Bergmálið - 20.02.1899, Page 2

Bergmálið - 20.02.1899, Page 2
14 BETtGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 20. FEBRTJAR 1899. GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA PEBNTAB X 3?X£EXT'I'SXÆX23TXr ,, ST -ii. 'V-A.—. Ritstjóri (Editor): G. M. Thompson. Business Manager : G. Thobsteinsson. (ldr ... $1,00 BERGMÁLIÐ kostar: ( 6 mán. ... $0,50 ( 3 mán. $0,25 Borgist fyrirfram. AUGLÝSINGAR: Smá auglýsingar í eitt skifti 25 cents fyrir 1 þuml. dálks- lengdar, 50 cents um mánuðinn A stærri auglýsingar, eða auglýsingar um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslu og borgun á blaðinu, snúi menn sér til G. Thorhteinsson- ait, Gimij. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Bergmálið, P. 0. Box 38, Gimli, Man. Þreskivélin. Pá er nú preskivéhn komin. Pa er nœst, að ha/a eítthvað fyrir hana að starfa. ----o----- E>að niun inoga þakka bændafé- laginu „Gimli Farmer’s Institute“, iið þreskivél er nú komin hingað í bygðina. Reyndar mun það ekki liafa verið félagið sjálft, sem geiði kaupin, lieldnr muiiu það hafa verið einstakir meðlimir félagsins, sem stóðu f.yrir kaupunum og skrifuðu sig fyrir hlut- um í vóiiuni. En hvað sem því líð- ur, hvort sem það er nú að þakka bændafélaginu í heild, eða framtaks- semi einstakra meðlima þess, þa er í mikið ráðist, og stórt fiainfaraspor stigið, svo framt að framkvæmd fylgi þá áforminu. Arér liöfuni Leyrt hugsandi menn framsetja spursmálið : „Hvað á þreski- vél að gera liingað, að svo konmu ? “ Og vér höfum jafnframt heyrt nienn hika við að svara því spursuiáli ; af þeim ástæðum, að þeir hafa verið í vafa ura, hverju ætti að svara. Því þegar þetta spursmál hljómaði í cyr- uin þeim, s-áu þeir í huga sér, að það var nú helzt til of snemt að kaupa þreskivél, á meðan þeir væru ekki farnir að undirbúa jörðina fyrir liveiti- rækt—varla farnir að hugsa tii þess; en þó farnir að hugsa um að festa kaup á þreskivél. Frá „praktísku sjónarmiði, er ó- mögulegt að neita því, að hér hefir verið farið öfugt að. Fvrsta og aðal- skiiyiðið fyrir því, að koma hér á fót hveitirækt, var ekki það, að kaupa vélina, sem þreskja ætti hveitið, hafr- ana og byggið, scm sáð kynni að verða til í bletti þá, sem enn evu skógi vaxnir eða þá óhreinsaðir, bæði hvað snertir rœtur og illgresi. Það hefði veriö lítið óskynsíimlegra af niönnum, að hiðja uni, að kornhlaða (elevator) yrði bygð hér, til að taka á móti korn- inu, sem akrar þoirrar inundu fram- leiðaeftir að þeir væru húnirað hreinsa skóginn af þeim og sá í þá held- ur en að hyrja á að kaupa þroskivói. Yér höfum ovðið varir við, að bœndur hafa sog-t sem svo : að það væri nú þýðingarlítið fyrir þá, að yrkja jörðina og sá til hveitis eða hafra, þar sem ómöguiegt væri, að fá afraksturinn þresktan; þoim yrði hann óuýtur. En, vér segjum, að hættan iá ekki í því, að geta ekki fengið kornið þreskt, heldur eínmitt í því, að framleiða svo lítið, að það borgaði sig ekki fyrir þá, að kaupa þveskingu á því, eða með öðrum orðuni, ómögu- legt að fá þroskivél hingað, vegna þess, að framleiðslau var oflítil fyrir vél. Ef bændui' hofðu hyrjað á fyrsta skilvrðinu, og lialdið svo áfram í átt- ina, hefði hveitiræktunar-framkvœmd- in gengið sinn rétta veg. Hefðu bændur byrjað á því, fyrst af öllu, að ryðja og hreinsa lönd sín, svo þau gætu orðið brúkleg fyvir kornakra, og undirbúið þau sem bezt, þá var engin lirotta fyrir þá, að sá í þau; þeir rnundu ekki hafa þurft að bera kvíðboga fyvirþví, að þeir gætu ekki fengið kornið þreskt. Strax og framleiðslan hefði verið orðin svo mikil, að nágrannar okkar, Rock- woods-húar hefðu séð, að það borgaði sig að koraa hingað og þreskja fyrir okkur, þa liefðu þeir verið fúsir til þess. Sumii’ kunna nú að álíta, að það sé tilgangur vor raeð grein þessari, að spilla fyi’ir þessu fyrirtæki, að draga kjaikiun úr bændum; en vér skulum taka það fratn, í eitt skifti fyvir öll, ;ið slíkt er ekki áform vort með þessari grein. Vér liöfðum ætl- að oss, að minnast á þotta fyrirtæki, og fyrst vér gerðum það, þá að segja álit vort á því, og jafnframt að reyna, að sýna mönnum með Ijósum rökum, á hvað skökkum grundvolli þeirhafi bygt búskapar-tilrannir sínar hingað til. Þar sem þreskivélin er nú korain, þá væri óskandi eftir, að hún yrði til þess, að vekja hændur og hvetja þá til starfa. Þoir hafa áður borið því við, þegar uin landbúnað hefir verið að ræða, að það værí ógerning- ur og þýðingarlaus tilraun, að stunda hér hveitirækt, á meðan þreskivél væri ekki til í plássinu. Nú hefir slík inótbára ekkert giidi framar. Nú er sá tími kominn, að til starfa her tið t<aka, ef vélin á ekki að standa arðlaus og verða kaupendum til byrði. Það er ómögulegt að neita því, að það væri frámunalega leiðinlegt fyrir plássið, ef vélin yrði bændum arðlaus eign—gagnslaus, oglátin standa ónot- uð þar til hún ditti úr sögunni. Eu vér vonum að það verði ekki. Vér vonum, að bændur varpi nú af sér svefmnókinu, sein þaim hefir svo oft verið horið á hrýn, og sýui það í verk- inu, að þeir vilji okki standa .langt að baki hérlendum bændum, með að færa sér í nyt auðlegð þá, sem liggur hul- in fyrir fótum þeirra. Landbúnaður- inn er, ef hann er stundaður með á- huga og rétt aðferð viðhöfð, sá ör- uggasti gTundvöllur, sem landbóndinu getur bygt á velmogun sína og fram- tíð, ekki einungis sína eigin, heidur eftirkomenda sinna; og jafnfvamt sem hann er frum-skilyrði fyrir vellíðan og velmegun bóndans, er hann einuig aðal-gmndvöllur undir velmegun þjóð- félagsins í heild. Hanu er fyrsta skil- yrðið fyrii' því, að fljótar og þægileg- ar samgöngur komist á í plássinu, og aðrar menningarlegar framfarir eigi sér þai' stað. J ár n b r au t ar m ál i ð. ----o---— Hvað snertir það, að von sú rætist, að járnhraut verði lögð liingíið að Gimli bváðlega, eða réttara sagt, að Foxton hrautiuni verði heint hingað ofan að Winnipeg-vatni nálægt Gimli, þá er varla hægt að segja nokkurn hlut iini það mát, enn seiu komið er. Allar fregnir því viðvíkjandi eru svo óljósar, að tæpast eru þær hafandi eftir. í síðasta töhiblaði „The Selkirk Journal“, stóð eftirfylgjandi grein, sem vér birtum liér orðrétta : „Ottawa, fubr. 3. -- Kyrrahafs- járnbrautarfélagið ætlar að leggja fyrir næsta þing heiðni um, að samin verði lög' er heimili félaginu að hyggja járn- braut frá norður endastöðvum Stone- wall-brautarinnai' í Manitoha, norð- austur ofan að Winnipeg-vatni, á milli Gimli og Arnes. Einnig braut norðvestur að Manitoba-vatni austurströnd þess, er komi að vatn- inu á niilli Marsh Point og norður takmarka „township" 25. Sömuleið- is járnhraut frá Reston, sein er eim- lestarstöð meðfram Souris-hraiitinni, vestur eftir, or liggi inu í Moose Mountain héraðið, þaðan vestur og uoi'ðvestur nálægt Regina“. Þetta ar greinin; vitaskuld er ekki hægt að leggja mikinn trúnað á, að þetta komist í framkvæmd. Því þótt að KyiTahafshrautarfélagið fái leyíið, þá or spiirsraál, hvort félagið notar ekki heiinildina einungis til þess, að stemma stigu fyrir því, að önnur járn- brautarfélög keppi við það á þessu svæðí. I sambandi við þetta ofonritaða skulum vér geta þoss, :,ð vér áttum snemma í þessum mánuði, tal við hr. Jóhannes Signrðsson, oddvita Gimli- sveitar, um þetta mál. Hann skýrði oss þá frá, að hann hefði átt tal við Mr. Yfhite, í Winnipeg, sem er um- boðsmaður Kyrrahafsbrautarfélagsins hór vestra. Hr. J. Sigurðsson spurði hann að, hvort Foxton-brautin mundi ekki verða lengd næsta sumar, og hvort ekki mundi fást, að hún yrði lögð að Giiuii. Mr. White svaraði honum því, að það væri áreiðanlegt sð hrautin inundi verða iengd á næsta sumri, en hann gæti ekkert sagt um það, hvert iienni yrði heint. Sagði; að því yiði ráðið til lykta af félag- inu, þessa dag<ana austur í Montreal; ennfremur, að það væri víst, aðjárn- iirautarfélagið ímindi láta í næsta mán- uði (marz), mæla út brautarstæðið. IIJÓNAYÍGSLA FRAMKVÆMD MEÐ TALSÍMA. Þann 2. þ. m. heimsóttu, aldraðuv maður og annar uugur maður í fylgd með honum, Rev. dr. Jennings, f Elmira, í New Yovk-ríkinu Sá eldri kvaðst heita Maxwell, og skýrði klerki jafuframt frá, að þessi ungi máður, sem með sér væri, og dóttir síu Nellie Maxwell, hefðu ákveðið að láta vígja sig samati í lijónaband í gegnuin tal- síma. Klerkur vavð sem þruinulost- inn er hanu heyrði erindið, og vissi ekki hverju svara skyhli. En af því að gamli maðurinn lagði fast að hon-

x

Bergmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.