Bergmálið - 27.03.1899, Blaðsíða 4

Bergmálið - 27.03.1899, Blaðsíða 4
28 BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINN 27. MARZ 1899. Gimli og grendin. Þeir eru margir kvillaruir sem gengið hafa hór í hygðinni í vetur. Eyrst kvefveikin, svo samkomusýkin. þá saumavéla-vitleysan og seinast skil vindu-ástríðan. Hver af þessum kvill- um hefir skæðastur verið, er aðeins lækna meðfæri úr að ieysa, þeir einir geta sagt um það, hvert þeir séu hrjái- semis kendir eða eigi. í>;er munu vera hartnær 30 sarnkom- urnar, sem haldnar hafa verið á Gimli í vetur, sú seinasta var haldin 16. þ. m., í samkomuhúsi kvenfél. Tilraun, var hún stofnuð af kennara J. P. Sól- mundson, til arðs fvrir bókasafn Gimli- skóla. Þessi sainkoma var hin fjöl- mennasta samkoma, sem haldin hefir verið héi’, nerna ef undan mætti skilja fyrstu samkomu kvenfél. „Tilraun“, í ,,Skjaldbreið“, sein var fjölmenn og einhver tilkomumesta sámkoma í vetur. , Á samkomunni 16. þ. m. var fyrst leikið stykkið „Matirapúkinn", þótti það takast vel, sumjr af leikeudun- um lóku af snild, og allir gevðu vel. Þú var ,,boxa“ sala, var þar marga.u kostagrip í að hjóða, þar á meðal skip fermt gulli frá Klondike, en þó gullið sé freistandi, þá mun segulafl þess hafa mátt sín minna en aðdráttarafl hinna fogru eigenda hlutanna, stm tipp voru hoðnir. Annars huðu ungu mennitnir ekki eins fjörugt og vænta mátti, og vant- aði þó ekki áfrýanir frá forstöðu- manni, sem talaði vel máli eigendanna. Annars var það óheppilegt að sam- koman hvijaði tvoim stundum seinna en auglýst vrar. svo fólk var orðið ákaflega þreytt að liíða, einkum eldra fólk og konur með hörn, sem liiðu aðeins eftir kapptæðunum, sem voru j á undan hoxa sölunni á prógramminu, j vai* þessi brevting á prógramntinu því mjög óheppileg. Þeir sem fyrir samkomum standa, ættu að gera sér far um að byrjað só á þeitn tfma seni auglýst er, ogáðekki sé verið að hringla með auglýst pró- grammið fram og aftur. Þá hyrjuðu kappræðuriiar. Pæðu- tiienn, E. Olafsson og J. P. Sólmund- sou héldu því fram, að þjóðernið ætti j að sitja í fyrirrúmi fyrir pólitísku flokksfylgi, en B. L. Baldvinssou og W. II. Paulson voru á neitandi lilið. W. H. Paulson var boðið að tala í stað P. Bjarnason, sent eklci gat ver- ið viðstaddur, en var á prógramtniuu. Forstöðumaður (J.P.S.) kvaddí Jón Pétnrsson tii að stýra kappræðtinuni. „mxmnu SKILVIHÍUE, víkjandi skilvindum þessum; um'hoðsmaður fyrir þær hér í llinar heimsftægu Al- exartdra rjómaskilvind- ur, eru orðuar svo vel þektar, að það er óþarfi að rita langan form’ála lvrir þeim. Nr. 12 aðskilur 16 gallónur af mjólk á kl tíma, er sú lientugasta skilvinda fyr ir þann bóuda, sem hef- ir ekki fleiri en 16 kýr, Með góðum borgunar skilmálum kosta þessar skilvindur ekki nema $50.00 Frekari upplýsingar við gefur undirritaður, sem er Ný-íslandi Vestur-lslenzkt Kvennblað, gefið útaf Mrs. M. J. BENEDICTSON, Selkirk, Man. Er 10 bls. að stærð í fjögra blaða broti, og kostar um árið $1.00. FREYJA herst fyrir réttindutn kvenna. er hlynt bindindi og öðrum siðferðismálum. Flytur skemtandi sögur og kvæði Með öðrum árg. hennar verður gefin falleg mynd af her- skipinu MAINE 11 x 16 þl. að stærð Skrifið oss um nánari upplýsingar. ÚTGEFANDINN. Addr.: ,,Freýja“, Selkirk, Man. G, Thorsteinsson, þar sjálfur hann var einn af ræðu- mÖnmtm. E. Ó. hóf kappi'æÖui'uai', fór fyrst laglegum orðuni utn hvetnig þjóðir og þjóðerni hefðu myndast ut frá ættfeðra stjóm meðal villu tnaiiua í fornöld. í seintti parti ræðu sinnar lagði hann úhefzlu á, að flest eða jvfn- vel alt ætti að víkja fyrir þjóðorninu meðal vor ísletidinga hér í landi, og að iunlendir menn hugsuðu eingöngu utn að halda okknr niðri til að græða á okkur fé og konta sjálfutn sér í vöíd, og það gæti ovðið nauðsvnlegt að yiirgera „ptineip“ fyrir sakir þjóðern- isins. Ræða P>. I.. B. móti Einari var óvanalega stillileg, og meinlaus, en. frernur ofnis lítil, tókst samt allvel að lirekja ræðu E. Ó., setn við var að búast, því Einar hafði gefið hon- nni höggstað á sór nieð því, hvaðhann hélt þjóðerninu óskynsamlega harti fram, hann teyndi ekki ntikið til að! vera fyndinn, noma einu sinui þá komst haiin tít í sjóir.anna spaug. Næst ]<otn J. l’. Sólmuiidsun fratn á piatfonnið, sigðist honutn vel að \7inda, en æstur var hann uro of, ó- sanngjarn ognærgöngull við vissa at- burði og persóuur, á það illa við á skemtisamkomum, en stofnandi þess- arar saiukomu hefir ntá ske ætlast til að þessi samkoma yrði pólitísk ntask- ína, og ef svo hefir \ erið, þá held óg það bafi alveg mislukkast. Ræðu- rnaðitr gekk svo langt, að cf við þiug- kosningar fratnvegis væti um hór- lemlau ntann að velja og Isl., þá gæfi hann (ræðum.) lattdanum at- kvæði, hvaða póiitískum flokki setn hann fylgdi, svo framt liann væti ekki svo vitlaus, að sjálfsagt væri að flytja hann á vitskertra stofnun. W. II. P. fór lipurlegast tneð efnið, vildi lialda við þjóðerninu, moð því móti þó, nð ísl. fylgdust nteð í öllum opinberunt málum, og t'ejmdu að verða nýtir menn og meðlintir þess þjóðfólags sem þeir lifðu í, það væri vegurinn fytir ísl, til að vekja eftir- tekt og virðtngu hérlendta rnanna, og jafnframt til að komast sjálfir áfram. Ilann fékk mest lófaklapp og leyndi það sér ekki, að tilheyrendum geðj- aðjst ræða hans bezt, og óhætt er að fullyrða, að sú hliðin sem þeir Bald- vinsson og Panlson höfðu, fór með stórum sigt'i af hólntinum. Tilheyr- endurnir hlustuðu nteð athygli á ræðuiuenn og höfðu góða skemtun af. Eini hlettuiinn á þessatj samkomu var sá, að uppistand vatð út úr þvi hver stýia ætti dansinum, ætluðu framhleypnir menn að taka frani fyrir höndurnar á fonnaiani, en Sóimund- son er meiri ntaður fyrir röggseini í því að láta ckki draga stjórn sam- konuinnar úr höudum sér. TUheyrandi. Islenzkar bækur til sölv hjá G. M. Thcmpscn Bihlíusögttr Herslebs í bandi 0 55 Bókasaftt alþýðu, árg. . 0 60 Björkljóðmælariteftir íá. Símonsson0 15 Búkolla og Skák [G. Friöjónsson] 0 15 Döitsk-íslenzk orðahók eft.iv J. J. ■ - 10 Draumaráðningar G M.............. 0 ]0 Eðlislýsing járðarinnar.......... 0 25 Eðlisfrseði...................... 0 25 Efnafræði........................ 0 25 Eimreiðin t. ár. [endurptentuð] 0 60 ----do---- IT ór. þrjú hefti.......1 20 ----do—— III. ár ................ 1 20 ----do----IV. ár..................1 20 Elenóra skáldsaga eftir G. E...... 0 25 Ensk-íslenzk oröahók eftir G. /...J 75 Giottisljóð, M* J.................0 70 Goðafræði Gr og Rómverja......... 0 75, Iljálpaðu þér sjálfur, í bandi....0 55 Heljarslóðarorusta eftír B. Gr....0 30 Hvers vegna? Vegna þess!..........2 00 ísland, Þ. G., vikublað, árg......1 40 íslands saga, Þork. Bjarnason.....0 60 Islendinijasöijur: 1-2. íslendingabók og Landnáma 0 35 3. Saga Harðarog Hólmverja 0 15' 4. „ Egils Skallagrímssona j 5. ,, Hænsa Þóris 6. Kornmáks saga 7.Vatiisdæla saga 8" Saga Gunnl. ormstungu 9- ,, Ilrafnkels Freysgoða.. 10. Njáls saga ..... 11. Laxdæla saga j ............ 12. Eyrbyggja sag j............ 13.. Fljótsdæla saga......... 14. Ljósvetninga saga.......... 15. Saga Hávarðar ísfirðings 16. Beykdæla saga ]7. Þorskíirðinga saga 18. Finnboga saga 19. Víga-GJúms saga 20 Svarfbæla saga............. 21 Vallaljóts „ ............. 22 Vapníirðinga saga 23 Flóamánna „ „ 24 Bjarnar saga Hítdælarkappa 0 50 0 10 0 20 0 20 0 10 ■0 10 0 70 •0 40 ■0 30 ■0 25 ■0 25 0 15 0 20 0 15 0 20 0 20 0,10 0.15 0,20 Jökulrós, skáldsaga eftir G. II. 0 20 Kvöldvökur I. og II. partur . 0 75 Kvennafræðarinn eftir Llín BriemlOO Landfræðissaga íslands I. . 1 20 T.,_ »,,i „ „ n. 08o Ljoðmælt Gr. Thoms., í bandi 1 50 ! ----do---- Stgr. Thorst. í bandi X 4(1 ----do---- Gísla Thor., í bandi 0 60 ----do----II. G. Sigurgeirsson 0 40 Lærdómskver II. II. í bándi 0 30 Mannkynssögu-ágrip P,. M. 1 10 Meiitunarástandið á íslandi 0 20 Njóla, eftir Björn Gunnlaugsson .0 20 | Nokkur fjórrödduð sálinalög 0,50 Saga Festusar og Ermenu 0 05 ,, Villifers frækna 0 25 ,, Kára Káj'ásönar 0 20 ,, Gönguhrölfs .... 010 „ Sigurðar þöglu ........ 0 30 i „ Halfdánar ,Barkars .......... 010 | ,, Asbjarnar Agjarna .......... 0 20 Stafrofskver, G. M. Th. 0 15 ! Steinafræði, Ben. Gröiid. 0 80 j Sunnanfari, árgangurinn 1 00 „ VII. ár, I. fiefti 0 40 Svava. I. árgangur í hefti 0 50 ,, II. ár. (12 hefti) ......... 1 00 Sveitalífið fyrirlestur .......... o jo Sögusafn Isaf. I. II. III. ....... J00 Sönglög eftir H. Helgason 1. hefti 0,40 Sögur og kvæði [E. Benediktsson] 0,60 Syndaflóðið fyriilestur .......... 0 10 I Tjaldbúðin, rit eftir scra H. Péturss. 0 25 Trúin á guð 8 fyrirlestrar 0 35 j Úrvalsrit Sig. Breiðtjörðs 1 75 I Valið, eftir S. Snæland .......... 0,50 Verkfall kvenita 0 25 Vinabros; eí'tir Svein Sítnonarson 0 £0 Þjóösögur’ Ól. Davíðsson, í bandi 0 55 Þóttur Eyjólfs ok Péturs, [fjárdrápsmalið í Húnaþingi] 0 25 Þátt.ur beiiiamálsins 0 10 Nokkur eintök af ,,Dagsbrún“ 1 og 2. ár, eru til sölu hjá G. M. Thompson,

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.