar og leit í kringum sig eins og til að full- vissa sig um að engir njósnarar væru í nánd. ’Hér bíðurn við eftir þeim sem mun leiðbeina oss,‘ mælti vopnasmiðurinn, ’og sem jafnvel Mapen sjálfur drfist ekki að suerta með einum giinstoini í kórónu sinni.‘ Að svo mæltu stappaði liann þrisvar sinnum á ast raks-steinlegginguna sem liann stóð á, og meðan meyj- arnar biðu enn forvitnar eftir árangri þessarar undarlegu hreyfingar, heyrðist lágt þrusk fyrir neðan þau, og að lít- illi stundu liðinni færðist hið þunga efui, er fótstallinn var gerður af, um þrjú fet úr stað, með eins konar bjúg- hreyfingu; þá var breiðri þellu lyft upp þangað til röð honnar liallaðist upp r.ð bákni því sem fært var úr stað, og er Marina horfði til baka af undrun, kom mannleg vera upp og stóð hjá þóim. Það var rnaður eins hár og föngulegur og Gio sjálfur, og augsýnilega { dulargervi, því hann var klæddur rúnigóðri yfirhöfn, og langri hvíti’i klæðisræmu var vafið um höfuð hans og svo tvívegis und- ir hökuna, og som þannig skildi að eins eftir miðhluta andlits hans sýnilegan. ’Eghefboðið eftir yður,‘ mælti sá sem birzt hafði. ,Ég kom svo fljótt som mér var auðið/ svaraði Gio. ’Jæja sleppum því; komið niður með mér.‘ Gio tók í hönd Marinu, og fór á eftir liinum nýja fylgdarmanni niður marmaratröppur þær sem komið höfðu í ljós við burtfærslu fótstallans; en Esther var á eftir. Ilerbergið sem þau komust á þonnan hátt í, var næst-a rúmgott, og prýtt nieð frábærri viðhöfn, þótt ekki sé sagt meira; hiti ýmsu tákn sem prýddu vegg’ina og súlurnar báru vott um að það niundi lrafa verið leynistaður presta vefréttarinnar meðan að stóra og veglega musterið ofan— jarðar stóð á fóturo. ’Hér, dætur mínar,‘ mælti ókunni maðurinn, ’getið þið dvalið óhultar og í friði. Hér eru vistir nægar. Á hverju kvöldi mun þjónn vitja ykkar, som mun bæta úr þörfum ykkar og láta olíu á lampa ykkar.‘ Um lcið og maðurinu talaði, tók hann vafninginn af höfði sér og andliti, og er hann gerði svo, kom í Ijós mjallhvítt hár og skegg fallandi í bugðum. Marina ein- blíndij nokkra stund á hann, svo tók hún saman höudun- um, féll á kné og laut höfðinu niður að steinlegging- unni. Hún var í viðurvist Balbecs, höfuðprests Herkúlesar- musteris, manns, sem var meira virtur, og á sama tínia meiri lotning sýnd, en nokkrum öðrum manni í allri Týr- usborg. ’Stattu upp, barnið mitt,‘ mælti Balbec, um leið og hann rétti fram liönd sína, henni til stuðnings; ’þú hefir ekkert að óttast. Það kann að virðast undarlegt að óg skyldi þannig yfirgefa hið helga starf mitt, til þess að hjálpa þér, en það er vilji guðanna og ég vcrð að lilýða. ’Æ, hversu undarleg eru örlög mín!‘ tautaði Marina, um leið og liún starði titrandi af lotningu framan í hinn alvolduga prest. Orlög þín cru enn þá hulin,‘ mælti hann; ’en sköp þín eru engu að síður lögð niður.1 ’Lesið- þér þau þá fyrir mér. Skýrið þér mér þá frá úrslitum alls þessa,1 mælti hún hvetjandi, og í angistsr- fulluni róm. ’Nei — nei,‘ mælti Balbec. ’Þó guðir þjóðar vorrar opinberi hinum útvöldu þjónum sínum nokkuð af hinum ókomna tíma, þá hefir samt hinn mikli alheims guð, sem allir aðrir guðið lúta, skapað hina dauðlegu menn eftir sinni ráðsályktun og vilja, og þá dylur hann þess er honum þóknast. Heill þín er þar undir komin, að þú sökkvir þér eigi um of 1 hugsun um hinn ókomna tíma, sem þér vitrari hefir hulið fyrir þér.‘ ’Fyrirgefið þér mér, ef ég hef misgjört,' mælti Mar- ina óðamála. c: ’Ég má örugt bera traust t-il yðar, þar sem öll Týrusborg hefir á yöur traust. En hversu lengi mun ég þurfa að vera innibyrgð hérT ’Barnið mitt,‘ svaraði höfuðprasturinn, ’svart storm- ský er að dragast saman yfir Týrusborg. Sá stormur mun skolla á áður «n langt um líður, og þegar ofsi hans er

x

Bergmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.