Bergmálið - 24.04.1899, Síða 2
42\
BERGMÁLIÐ, MÁNUDAGINX 24. APRÍL.1899,
GEFID UT AD GIMLI, MANITOBA
X X=IBX:35T,rS3bÆiaDTTr
„ S-7- JZ. ■V'iA--*.
Ritstjóri (Editor): G. M. Thompson.
—:o:,—
Basáness Manager : Gt Thorsteinsson.
í 1 ár .. $ 1,00
BERGMALIÐ kostar: ( 6 mán. ... $0,50
(. 3 mán. $0,25
Borgist fyrirfram.
AUGLÝSINGAR: Smá anglýsingar
í eittskifti25 cents fyrir 1 þuml. dálks-
lsngdar, 50 cents um mánudinn A
stærri auglýsingar, eða auglýsingar um
lengri tfma, afsláttúr eftir samningi.
Viðvíkjandi pöntun, afgreiðslit og
bojgun á blaðinu, snúi menn sér til
G. Thobsteinssonak, Gimei.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editor Berjmálið,
P. 0. Box 38,
Gimli, Man.
Um Qelagsskap og
samv innu.
Eftir Jón Péturssou, forseta „Gimli
Farmer’s I'nstitute-1, flutt á fundi.
fél. þann 15. þ. m.
Það hefir oft verið sýnt fram á þáð
á fundum bændafélogsins, að féiags-
skapuv og samvinna, í verklegu tilliti
á meðal félagsmanna, væri mjög nauð-
sýnleg og' gæti liaft milda þýðingu,
bæði fyrir félagið í heild og eins fy r-
ir hv.em. einstakling.
Hvað mig sjálfan snerlir, þá er ég
skoð.m þeirra manua, sem því hafa
hreift, somþykkur. Ég iiygg líka.að
það megi ganga út fiá því sem vísu,
að' flestir eða jafnvel ailir af félags-
meðlimum séu sömu skoðunar og við-
urkenni' þörfina á moiri féJagsskap.
Að minsta kosti játa þið allir, þegar
skvafað og skeggvætt er um slíkt, en
það er nú engan veginn nóg. Við
stöiidum engu nær livað það sneitir,
fyr en við sýnum það í verliinu, að
það sé meininj vor, að vilja hafa fé-
lagsskap ogsamvinnuí verklegu liliiti,
og slíku ættum við að koma á stofn
sem allra fyrst. Ég skal taka það
f'ram, að þegar ég valdi þet-ta nmt.als-
efni, þá vakti fyrir niér að ske kynni,
að það gæti vakið hreifing í huga
einhvers, til að hrjóta ísinn og
gamiai' venjur á bak aftur, on inn-
ieiða nýtt félagsskapar og samvinnu-
líf á meðal voi'.
Það er óefað margt som mætti telja
samvinnu-félagsskapuum tii giidis.
Samvinnan hefði það í för með sér,
að vinnan yrði mönnmn bæði skemti-
legri og léttari, og metnaður ykist.
Sömuleiðis mætti taka það með í
reikninginp, að vfnnan yi:ði bæði til-
tölulega meiri pg betur a£ hcndi leyst.
MÖrg af þeim , verkum,. sem við þnrf-
um, <ið vinna á lön.dmn okkar, eru
'éinvii'kjiinum syo erfið og uin megn
aðlcvsa af hendi, að hann kinokar
sér við að framkvæma þau, en hefir
ekki efnalegan kraft til að taka dag-
iaunamenn sér til hjálpar, svo afleið-
ingin verður sú, að afar lítið komst 1
verk, áreftir ár. Ef menn gengu í
fastan féiagsskap með það, að vinna
hver með öðrum í f'élagi, þá hlyti
þetta að hreytast. jOkkur mundi tæp-
ast koma til hugar, að ráðast í að
viuna þau verk, sem okkur yrðu eins
tilfinnanlega erfið nð leysa :tf hendi,
sem einir værum. Eg dreu- heldur
engan efa á, að hver einstaklingur
myndi fyrir félngssamviniinna, koma
talsyort i.neiru í verk hjá sér; einung-
is að menn gætu komið sér samán
um liana. Þ.ið er sannleikur sem
felst í gnmla, íslenzka málshættinmn :
„Mnrgar hendur vinna létt verk“.
Það væ'ri vol iiugsanlegt, að með
samvinnu-félagsskapnum ykist 'stftn-
um af oss verkleg þekking og útsjón,
tii að haga verkum hyggilega. Allir
meim eru ekki sömu hæfileikum hún-
ít. Það er mikill mismunur á, því,
hvað rneiin eiú verkhygnir, og verk-
lægnir, ekki síðui' en á því,,.hvað
menn eru dnglegir--og afkastamiklir.
Þótt nú þessir menn, sein mesta yfir-
burði iiafa f þossu tilliti, séu nágrann-
ar vorir, og viðsjáum, hvað öll þeirra
vei'k eru vel og inyndarlega af hendi
ieyst, þá höfum vér iílið. tækifæn til
að læra af þe.im, ef við aldroi erum í
samverki með þeim. Aftur á móti,
ef við værum árlega í samverki me'ð
þeim, að meira eða minna ieyti, þá
er varla hngsanlegt annað, en að
hver sá inaður, sem annars vildi nokk-
uð loggja sig eft-iv því, hlyti úið . iæra
eittlr-'að af þeim.
Þnð er margt íleira sem telja. maatti
fólagssam.vinnunni til gildis; en vegna
þess, að ég ætluði mér að vera fáoxð-
ur, og líka vegna þess, oins og ég
niintist á í byijuu, að ég hef þá
skoðun, að féiagsmenn nlment viður-
kenni þörfina á slíkuin fóingsskap, og
þai' afleiðandi geti eins vel og 'ég,
metið gildi hans. Ef-svo. er, uð það
álit mitt sé lótt, að flestir oða aílir
féiagsmeðlimir viðuikenni nauðsyn-.
ina á slíkum félagsskap, og' geti gort
sér ijósa greio fyi'iv nytsemi hans, þá
gct eg ekki séð, hvað ætti að vera
því til fyrirslöðu, að -við mynduðum
alíkan fólngsskap á meðal vor. í
fijótu bragði sýnist, sem það ætti að
vera umfangslítið og auðvelt, einung-
is að við hefðum vilja til þess. Yið
ættum einhverjiy að byrja, og þá
kæmu íieiri á eftir,
lleppilegt álít ég, að þossar sam-
vi.n nufélagsdeiidir værii fámennar,
segjum 3—5 monn í hverri deild, sem
að sjálfsögðu væru næstu nágrannar.
Það stæði algoriegt í valdi hvevr-
ar deiidar, hvernig hún hagaðj sam-
viimufélagsskapnmn, eða hvort að
meMimir hennar viidu intiibinda í
fólagsskapnnni nokkuð fleira, en að
vinmi hvev með öðrum. Eg skal
geta þesR, að mér tindist mjög vel
eiga við, að.þeir menu, sem í félags-
deildunum vseru, væru einnig' í fé-
lagsskap með að kaupa þau veikfæri,
sern þeir í sameiningu þvrftu að nota,
en sem væru ei’nstaklingnum eða ein-
virkjanum um megn, &&■ kaupa eiu-
um.
Ef ég mætti gera mér von um, að
sá tími væri í nántl, sem einhver hrejf-
ing í þessa átt, kæmist á, nefnilega að
mynda samvinnufélagsskap á meðal
vor, þá viidi ég óska eftir, að það
yrðu einmitt meðl'iruir bændafélags-
ins, sem valdii' væru að þeivri hreif-
ing. Eg held það væri talsverður
uppsláttur fyrir okkur, oða réttara sagt
fyi'ir bændafélagið. Eu ég vildi mæla
nieð því, ef þessi félagsskapur kæm-
ist á—þótt í rauninni mætti skoða
hann sem sérstakan félagsskap, laus-
an við bændafélagið — að það færi
betur á því og gerði meira gagn, að
setja hann í sem traustast samb«nd við
bæxtdiifélagið, og það lief ég hugsað
að mætti taknst á þaun hátt, að þess-
ar félagsdeildir 'sendu bændnfélaginu,
viö hvern ársfjórðung skýrsiur yfir
þær verklegu franikvæindtr og starfs-
scini, sem liver félagsdeild liefði ieyst
af hendi yfir þaim ársfjói'ðung. Slík-
nm skýrsium ætti félagið að halda
saman, og væri hugsanlegt, að slíkt
gæti miðað til þess, að mejri kepni
Q.g metnaður kæmist á meðal manna,.
en uúi sér stað, og væri vtð slíkt í
talsvert unuið. Ef metnaður ykist,
feng-u meim mejra traust íL sjálfum
sér, og þess þyrfl.um við. Ég held að
það sé en'gjim efa bundið, að vjð höf-
um of m.ikið vantraust á sjálfam okk-
ur, að minata kosti sumir.
Ég ætla ekki að fjölyrða þett-a mál
frekar, en fela fumiinum það til í-
hugunar og umræðu í þéirri von, að
menn láti ekki málefnið gjaida. þess,
þó það só illa og óskipulega lagt í’rani
fyrir fundinu.
Samtiniug'ur.
Eftir J ó vi.
Vór þurfum að herjast gegn and-
lega kuldanum'.s.em f oss hýr, því fái
hann að ráða, bindrar hann ailar góð-
ar nýungar frá að þroskast. í þjóð-
ai'lund vorri virðist iiggja tillmeig-
ing til efunarhyggju. Vérerum,tal's-,
vert gefnir fyrir háðulegar. útásetn-
ingar, tortryggni og að. níða niður.
Það er líkiegt að þessi einkenni séu-,
ekki meii'i hjá oss, en öðrum þjóöum,
en þau er.u þeim mun hættuiegri fyr-
ír oss, sem vér erum meir hneigðir
til vanafestu en þrer. Oss er mjög
éiginlegt að láta hbitina vera eius-og
þeir eru,, en þegar þessi eiginieiki,
sameiuast, iöngun til útásetninga,
verðnr enn torveldara að koma ný-
nngunum áfram. Það er vitanlega
SP.tt, að þessi audlegi kuldi or að
eins á yfirborðitm, í þjóðarlundemi
voru; undir niðri er hlý tilfium’ag og
framkvæmdariöngun, en það er eins
og þessi hlyja verði að bræða ísinn
til að ná yfirhorðinu, og að því bánu
verður að halda henni við, svo þessi
andlegi ís myndist ekki aftur og reki
hlýjuna ofan í djúpið.
Því verður ekki neitað, að við og
við koma fram menn, sem aðallega
viuna að eyðiieggingu ; en oftast nær
virðist eyðiíeg’gingin að lokum gagna
hugvitsmönnunum sem á effcir koma,
til að.byggja að nýju og framkvæma.
Almenningur 'virðir aldrei eins mik-
iis þá menn sem niðnr brjóta, og þá
sem nppbyggja. Kaldur gjóstur nnd-
ar frá þeirn, sem n.iður rífa, líf, hiti.-
og dáð fiá hinum.
Það er ekki eins eríitt að rífa nið-
ur, gamlar og úreitar stpfnanir, eins.
og að hyggja nýjar. Til að eyðileggja
þarf biturleika, hatur og skarpav gáf-
u.t; til að byggja upp þarf ást, tvú og
h.ngvit. Það er hægra að sjá augijóa-
au sko.rt á því sem er, on hulda frjó-
anga þess som á að vefða. Sá sem
bygg'iv upp, verður aD;.;leysa bundin-..
öfl og mögulegieika sem enginn sér,
en sá sem oyðileggur, þarf aðeius að
fmna að því sem allir sjá. Þeirra
mannorð sem mynda eitlhvað nýtt,
verður ódauðlegt, af því áhri’f þess
myndaða vekur livetjandi og’ lífgandi
aíi senj. liiii’ þá; en mannorð þeirra,
sem ni.ður rífa verður sjsddan langlíf-
ara cn þair.
Þmr af gerðum vorum-sem veita'oss
sa.nna ánægju og gæfu, steína ávalt
að því að hyggja upp, aldroi til að
rífa niður. Það er ekki auðvolt að
hugsa sér þann mann, sem boitir ðll-