Bergmálið - 20.02.1899, Side 4

Bergmálið - 20.02.1899, Side 4
16 BERGMÁLIÐ, MÁNTJDAGIXX 20. FEBRTJAR 1899. Gimli og grendin. Síðan blað vort kom út síðaut, Iiefir veðráttan verið óvanalega niild, nm 'þetta leiti árs. Snnia daga frost- laust og hiti. Reir herrar Jóhannes Magnusson, Dagverðarnesi og Sigurður J. Yídal, IlnausaP. 0., hafa verið að undan- förnu hór á Gimli, að yfirskoða hæk- u.r sveitarinnar fyrir síðastliðið ár. Þeir hafa nú lokið því starfi og eru farnir heiiuleiðis. Kvenfólagið „Tilraun“ hefir akveð- ið að halda skemtisamkomu þ. 2. niarz næstkomandi. Yér höfuiu ekki sóð prógraminið, on oss hefir verið sagt, að það yrði fjölbreytt. TJru síðastliðinn mánaðarmót kom híngað ofan eftir, alfluitur frá "W jn- nipeg, hr. Jón Guðmundsson. Hann tlutti sig til Winnipeg síðastliðinn votur, en er nú aftur seztur hór að á Gimli. Kvenfólagið ,,Eramsókní£ helt sam- komu á „Baldwin House“ nð kvöldi Jiess 16. þ. m. Innfluenza gengur hór um þessar mundir, og eru margjr all-lasnir af lienni hæði fullorðnir og bö:n. Hitt og þetta, Frá leshorðinu,. —Rússakeisari hefir gefið eina mil- jón rúbla, til hjálpar þeiin sem líða af hungursneyð í Rússlandi. —Lögþing Finna hefir veitt hin-j iim fræga rithöfundi sínum og skáldi, Johan Abo, ritlaun er nema 3000 marka ($485). —I Konstantínopal hefir verið gert samsæri til að ráða af dögum Ahdul Hamids soldán. Sanisæiið komst upp og voru frunikvöðlar þess lmeptir í varðhald. Samt er nú soldán svo hræddur um líf sitt, að hann getur ekki notið svefns. —Hertoginn af Altenburg á Þýzka- laudi, hefii' um lengri tíma verið al- gerlega blindur á báðum augum. Nú fyrir skömmu gerðu frægir læknar tippskurð á augurn hans, Iiopnaðist það vel, svo nú hefir hann aftur feng- ið sjón sína. — Óskar Svíakonungur liefir að undauförnu verið mjög lasinn af in- riuenz-veikinni ; en síðan hann fókk syni sínum i hen'dur stjórnartaum- ana, hefii' honum farið hatnandi. ___Eurstafiú Mai'ía Lovísa af Bulg- aríu var framúrskarandi hjálpsöm við bágstadda. Eaðir hennar var van- ur að gefa henm 250,000 gyilini á ári, og meiri lilutanum af þeirri upp- hæð, skifti hún upp á meðal fátækra. Xú liggur hún á líkhörunum. 011- iu skólum er lokað og allur bærinn Soffia klæddur í sorgarbuning. ___ítalsknr veikamaðör að nafni Diblasi, í Bostou, gerði fyrir nokkru tilrauu til að myrða háttstandandi em- bættismann þar, en mistókst verkið. Lögreglan hefir nú verið að undan- förnu, að elta þennan náunga, og loks- ins tókst henni að fanga hanu í Pal- ermo á Sikiley. Nokkur eintök af ,,Dagsbrún“ 1 og 2. ár, ern til sölu hjá G. M. Tliompson, og hver argangur, inn- heftur, seldur á $0.25, Islenzkar bækur til s'ólu hjá G. M. Thompson — Mrs. Francisco. æfidögum fangolsi. Cordelia Botliin, í San hefir verið dæmd til að eyða sínum, sem eftir eru, í Hún hafði myrt Mrs. Jolin P. Dunning í Dover Del, á þnnn hátt, að hún sendi henni sem gjöfmeð pó.sti kasso, sem hafði inni að lialda eitraðan brjóstsykur. Mrs. Dunning neytti ögn af brjóstsykrinum og beið bana af. ._Góð og göfuglynd kona, er ávalt hæg og stilt, og veklur aldrei óá- aætfju eða misklíð á heimilinu; livav sem hón kemur, útlikitar hún friði og einingu, sem áður var ólriður og' óeming. Ný-Islendingar! Þegar þið viljið vátryggja hús ykkar, þá snúið ykkur til G. Eyjólfssonar, ICELANDIC RIVER; hann er agent fyrir Nortli-West Fire Ins. Co of Man. Þetta félag hefir borgað þúsuadiri dollara inn í nýlenduna, og er alþekt fyrir fljót og árejðanleg skil. $ 0 35 0 55 0 80 Bezta útlent tímarit • íslendingnr eiga kost á að fá ódýrt til kaups er af Olíií' NoiTi, Kristjanía, Tímaritið kemr út 2var í mánuði, 80 blaðsíður Iivei't hefti. Kostar, hvórn ái'sfjórðiing, 3 kronur, Biblíusögur Balslevs í handi ---do —— Herslebs í handi Bókasafn alþýðu, árg. Björk ljóðmælarit eftir S. Símonsson 0 20 Dönsk-íslenzk orðabók el'tir J. J. . 2 10 Draumaráðningar G M.................... 0 10 Eðlislýsing jarðarinnar................ 0 ?5 Eðlisfræði............................. 0 25 Efnafræði.............................. 0 25 Eimreiðin J. ár. [endurpientuð] 0 <50 ---do----- II ár. þrjú hefti.........1 20 ---do----- III. ár ............. 1 2o -—do------IV. ár......................120 Elenóra skáldsaga el'tir G. E....... 0 ?5 Ensk-íslenzk órðabök eftir G. Z......1 75 Grettisljóð, M' J.......................0 7o Goðafræði Gr og Rómverja................0 75 Hjálpaðu þér sjálfur, í bandi...........0 65 Heljarslóðarorusta eftir B. Gr.......0 3o Hvers vegna? Vegna þess!.........,...2 Oo ísland, Þ. G., vikublað, árg............1 4() íslands saga, Þork. Bjarnasoii.......0 Oy I slendi'wjasöyur: 1-2. Islendingabók og Landnáma 3. Saga Harðar og Hölmverja 4. „ Egils Skallagrímssonar 5. „ Hænsa Þóris 0. Kornmáks saga V.Vatnsdæla saga 8' Saga Gunnl. ormstungu ,, Hrafnkels Freysgoða ..'"0 10 Njáls saga 0 70 Laxdæla sagau............. Eyrbyggj a sag............ Eíjótsdæla saga"'......... Ljósvetniiiga saga........ Saga IJávarðar Isfirðings Iieykdæla saga Þorskfirðinga saga Einnboga saga Víga-GÍúms saga Jökulrós, skáldsaga eftir G. H. Kvöldvökur I. og II. partur P- 10. 11. 12. 13. 14. 15. 1(3. 17. 18. 19. 0 35 0 15 0 50 O 10 ■0 20 0 20 01 0 0 40 0 30 0 25 0 25 0 15 0 20 0 15 0 20 0 20 0 25 0 75 Kveiinafræðarinn et'tir Elín Briem 1 50 sent til Ameriku Tímaritið iuniheldr giögga útdrætti úr ritgerðum um alla konar vísindi og listir eftirbeztu tímaritum úti um heiiu Landfræðissaga Islands I. ,, ,, ,, ,, G • Ljóðmæli Gr. Thoms., í bandi ----do---- 8tgr. TUorst. í bandi ——do------ Gísla 'i'lior., í bandi ----du----II. G. Sigurgeirsson Lærdómskver II. H. í bándi Mannkynssögu-ágrip B. M. Mentunarástandið á Islandi Njóla, eftir Björn GuniiUuigsson Saga Festnsar og Ernienu ,, Villifers frækna Kára Kárasonar „ Gönguhrólfs ... Sigurðar þögla Rj ómaskilvindur Hinar lieimsfrægu ALEXANDER- SKILVINDUR eru hinar beztu; Und- irritaður hefir umboð á bendi fyrir þær og útvegar þær upp á sanngjarna borg- unarskilmála.— G, Thorsteiiíssou, S kósmí ðave rkst o f a á Gimli. Hór með tilkynni ég1 undirritaðuv dinenningi, að ég hef nii útveguð mér öll nauðsvnleg áhöld og verk- ■i sem lýtur að skósmíði; sönni- leiðis lief ég nægnr byrgðir af alls- konar verkefni, seintilheyi'irskósmíði, svo að hér eftir smíða ég- allskonar skófatnað og aktý emnig 1 00 0 70 1 50 1 40 0 (50 0 40 0 30 1 10 0 20 0 20 0 05 0 25 0 20 0 10 0 30’ Halfdánar ^Barkars ............ 0 10 ,, Ásbjarnar Ágjarna ............... 0 20 Stafrofskver, G. M. Th. ö 15 Steinafræði, Ben. Gröiiu- 0 80 Sunnanfari, árgangurinn 1 Op „ VII. ár, I. l’.efti 0 40 Svava, I. árgangur í héí'ti 0 50 „ II. ár. (12 iiefti) ........... 1 00 ISveitalífið fvrirlestur .............. 0 10 i Sögusafn ísaf, I. II. III. .......... 1 00 ! SyndaHóðiö fyrirlestur .............. 0 10 Tjaldbúðin, rit eftir séra H. Péturss. 0 25 Trúin á guð 8 fyrirlestrar 0 35 1 75 0 25 0 20 0 55 0 25 0 10 guð Úrvalsrit Sig. Breiðtjörðs Verkfall kvenna Yinabros; eftir Svein Símonarson Þjóðsögur’Ól. Davíðsson, í bandi Þáttur Eyjólís ok Péti.rs, [fjárdrapsmálið í Húnaþmgi] Þáttur beinamálsins rjon ég við gamalt skótau og gömul aktýgi, og afgreiði alt lljótt og vel. I YALIÐ Mitt mark og mið er, að Iiafa vand- ^ , .. n • „ i- vz „n ný-útkomin skáldsnga eftir Snæ Snæ- að verk og golt efni, en selja þo altjnj 4 með mjög vægu verði. s, S, Olsoii. land, fæst í bókverzhm O. II. Thoinp- sons. Kostarí kápu 50 cents.

x

Bergmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.