Bergmálið - 24.04.1899, Side 1
Bebgmalid is pub-
lished three times
lier month at the
SVAVA PKINT.OFFICE
Gimli, Maii.
Subscription price:
S 1,( 0 per year.
Iíates oí' advertise-
ments sent on
application.
II, 11
GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 24. APIíÍL
1899.
Mmcipality of Gimli,
íTotico ís hereby given, that the
Court of Bevisioti of tho Assossment
Koil for 1899, will sit at the honso
oí B. J. Skaptason, Hnausa, on mon-
(l.ty May 15th at teu o’clock ia the
foiencion, persons vvishing to havo
their assossment altered or corrected
must give ten days notice hefore sitt-
ing of the Court of Bevisión.
G. THOBSTEINSSON.
Clerk Mpty Gimli
April 14th 1899.
B únaðarf élagsfundur.
Eins og getiö var um í síðusta hiáði,
lióit „Giuili Farmer’s Institute“ fand
þann 15. þ. m..
Eyrst á prógrammi var Jón Péturs-
son. llann flutti töln: „Hni íelags-
skap og samvinnu", og cr hún prent-
uðá öðruiu stað í hlaðinu.
A eftir lótu margir þá skoðnn í
ijós, að þeiv værn hlyntir því, að
slíkar satnvintiu fólagsdeildir yrðii stofn-
aðar. J. P. Sólmuudson talaði nokkuð
inn félagsskap manna. Sagði, að það
væri nú ekki tilfsllið, að menn vildu
ekki vera í fólagsskap, heldur vildu
þeir einmitt vera það, en það væri
önnur oivökin, sem Jugi t':i grufidvall-
ar fyrir því. að ronuu væ’ru svo treg-
ir til að mynda fólag.sskap. Hann
sagðist halda, að orsökin til þéssa væri
má ske sú, sem eihn maðnr' hefði ný-
lega sagt við sig: „Menn vilja vora
í fólagi, þ;tð er ekki moiiiið, en með
því móti, að hver emstaklingur sjái
það, að hann geti oröið ,,quarter“ á
undan nágranna sínum þann daginn“.
Að vilja vera ,,qaarter“' á undan ntí-
granna sínutn í dag, eða með öðrum
oi'ðutn, álíta aö hann (einstaklingur-
inu) þyrfti endilega að verða duglegri
í dag en nágratmi httns, Það sagði
hann að væri ekki siðferðislegurdugn-
aður, heldur lýsti slíkt skorti & sið-
ferðis-þekkingu. Það vekti fyrir
þeini manni, að vilja troða nágrann-
anu niður, en hroykja sjálfum sór
hærra. Að setja sjálfum sér það
mark ag mið, að verða duglegri á
morgun en í dag, sagði hann að væri
það hið rétta siðfefði, í þessumskiln-
ingi.—
Eftir að fóhigsmenn höfðu rætt
þetta fólagssamvinnumál, gékst for-
seti hændafólagssins íyrir því, að ein
slík félagsdeild var mynduð af eftir-
fylgjandi mönmim: Jón Pétursson,
Kr. Einarsson, Sigurður Olafsson, Jón
Stefánssou og' Haldór Karvelsson.
J. P. S. vakti máls á, aö hændafé-
lagið gengist fyrir því, að safna bún-
aðarskýrslum frá bændinn innan tak-
marka þess, og kosin yrði nefnd til
að gftíaghék ’fyiir því.
Töluvert deildar sköðanir komu í
Ijós um það atriði, og eftir all-langar
unii'æður um þaö mál, var eftirfylgj-
at di uppástunga saniþykt.
„Að kosin sé þriggja manna nefnd
til að íhuga, hvort ekki væri hepþi-
legt að húa til búnaðarskýrsluform11.
I nefnd þessa voru kosnir : Jón Pét-
ursson, Kr. Einarsson og J. P. Sól-
mundson.
Þá flutti næst tölu J. P. Sólmund-
son, um næstu vorverk. Tölumanni
sagðist vel, og var margt af því sem
hanu sag'ði þess vh'ði, að bœndur veittu
því athygli. Sökuiu þess að „Iim.“
vonast eftir að geta fiutt lesendum
sínum töluna í Iicild, þá er ekki geíið
neitt ágrip af henni.
Þá fluttu þeir Kilstján Einarssou
og Sigurjón Jóhannsson kappræðu
um, hvon b;t*4' mundi börga éig hér
í .Ný-íslandi, gripaiœkt cöa jarð-
yi'kja. Kapþi' œ'On ráön num sagðist
báðum vel.
----:o:-----
Freg-nir fra
g-aiLila landimi.
---0----
—Pjáilkonan getur um, að Björn
ritstjóri Jóilssoii sé búinn að kaupa
tímaritið „Sunnanfara" af útgefanda
þess sem áður var, dr. ’Jóni Þorkels-
syni, sem var orðinn eigandi þess
aftur, af því síðasti eigandi þess, Þor-
'steiiin Gíslason hafði akki staðið í
skilum.
Einar Hjörleifsson á nú að verða
ritatjóri „Sunnanfara", og mun blaðið
að líkindnm verða einkum bókmenta-
legs efnis. Það á að verða íneð
myndum.
—BÁTSTAPI. 6. jan. fórst bátur úr
Fljótum ( í'Sfeagafirði) með átta mönn-
um. Eormaður var Jón Þorsteinsson
bóndi í Haganesi. Þeir fórtt snemnia
morguns lieiman aö í allgóðu veðri,
og ætluðu í lcaupstað inn í Hoí'sós;
þegar kom að fullbirtingunni, iivesti á
norðfeustan með stórliríð dimmri, og
voru þeir þá komnir á Málmeyiar-
sund, en af því ekkert sást fyrir hríð,
er hald manna, að þeir hafl faríst ?.
Málmeyjarrifl. Þessir menn voru flest-
ir giftir, og láta eftir sig milli 10— -0
ungböyn.
—Á fundi, sem pi'estarnir í Árness-
prófastsdæmi héldu 5. sept. f. ár, færðu
þeir prófasti símmi, séra Valdimar
Briem,’ að gjöfgullúr og gullfesti, s'em
hetðursviðurkenningu frá þeirra hálfu
fyrir hin andlegu ritstörf hans.
—Svalbarð i Þistilfirði veitt 21. feb.
séra Pali H. Jónssyni í Ejallaþinguin,
samkvæmt kcsningu safnaðárins.
— Lausn frá embætti liéfir fengið
presturinn áð Goðdölum, síra Viihjálm-
ur Briem, sakir héilsubrestá.
—KVénmaðnr ravð út 14. febr. frá
Héðinshötða, Tjörtmesi, Jóhanna að
nafni; var hún þar vinnukona. Þegar
verið var að leita hennar, vildi það
slys til, að snjóflóð hljóp á 2 af leitar-
möirnum í svo neihdu Kölduhvíslargili.
Annar fórsfc, en liinn meiddist.— Stúlk-
an fanst öréúd upii í he’ði.
—Aflabrögð. Góður afl á Austfjörð-
nm, er síðast fréttist i Mjóafirði].—Góð-
ur afli á Eyrarba.kka og Stokkeyri.— .
í Faxafióa enn áBalaust, nema upsa-
veiði var niikil í K.eflavfk fyrir skömmu.
—I syðri veiðistöðunum nokkur afli.
—Aflalaust við Isafjarðardjúþ.
JFjallk. S. marzj.
(Eftir ,..Bj..uka“).
—Maður slasaði sig í Fljótsdal, á
rjúpnaveiðum, Hallgr. frá Hóli. Skaut
sig í hendina. — Maður varð úti á
Skeiðarársandi í des., Guðni Þorkels-
son frá Hallormsstað. Eins v.íst að
hann b.afl farist í Núpsvötnum.— Ný-
dáinn Magnús Árnason bóndi á Hákon-
arstöðnm á Jökuldal, 39 ára.—
(Eftir ,,ísafold“).
SETTUR SYSIÍUMAÐUR
í Strandasýslu erEiríkurS. Sverris-
son, cand. piiii., sonur liinslátna sýslu-
manns óg skrifari lians síðustu árin.
Piltnr skaut sig til bana nýlega í
Þingvallasveit, óviljandi. Var að vitja
um kindur og luitði með sér rjúpna-
byssu, er mun hafa slegist við óvarfc,
og hljóp úr lienni skotið, gegn um
liöfuðið.— Þóroddstað í Köldukimi
heflr landshöfðiiigi veitt 11. marz séra
Sigtryggi Guðmundssyni, settum presti
að Svaibarði, smnkvæmt kosningu safn-
aðafins.
—Samkvæmt nýjustu blöðum, hefir
orðið vart töluvéfðaa landskjálfta á
líeykjanesskaga, utn mánuðarmótin ja.n.
og febrúar. Kotbær einn í Höfr.um,
Magnúsar-bær í Kirkjuvogi, hrnndi
; gei'samiega. En mest hefii orðið af
I þeiin á Reykjanesi, við yitann. Sama
j er að frctta úr Ilúnavatnsysln, af Vest-
'fjörðum, og af Norðurlandi. £n merki-
legast er, iiðumsama leyti—•sömu dag-
ana—gengu landskjálftar i Noregi.
-----o------
Nokkur eintök af
,,Dao’sbriin“ 1 og2. ár,
eru til sölu hjá
G. Mi Thonspsoii,