Bergmálið - 21.03.1898, Blaðsíða 4
32
BEEGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 21. MAEZ 1898.
Gimli. '
Næsta tölublað ’Baigmálsins' ' (9),
kemur útl'þ. 28.' þ. m. Með'því tölu-
blaði endar hinn fyrsti ársfjórðungur
blaðsins.
J>eir seni ’léku leikritið: Herra Sól-
skjöld, á síðustu samkomu kvennfé-
lagsins ’Franisókn,‘ hafo ákevðið að
leika ritið aftur annað kveld,’ásama
stað og áður.
Kjarnaskóla var sagt upp á föstu-
daginn 18. þ. m. Hefir hr. Jón
Kjærnested vevið kennari við þann
skóla, undanfama þrjá vetra,'og ágæt-
lega látinn, bæði sem prívat maður
og kenuari.
Á k vennfélagssamkoraunni, sein
haldin var þ. 15. þ. m., voru margir
aðkomandi menn staddir, einkum frá
Selkirk. Meðal annara framandi
manna var þar staddur hr. Einar . O-
lafseon, frá Winnipeg,* fyrverandi
ritstj. Heimskringlu.
Yér biðjum kaupendur Bergmáls-
ins að afsaka dráttinn á jftamhaldinu
á ritgjörðinni: ’Unb'atvinnumál Ný-
Islands/ sem stafað hefir af miklu
annríki höfundarins aðj'undanförnu,
en sem nú mun bráðlega verða fram-
haldið.
Tilkynning-.
Þeir sem skuldaj enn þá, eðalhafa
ekki enn borgað mér, er þeir skulda
fyrir I. og II. árgaug ’Dagsbrúnar,‘
eru vinsamlega beðnir_ _að greiða þær
skuldir til mín sem allra fyrst.
Ég skal ennfremur geta þess, að ef
að ’Dagsbrúnar'-skuidirnar eiu ekki
borgaðar nú .'þegar, er ég neyddur til
að láta innkalla' þær á aunan veg.
Gimli, 17. marz 1898.
O. M. Tliompson.
Hr. S. Ólson, frá Dakóta or hér á
ferð. Hann er að hjóða bændum, að
vinna fyrir þá við stofna-upptekningu
á næsta sumri. Hann hýðst til að
vinna fyrir menn, hvort sem þeir vilji
heldur, upp á viss daglaun eða ’con-
tract,‘ og leggi sjálfur til (jvélina, í
tilefni af þessu tilhoði hr. Ólsons,
hefir hr. J. Pétursson, fornniður
bæíidafélagsins hér, boðað til almenns
fundar hér á morgun, (22.) kl. 1
síðd. í félagshúsinu hjá Bólstað.
jxz
s_
o
>-
^ ;
^ u-,
xo rs
c«
ÖX)
P
CO
o
*o E &c
'fi bc gP
o
fcj) _
5® Sd cí
O ci----------
bD
O
c:
co
co
'p a
rOk| jr,
O
KO tí
s?: § 'i
xo
2 C
ö
o
"ö
rÖ
p
©
o
>
rö
O
o
cz
etí
=3
xo c3 rt fH co C É5
'r-J >6 -S © © v©
ro CO a -4» m *+H -4» Ö
*P-i 13 © ©
r-< CQ O
5 W | f-i B © v© 40 H <1
1
;a c/T •r~3 d
© P ro
-43 bp ’So C3
'r' «3
ro
O rt
cí -+a
-- fO
--
S ^•'2
'r-A rQ fl
C wá p
,75
ðJD
©
bs)
H3
fl
fcó =«
ÖX) ■£?
•~o
c3
O
©
cá
ð
Pl
*-> ©
se
-O,
H §
C5 • ’—;
ÖD /O
© © P p
fc 3 H '3 s
a s':
~ ,_d
c3 O
ÖO
^ o
cpj a
fl ---
3 g
a
• a
o
bD ©
O
ai
c3
c
o
33
93
s
8
A
C3
M
'O
£
T3
0
eS
M
£ A
•5 pq
©
•H
5C
O
Æ
H
o
- ca
^5
£
3
<u g
tXD
*3 3
ca ,J3
ca
H
H
th É
a
Barnalærdómskver
HELGI IIALFDANARSON.
til sölu hjá
G. M. Thompson;
einnig fást
hjá honum
biblíusögur
Ilerslebs oj»' Balslevs
ásamt
stafrofskverum
forir börn.
J
Þeir sem hafagerst oggerast nýir kaup-
endur að II. árgangi ,,Svövu“ fra nýári 1898
til 31. marz s. ár, og jafnframt borgaum leið
áskriftargjaldið $1,00; fá eftirfylgjandi-bœk-
ur sem premíur:
I. Svava I. ár, bókhlöðuverðið er $0,50;
II. Trúin á guð, “ “ 0,35;
III. Verkfall kvenna, “ “ 0,25.
Árgangurinn af ,,Svövu“ kostar $1,00.
Nýir kaupendur, sem gefa sig fram á ofan-
nefndu tímabiSi, fáþví allan II. arg. ,,Svövu“
og þessar þrjar ofannefndu bækur fyrir ein-
ungis $1,00.
Notið þetta tœkifœri meðan það
stendur,
G. M. Tliompson.
Tryggið hús og eigiair yðar gegn eldsvoða lijá
undirrituðum!
Ég'er agent fyrir hið alþekkta eldsábyrgðarfólag,
The North-West t Fire Ins. Co. of
Man.
The Iloyal Insurance Co. of
Englantl,
The Gnardian Assurance Co of
Eng-land,
The Atlas Assurance Co. of
London,
G. M. Thompson.
Bezta útlent tímarit
er Islendingar oiga kost ó að fá ódýrt til kaups er
KRINGSJÁ,
gofin út af Olaf Norli, Kristjanía,
Tímaritið kernr út 2var í mánuði, 80 blaðsíður hvert hefti.
Kostar, hvern ársfjórðung, 3 krónur
sont til Ameríku.
Tímaritið innihcddr glögga útdrætti úr ritgerðum um alls
konar vísindi og listir eftir . heztu tímaritum úti um heim.