Bergmálið - 20.02.1899, Blaðsíða 3
51
um, a,ð framkvæma vígsluna á þenn-
an hátt, þá leitaði prestur ráða hjá
lögmanni, og fékk þær upplýsingar,
að vígslan gæli verið lögleg, J)ótt húu
yrði framkvæmd á þennan hátt. Eft-
ir að Dr. Jennings hafðilofað að fram-
kvæma vígsluna, snéri faðir stúlk-
unnaraftur heimleiðis til Williams-
port, sem er 70 mílur vegar frá
Elrnira. Ivl. 9. um kvöldið var hanu
og dóttir hans til staðins á talsíma
stöðinni í Williamsport, ásamt vitn-
Um; og á sama tíma var Dr. Jennings,
og búrðguminn ásamt vituum, kom-
inn á talsíinastöðina í Elmira.
Nú var byrjað á athöfninni, og' fór
hún frani eins og lög gera ráð fynr
að öðru leyti en því, að það var 70
Uiílna vegur á milli brúðgumans og
hrúðarinnar, og vígslan framkvæmd
með talsíma. Eftir vígsluna voru
brúð g'umanum seudar lukkuóskir með
talstrengnum, og daginn eftir snéri
hann heimleiðis til Williamsport, til
að mæta brúðursinni.
Ilann. gaf engar ástæður fyrir því,
hvers vegna liann hefði haft þessa að-
ferð við vígsluna, að undanteknu þ/í,
að honum og kærustu hans hofði kom-
ið sarnan um, að láta hjónavígsluna
fara frarn á cinkennilegan hátt.
1 t'ysir af lien di alskonar
SYO SIiM:
reikningshausa,
bréfhausa,
nmslög,
körð,
prógramm
oe; fl- ogíu
SbLágt verð!
-h ^ KOMNAE Islendingasögur
liókvev/lun G. M. Thompsons :
■hvarfdælasaga.....................20
"V’allnl. saga.................... 10
ápnfirðinga saga ................10
Yopnasmiðurinn i Týrus.
Eftir Sylvanus Cobb.
'Þú sagðir að æðsti prestur Iíerkúlesar hefði hjálpað
vopnasmiðnum til að fela þig‘, sagði hann cftir nokkra
þögn. Virtust þeir liafa rnikið saman að sœlda? ‘
’Já‘.
’Veistu hvernig kunpingskap Jialbecs og föður þtns
er varið?* spurði gaiuli maðurinn Esther.
’Slíkri spurningu veistu vel að ég get ekki svarað,
horra minu ; því presturnir eiu aðskildir frá öðrum mönn-
um lieimsins; og ef ég fyrir hendingu hef komist að
lilutum sem heiir.unnn veit ekki um þá hefi ég enga
heimild til að birta þá öðrum‘.
’Þ.ið or ekki til neius að spyrja hana íleiri spurn-
inga‘, sagði Marina og lagði hönd sína á hanellegg föður
síns. ‘Ég hefi árangurslaust spurt hana slíkra áður,
Hún hetir reynst mér mjög vel. og við ættum hcldur að
þakka Iienni en að erta skap liennar með spurningnm,
sem hún vill ekki svara'.
’Þú hefir rétt að mæla, barnið mitt‘, svaraði Ludim
í léttari raáh'óm; og' þó hann mintist ekki á niálefuið
framnr, þá lýsti svipur hans og látbragð því að það lá
houum þuugt á lijarta.
Flutningsbáturinn nálgaðist nú Tarsusborg, þar sem
flóttamennirnir liöfðu einu sinni verið seldir við upp-
boð. Ludiru gloymdi um stund umbugsunarefni síuu,en
huo'saði að cins uni að halda bátmim frá nættum öllum.
o
Tveir eða þrír bátar voru á ferð fast upp við laud, og
skip eitt sigldi úv hafi. Gamli maðurinn gaf öllu í
kringum sig nákvæmar gætur, hann var hræddur um að
einhver slettirekan kynni að veita sér eftirför, eu liann
hafði góðan byr, eg var á hraðri ferð burt frá voðanuro.
Eonnaður skips þess, er sigldi inn til hafnarinnar heilsaði
honum á arabisku, on hann svaraði aftuv með vanalegri
kveðju, hraðuði ferð simii sem mest hann mátti.
l.oksins kvaddi flutningsbáturinn hið kalda Sydnus-
fljót og hóf ferð sína út í Miðjarðarhafið. Yitidurinn
bar hann þaunig áfram um stund, en þá fór Lúdim að
verða þess var, að hann hafði gleymt cinu inikilvægu at-
riði. Golan, sem hufði verið honum svo hliðholl á með-
an fljótsbakkarnir skýldii honuin, fór að vorða .geigvæn-
iegri þegar haun var kominn nokkrar mílur fiá landi.
Stúlkurunr fóru að verða sjóveíkar og hinn óvani formað-
ur fór að verða áhyggjufullur. Hann hafði l.aldið að
það mundi verða auðvelt að lenda einhversstaðar á
ströndum Eönikíu, fara síðan fótgangandi til einhverrar
linfuar og fá sér far til Týrusborgar, en það fór nú að
sýnast lílið tækifæri til þess.
I ákefð sinni með að selppa úr þrældóminum hafði
liann aðeins haft tvent í hugamtm; nefnilega hlekkina,
sem hann var að flýja frá, og ströndina sem hann ætlaði
að komast til;* hann hugsaði ekkoit mn hvernig liann
gæti komist þangað. Honum kom til hugar að snúa
bátn’.un við og halda inu í árminnið aftur, en á því var
einn hæugur,—hann gat það ekki. Ilann kunni að sigla
undan vindi, en hann hafði enga luigmynd uin hvcrnig
hann ætti að slaga á rnóti vindi.
Það var nú orðið svo dinit að ekki sást til lands, og
Ludim reyncli oinu sinni til að snúa bátnnm til suðurs,
því hanu vissi að land var í þeirri átt, en sú tilraun varð
nærri til þess að nða honum að fullu, því þá báturinn
lial'ði vindinn á hlið, lá honuni við að hvolfast. Hann
tók því að síðustu seglið niður, til þess að fara þó ekk’t
lengra út á hafið en hægt væri að komast hjá, og settist
síðan aftur við stýiið til þe.ss að verja bátinu fyrir ósjó-
unum.
Stúikurnár voru nú orðuar sjóveikar, cn liættau seui
vofði yfirþeim gerði það að verkuni, að sjóveikin yfirbugaði
þær ekki algerlega. Hinn létti ílutnings bátur hossaðist
til og fiá á öldunum ; og þó að eklcert segl væri uppi,
þá stóð vindurinu á himun háa skut og hrakti hans
óðliuga á haf út.
I.oksiiis kom morguninn eftir hina löngu og leiðin-
legu nótt; og þegar fyrsti bjarniinn sást í iiiisturátt, þá
skygudist Ludim í allar áttir oftir landi, en haun g.it
ekkert séð nemahimin og haf.
Sjórinn hamaðist og hossaði bátnum ýmist upp á
ölduhrýggiua eða niður í lautirnar, velti houum og þeytti
til og frá sem fys væri; og gamla manninum fanst sem
sínir dagar væru taldir. Hann gat ekki um-flúið forlög
þau sem nú vofðu yfir honum. Hann var svo algerlega
á valdi æðri mát'.ar, sein leir í höndum loirkerasmiðs.
Þegar betur birti stóð liann upp, og skygndist enu gaum-
gæfilegar í kringum sig eftir laudi, en hann gat ekkert
séð nema hinn sama endalausa bláma er teygði sig yzt út
við sjóndeildarhringinn. Stúlkuinar höfðu látið bugast
af lasleik og þreytu en nú opnuðu þær augun og litu
upp. Marina hljóðaði upp yfir sig af angist, er liún las
hina hræðilegu sögu, sem stóð skrifuð á andliti föður
hennar; hún tók sér sæti við hlið hans og horfði á hann
með alvörugefni, en Esther íendi sínum skörpu auguin
með hjartslætti út yfir hinar þ’.mglamalegu öldur.
’Eaðir niinn, J að er úti um okkurl* tautaði Marína
í rom er líktist bænar-ákalli eftir einhverjum vonarneista.
’Uti um okkur ! ‘ eudurtók gamli maðurinn í sorgar-
róm. ‘Æ, að ég skyldi vera svo liugsunarlaus. TJti um
okkur! Og þjg líka, bamið mitt. Gnð niinn góður,
miskuuaðu þig víir okkur ! ‘
Þegar Maiína sá hina sáru angist föðui síns, varpaoi
hennar göfuga hjarta frá sér öllum ótta, og með hugg-
andi málrómli r.iyndi hún að sefa sorg- hans.
O, barriið niitt1, svaraði hann, um leið og hann lyfti
upp skjálfandi liendi og benti út á hafið, ’líttu á hina
víðáttu miklu gröf, sem gín við okkur. Ég vil ekki,
ég get ekki látið í Ijósi von, sem ég lief ekki tii. Sér-
hveraldasem fer fraiuhjá, leggur sinn skerf til að færa
okkur nær gröf þessari. Yið skulum vera viðbúin við
því vcrsta. Sjá, þarna er sólin komin upp, geishú
heunar eru nú að lýsa upp voit kalda hvílurúni. Yið
niunum ekki sjá hana framar! ‘
Meðan gamli maðnrinn var að tala, brotnaði ein
aldan ýfir bátinn og geröi þau öll gagndrepa. Marina
grúfði andlitinu í barminn á föður sínum, meðan hann
einsog ósjálfrátt stýrði bátnum upp í vindinn. Esther
hafði stigið upp á kistu er stóð við mastrið, og hélt áfram
í kyrþey, að rannsaka sjóndeildarhrjnginn með sínum
skörpu augum. Kison Ludim starði á hana með undruu,
Jiví svo óttalaus, jafnvel tignarleg virtist hún vera, að
hann á því augnabliki var nærri búinn að gleyma hætt-
unni sem umkringdi þau.
Að síðustu tylti hjn fagra varðmey sérá tá, fékk séc